Vísir - 03.02.1960, Side 8

Vísir - 03.02.1960, Side 8
8 Miðvikudaginn 3. febrúar 1960 VtSIR Hlsi alþjóðlega vorkaup- sleína í Frankfurt An Main verður haldin 6.—10. marz. Allar upplýsingar gefur FERÐASKRIFSTOFA j RÍKISINS Lækjargötu 3. Sími 1-15-40. ÍHbíÍMbdMbMi SÆNSK I*Múirverti fteri (Stridsberg) nýkomin OOUV/, f ' >jrt gí. ■■Iifc '.-Jts ' jFsL-v' ýfiPrentum fyrir yður - smekklega og fljótlega Katlar Pönnur Pottar með þykkum og þunnurn botni ávallt fyrirliggjandi. Fjölbreytt úrval tegunda og stærða. — Hagstætt verð. 3254 ÍWW ÍYH.UVÍ', „Yale“ hurðarpumpur £*2e iuwœeMt TAPAST hefir kvenveski sl. föstudagskvöld kl. 8.30 fyrir framan Vesturgötu 52. Finnandi vinsaml. hringi í síma 19747. (76 KVENARMBANDSÚR, gull, ferkantað, tapaðist um helgina. Finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 14285. — Fundarlaun. (134 Samkomur Kristniboðssambandið. Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8,30 í kristniboðshúsinu Bet- aníu, Laufásveg 13. Bjarni Eyjólfsson ritstjóri talar. — Nýjustu fréttir frá Kongó. Allir velkomnir. (129 K. ir. IJ. M. SKÓGARMENN K.F.U.M. Munið eftir fundinum í kvöld kl. 6 fyrir 9—12 ára. Kl. 8,30 fyrir 12 ára og eldri. Fjölbreytt dagskrá. Munið skálasjóð. Stjórnin. TiBkynning til síma- notenda í Hafnarfirði Sírnanotendur í Hafnarfirði eru beðnir að athuga að hér cftir verður tekið á móti bilanatilkynningum í síma 05, í stað 50555. Þess skal getið að símtöl í 05 teljast ekki. 3. febrúar 1960. Bæjarsíminn í Reykjavík og Hafnarfirði. • Vw/ka HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841. HÚSEIGENDUR, athugið. Húsaviðgerðir, hurða- og glerinnsetningar og allskon- ar smávinna. Sími 36305. — Fagmenn. (571 SAMVIZKUSAMUR mað- ur, vanur hænsnahirðingu, óskast. Tilboð, merkt: ,,Sam- vizkusamur," sendist Vísi. HÚSAMÁLUN. — Sími 34262. (185 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. — Örugg þjónusta. Langhlto- vegur 104. (247 BRÝNSLA: Fagskæri og heimilisskæri. Móttaka: Rak- arastofan, Snorrabraut 22. GERI VIÐ saumavélar. — Fljót afgreiðsla. Skaftahlíð 28, kjallara. — Uppl. í síma 14032. — (669 DÚN- og fiðurhreinsunin. Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Höfum fyrirliggjandi hólfuð og óhólfuð dún- og fiðurheld ver. — Dún- og fiðurhreinsun. Kirkjuteigur 29. — Sími 33301. (1015 SAUMAVÉLA viðgerðir. fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19.— Sími 12656. Heimasími 33988. (1189 RAFVÉLA verkstæði H. B. Ólasonar. Sími 18667. — Heimilistækjaviðgerðir — þvottavélar og fleira, sótt heim. (535 TVÆR stúlkur- óskast til afgreiðslustarfa. Vaktaskipti Uppl. í síma 15985. (110 STÚLKA óskar eftir kvöldvinnu. Vön afgreiðslu- starfi. Uppl. í síma 33541. (106 REGLUSAMUR unglingur óskar eftir vinnu. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Vinna — 1000.“ (118 UNGUR maður óskar efti atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 17988, kl, 3—5. (124 ÓSKA eftir auka- eða heimavinnu. Uppl. í síma 17414 til kl. 7 í kvöld. (135 HUSEIGENDAFÉLAG Reykjavíkur, Austurstræti 14. Sími 15659. Opið 1—4 og laugardaga 1—3. (1114 BALDURSE 12 SÍMI 11380 FíiiirfííífiY AVii'ímcisft láta okkur annast skyrtuþvottinn. A. ft/reiðsl usíttðir: Efnalaugin Gyllir, Langholtsvegi 136. Notað og nýtt, Vesturgötu 16. Efnalaugin Grensás, Grensásvegi 24. Búðin mín., Víðimel 35. Verzlunin Hlíð, Hlíðarvegi 19, Kópavogi. Steti/um stmi H3(iO Sentítttn LÍTIL íbúð óskast, helzt í vesturbænum. Uppl. í sima 16568. KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. — (000 HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (1717 VEL með farin Siemens eldavél til sölu. Sími 13758. (43 SEM NÝ smokingföt til sölu. Tækifærisverð. Enn- fremur ný, dökkblá jakka- föt. Sími 17015, kl. 4—6. (59 HERBERGI til leigu í Mávahlið 1., risi. (111 | HERBERGI óskast, helzt með húsgögnum og aðgangi að síma, nálægt miðbænum. Uppl. í síma 14003. (000 SVEFNLEGUBEKKIR (dívanar) skemmtilegir og sterkir. Laugavegur 68, inn sundið. Sími 14768. (60 ÓSKA eftir 1—2 herbergj- um og eldhúsi sem næst mið- bænum. Uppl. í síma 24630 á fimmtudaginn eftir kl. 2. (117 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977. — (44 SVAMPHÚSGÖGN: Dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 18830. — (528 GOTT herbergi, með inn- byggðum skápum, til leigu við Hjarðarhaga. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Hjarðarhagi“. (116 KAUPUM og seljum alls- konar nótuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926. (000 HJÓN utan af landi óska eftir 1 herbergi og eldunar- plássi í h. u. b. 3 mánuði. — Uppl. í síma 33257. (121 TIL tækifærisgjafa: Mál- verk og vatnslitamyndir. — Húsgagnaverzlun Guðm. Sigurðssonar, Skólavörðustíg 28. Sími 10414. (379 ÍBÚÐ ÓSKAST. Hjón, með 12 ára telpu, óska efir góðri 2ja herbergja íbúð hjá reglu- sömu íólki. Húshjálp kemur til greina hluta úr degi. Fyllsta reglusemi og góð um- gengni. Tilboð sendist Vísi fyrir miðjan febrúar, merkt: „íbúð — 41.“ (119 B ARN AKERRUR mest úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631. (78! RAKARASTOFU-húsnæði óskast. Uppl. í síma 16346. (136 PHILIPS radíófónn, með segulbandi, til sýnis og sölu í Grundargerði 24. — Sími 33360. — (114 LÍTIL íbúð óskast til leigu. Tvennt í heimili. Uppl. í dag og næstu daga í síma 1-1660. (139 TVÖFALDUR vaskur til sölu ásamt skáp. Sími 14192. (112 HERBERGI til leigu á Laugarnesveg 66. (138 VESPA. Til sölu vespa í góðu lagi. Árgangur 1958. Til sýnis Bifreiðasalan Bíll- inn. Sími 18833. (109 GRÁR Silver Cross barna- vagn til sölu. — Sími 10543. (107 DANSKUR svefnskápur til sölu. Uppl-. Bárugötu 6, uppi. (122 BRÚÐARKJÓLL, stærð 16, til sölu, einnig selskaps- skór. Kirkjuteigur 25, kjall- ari. Sími 35735. (115 GÓÐ skermakerra, helzt Pedigree, óskast til kaups. — Uppl. í síma 2-32-83. (132 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. Sími 12118. — (131 NOTUÐ HÚSGÖGN. — Barnarúm (rimlarúm), boi’ð- stofusett, borð, 6 stólar og skápur og stórt skrifborð, fríttstandandi, með bókahill- um, til sýnis og sölu á Hjalla- vegi 48. (108 VESPA. — Óska eftir að kaupa vespu. Uppl. í síma 1-16-60 frá 9—11 á morgun. (130 MÓTORHJÓL óskast til kaups. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Mótorhjól“ fyrir Iaugardag. (120 TIL SÖLU vel með farin barnakerra. Sími 3-50-62. — (133 TIL SÖLU tveggja manna svefndívan, með bólstruðum höfðagafli. Selst ódýrt. Uppl. milli kl. 7—9 í kvöld að Granaskjóli 12, kjallara.(125 TIL SÖLU Philips radíó- fónn, með 12 lampa tæki, plötuspilara og tveim skáp- um fyrir plötur. Er í ma- hognylit, nýyfirfarinn. Verð- ið er hagstætt. Er til sýnis á Radíóverkst. Hljómur, Skip- holti 9. Sími 10278 frá kl. 9—18 á daginn. (123 TIL SÖLU nýr, amerískur samkvæmiskjóll, selst ódýrt. Uppl. í síma 36423, kl. 7—8 e. h. (128 TIL SÖLU dönsk dagstofu- húsgögn. Útskorið sófasett með grænu áklæði, ásamt sófaborði og. innskotsborði. Lítið notað. Grænuhlíð 16, rishæð. (127 BARNAVAGN til sölu. — Verð 600 kr. Bragagata 21, uppi, eftir kl. 6. (137 I

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.