Vísir - 01.03.1960, Blaðsíða 8
Ekkert blað er ódýrara í .áskrift en Vísir.
Látið hann færa yður fréttir osr annað
lestrarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar hólfu.
Sími 1-16-60.
Munið, að ]>eir setn gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers niánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
Þriðjudaginn 1. marz 1960
Innbrotsþjófur handtekinn.
i\»kkn.r innltrot o*» tilraiinir til
inii8)i*ots unt lielgina.
Rannsóknarlögreglan í sem fyrirfundust þó ekki og
jReykjavík hefur handtekið fór þjófurinn slyppur á brott.
mann þann, sem valdur var að j í fyrrinótt var tilraun til
innbrotinu í Grandaver að- innbrots gerð í Herratízkuna á
faranótt fimmtudagsins 25. þ. Laugavegi 27. Heppnaðist þjófn-
m. . jum að krækja upp glugga, en
Þarna var um að ræða pilt, hefur sýnilega brugðið í brún
rúmlega tvítugan að aldri, sem og varð frá að hverfa er hann
áður hefur komið við sögu lög- lenti þar á öflugum járnrimlum.
reglunnar. j Til þess að fara þó ekki er-
Eins og áður var skýrt frá í indisleysu réðist hann með
Vísi hafði maður þessi verðmæti sama hætti að næsta fyrirtæki,
með sér úr fyrirtækinu, sem sem var fiskbúðin Sæbjörg.
námu andvirði margra þúsunda Þár komst hann inn um glugg-
króna. Meðal annars stal hann ann og lét greipar sópa um öll
um 40 pakkalengjum af vindl- þau verðmæti sem hann girnt-
miklu af fatnaði, átta-'ist en það voru 10—15 krónur
Það vakti mikla athygli í lok s.l. viku, er birt var trúlofunar-
fregn Margrétar Bretaprinsessu og ljósmyndarans Antony
Ármstrong-Jones. Myndin er tekin við Windsor-liöll á laugardag.
Aðsókn að Sundhöllinni
með mesta móti s.l. ár.
Sólarleysið s.l. sumar kom í veg fyrir
metaðsókn.
Ágæt aðsókn var að Sundhöll
Iteykjavíkur á árinu sem leið,
og samtals komu þangað rúm-
léga 218 þúsund manns.
Að undanteknum einu eða
tveimur hernámsárunum var
árið 1958 metár hvað aðsókn að
Sundhöllinni snerti. Þá sóttu
hana rúmlega 230 þúsund bað-
gestir. Þar næst kemur svo ár-
ið sem leið með samtals 218479
Hvass NA og
frost 5-7 st.
I morgun var norðaustan-
átt um land allt og víðast
6—8 vindstig. Snjókoma all-
víða norðanlands, en bjart
og þurrt sunnanlands. Frost
2—3 stig suðvestanlands, en
8—10 stig á Vestfjörðum.
Kl. 8 í morgun var norð-
anátt og 7 vindstig í Reykja-
vík og frost 6 stig. Bjart.
Mikil hæð er yfir Græn-
landi, en djúp lægð og nærri
kyrrstæð við Færeyjar.
Veðurhorfur » Reykjavík
og nágrenni: Hvass norð-
j austan og frost 5—7 stig.
Ræóismaóur Islands
í Sevilla látinn.
Ræðismaður íslands í Sevilla
á Spáni Sr. Francisco Sainz
Madrazo, andaðist laugardag-
ihn 27. febrúar. Heimilisfang
fjölskyldunnar er Calle Alcala
26, Madrid. (Frétt frá utan-
jrikisráðuney tinu.)
gesti. Annars hefur venjuleg
aðsókn að Sundhöllinni numið
200—208 þús. gestum á ári.
Mismunurinn á aðsókninni
árið sem leið og árið næsta á
undan, er nær einvörðungu
fólginn í minnkandi aðsókn að
Sunnhöllinni yfir sumarmánuð-
ina s.l. sumar. Það gerði sólar-
leysið. Af þeim sökum dró úr
aðsókninni sem svaraði þrjú
þúsund manns á mánuði miðað
við árið 1958, þ. e. a. s. yfir mán
uðina, júní, júlí og ágúst. Fólk,
sem venjulega leitar sólbaða á
eftir baði þessa mánuði, gat það
ekki í sumar.
Aðsókn að Sundhöll Reykja-
víkur árið sem leið skiptist nið-
ur sem hér segir:
Karlar 54255, konur 12408,
drengir 57838, stúlkur 52049,
skólafólk 38248 og íþróttafélag-
ar 3678.
I W sltjs.
Slys varð í gær á Rauðarár-
stíg er fimm ára drengur varð
fyrir bíl.
Drengurinn, Sigurður Geirs-
son að nafni meiddist á höfði
og blæddi talsvert úr andliti
hans. Auk þess viðbeinsbrotn-
aði hann.
Á laugardaginn varð slys á
Nóatúni. Maður, Torfi Þórðar-
son að nafni, datt af gangstétt
og skall í götuna. Hlaut hann
áverka á hnakka og blæddi
mikið.
Báðir hinir slösuðu voru
fluttir í sjúkrabifreiðum í
slysav arðstof una.
mgupi
vitum og fleiru. Lögreglan
handtók manninn á laugardag-
inn og hefur hann játað á sig
innbrotið og stuldinn. Meiri
hluta þýfisins hefur hann skilað
lögreglunni.
Innbrot.
Brotizt var inn á tveim stöð”
um í Reykjavík um helgina og
tilraun til innbrots gerð á
þriðja staðnum.
í fyrrinótt var brotizt inn í
skrifstofu Landssmiðjunnar við
Sölvhólsgötu. Brotin var upp
hurð og svo freklega aðhafst að
karmurinn var rifinn frá. Eftir
að inn var komið, hefur þjófur-
inn ráðist að klefa gjaldkera
sem stúkaður er frá í aðalsal m.
a. með glerumbúnaði. Þennan
glerumbúnað braut þjófurinn
til að komast að verðmætunum,
lírslitakeppni
i smapemngum.
Gestur Þ. í gerfi á skemmtun
Fóstbræðra.
hafin.
Fyrsta umferð í úrslitakeppni
Skákþings Reykjavíkur var
tefld á sunnudagskvöldið og
fór á þessa leið:
Ingi R. Jóhannsson vann
Halldór Jónsson í 37 leikjum.
Benóný Benediktsson vann
Guðm. Lárusson í 27 leikjum.
Biðskák varð hjá Friðrik Ólafs-
syni og Jónasi Þorvaldssyni,
Birni Þorsteinssyni og Braga
Þorbergssyni. Friðrik á 2 peð
yfir í skákinni við Jónas, en
Björn Þorsteinsson á 3 peð á
móti manni hjá Braga Þorbergs-
syni.
Önnur umferð verður tefld á
fimmtudagskvöld kl. 20.15, og
þá tefla saman Ingi R. og Björn
Þorsteinsson, Friðrik Ólafsson
og Halldór Jónsson, Benóný
Benediktss. og Jónas Þorvalds-
son, Guðm. Lárusson og Bragi
Þorbergsson. Þeir, sem nefndir
eru á undan, hafa hvítt.
Tekjuskatturinn.
Þar eð væntanlegar eru
beytingar á lögum um tekju- og
eignarskatt hefir ráðuneytið á-
kveðið að fresta fyrirfram-
greiðslum upp í þinggjöld yfir-
síandandi árs þannig að niður
falli fyrsti gjalddagi, sem er 1.
marz. (Frá fjármálaráðuneyt-
inu.)
Mikil hrifning á skemmtun
Fóstbræðra.
Áheyrendur troðfylltu húsið
2 kvöld í röð.
Það var troðfullt út úr dyrum
á sunnudagskvöldið á miðnæt-
ursskemmtun karlakórsins
Fóstbræðra í Austurbæjarbíói
og komust færri að en vildu.
Skemmtikröftum öllum var ó-
spart klappað lof enda var
skemmtunin öll með ágætum.
Og allt fór á sömu leið í gær-
kvöldi.
Hinir söngglöðu Fóstbræður
a sannudagskvöldið á miðnæt-
vald og sú hrifning hélzt til
enda og náði hámarki í síðasta
skemmtiatriði er 'þeir fluttu
þætti úr óperettunni „My Fair
Lady“.
Léttir skemmtiþættir voru
sem krydd í prógrammið og
juku mjög á skemmtan alla.
Leikstjóri var Ævar Kvaran,
söngstjórar þeir Ragnar Björns-
son og Cai'l Billich, en hljóm-
sveitarstjóri Björn R. Einars-
son. Einsöngvarar í óperettu-
þáttunum voru Eygló Viktors-
dóttir og Kristinn Hallsson.
Karl Guðmundsson flutti
skemmtiþætti.
Verður aftur flogið um
háloftin til Berlínar?
Varað við ótímabærum
áformum í því efíni.
Óstaðfestar fregnir hafa bor-
ist um, að til athugunar sé, ef
þörf krefur, að hefja á ný flug-
ferðir um háloftin milli Berlín-
ar og Vestur-Þýzkalands.
Nokkur ástæða virðist til að
ætla, að fregnir um þetta hafi
vérið látnar síast út, vegna hót-
ananna af Krúsévs hálfu um
að gera sérsamninga við Aust-
Abbas talar
í útvarp.
Abbas, forsætisráðherra
serknesku útlagastjórnarinnar,
flutti útvarpsræðu í gser í
Tunis.
Hann skoraði á frönsku
stjórnina að hefja viðræður til
öryggis sjálfsforræði Alsír, sem
búið væri að lofa þjóðinni. Abb-
as kvað ekki koma til mála, að
neinir aðrir en Alsírbúar tækju
ákvörðun um framtíð landsins.
ur-Þýzkaland, ef ekki næst
samkomulag um Berlin og sam-
einingu Þýzkalands.
Daily Mail minnist á þessi
mál í morgun, og telur illa far-
ið að bæði í austri og vestri
komi fram, að hvorugur aðili
láti nokkurn bilbug á sér finna
— aðeins 11 vikum fyrir fyrir-
hugaðan fund æðstu manna.
Blaðið telur ótímabært og ó-
heppilegt, að ræða háloftaflug
milli erlínar og V.-Þ. á þessu
stigi.
Eisenhower fagnað
vel í Chile.
var vel fagnað
til Santiago í
Eisenhower
við komuna
Chile.
Alessandi forseti tók á móti
honum. Dvelst Eisenhower í
Chile þar til á morgun, er hann
heldur áfram ferð sinni til
Uruguay.