Vísir - 03.02.1960, Síða 4

Vísir - 03.02.1960, Síða 4
VÍSIR Miðvikudaginn 3. febrúar 1960' lendsnga er útrunninn. iVá er tiöeins iiiií ivennt etö rœöa ftjrir ahkur- Anpars vegar róttækar ráðstafanir til a5 koma á jafnvægi eða fara lengra út í köft og uppbótafen. i. i Enn á ný standa íslendingar andspænis þeirri nauðsyn að framkvæma víðtækar aðgerðir í efnahagsmálum til að leysa yf- irvofandi erfiðleika. Hvaða leið, sem farin verður, hljóta þessar aðgerðir að hafa í för með sér verulegar nýjar byrðar, sem ekki verður að öllu leyti auð- velt fyrir þjóð, er búið hefir við óvenjulega velmegun, að sætta sig við og skilja. Samt fer því fjarri, að þetta sé nýtt eða ó- vænt ástand, því að íslenzk stjórnarvöld hafa glímt við svipuð vandamál ofþenslu og jafnvægisleysis hvað eftir ann- að á undanförnum árum. En í stað þess að horfast í augu við .erfiðleikana hefir þráfaldlega verið gripið til þess ráðs að velta byrðunum yfir á framtíð- ina með geysilegri skuldasöfn- I hvatt aðrar þjóðir, er átt hafa við svipuð vandamál að glíma og íslendingar, til þess að koma á jafnvægi í efna- hagsmálum, hefir verið að- staða þeirra út á við. Um það getur enginn ágreiningur verið, að þjóð, sem býr við verðbólgu, höft og óraunhæft gengi, getur aldrei verið fyllilega samkeppn- isfær á alþjóðamarkaði. Vegna hás erlends verðlags geta út- flutningsatvinnuvegir hennar ekki keppt um verð á frjáls- um mörkuðum, og í skjóli hafta eru lítil líkindi til, að vörugæði og afköst verði þau, sem æski- legt væri. Afleiðingin af þessu það, sem er mun mikilvægaraog annarra framleiðsluþátta á til lengdar, en það er, hver áhrif milli atvinnugreina og lélegri afköst viniiLunnar og þar- af leið* andi Yægfí 'íáún. j höftum á öllum sviðum. í bili er líklegt, að þær byrðar, sem leggja þyrfti á almenning, yrðu svipaðar, hvor leiðin sem farin yrði. Mismunurinn liggur aftur á móti í því, að í annari leiðinni er fólgin von um betra og frjáls- ara efnahagslíf og vaxandi vel- megun, en af hinni getur aðeins J0g af umframeftirspun á inn- leitt einangrun íslands frá efna- lendum markaði verður svo sí- hagskerfi hins frjálsa heims og stórfellda rýrnun lífskjara áð- ur en lang-t um líður. Ef vel á að takast, ér nauðsynlegt, að all- ur almenningur geri sér sem ljósasta grein fyrir því, hvað hér er um að velja. II. Sú skoðun hefir oft komið fram bæði hér á landi og ann- ars staðar, þar sem líkt hefir staðið á, að aðgerðir til þess að koma á jafnvægi í efnahags- un við útlönd, sem þegar hefir j málum hlytu að hafa í för með bundið þjóðinni hættulega sér minni framleiðsluaukningu þungar klyfjar vaxta og afborg- ana án þess þó að færa hana en ella eða jafnvel samdrátt í framleiðslu. Verðbólga gæti nokkru nær því marki að leysa; því borgað sig, jafnvel þótt hin efnahagslegu vandamál sín. Inn á við hefir vandinn á hinn bóginn verið leystur með hafta- og uppbótakerfi, sem fært hefir allt hagkerfið úr eðlilegum skorðum og verið í fullu sam- ræmi við þróun efnahags- og viðskiptamála meðal annarra þjóða heims. Að því hlaut að reka fyrr eða síðar, að ekki yrði lengra kom- izt á þessari braut. Með ört henni fylgdu höft og jafnvægis- leysi út á við. Yfirleitt hafa hagfræðingar verið eindregið á öðru máli. Þeir hafa bent á hin óhagstæðu áhrif, sem verðbólg- an hefir á fjármagnsmyndun- ina og á eðlilega nýtingu fram- leiðslujíáttanna. Þegar verð- bólguástand og höft eru ríkj- andi, hlýtur samkeppni og heil- brigðu aðhaldi um verð og gæði á markaðnum að vera mjög á- vaxandi þunga vaxta og afborg- fátt. Jafnframt hefir ofþensla ana af erlendum lánum þarf æ og þrálátur vinnuaflsskortur í hærri upphæð á ári hverjh í er- för með sér lélega nýtingu lendum lánum til þess eins að vinnuaflsins og minni afköst, halda í horfinu. Jafnframt hlýt-' sem reynt er að bæta upp með ur lánstraust þjóðar, sem sífellt ‘ mikilli, en óhagkvæmri eftir- sekkur dýpra í skuldir, að fara1 vinnu. Þótt verðþensla kunni minnkandi, unz lán verða ekki að hafa örvandi áhrif á efna- fengin með neinum viðunandi hagsstarfsemina um skeið, hlýt- kjörum. Og nú er vafalaust svo ur að þvi að koma, að hún hafi kornið, að engin leið er til þess í för með sér minnkandi afköst að leysa efnahagsvandamálin á og versnandi lífskjör. þennan hátt. Samdráttur í inn-l Skýrara máli en þessar og flutningi og nýjar álögur eru aðrar röksemdir talar þó ekki síður óhjákvæmileg nauð- reynsla fjölda þjóða, sem á und- syn, þótt reynt væri að forðast anförnum árum hafa horfið frá gengisbreytingu og róttæka hafta- og verðbólgustefnunni endurskoðun stefnunnar í efna- og komið á efnahagslegu jafn- hagsmálum. [ vægi. í stað stöðnunar hafa þær Sá frestur, sem íslendingar yfirleitt allar uppskorið ríku- hafa keypt sér undanfarin ár legan ávöxt í aukinni fram- svo dýru verði, er því nú út- leiðslu, efnahagslegu frjálsræði runninn. Þess vegna er ekki og almennri velmegun. Öll lík- nema um tvennt að velja. Ann- indi eru til, að sama sagan muni ars vegar eru róttækar og erf- endurtaka sig hér á landi. Að iðar ráðstafanir tii þess að koma á jafnvægi í efnahags- málum með gengislækkun og sterkri fjármálastjórn, en hins vegar áframhald uppbótakerf- isins með stórhækkuðvm að- flutningsgjöldum, en infu*i-amt yrði þá ekki hægt sð ná j^fnuði út á við nema með stórauknum vísu er átakið hér meira en víð- ast annars staðar, vegna þess hve allt efnahagskerfið hefir verið úr lagi fært. Hins vegar má líka búast við þeim mun meiri umskiptum, þegar sigr- ast hefir verið á byrjunarörð- ugleikunum. felldur halli á greiðslujöfnuð- inum, sem síðan kallar á ný höft og útflutningsuppbætur. Fyrstu árin eftir stríðið, á meðan mikill hluti heimsvið- skiptanna var reyrður í höft og vöruskiptasamninga, gat slíkt ástand virzt viðunandi. En eftir því sem fleiri þjóðir komu á hjá sér efnahagslegu jafnvægi og' tóku upp fi’jáls viðskipti sín á milli, þrengdist hagur þeirra, sem ekki hafði tekizt að kippa málum sínum í lag. Með harðn- andi samkeppni á hinum frjálsu möi’kuðum vei’snaði aðstaða þeirra til að selja afui’ðir sinar, og vaxandi halli kallaði á enn aukin höft og aðrar hliðstæðar ráðstafanir. Út úr þessari sjálf- heldu hefir hver þjóðin af ann- ari’i brotizt á undanföi’num ár- um, og oftast háfa þær notið til þess ómetanlegrar aðstoðar alþjóðastofnana, svo sem Al- þjóðagjaldeyi’issjóðsins og Efna- hagsamvinnustofnunar Evrópu. Nú er svo komið, að íslend- ingar eru að verða eftir í hópi örfárra vestrænna þjóða, sem ekki hafa komið efnahagsmál- um sínum í sæmilegt horf og tekið upp fi’jálsleg viðskipti. Þegar þess er gætt, að íslend- ingar hafa hlutfallslega meiri utanríkisviðskipti en flestar þjóðir aðrar, ætti að vera aug- ljóst, hve hættulegt það er fyrir afkomu þeirra í framtíðinni, ef þeir einangrast frá hinum ört vaxandi frjálsu mörkuðum heimsins. Það ætti því að vera eitt meginmarkmið stefnunnar í efnahagsmálum að skapa grundvöll fi’jálsi’a viðskipta við aðrar þjóðir, svo að íslendingar geti í sem ríkustum mæli oi’ðið þátttakendur í þeirri öru þróun framleiðslu og viðskipta, sem einkennt hefir síðasta áratug, t. d. Vestur-Evrópu. III. En hver verða þá áhrif stefnu breytingar í efnáhagsmálum á afkomu almennings? Hér skipt- ir að sjálfsögðu verulegu máli, að minnsta kosti fyrst í stað, hvaða ráðstafanir vei’ða gerðar til að dreifa hinni óumflýjan- legu byrði af leiðréttingu gx’eiðsluhallans sem réttlátast á stéttir þjóðfélagsins, en út í það skal ekki farið hér. Hins eðliÍég 'gerigi'sSkránirkg.o'g stöðv- un verðbólgunnar mun hafa á skiptingu þjóðarteknanna. Sú skoðun er algeng, að upp-, bóta- og haftakérfið sé vel til þess fallið að vei’nda hagsmuni almennings gegn hinum svo- nefndu gi’óðaöflum. Þessu er áreiðanlega alveg öfugt farið. Haftakerfið er í raun réttri ein höfuðorsök óeðlilegrar gróða- myndunar. í skjóli þess þróast mai-gs konar efnahagsstarfsemi, sem er þjóðai’búinu óhagkvæm, en engu að síður mjög gróða- vænleg eingöngu vegna þeirrar aðstöðu, sem höftin veita hinum fáu útvöldu. Hitt er ekki síður alvarlegt, að höftin skapa ótal tækifæri til auðgunar með ó- eðlilegu móti, og þannig eiga þau þátt í því að holgrafa þjóð- félagið efnahagslega og siðferð- islega. Áhrif haftanna eru þannig bæði að rýra hin raun- verulegu framleiðsluafköst þjóðarbúsins og að færa óeðli- legan hluta þjóðarteknanna í hendur þeirra, sem njóta sér- réttinda í skjóli þeirra. Því er einnig oft haldið fram, að peningaleg þensla sé æski- leg fyrir launþega vegna þess, að hún skapi mikla atvinnu. Það er að vísu rétt, að auðvelt er um nokkurt skeið að bægja frá allri hættu á atvinnuleysi með verðbólgu og höftum. Hins vegar er afleiðing lsíkrar stefnu svo að segja alltaf umfremeft- irspurn og vinnuaflsskortur, sem hefir í för með sér bæði ó- hagkvæma dreifingu vinnuafls Á það hefir stundum vex-i3 bent, að kaupmáttur tímakaups* ins hafi aukizt lítið sem ekkerfi hér á landi á undanförnum ái’* um, en almennur vinnutiml orðið sífellt lengri vegna vax: andi eftirvinnu. Aftur á móti hafi kaupmáttur launa fai’ið ört hækkandi og vinnutíml |stytzt í flestum nágrannalönd* | unum. Hver er orsök þessa mis* munar? Fáir munu kenna því um, að verkalýðsfélögin hafi vei'ið of íhaldssöm í kaupki’öf- um. Launahækkanir hafa vérið knúnar fi’am hvað eftir annað, en ætíð endað á einn veg: í vei’ðhækkunum, sem étið hafá upp mestan eða allan ávinning- inn. Nei, skýringin á þessari þró- un er allt önnur. Hún lig'gur i því, að í nágrannalöndunum hefir vei’ið rekin heilbrigð efna* hagsstefna, þar sem samkeppni, frjáls vei’ðmyndun og eðlileg fjármagnsmyndun hafa stuðlað. að því að auka afköst og nýt* ingu vinnunnar. En hér á landi hefir framleiðslan aukizt minná og lífskjörin batnað hægar exi efni stóðu til, vegna þess að allt hagkerfið hefir verið úr lagi fært af fölsku verðmyndunai’* kei’fi, höftum og verðbólgu. Það er því til mikils að vinna, ekki sízt fyrir launþega, ef takast mætti að koma hér á heilbrigðu og sterku efnahagskerfi. J. N. Sjóvinnuskóli fyrir unglingspilta. Miklar framkvæmdir á vegum Æskulýðsráðs. Það, sem öði’u fremur hefir vegar skal stuttlega rætt um Tvö undanfarin ár hefir Æskulýðsráð Reykjavíkur beitt sér fyrir sjóvinnu fyrir unga pilta. Mikill áhugi hefir iúkt hjá piltunum fyrir sjóvinnu- brögðum og hafa námskeiðin verið mjög vel sótt. Nefnd, skipuð fulltrúum frá ýmsum samtökum, hefir fjallað um sjóvinnumál unglinga á nokkum fundum og ríkir mikill áhugi á þessum málum meðal nefndarmanna. Á næstunni mun nefndin einkum beita sér fyrir þessu: 1. Ákveðið er að halda sjó- vinnunámskeið fyrir pilta,, 13—17 ára, frá 1. febr. til loka apríl. Hefir vallarstjórn og vallarstjóri sýnt nefndinni þann velhug, að láta í té ágætt húsnæði fyrir námskeiðið í hinum nýju húsakynnum Laug- ardals-leikvangsins og hefir það nú verið útbúið sem bezt fyrir starfsemi þessa. Um 90 piltar hafa nú tilkynnt þátt- töku sína í námskeiðunum. Hefir verið haft samstarf við ýmsa skólastjóra um þessi mál. Umsjónarmaður námskeiðsins verður Hörður Þorsteinsson, en með honum munu kenna Ás- gímur Björnsson og Einar Guð- mundsson. Á námskeiðinu verður leitast við að kenna helztu undirstöðu almennrar sjóvinnu, björgunarmál, farið verður á vinnustaði og um borð í skip, kynnt verða veiðistað- ir og veiðitæki Hin ýmsu sam- tök munu veita aðstoð með efni og kennslutæki.‘ Þá munu verða haldnir skemmti- og fræðslufundir með piltunum öðru hverju. 2. I nánu sambandi við nám* skeiðin verður unnið að því að útvega þeim piltum skiprúm, sem vilja komast til sjós. Er hugmyndin að leita til skip- stjóra og útgerðarmanna í þessu skyni. Von nefndarinnar og álit er það, að framvegis komist sú regla á, að piltar, er sótt hafa sjóvinnunámskeið, sitji fyrir skiprúmi með ákveðnum launakjörum. 3. Nefnd hefir verið skipuð til þess að semja við sjómanna* samtökin um kjör skipshafna á skólaskipum. Eiga fram* kvæmdastjórar bæjarútgerðar- innar sæti í þessari nefnd ásamt Jóni Pálssyni og Baldri Guð- mundssyni, en varamaður er Ingimar Einarsson. Lokasamn- ingar eru að lokum háðir sam- þykkt bæjarráðs. Sjóvinnu- nefndin mun beita sér fyrir út- gerð skólaskips, ef gott skip fæst og heppilegur grundvöll* ur verður fyrir þessari starf- semi í sumar. Flestir eru sammála urn, að brýn nauðsyn sé nú á því, að aukinn verði áhugi íslenzkra ungmenna á sjóvinnu og sjó- sókn og er það von allra, að tilraun þessi megi verða giftu- djúgt spor í rétta átt. Upplýsingar um sjóvinnu* námskeiðið eru gefnar í skrif- stofu Æskulýðsráðsins að Lind- argötu 50.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.