Vísir - 04.03.1960, Qupperneq 2
Föstudaginn 4. marz 1960
2
V lSIR
TiL HELGARÍNNAR
Svínakjöt, nautakjöt, folaldakjöt,
hamborgai', hamborgar reykt, dilkakjöt.
Húsmæðiir
Nýsviðin svið
Kjötverzlunin BÚRFELL
Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750.
Tílkyniiíiig
Nr. 4/1960.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið hámarksverð á
eftirtöldum unnum kjötvörum svo sem hér segir:
Heildsöluverð: Smásöluverð:
Útvarpið í kvöldv
Kl. 15.00—16:30 Miðdeg'isút-
varp. — 16.00 Fréttir og veð-
urfregnir. — 18.25 Veður-
fregnir. — 18.30 Mannkyns-
saga barnanna: „Bræðurnir“
, eftir Karen Plovgárd; IV.
j; (Sigurður Þorsteinss. banka-
; maður). — 18.50 Framburð-
arkennsla í spænsku. —
19.00 Þingfréttir. — Tónleik-
ar. — 19.30 Tilkynningar. —
20.00 Fréttir. — 20.30 Kvöld-
vaka: a) Lestur fornrita:
■ Hrafnkels saga; IV. lestur og
sögulok. (Óskar Halldórsson
cand. mag.). b) ísienzk tón-
, list: Templarakórinn syngur
lög eftir Björgvin Guðmunds
son, Sigvalda Kaldalóns,
Steingrím Hall og íslenzkt
þjóðlag í útsetningu Emils
Thoroddsen. Söngstjóri: Ottó
Guðjónsson. c) Vísnaþáttur.
1 (Páll Bergþórss. veðurfræð-
ingur). d) Frásöguþáttur: Úr
minningum Hallberu Hall-
dórsdóttur. (Þórður Tómas-
son frá Vallnatúni). e) ís-
lenzk tónlist: Lögreglukór-
inn í Reykjavík syngur und-
ir stjórn Páls Kr. Pálssonar
1 lög eftir Sigvalda Kaldalóns.
— 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. — 22.10 Passíusálm-
ur (16). — 22.20 Óleyst
vandamál — erindi. (Bjai’ni
Tómasson málarameistari).
— 22.35 fslenzkar dans-
' hljómsveitir: Leiktríóið
leikur. Söngkona: Svanhild-
ur Jakobsdóttir. — Dagskrár
ur Jakobsdóttir. Dagskrár-
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell fór 2. "þ. m. frá
Gdynia áleiðis til Aust-
fjarðahafna. Arnai’fell er á
Akureyri. Jökulfell l 'sar á
Húnaflóahöfnum. D'-arfell
er í Rostock. Litlaf úl er
væntanlegt til Rvk. í'' rg frá
Akureyri. Helg^fell iór frá
Rvk. í gær til Akureyrar.
Hamrafell er í Rvk.
PEskulýðsráð Reykjavíknr.
Tómstunda- og fó'agsiðja
föstudaginn 4. mar/. 1960.
Laugardalur (íþróttahús-
næði): Kl. 5,15, 7 o 3 e. h.
Sjóvinna. — Lindar; úa 50:
Kl. 7,30 e. h. Bast- cg tága-
vinna.
Híkiskip.
Hekla er á Vestfjörðum á
suðurleið. Herðubreið er á
, Austfjörðum á cr.'iurleið.
Skjaldbreið fór fr;- Rvk. í
gær til Breiðiafjá :iar og
Vestfjarðahafna. Þ, ill var
á Fáskrúðsfirði í grcr á leið
til Vopnafjarðar. líerjólfur
fer frá Rvk. kl. 21 í kvöld til
Vestm.eyja.
Ásinn,
9. tbl., er kominn út með
fjölbreyttu efni.
Jöklar.
Drangajökull er í Ventspils.
Langjökull kom til Ventspils
27. f. m. Vatnajökull er í
, K.höfn.
Rauði kross íslands
hefir á fundi sínum nýlega
ákveðið að gangast fyrir
hjálp til hins bágstadda fólks
í Agadir eftir því sem efni
og ástæður leyfa, og mun
skrifstofa Rauða Krossins í
Thorvaldsensstræti 6 veita
fjárframlögum viðtöku í
þessu skyni næstu daga kl.
1—5 tii föstudagskvölds 11.
þ. m.
Eimskip.
Dettifoss fór frá Aberdeen í
gær til Immingham, Amster-
dam, Tönsberg, Lysekil og
Rostock. Fjallfoss kom til
Hamborgar á mánudag; fer
þaðan til Rvk. Goðafoss fór
frá Rvk. í kvöld til Stykkis-
í fyrradag var símað til
slökkviliðsins og því tjáð að eld-
ur væri í húsinu númer 3 við
Kambsveg. Jafnframt var ósk-
að eftir aðstoð þess og það beð-
ið að koma þegar í stað.
Slökviliðsmenn hafa hvað eft-
ir annað verið hrekktir á elds-
kvaðningum þegar ekkert hef-
ur verið um að vera. Fengu
þeir grun um að svo kynni að
vera í þetta sinn, fóru samt að
sjálfsögðu á staðinn, en lögðu
símtólið ekki á fyrr en þeir
voru búnir að ganga úr skugga
hvort um gabb væri að ræða
eða ekki. Á Kambsveg 3 var
enginn eldur og var lögreglunni
þá fengið málið til meðferðar.
Aflaði hún sér upplýsinga um
hvaðan hringt hafði verið og
mun sökudólgurinn verða lát-
inn sæta ábyrgð.
í fyrrakvöld var slökkvilið-
ið kvatt að Hólmgarði 4. þar
kviknaði litilsháttar útfrá olíu-
kyndingu. en tjón vaf ekki
talið neitt.
hólms, Skagastrandar, Siglu-
fjarðar, Akureyrar, Norð-
fjarðar, Eskifjarðar, Vestm,-
eyja, Faxafl'óahafna og' Rvk.
Gullfoss fór frá Hamborg í
fyrradag til Rostock og
K.hafnar. Lagarfoss kom til
New York á mánudag frá
Rvk. Reykjafoss fór frá
Dublin í fyrradag til Rotter-
dam, Antwerpen, Hull og
Rvk. Selfoss fór frá Rvk. kl.
05.30 í morgun til Akraness
og Hafnarfjarðar. Tröllafoss
kom til Rvk. á mánudag frá
Hull. Tungufoss fór frá
Gautaborg í fyrradag til Rvk.
SKIpAÚTGCRO
RIKISINS
Skjaldbreíð
vestur um land til Akur-
eyrar 10. þ.m. — Tekið á
móti flutningi árdegis á
morgun og á mánudaginn
til áætlunarhafna við
Húnaflóa og Skagafjörð, og
til Ólafsfjarðar. — Far-
seðlar seldir á miðvikudag-
inn.
Fjórar kvaðningar
í gær og nótt.
Um miðjan dag í gær kvikn-
aði í timburklæddum skúr að
Melstað við Kleppsveg. Spóna-
tróð var milli þilja og í það
komst eldurinn. Varð slökkvi-
liðið að rjúfa þak og þiljur að
utan til að komast fyrir eld-
inn og tóks það fljólega. í
skúrnum var geymt mikið af
timbri og fleiru dóti og komst
eldurinn ekki í það. Á skúrn-
um sjálfum urðu töluverðar
skemmdir.
í gær var slökkviliðið kvatt
að Fjölnisvegi 2. Eigandi húss-
ins hafði skömmu áður kveikt
upp í kolamiðstöð í kjallara
hússins. Alls konar eldfimt dót
var í námunda við miðstöðina
og kviknaði í því. Var vatni
dælt á eldinn og við það mynd-
aðist mikill reykur, en annað
tjón varð lítið sem ekkert.
í nótt var slökkviliðið tví-
vegis kvatt á vettvang. í ann-
að skiptið að Skógargerði 5.
Þar hafði eldur komist í klæön-
Vinarpylsur pr. kg......
Kindabúgu — —.......
Kjötfars — —
Kindakæfa — —
ingu utan um reykrör og var
það fljótlega slökkt án þess að
verulegt tjón hlytist af. í hitt
skiptið var slöklcviliðið kvatt að
skúr við Hlíðarveg 22 í Kópa-
vogi. Þarna var um hálfniður-
fallinn og ónotaðan skúr að
ræða sem brann til ösku, en
kr. 23,50 kr. 28,00
— 21,50 — 26,00
— 14,75 — 17,60
jhætta þótti stafa af neistaflugi
;frá honum og slökkviliðið því
kvatt í varúðarskyni á staðinn.
Þá var lögreglunni tilkynnt
um tld sem krakkar hafi kveikt
með blysum við Háteigsveg í
I gær, en ekki hlauzt af því neitt
itjón.
Ætlaði að gabba slökkvi-
m, en var handsamaður.
IVIiklar annrr hjá slökkviliðlnu
síðicstu sólarhringana.
— 29,30 — 38,00
Rekjavík, 3. marz 1960.
Verðlagsstjórinn.
Síðasti dagur útsölunnar
morgun
-4..ÍL A’..