Vísir - 03.02.1960, Blaðsíða 3

Vísir - 03.02.1960, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 3. febrúar 1960 VÍSIR 1 Það er 5. eða 6. apríl fyrir 10 eðjsi, ll^árum, Eg_ er á leið til bæjar eftii- að hafa lokið,^egn-" ingum. Það er meinleysis- mugga og hefur verið það síð- ari hluta dagsins, en sýnist nú vera að létta til. Liklega tilval- ið verður til refaveiða með morgni. Réttast þó að heyra, hvað veðurfræðingarnir segja. Jú, þeir þarna suðurfrá spá hreinviðri og stillu. Og þó þeim geti náttúrlega yfirsést, eins og öðrum, eru þó góð og gild rök fyrir að taka þá trúanlega. Má bæta við 1—2 dögum? En barnamaður, sem stundar .refaveiðar í hjáverkum að vetr- inum, sér til gamans eða af þegnskap, sleppur ekki við að hugleiða fleira, en hvort veðr- ,ið verði ákjósanlegt eða ekki. Síðasta hálfan mánuð hefur hann eytt fjórum góðviðrisdög- um í þvílikar göngur, en gæf- an ekki verið honum hliðholl og þar engan árangur borið. Mundi ekki nokkur ábyrgðar- hluti, að bæta einum eða máske tveim dögum til ofan á það? En mér er ekki rótt — mér er ævinlega órótt í tilvöldu veiði- veðri að vetrinum. Og ekkert 'gæti sakað að heyra rétt hljóðið í nágranna minum, áhugasöm- Upp er lagt útsofinn. „Sú var tíðín að illá-gékk að ífesta sVeininii á .k'vöjdiri,' þegar álíka ósköp stóðu til, en nú gekk það orðið sæmilega — hvað mig áhrærði í öllu falli. Og útsofinn spratt ég upp og fé- lagi minn væntanlega líka, á tilteknum tíma. Það er enn svarta myrkur, en það kemur ekkert að sök því fyrsta áfangann er leiðin greið- fær og ekki ætlunin að hirða neitt um refaslóðir á þeirri leið, þó einhverjar væru. Smámsam- an færist svo dagsskíman yfir til hvíldar, en þarna hinu meg- in. er þó, dýr,-. sþlþ -; sepnilega heldur kyfru fyrif. ‘Við végum og metum, en aðstæðurna-r tog- ast á. Það er orðin löng leið norður að brúnni og til baka aftur hinum megin. Hitt er þó enn verra, að þó allt sé fjær mér en amast við Galta gamla, þar sem hann stendur, væri þó hægt að kjósa sér aðrar aðstæð- ur betri til að elta refi en í hon- um, eins og hann lítur út. Bratt ar, hjarnrunnar skriður hið neðra, en síluð hamrabelti og hengiflug ofar. hentara að halda sig við flat- lendið, 'en hér uppi í miðjum Galta. Eftir nökkra stund hring ar hann sig niður eins og hann ætli að sofna, en annað tveggja fellur honum ekki hvílurúmið eða honum er ekki alveg rótt, þvi eitthvað er hann við og við að nudda sér til. Og rebbi forðar sér. Að lokum verður þó ekki annað séð, en svefninn hafi sigrað. Við liggjum marflatir í grjótinu hálftima eða þrjá stundarfjórðunga, ætlum að lofa rebba að sofna vært. Þá Njáll Friðbjarnarson * \ legt. Verst að þegar er tekið að líða á daginn. Áhuginn fyrir slóðinni um morguninn er ekki Jgngur fyrir hendi, Qg: yið höld* um hiklanst norður með sjón* um að eyðibýlinu Naustavík, sem stendur í lítilli, skjóllegri vík um hálftima gang norðar. I Naustavík eru húsakynni góð og furðu vistleg, þó staðið hafi auð í nokkur ár, og víst er þægilegt að tylla sér þar and- artak, þó viðtökur séu fálátari en þar var að venjast áður fyrr. Þá verður nestisbitinn að bæta okkur það upp, sem húsráð* endur áður létu í té. Én þó 11 tímar séu nú liðnir, síðan lagt var upp og einskis hafi verið neytt á þeim tíma, annars en vatnssopa úr lækjum við og við, er lystin þó í lakara lagi. Það vantar vökvunina til að drífa þurrmetið niður. f refaveiöum Hér sést Borgncsingur, sem var á refaveiðum vestur við Breiða- fjörð. Rebbi hafði layzt til sunds, skroppið 200—r.OO metra spotta út á evju til að komast i egg og fugl. Þar var hann, þegar liann var skotinn. 'um veiðimanni og ágætum fé- lage, Grími Sigurbjarnarsyni á Björgum. Máske hefur hann ekki áhuga í þetta sinn, og þá væri ekki meira um það í bráð. En Grímur hafði áhuga og úr því var öllum hindrunum vikið til hliðar. Næsta dag skyldi fórnað og máske tveim, þvi Náttfaravíkur var ætlunin að heimsækja í þetta sinn. En þangað verður ekki komist eða þaðan farið nema þegar skapar- anum bóknast, sem sé eftir sjávarföllum. Og í þetta sinn horfði málið þannig við, að kom ást varð fyrir forvaðana síðari hluta nætur, eða mjög árla tnorguns. Með hliðsjón af þess- úm staðreyndum er ákveðið að leggja upp að heiman klukkan tvö að nóttu. Þá ættum við að vera við fyrstu hindrunina um það bil sem byrjar að birta. Nesti til eins eða tveggja daga ér stungið í bakpokana og nokkrúm skothylkjum í vas- ána. Veiðarfærin, sem raunar eru fremur fábrotin, eru hagla- byssa no. 12, nokkuð við aldur, ér'höfð tiltæk og þarmeð er út- búnaðinum lokið himinhvolfið samkvæmt sinni áætlun, og þegar að forvöðun- um kémur, er orðið hálfbjart eða vel það, en það skiptir ekki miklu í þetta sinn því fjara er næg og ládautt með öllu. Eftir tveggja stunda göngu eða þar um bil komum við að Svíná eða Purká, sem hún heitir raun- ar einnig, en þar byrja hinar eiginlegu Náttfaravíkur en þangað hefur ferðinni verið heitið. Áin er auð og all-vatns- mikil, en það kemur ekki að sök því göngubrú er yfir tuana skammt ofan við flæðarmálið. Komið á fyrstu slóðina. Við ’orúna blásum við mæð- inni andartak. Það er enn árla morguns og gangan hefur sózt okkur vel, svo við erum á und- an ráðgerðri áætlun. Frá brúnni liggur leið okkar norður, en við höfum aðeins farið nokkra faðma er fyrir okkur verður slóð eftir tófu, gengin upp úr fjörunni fyrir alllöngu, eða furðu snemma nætur. Hér kemur þá fyrsta vanda- málið. Eigum við að hirða um þessa slóð, eða ekki? Hún er 'gengin fyrir af löngu og hún ber öll merki þess, að dýrið hafi ætlað langt. Þó verður það úr, að við göngum í slóðina, máske á þeim forsendum. að hér viss^ um við hverju við slepptum en ekki hvað við hrepptum. Slóðin lá tii suðurs upp með ánni, al- veg hiklaust, engir útúrdúrr, fram hjá eyðibýlinu Kotum, suður samnefndan dal svo langt sem við fórum. En allt í einu eruð við trufl- aðir á þessari göngu af glymj- andi gaggi úr fjallinu Galta hinum megin við ána. Við nem- um staðar og skerpum sjónina yfir í fjallið, en sjáum ekkert og aftur er gaggað, en það kem- ur fyrir ekki við sjáum ekki dýrið — það hlýtur að halda kyrru fyrir. Á hreyfingu ætt- um við að sjá það. Hér er úr vöndu að ráða. Það er tæpast um sama dýr að ræða og við erum í humátt á eftir, því áin er svo mikil og ströng og ekki árennileg fyrir tófur eða menn i að leggja að þarflausu. En það eru engin merki þess, að dýrið, sem okkar megin rhundi vera, sé farið að hugsá Ekkert hljóð má heyrast. Þó sláum við til og snúum við. Það er greiðfært slóðina til baka norður að brúnni, en þeg- ar yfir er komið, byrja torfær- urnar brátt. Hávaðarnir sæmi- lega greiðfærir, en grófirnar og gilin á milli barmafull af beiti hjarni, sem verður að spora sig yfir. Og það reynist seinlegt og erfitt, að spora sig yfir hverja snjófönnina- af annarri hafandi alltaf í huga, að eins og á stend- ur má ekkert annarlegt hljóð frá okkur heyrast. Að lokum erum við þó, þar sem tófan mundi vera samkv. staðarákvörðuninni, sem við gerðum hinumegin við ána. Við skimum í allar áttir, en sjáum ekkert, nema 'steinana og snjó- inn, enga slóð og ekkert sofandi dýr. Við færum okkur nokkra faðma. Þá sprettur hann upp, hvítur refur, 40 til 50 faðma í burtu. En hann fer ekki langt. 100 til 200 metra ofar í fjallinu nemur hann staðar, sezt á rass- inn og virðir þessa tvífætlinga fyrir sér, sem eftir öllum hreyf- ingum að dæma mundi vera gerum við nýja tilraun eftir að hafa athugað staðhsetti eftir kunnáttu og föngum. En annað tveggja var svefninn gisinn, eða máske tómt gabb, því við höfum aðeins skriðið nokkrar lengdir okkar er rebbi sprettur upp og nemur nú ekki staðar en í hábrún Galta, þar sem flestum mundi torsótt upp öðr- um en refum eða hröfnum og þeirra jafningjum. Þar með var sú veiðin úr sögunni. Og aftur verðum við að halda sömu leið og við höfðum kom- ið en nú höfum við sporin, svo allt gengur greiðara. Við brúna koma okkur nestispinklarnir í hug. Mikill léttir hefði verið að vera lausir við þá allan tím- ann, síðan við fórum þar um i morgun. En að skilja þesshátt-1 ar við sig á refaveiðum kemur varla til greina, því aldrei er að vita hvert leiðirnar liggja. Lystin er í lakaralagi. Hér erum við enn á vegamót- um, hamingjan hefur ekki ver- ið okkur hliðhcll það sem af er, nema veðrið, það er ákjósan- Uppgjöf kemur ekki 1 til greina. Eða þá að þreyta og vonleysi eru byrjuð að hafa lamandi á* hrif. Þó þarna sé allur útbún* aður til kaffihitunar, sem mundi lífga og hressa, kemur ekki til mála að eyða dýrmæt* um tíma til þeirra hluta nú — nema við gefumst þá bara upp og höldum heim um miðjan dag. Slíkt kemur þó ekki til mála í þetta sinn. Við erum, sem veiðimenn í skömminni hvort eð er og gætir lítið þó á sé bætt. Og í annan stað er í veðri eins og í dag óvenju fag- urt á útmánuðum í Náttfara- vikum, svo það eitt gefur næga ástæðu til eins dags dvalar. Nei, eftir að hafa gert nest* inu þau skil, sem lystin leyfir leggjum við land undir fót, nokkru hressari eftir hvíldina og máltíðina og nú erum við lausir við nestispokana og léttir á okkur því úr þessu verður náttstaður okkar að öliu sjálf- ráðu hér og svo liðið á daginn, að fyrir nesti er ekki þörf lengra. j Hvers konar dýr er það? Enn er haldið norður með sjónum í átt að þriðja eyðibýl* inu í Náttfaravíkum, Vargsnesi. Þangað mundi enn vera tími til að fara, þó tekið sé að líða á daginn. Og úr Rauðavíkinni "Yh tt ». « Þessi mynd er tckin rétt hjá Reykjavík, við su’narbústað Sveins Einarssonar veiðimálastjóra, sem hefur á hcndi stjórn á veiðiskap gegn minkum og refum. Yrðlingum þessum náði liann að vorlagi og voru beir heima við fram á haust, er þcim var lógað, því að þcir voru þá farnir að vcra æ lengur að heiman o" óvíst, hvenær náttúran yrði náminu ríkari.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.