Vísir - 03.02.1960, Page 2
VtSIR
Miðvikudaginn 3. febrúar 1960
arítPétU?
Útvarpið í kvöld.
Kl. 15.00—16.30 Miðdegisút-
varp. — 16.00 Fréttir og veð-
urfreg'nir. — 18.25 Veður-
fregnir. — 18.30 Útvarpssaga
barnanna: „Mamma skilur
allt“ eftir Stefán Jónsson;
III. (Höfundur les). — 18.55 j
Framburðarkennsla í ensku.'
— 19.00 Þingfréttir. — Tón-
leikar. — 19.35 Tilkynning-
ar. — 20.00 Fréttir. — 20.30
Daglegt mál. (Árni Böðvars-
son cand. mag.). —• 20.35
Með ungu fólki. (Hrefna Ty-
nes kvenskátaforingi). —
21.00 Tónleikar; Partita í E-
. dúr fyrir einleiksfiðlu eftir
Bach. (Björn Ólafsson leikur
verkið og kynnir það). —
21.25 Framhaldsleikritið:
„Umhverfis jörðina á 80 dög-
um“. gert eftir samnefndri
skáldsögu Jules Verne; XIII.
kafli. Þýðandi: Þórður Harð-
arson. Leikstjóri: Flosi Ól-
afsson. Leikendur: Róbert
Arníinnsson, Brynj. Bene-
‘ diktsdóttir, Erlingur Gísla-
son, Þorsteinn Ö. Stephen-
sen, Jón Aðils, Guðmundur
Pálsson, Árni Tryggvason,
Jónas Jónasson- og Flosi Ól-
afsson. — 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. — 22.10 Úr
heimi myndlistarinnar.
(Björn Th. Björnsson list-
1 Hafnarfjarðarkirkja.
Síra Garðar Þorsteinsson,
Hafnarfirðí, biður börn, sem
eiga að fermast í Hafnar-
fjarðarkirkju árið 1960, að
koma til viðtals í kirkjunni
á morgun, fimmtudag,
drengi kl. 5 og stúlkur kl. 6.
Listamannaklúbburinn.
í kvöld, miðvikudag, verða í
Listamannaklúbbnum í bað-
stofu Naustsins leikin elek-
trónísk tónverk og annast
dr. Hallgrímur Helgason og
Magnús Blöndal Jóhannsson
kynninguna. Þessi tegund
tónlistar verður sérstaklega
rædd og er dr. Hallgrímur
málshefjandi. Athöfnin hefst
klukkan 9. Félagsmenn sýrii
skírteini.
Skákþing Reykjavíkur:
Björn Þorsteinsson
efstur eftir 4. umf.
Fjórða umferð Skákþings
Reykjavíkur var tefld í Breið-
firðingabúð í gærkveldi, og fóru
leikar sem hér segir:
Brezkir togarseigend
ur herða áróðurinn.
Senda brodda sína til annarra landa
og dreifa bæklingum.
ert til sparað að afla málstað
sínum stuðnings á fyrirhugaðri
lialdin
Meistaraflokkur, A-riðill: Sig'
urður Jónsson vann Eggert Gil-
fer, Eiður vann Guðmund Lár-
usson og Gylfi Magnússon vann
Daníel Sigurðsson. Bjarni Magn sjóréttarráðstefnu sem
ússon gerði jafntefli við Benóný veröur í Genf.
Benediktsson. I Fjórir af mestu framámönn-
Meistarafl., B-riðill: Björn um Þeirra eru nýkomnir heim
Þorsteinsson vann Jón M. Guð-iUr áróðursferð. Fóru tveir
mundsson, Ólafur Magnússon j Þemra W. F. Letten og Chant
vann Grím Ársælsson. Biðskák (°fursti til Spánar, Portúgals,
hjá Bfaga Þorbei'gssyni ög Guð- Grikklands og Ítalíu, en J. R.
mundi Ársælssyni, Karli Þor- Cobley og Tom Boyd til Kanada-
leifssyni og Halldóri Jónssyni. [Tilgangur fararinnar var aö
Efstir eru nú í B-riðli Björn hitta stjórnmálamen og aðra
Félagsskapur brezkra togara-! lagar viðtökur Kanadamanna.
eigenda lætur nú sem fyrr ekk- Fóru þeir víða m. a. alla leið til
Kynning á verkum
Bett Brecht.
fræðingur). — 22.30 Djass ^
þáttur á vegum Jazzklúbbs Tvískillingsóperunni
Næsía þýzka menningar-
kvöld í þýzka bókasafninu að
Háteigsvegi 38 (á lieimili þýzka
sendikennarans) verður á
fimmtudaginn, 4. febrúar kl. 9.
Mun þýzki sendikennarinn
tala um Bertholt Brecht og
skýra verk hans, og verður leik-
-I in hljómplata me'ð þáttum úr
(Drei-
Reykjavíkur.
kl. 23.10.
Dagskrárlok
Skinfaxi,
tímarit Ungmennafélags Is-
lands. er nýkomið út. Þar eru
afmærisgreinar um Jóhann-
es úr Kötlum eftir G. G.
Hagalín, Á gelgjuskeiði, eft-
. ir Svavar Sigurbjarnarson.
Uppeldi, ef.tir Jesper Ewald.
Um starfsíþróttamót Norður-
landa 1959. Skákþáttur og
marg't fleira.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell fór i gær frá
Stettín áleiðis til Rvk.. Arn-
arfell fór 26. f. m. frá Rvk.
áleiðis til New York. Jökul-
fell er á Akranesi. Dísarfell
er á Hvammstanga. Litlafell
er væntanlegt til Rvk. á
morgun. Helgafell er í
Vestm.eyjum. Hamrafell fór
í gær frá Skerjafirði áleiðis
til Batum.
Ríkisskin.
Hekla er á Austfjörðum á
suðurleið. Esja er í Rvk.
Herðubreið fer frá Akureyri
í dag á vesturleið. Skjald-
breið er á Breiðafjarðarhöfn-
um. Þyrill er á leiö frá Seyð-
isfirði til Frederikstad. Herj-
ólfur fer írá Rvk. í dag til
Vestm.eyja cg Hornafjarðar.
Eimskipafélag Reykjavíkur:
Katla er í Ríga. — Askja
er á leio frá Kúbu til Rvk.
Jöklar.
Drangajökull er í Rvk. Lang-
jökull er í Vestmannaeyjum.
Vatnajökull fór frá Rotter-
dam í fyrrakvöld á leið til
Rvk.
Loftleiðir.
Hekla er væntanleg kl. 7.15
frá New York; fer til Staf-
angurs, K.hafnar og Ham-
borgar kl. 8.45. — Edda er
væntanleg kl. 19.00 frá
London og Glasgow; fer til
New York kl. 20.30.
groschenoper).
Bert Brecht, sem dó 1956 að-
eins 58 ára að aldri, var þekkt-
asta leikritaskáld Þjóðverja á
okkar tímum. Hann var aðal-
frömuður hinnar nýju leildist-
arstefnu, sem kölluð er „epis-
ches Theater“. Um 1930 gekk
hann í kommúnistaflokkinn, og
á valdatímum Hitlers flúði hann
til útlanda o gskrifaði þar nokk-
ur af þekktustu verkum sínum.
Eftir stríð varð hann leikhús-
stjóri í Austur-Berlin. Sum af
verkum hans voru ekki aðeins
leikin um allt Þýzkaland, held-
ur einni gerlendis, Margir Is-
lendingar hafa séð Tvískillings-
óperuna, sem leikin var hér í
fyrra.
Þýzk menningarkvöld eru
fyrsta fimmtudag á hverjum
mánuði. Var áður fjallað um
Thomas Mann og Gottfried
Benn. Öllum er heimill aðgang-
ur.
Þorsteinsson með 3 vinninga og
Haildór Jönsson með 2 vinn-
inga og biðskák. í A-riðli er
Benóný efstur með 2Vz vinn-
ing, en Sigurður Jónsson, Bjarni
Magnússon og Gylfi Magnús-
son eru með 2 vinninga hver af
3 tefUum.
í I. fl. A eru efstir Maríus
Gröndal og Björn Höskuldsson
Gröndal og P,:örn Höskuldsson.
í I. fl. B er Ólafur Ólafsson með
4 vinninga, þá Gylfi Gíslason
með 3V2 og Jón Hálfdanarson
með 3 vinninga. í II. flokki er
Björn Lárusson efstur með 4
vinninga. Halldór Ólafsson,
Hafsteinn Sölvason og Hilmar
Viggósson hafa 3V2 hver.
Biðskákir verða tefldar í
kvöld kl. 20 í Breiðfirðingabúð,
en 5. umferð á sama stað kl.
14 á sunnudag.
áhrifamenn í þessum löndum
og fá þá til fylgis við sig. Cobley
og Boyd fengu að skýra sjónar-
mið sín í útvarps- og sjónvarps-
þætti og hittu Diefenbaker for-
sætisráðherra. Rómuðu þeir fé-
Kyrrahafsstrandar og norður
til Halifax.
Þá hefu félag togaraeigenda
gefið út 12 blaðsíðna bækling
og útbýtt honum í öllum lönd-
um, sem sæti eiga á Genfar-
ráðstefnunni.
Þá skýrði blaðið Fishing
News frá því að Sir Farndale
Philipps sé á batavegi eftir
uppskurð.
De Gaulle
en það
en girt
atburðir
í gærkvekli varð þriggja ára
gömul tclpa, Vilborg Marteins-
dóttir Háagerði 73 fyrir bifreið
á Réttarholtsvegi.
Telpan meiddist á höfði og
var flutt í slysavarðstofuna þar
sem hún var höfð í nótt til
rannsóknar. Lék grunur á að
andlitsbein hafi brotnað í telp-
unni og var hún í morgun flutt
í barnadeild Landspítalans.
,1») wstun:
s jjanuar
Stirðar gæftir siðari h!uta
mánaðarins.
ísafirði, 1. ifebr. 1960.
Janúar, hinn fyrsti mánuður
ársins 1960 er nú liðinn.
Framan af janúar var ágæt
tíð og góðar gæftir. Sóttur sjór
á hverjum virkum degi. Sunnu-
dagsróðrar nú hættir. Afla-
brögð voru þá ágæt. Höfðu flest
ir vélbátanna hér fengið yfir
90 lestir, óslægt, þ. 16. janúar.
Síðari hluti janúar hefur verið
Einmunatíð á Snæ-
feilsnesi aiian janúar,
Einstaka bátar fóru 24 róðra
á mánudaginn.
Ólafsvík í inorgun.
Gæftir hafa verið með ein-
dæmum góðar frá því að róðrar
hól'ust um áramót. Hægt hefur
verið að róa hvern einasta dag
mánaðarins. Hér sem annars
staðar er ekki róið á laugardags
kvöldum. Heildarafiinn í jan-
úar er 1195,6 lcstir í 213 róðriun.
Afli bátanna er sem hér seg-
ir: Ármann 84 lestir, Baldur 9,
Bjarni Ólafsson 157, Fróði 93,
Glaður 7 (er á netum), Hrönn
158, Jón' Jórissorí 172, Jökull
126, Stapafell 165, Týr 32, Sæ-
fell 56, Víkingur 131, Þórður
Ólafsson 95.
Hér vantar stúlkur til frysti-
húsavinnu og hefst naumlega
að koma aflanum í verkun
nema með geysilegri eftirvinnu
enda hafa tekjur landverka-
fólks verið mjög miklar þennan
mánuð og má segja að hver
vinni eins og hann þolir.
Póstur og simi eru að flytja í
nýtt hús. Póst-, og símstjóri hér
vérður Bjarni Ölafsson.
stirðari tíð, þó fremur mild og
tregar gæftir með köílum. Hef-
ur stunduð verið sótt í Djúpið
þegar ekki hefur gefið á djúp-
mið, og oftast 3—5 lestir í legu.
Aflahæstu vélbátarnir í janú-
ar hér á ísafirði eru: Guðbjörg
(skipstjóri Ásgeir Guðbjarts-
son), Víkingur II (skipst. Arn-
ór Sigurðsson), og Gunnhildur
(skipstjóri Hörður Guðbjarts-
son).
Þeir hafa allir um 150 lestir
yfir mánuðinn, óslægt. Aðrir
fylgja svo fast á eftir, því afl-
inn er jafnari nú en oft áður.
Yfirleitt hefur verið langsótt á
afla síðari hluta janúar. ís-
firzku vélbátarnir hafa sótt
talsvert austur á Strandaerunn,
alla leið í Drangaál, og diúpt út
af Horni. allt í 30 mílur. Fiskur
virðist lítill á grunnmiðum.
Engir brezkir togarar hafa
enn truflað veiðar vélbáta hér.
Þykir slíkt hátíð.
Aflabröað frá Patreksfirði og
Tálknafirði hafa verið heldur
betri en frá Djúpi. Hæ=tu bátar
í Patreksfirði og Tálknafirði
munu hafa í janúar um 180 lest-
ir. óslægt.
í öðrum Vestfiörðum hefur
afii í jannar verið sæmilegur.
þó held'm rninm en við
Djúp og í syðstu fjörðunum.
Framh. af 1. síðu.
inu, öruggur friður,
gæti ekki orðið fyrr
væri fyrir, að slíkir
endurtækju sig ekki sem þeir,
er gerzt hafa í Algeirsborg.
Stjórnin yrði að'fá heimild til
nauðsynlegra ráðstafana í þessu
efni, en hvorki mál- eða rit-
frelsi yrði skert, og þingið á-
fram fara með öll mál, nema
þau, sem varða öryggi ríkisins.
Tilslakanir þær, sem Debré
féllst á varða stjórnarskrárlegt
öryggi og alræðisheimildin
gildi fyrir núverandi stjórn og
þing það, er nú situr.
Stjórnarskrárnefnd deildar-
innar hafði áður mælt með sam-
þykkt frumvarpsins. Senatið
eða efri deild þingsins ræðir
frumvarpið í dag.
Stjórnarfundi, sem halda átti
í dag, hefur verið frestað, og
ekki er vitað með vissu hvenær
De Gaulle fer í áformað ferða-
lag til Alsír, en upphaflega var
boðað að vað yrði 5. febr. næstk.
föstudag.
Handtaka.
Þingmaður frá Alsír að nafni
Jean-Baptist Biaggi, var hand-
tekinn við komuna til Parísar
í gær. Hann kom til að sitja
þing. Er hann grunaður um
þátttöku í byltingartilrauninni
í Alsír.
í Alsír
er haldið áfram leit að bylt-
ingarleiðtoganum Joseph Ortiz.
Ýmsar lausafregnir um hann
eru á kreiki, svo sem að hann
hafi flúið til Spánar, Svisslands
eða Belgiska Kongó, en aðrar
fregnir herma, að hin ákafa leit
að honum í Alsír bendi til, að
talið sé að hann muni enn vera
þar.
Kína —
Frh. af 1. síðu.
Enda þótt stjórnin í Peking
segist vilja leysa deiluna um
landamærin friðsamlega, ber
harla lítið á því í landamæra-
héruðunum, að friðsemd Kín-
verja sé mikil í verki, þar sem
þeir auka viðbúnað sinn á ýms-
an hátt, draga að sér lið og
koma upp víggirðingum gegn
landamærum Indlands eða jafn-
vel innan þeirra, eins og átt
hefir sér stað bæði á Longju-
svæðinu fyrir austan og Ladak-
svæðinu í grennd við Kasmír.