Vísir - 03.02.1960, Síða 12

Vísir - 03.02.1960, Síða 12
Ekkcrt blað er ódýrara í áskrift en Vísir. LátíS hann færa yður fréttir ogr annað lestrarefni beim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að beir sem gerast áskrifcndur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá hlaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Miðvikudaginn 3. febrúar 1960 Cæbasrajör frá Danmirku 100 tonn af dönsku smjöri flutt inn. Akveðið hefur verið að til landsins verði flutt crlent smjör, og hafa nú verið fest kaup á um 100 tonnum frá Dan- mörku. Úrkomurnar í sumar rýrðu heyfeng bænda á Suðurlandi til mikilla muna, svo að menn slátruðu nautpeningi í ríkara mæli en ella, en fyrir bragðið er mjólkurframleiðsla að sjálf- sögðu miklu minni. — Er því svo komið, að lítið hefur verið um vinnslumjólk og smjörbirgðir á þrotum. Hluti danska smjörsins mun koma með Gullfossi í næstu ferð, og verða það um 50 tonn. Ekki er enn fyllilega ákveðið, hvort smjörið verður flutt inn- pakkað — eða í tunnum —, en líkur benda þó til að það komi í umbúðum. Hefur samt hvort tveggja komið til mála, en þessi háttur mun álitinn heppilegri, vegna þess að minna fer fyrir því í fryti en ella. Osta- og smjörsalan mun ann- ast geymslu og dreifingu á smjörinu, og er gott til þess að vita, að það kemur innpakkað frá Danmörku, því þá dettur Tilviljun — eða samtök. Eineggja tvíburar, sem trú- lofuðust sama dag og giftust sama dag fyrir átta árum, eiga báðar von á barni — sama dag. Önnur, frá Rina Buzze, býr í Port Elísabeth, en hin Annie Coetzer í Cradoc Suður-Afriku, segir í frétt frá Durban. engum í hug' að það verði bland að ,,gæðamjöri“, og nefnt sama nafni. Hefur Vísir heyrt að þetta nýjasta einokunarfyrir- tæki framsóknarmanna hafi fullan hug á að fá einokunarað- stöðu til innflutnings á öllu er- lendu smjöri, til að hafa á því sömu tökin og gæðásmjörinu fræg'a. Ráðsmennska fyrirtæk- isirts er hinsvegar ekki á þann veg, að almenningur telji á- stæðu til að gera því svo hátt undir höfði. Eigi að flytja inn smjör, ætti flutningurinn að vera frjáls. Verð á danska smjörinu mun verða hið sama og á hinni frægu íslenzku framleiðslu. Prestum bannaðui aðgangur að OL. Prestum rómversk-kaþólsku kirkjuunar hefur verið bannað að horfa á Olympíuleikana í Róm í sumar. Þessi ákvörðun var tekin á prestastefnu í Róm nýlega. Var samþykkt að prestunum væri óheimilt að sækja kvikmynda- hús, leikhús og hávaðasamkom- ur almennings. Olympíuleikirn- ir eru taldir í síðast flokkn- prestastefnunnar aðeins til róm- prestar kaþólsku kirkjunnar verða að hlýta lögum hennar meðan þeir eru í Róm. Páfinn getur þó breytt þessari ákvörð- un. Aumingja Don Camillo, erf- itt myndi honum að lúta þessu boði svo mikið yndi hafði hann af líkamlegum afrekum. koðun á rafsuðu. Skiþaskoðunin hefur bifreið til vv röntgenskoðunar á skipum. Frð;tamenn frá Vísi konm nýlegá auga á nýstárlega bifreið á götu í Reykjavík, og fóru að forvitnast um hana, eins og blaðamanna er siður. I ljós líom, að þetta var svokölluð 1242 lestir tii Akraness. Frá fréttaritara Vísis. Akranesi í morgun. Þrátt fyrir fiskileysi síðari- hluta janúar s.I. varð heildar- aflinn meiri en í fyrra eða 1242 lestir í 199 sjóferðum. Sá sem róið hefur oftast hef- ur farið 19 sjóferðir. Aflahæsti báturinn er Sigrún og var um mánaðamót búin að fá 129 lest- ir I 16 róðrum. Yfir 100 lestir hafa auk Sigrúnar þessir bátar: ,.röntgenbifreið“ frá Skipa- skoðun ríkisins og hafði innan- horðs fullkomin röntgentæki til rannsókna á rafsuðu. Vísir leitaði sér síðan nán- ari upplýsinga frá skipaskoð- unarstjóra, Hjálmari B. Bárð- arsyni. Hann skýrði frá því að þessi bifreið hafi komið ti! landsins fyrir tveim til þrem árum síðan. Þótti brýn nauð- syn að hafa slík tæki hér á landi, vegna þess að krafist er að rafsuða i stálskipum, gufu- kötlum o. s. frv. sé röntgen- skoðuð, áður en smíði eða við- gerðin er „tekin út“. Var þsð orðið algengt að skip, sem við- gerð höfðu fengið hér heima, urðu að sigla til annara landa, til þess að láta röntgenmynda viðgerðina, fara svo ef til vill aítur hingað til að fá veilur lagfærðar, og síðan út aftur til Þá var og Sigurvon 121 í 18 róðrum, nýrrar skoðunar. Skipaskagi 109 í 18 r., Sveinn óverjandi að hafa stálskip hér Guðmundsson 108 í 15 r. og í smíðum, eins og t.d. Albert, Böðvar 106 í 19 róðrum. Framh. á bls. 11. Það er nánast lífsháski að fara í fótabað, en hvað um það — þeir Jesper (Baldvin Halldórs- son) og Kasper (Ævar Kvaran) skulu engan matinn fá, fyrr en heir eru búnir að þvo sér um fæturna. Sjá grein inn í blaðinu. Vindhraðinn er 250 km. í 35 km. hæð. Um lielgina var hafinn nýr þáttur veðurathugana yfir At- lantshafi, er settir voru upp loft- belgir á hafinu miðju. Tilgangurinn var að ganga úr skugga um vindátt og veðurhæð í háloftunum, og voru loftbelg- irnir sendir upp í 35 km. hæð.' Þegar þangað var komið, var vindátt stöðug af austri og að jafnaði 250 km. á klukkustund. Það er tekið fram, að mönn- um hafi alveg komið á óvart, hversu mikil veðurhæðin var þarna uppi. Tilgangurinn með tilraununum eru líka að mæla geislamagn í lofti og átti að láta tundurspilli fylgjast með ái’- angri á sjó niðri, en loftbelg- irnir ,,sigldu“ hann af séi^ fljót- lega, svo að þessi þáttur í’ann- sóknanna fór út um þufur. Varð hált á því að gabba slökkviliðið. Slökkviliðsmenn héldu símanum opnum unz búið var að fara á staðinn. Fleiri fljúga en sigla. Farþegum sem fljúga milli Evrópu fjölgar með ári hverju. Eins og komið er virðast flug- vélarnar hafa vinninginn fram yfir skipin. Flugfarþegum fjölgar örar eri þeim sem með skipum fara, segir O Medböe deildarstjói’i hjá SAS. í fyrra fóru helmingi fleiri fai’þegar með flugvélum en með skipum yfir Atlantshaf. 1.650.000 fóru með flugvélum, en 884.000 með skipum. ----•----- AiEtaf uppseit á „Kardemomntu- bæiitn". Það er geysileg eftirspurn eftir aðgöngumiðum á hinn vinsæla leik „Kardemommu- bæinn“, sem Þjóðleikhúsið sýnir um þessar mundir. Að- göngumiðar fyrir sýninguna sl. sunnudag seldust allir ix einni klukkustund og urðu margir-ftrá. að hverfa. / ■ Þjóðleikhúsið hefur ákveðið að sýna leikinn þrisvar í viku á næstunni og verður- næsta sýning á föstudag. Það er allt útlit fyrrr að ieik- urinn ætli að njóta sömu vin- sælda hér og á hinum Norður- löndunum en þar hefur hann verið sýndur að undanförnu við mikla hrifningu. í gærkveldi, rétt fyrir klukk- an sjö hringdi síminn á slökkvi- stöðinni í Reykjavík og röddin í símanum sagði að hús nr. 18 við Skipholt væri alclda. Var slökkviliðið beðið að koma þeg- ar í stað. Að sjálfsögðu fór slökkvilið- ið á staðinn í skyndi með öllum tækjum, mannafla og útbúnaði, sem það taldi þörf á. En vegna þess að slökkviliðið hafði verið gabbað með símahringingu fyr- ir fáum dögum, var símanum í öryggisskyni haldið opnum unz fréttir bærust af eldsvoðanum. ----n------ Mikill útflutningur frá Vestfjörðum. *jgíSafirði, 1. febrúar. — fttMjAill útflutningur sjávar- irfurða var frá Vestfjörðum í janúar. Út hefur verið flutt hrað- fi’ystur fiskur, fiskimjöl, skreið og' rækjur. Segja má að ís- firzku rækjurnar hafa s.l. ár selst eftir hendinni. Eftirspurn um rækjur hefur farið vaxandi, og nú síðast ekki hægt að sinna eftirspurn. — Rækjuveiðin við Djúp var fremur ti-eg i janúar. Am. Enda fór það svo sem slökkvi- liðsmennina hafði grunað að þarna var um gabb að ræða, en að þessu sinni eru líkur til að hafizt upp á sökudólginum. Var lögreglunni gert aðvart og afl- aði hún sér upplýsinga um núm erið, sem slökkvistöðin var í sambandi við og' er mál þetta nú í rannsókn. Laust fyrir hádegið í gær kviknaði í hlöðu, áfastri við hesthús sem hestamanxxafélagið Fákur á við Skeiðvöllinn hjá Elliðaám. Kviknað hafði út frá rafmagnsútbúnaði og sviðnuðu þiljur í hlöðunni, en auk þess komst eldur i hey. Slökkviiið- inu tókst þó að kæfa eldinn áð- ur en hann festi rætur í heyinu að ráði og tjón varð þarna ekki tilfinnanlegt. Eftir hádegið kviknaði. eldur í olíugeymi við Lækjarteig 4. Kviknaði út frá logsuðu, en geymirinn var sem næst tómur og tjóxj lítið sem ekkei’t. -)|f Kona aðstoðarflotanxáhx- fulltrúa sovézka sendiráðs- ins í Washington hefir verið kærð fyrir þjófnað í verzlun — líkt og Nína forðum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.