Vísir - 04.03.1960, Side 1

Vísir - 04.03.1960, Side 1
12 síður 12 síður »&. árg. Föstudaginn 4. marz 1960 53. tbl. DÆMIR ERÐI BRETA. Spellvirtiin viö Stuœiells" nes rœitffl ú Ætþingi í tjteff'. Þegar fimdur hafði verið settur í Sameinuðu þingi í gær •kvaddi Halldór Sigurðsson (F) sér hljcðs utan dagskiár. Vildi hann spyrja ríkisstjórn- ina hvað hún hefði gert vegna þess alvarlega atburðar, er | brezki togarinn Arsenal frá jGrimsby olli stórtjóni á netum þriggja Ólafsvíkurbáta s.l. mið- vikudag, Einnig vildi hann vita hvað ríkisstjórnin ætlaði sér frekar í málinu svo og hvort ríkisstjórnin mundi hlutast til um að viðkomandi bátseigend- um yrði bætt tjón þeirra sem allra fyrst. Eignatjón taldi hann vera ca. 180 þús. krónur. DómsmálaráðherVa Bjarni Benediktsson varð fyrir svör- urri af hálfu ríkisstjórnarinnar. Rætt hefur verið við brezka llýstárlegt briiilkaup. Srúðguminn sat norður á Akureyri, brúðurin - fv. ráðherrafrú - í Póllandi. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í morgun. Það hefur helzt gerzt til ný- lundu hér nyrðra fyrir utan 14 stiga kulda og liríðarveður að kunnur Akureyringur, Jakob Arnason fyrrverandi ritstjóri Verkamannsins var að ganga í lieilagt hjónaband í gær. Það eitt út af fyrir sig þykir ekki sérstökum tíðindum sæta, lieldur hitt að hjónavígslan fór fram í Póllandi enda þótt brúð- g'uminn sæti norður á Akureri og héldi sína brúðkaupsveizlu þar. Samkvæmt þeim upplýsing- inn sem fengizt hafa um tilefni og tildrög þessa sérstæða brúð- kaups, fór brúðguminn, Jakob Árnason, á alþjóðaþing' esper- antista, sem lialdið var í Pól- landi í fyrrasumar. Fyrir til- stilli kurmingja síns var hann í þeirri för kynntur konu, Tam- ara Pilipenko, að nafni, sem áðijr hafði verið gift samgöngu- málaráðherra Póllands, en þá nýlega skilinn við mann sinn. Og enda þótt þau gætu ekki gert sig skiljanleg hvort við annað á neinu því tungumáli, sem þau kunnu, heldur urðu að láta túlk tjá gagnkvæmar skoðanir og til- finningar þeirra á milli, tókust heitar ástir á milli beggja að- ila, svo heitar að þau hétu hvort öðru eiginorði. Fyrir nokkru sendi Jakob nauðsynleg skilríki út til Pól- lands varðandi giftinguna og í gær barst honum símskeyti frá umboðsmanni sínum þar um, að brúðkaupið færi fram kl. 2 e. h. í gær eftir pólskum tíma. Á því sama augnabliki sat brúðguminn skartbúin á Hótel Kea og þangað bárust honum blóm og heillaskeyti, jafnframt því sem efnt var til veizlu. Að því er frétzt hefir mun brúðguminn hafa sent brúði sinni farmiða til íslands og er hennar von hvað úr hverju. Heyrzt hefir að brúðkaup Framh. á 8. síðu. Þeir mæna til skipsins, sem er bandarísk grund og á að flytja- þá heim á fáeinum dögum. (Myndirnar tók PÓÞ). Tjóniö bætt strax. Bretar krafðir síðan. Vegna atburða þeirra er urðu við Snæfellsnes miðvikudaginn 2. b.m., er íslenzkir fiskibátar urðu fyrir netatjóni af völdum brezkra togara, þykir rétt að birta liér með bráðabirgða- skýrslur skipstjóranna á varð- skipinu Ægi og gæzluflugvél- inni Rán, um málið. Aðrar skýrslur hafa ráðuneytinu enn ekki borizt. Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að greiða nú þeg- ar úr ríkissjóði bætur fyrir hið beina tjón sem leitt hefur af þessu ofbeldi brezku togaranna, en að sjálfsögðu verður krafist endurgreiðslu af Bretum, á öllu því tjóni, sem af þessu hefur hlotist. Hefur sýslumanni Snæ- fellsnessýslu verið falið að dómkveðja menn til að meta tjónið. Dómsmálaráðuneytið, 3. marz 1960. Frestað liefir verið í þriðja sinn tilraun til að skjóta könnuði IX út í geiminn og koma hornun á rás kringum jörðina. Veðurskilyrði hafa hamlað í öll skiptin, segir í fregnum frá Vandenberg- stöðinni í Kaliforníu. sendiherrann. En ákvarðanir um formlega meðferð málsins verða að bíða til þess er skýrsl- ur og gögn málsins hafa borizt dómsmálaráðuneytinu. Óhjákvæmilegt verður veiðarfærum báta. hvort sem þeir eru utan við, eða fyrir inn- in fiskveiðilandhelgi. Ekki liggja fyrir upplýsingar um þátt brezka herskipsins í málinu, þó virðist í þetta sinn greinilegt að togarinn gerði sér leik að því að eyðileggja veið- g arfseri bátanna. Ofbeldisaðgerð- bæta beim, sem fyrir tjónniu ir Þeirra væru ekki aðeins ó" urðu. Eðlilegt er að ríkissjóð-| svifnar’ heldur °S furðulegar. ur fslands hlutist til um að bætt Benedikt Gröndai kvað nauð- verði hið beina tjóni Þessir sjó- synlegt að beita auknum á- menn eru útverðir ísl. réttar og róðri í sambandi við landhelg- það væri ósvinna ef það væri ismálið. Brezkir togaraeigendur undir ofbeldismanninum kom- hefðu nýlega ákveðið að verja ið hvort bætur fást. Lúðvik Jósefsson benti á hversu brot hinna brezku væri í þessu tilfelli geigvænlegt. Það er víðtækara en fyrri brot þeirra síðan deilan um 12 míl- urnar hófst Brezki togarinn braut greinilega alþjóðlegar reglur sem Bretar hafa sjálfir fallist á. Einstakt er það svo, að hér sáust netin og bátar voru að draga þau. Jafnframt eru her- skip nálæg og vernda hinn brotlega. Þetta er því margfalt bi'ot, sagði Lúðvík. Halldór Sigui'ðsson þakkaði ráðherra svör hans og kvaðst treysta ríkisstjórninni til að gi-eiða vel og greiðlega úr máli Ólafsvíkinga. Þórarinn Þórai’insson (F) vildi láta beita varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli gegn Bret- um, altént skyldi það reynt hversu sáttmáli íslendinga við Bandai'íkin um vai'nir íslands, þegar svona stendur á. Guðmundur í. Guðmundsson utam'íkisráðherra tók því næst til máls. Það er viðtekin regla að skip skuli foi’ðast að spilla einni milljón króna til áróðurs fram að þeim tíma, að Genfai'- ráðstefnan kæmi saman, en ís- lendingar hefðu til þessa lagt of litla í’ækt við þessa hlið máls- ins. Gott dæmi um það væi'i þegar íslenzkum blöðum bærust fi-egnir af miðunum og atbui'ð- um þar fyrst frá brezkum frétta stofum. Það væi’i nauðsynlegt ís lendingum að geta vei'ið fyrst- ir með fréttina til erlendra fi’éttastofnana, því að fyrstu út- gáfum fréttanna yrði alltaf bezt ti'úað. Það yrði að vera hin íslenzka frásögn, byggð á nákvæmum og sönnum heim- ildum. Allir sem einn fordæmdu ræðumenn harðlega athæfi hinna brezku landhelgisbi’jóta. Bandaríski kommúnistafor- sprakkinn Henry Winston heyrist nú sjaldan nefndur, enda geymdur „bak við lás og slá“ í ríkisfangelsi í Indiana. Hann komst þó í fréttirnar í vikunni, því að hann var fluttur í fangelsis- sjúkrahús til uppskurðar. Bretimi enn i land helgi vi5 Jökul. Lætur bátana nú í friði. Frá fréttaritar'a Vísis. Ólafsvík í morgun. Hér liefur ekki dregið til stór tíðinda aftur og bátamir ekki orðið fyrir netatjóni eða ann- arri ágengni af völdum togara. AHmargir brezkir togarar eru samt að veiðum innan landhelg- istakmai'kanna. Enn hefur ekki vei'ið endan- lega gengið frá skaðabótakröf- um vegna veiðarfæratjónsins. Allir bátar eru á sjó, enda er veður gott og fiskur er að ganga á miðin. Afli hefur ver- ið með bezta móti síðasta sólai'- hringinn og vona menn að fram hald verði á. Hingað var von á fæi’eyskum stúlkum en þær* hafa ekki látið sjá sig enn. Það er ekki tilfinnanlegur skortur á sjómönnum og enn hefur allt blessast, en ef mikill fiskur berst að má búast við að til vandræða komi vegna fólks- eklu í landi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.