Vísir - 03.02.1960, Page 11

Vísir - 03.02.1960, Page 11
Miðvikudaginn 3. febrúar 1960 VÍSIR !1 IVfjóIkiirmagnið - Frh. af 6. síðu: Mjólkursamlag Skagfirðinga Sauðárkróki. Framleiðslan jókst um 10,01%. Innvegin mjólk reynd- ist vera 3.414.529 kg. sem er 310.815 kg. meira magn en á árinu 1958, eða 10,01% aukn- ing. í I. og II. flokk fóru 3.261.199 kg. eða 95,51%. í III. flokk fóru 143.597 kg. eða 4,21%. í IV. flokk fóru 9.733 kg. eða 0,29%. Mjólkursamlag Kaupfélags Ólafsfjarðar Ólafsfirði. Nýtt mjólkursamlag, tók til starfa í apríl 1959, og tók fyrst mjólk til meðferðar 5. sama mánaðar. Innvegin miólk reynd ist vera 198.358 kg. í I. og II. flokk fóru 194.120 kg. eða 97,86%. í III. flokk fóru 3.830 kg. eða 1,93%. í IV. flokk fóru 408 kg. eða 0,21%'. Mjólkuramlag Kaupfclags Ey- firðinga Akureyri. Framleiðslári jóíst um2,13%. Innvegin mjólk' reyndist vera 13.122.403 1ítrai'V sem er 273.332 lítrum meira magn en á árinu 1958, eða 2,13% aukn- ing. í I. og II. flokk fóru 12.558.216 lítrar, eða 95,70%. í III. flokk fóru 543.048 lítrar, eða 4,14%. í IV. flokk fóru 21.139 lítrar, eða 0,16%. Mjólkursamlag Þingeyinga Húsavík. Framleiðslan jókst um 9,34%. Innvegin mjólk reynd- ist vera 3.254.366 kg. sem er 278.040 kg. meira magn en á árinu 1958, eða 9,34% aukn- ing. í h og II. flokk fóru 3.138.967 kg. eða 96,45%. í III. flokk fóru 109.112 kg. eða 3,35%. í IV. flokk fóru 6.287 kg. eða 0,19f£. Mjólkursamlag K. H. B. Egilsstöðum. Nýtt mjólkursamlag. Tók til starfa 18. apríl 1959. Innvegin mjólk reyndist vera 351.422 kg. í I. flokk fóru 334.336 kg. eða 95,14% . í III. flokk fóru 12.453 kg. eða 3,54%. í IV. flokk fóru 4.633 lcg. eða 1,32%. Mjólkurbú Kaupfélagsins „Fram“ Neskaupstað. Nýtt mjólkurbú. Tók til starfa 5. desember 1959. Inn- vegin mjólk reyndist vera 33.039 kg. Mjólkin fór öll í I. flokk. Mjólkurbú Kaupfélags Austur- Skaftfellinga Höfn, Hornafirði. Framleiðslan jókst um 5,52%. Innvegin mjólk reyndist vera 550.919 kg. sem er 28.830 kg. meira magn en á árinu 1958, eða 5,52% aukning. í I. og II. flokk fóru 534.109 kg. eða 96,95%. í III. flokk fóru 12.439 kg. eða 2,26%. í IV. flokk fóru 4.371 kg. eða 0,79%. Mjólkurbú Flóamanna Selfossi. Framleiðslan minnkaði um 2,97%. Innvegin mjólk reyndist vera 28.415.831 kg. sem er 869.002 kg. minna magn en á árinu 1958, eða 2,97% minnk- un. í I. flokk fóru 27.646.716 kg. eða 97,29%. í III. f]0kk fóru 737.813 kg, eða 2,60%. í IV. flokk fóru 31.302 kg. eða 0,11%. ‘ Rcntgeaibíll — Framh. af 12. síðu. án þess-að fylgjast stöðugt með rafsuðu og röngenskcða, en björgunarskipið Albert var fyrsta skipið, sem var röntgen- skoðað hér. Þá hafa þessi tæki einnig verið notuð nokkrum sinnum 111 þess að skoða rafsuðu í stál- brúm, svo sem eins og við Efra Sog og víðar. Hefur vegagerð ríkisins þannig notað þessi tæki, ásamt fleirum. Bifreiðin er byggð sérstak- lega til þess að hýsa tækin, og í henni er einnig fullkomin myrkvastofa til framköllunar á filmum. Hún kostaði á annað hundrað þúsund krónur, og er hin fullkomnasta að öllu leyti. Banir eiga margar bifreiðar af sömu gerð, enda eru tækin dönsk, þótt bifreiðin sé frönsk (Citröen). — Ljósmyndatækin sjálf eru frekar lítil fyrirferðar, enda er hægt að fara með þau niður i botntanka á skippm til myndatöku. Töluverða kunriáttu og ná- kvæmni þarf til að' „lesa úr“ myndunum, því hinir ýmsu gallar koma fram á margan hátt á filmunum. Getur verið um gjall, loftbólur eða sprung- ur að ræða, sem allt kemur fram á mismunandi hátt. Er samt hægt að mynda í gegnum allt að 4 tommu þykka stál- plötu, en greinilegri verður myndin, ef platan er þynnri. Þessi tæki eru mikið sterkari en þau, sem venjulega eru not- uð til að mynda fólk, en grund- vallaatriði þau sömu. Kariakór Akur- eyrar 30 ára. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í gær. Karlakór Akureyrar minntist 30 ára afmælis síns með mynd- arlegu hófi í Hótel Kea s.l. laug- ardagskvöld. Um 180 manns sátu hófið og var þar skemmt með ræðum og söng og að lokum stiginn dans langt fram eftir nóttu. Stofndagur Karlakórs Akur- eyrar telst 26. janúar 1930. Að- alhvatamaður að stofnun kórs- ins var Þórir Jónsson málara- meistari og voru kórfélagar 30 talsins. Starfið hefur verið margþætt og m. a. efnt til skemmri og lengi söngferða víðsvegar um landið. Söngstjóri var Áskell Snorrason fyrstu 13 árin, þá Stefán Bjarnason um eins árs skeið en Áskell Jónsson frá 1944 og til þessa dags. For- maður Karlakórs Akureyrar er Jónas Jónsson kennari. Enn eru þrír stofnendanna meðal starfandi söngmanna í kórnum, en það eru þeir Þórir Jónsson málarameistari, Jón Guðjónsson bakari og Oddur Kristjánsson byggingameistari. Eitt helzta áhugamál þeirra kórfélaga er að safna í sjóð til söngfarar um önnur lönd. HOn var dæmd frá hyrjuif. Fannst nakin innan um tómar vín~ og eiturlyfjaflöskur. ■Jf Fyrrum nazisti, sem heilsaði að nazistasið, þótt bannað sé, við útför í Múnchen í s.l. viku, var dæmdur í 5 mán- aða fangelsi. Vín og eiturlyf drápu Barry- more, kven-útgáfu af Erról Flynn, sem drakk jafnvel meira en hann var enn óforsjálari í ástum. Læknir hennar sagði fyrst að hún heíði dáið eðlilegum dauð- daga, sennilega af hjartaslagi, en ekki vildi hann samt undir- rita dánarvottorðið fyrr en rannsókn hefði farið farm. Diane Barrvmorefannst nak- in í beði sínu þar sem hún bjó. í herberginu varmikið af tóm- um flö'skum og glösum undan svefntöF'im '''r taugaróandi lyfjum. FvVír b’-em vikum síð- an vonaðUt Dmna til að gift- astleikritahöfundinum Tennes- see Williáms. og y.Hvrjá nú nýtt líf“. Hún var mjög ástfangin af honum. Hún reyndi mikið til að losna við drykkjufýsnina, en eins og hún sagði í bók sinni ,.Of mik- ið, of snemma“: Mér tekst ald- rei að hætta alveg að drekka. Ég hefi margt-reynt, en get ekki hætt.“ Hún hafði einu sinni áður reynt að fyrirfara sér með því að taka inn 27 svefntöflur, sem hún renndi niður með whisky. Þessvegna voru yfirvöldin köll- uð á vettvang, þegar hún fannst núna. Hún hafði verið miög mið- ur sín undanfarið. Kvöldið áð- ur en hún dó, hélt hún „partý“ heima hjá sér, en var þunglynd vegna þess að hún hafði enga atvinnu, og var farin að drekka aftur. Einhver peningaráð hafði hún, því að hún hafði fengið vel greitt fyrir kvikmyndarétt- imi af bók sinni, en hún vildi láta meira á sér bera, og kom ast sjálf í atvinnu, sem leikari Lögreglan var að svipast eft ir einhverjum Jahn Cook, sem hafði verið í veizlunni, og orðið eftir, þar til nokkrum stundum áður en hún dó. Henni hafði ekki hepnnast að verða fræg á nýjan leik, en þó komst hún upp úr rennusteinunum — þat sem hún átti um tíma, er hán stal mjólk og mat úr verzlun- um, var fastur gestur á lög- reglustöðvum og drykkju- jmannahælum. Sjálf sagði hún frá því að hún hefði verið þjóf- ur, forfallin drykkjumaður og ástsjúk götudrós. Hún hlífði fjölskyldu sinni ekkert 1 bók- inni, og blaðagreinum. og lýsti hinum fræga leikara. föður sín- um, John Barrymore, s:m drykkjusjúkum aumingja, s^m tók það til bragðs, 'einu sirini þegar vínstúkunni í ly 'tir snekkiu hans var tokað. ha'ði hann tekið að drekkn steinoíiu. Móðir hennar, síngjörn lista- kona og' leikari Miehiel Strange. hugsaði ekkert uiA barnið sitt. Engirm eat hiál’->r>ð h^nri. og hefði pidrej e''+-ð. E+tir að h '.n revndi að i-'o-o c-r sió h in ÖHu 11^^ í Jrpamilpv'-í OCf SCjpÁÍ* vienilpcff) pWi VvryrT irfir rlrl-i | frétt* i),r'OT*. A b^íí^*'”:^1i il Nú Vomst h'n aftur á blnð- síðu eitt. Hægviðri, milt, að mestu þurrt. Kl. 8 í morgun var norðaii gola og snjómugga nyrzt á Vestfjörðum en annars stillt og milt um land allt. Hiti 1—2 stig, nema eins tii tveggja stiga frost nyrzt á Vestfjörðum. í Kvík var austangola og tveggja stiga liiti. Skyggni 40 km. Minnstur hiti í nótt 1 stig. Úrkoma í nótt 0.7 imn. Allmikil lægð er við vcst- urströnd Skotlands á hægrj hreyfingu norður eftir. Veöurhorfur í Rvík og ná- grcimi: Ilæðviðri, milt, og a'; mestu þurt veður. V 0 R P Ð R Æ T © býður fram á árinu eftirtalda stórvinninga auk margra þúsunda smærri vinninga. ^ 3 á Vi milljón krónur - 9 á 200 þúsund krónur 12 á 100 þúsund krónur — 16 á 50 þúsund krónur 151 á 10 þúsund krónur og 219 á 5 þúsund krónur. Býðui* npkkuð happdrætti hérlendis fram jafn marga stórvinninga ? Kaupið og endurnýið tímanlega. Dregið á föstudaginn

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.