Vísir - 04.03.1960, Page 3

Vísir - 04.03.1960, Page 3
Föstudaginn 4. marz 1960 VÍSIR 3 Fimm fagrar konur — og esn þelrra verður sennilega næsta forsetafrú í Bandaríkjunum. Hver verður næsta forseta- frú Bandaríkjanna? Um þetta er mjög rætt vestra, ekki síður en um forsetaefnin. Þegar forsetaskipti eru fram- undan í Bandaríkjunum er sú spurning á hvers manns vörum a.m.k. frá því snemma árs ár- ið, sem forsetakjör fer fram að haustinu, hver muni verða kjör- inn — og margur er raunar farinn að velta því fyrir sér löngu fyrr. En það er þá líka mikill áhugi fyrir þeim konum, sem ef til vill fá það- hlutskipti, að skipa mestan heiðursess með- al kvenna í landinu næstu fjög- ur ár talið frá því hinn nýi forseti tekur við í janúar ár- ið eftir að forsetakjör fór fram (að haustinu svo sem fyrr var getið) . Nú hefur eitt af kunnustu vikuritum Bandaríkjanna lofað lesendum sínum að „sjá fram- an í“ þær konur sem helzt koma til greina, með nokkrum vel völdum orðum um ætt, uppeldi, menntun, alduur o.fl. Eve Symington. iðjuhölduur vestur í landi og síðar gengdi hinurn mikilvæg- ustu opinberum störfum. Faðir hennar var annars Jam- es W. Wadsworth, þingmaður í 30 ár. Eve man eftir því, er hún fór á hjólaskautum í skól- ann, þegar hún var 11 ára stelpa. Heimilið í Hay House gengt Hvíta húsinu, Þarna stendur nú Hay-Adams Hotel en amma hennar, ekkja Johns Hay, sem var einkaritari Abrahams Lincolns, átti forð- um húsið. Nú eiga þau Eve og Stu heima í Georgetown, en synirnir löngu orðnir lögfræð- ingar, annar í St. Louis, hinn London. Eve Symington er 56 ára og hefur haldizt vel á fegurð sinni. Ljóshærð er hún og litar hár sitt ljóst og leynir því ekki við einn eða neinn. Hún er ei'n smekklegast klædda kona Bandaríkjanna og einken- ir smekk hennar, að hið ein- faldasta sé oft fegurst, og kem- ur það fram í vali á klæðnaði og skartgripum. Hún er dóttir mikils metins öldimgardeildarþingmanns og afi hennar var á sínum tíma innanríkisráðherra Bandaríkj- anna. Hún var gefin kaupsýslu- Eve Syminyton. manni í New York og hefur alið honum tvo sonu. Eve vakti 'snemma á sér athygli fyrir fagra contralto-rödd, þótt hún hefði elcki lært söng, og eitt sinn, er hún var að syngja til ágóða fyrir sjúkrahús atvikað- .ist svo, að eigandi nætur-gila- skála nokkurs, sem er kallaður því alkunnna nafni Pigalle (Manhattan Pigalle). Þetta var á krepputíma og Eve fór að .syngja þarna fyrir 300 d. á viku og komst brátt upp í 1750. En þessi söngkonuferill henn- ar hætti jafnsnögglega og hann byrjaði. Maður hennar, sem hún kallar Stu, fékk betri at- vinnu vestur í landi. og Eve fór þegar að „pakka niður“. „Farðu vestur, ungi maður“, heyrðist þá enn, og vestur fóru þau hjón með litlu synina sína. Þau voru annars gefin sam- an 1. ,marz 1924, og í öll þau .36 ár, sem þau hafa verið hjón hefur verið í-því heilaga, hefur allt hjá Eve snúist um Stu, er þau börðust í bökkum í New York, þegar hann var Muriel Humprey. Faðir hennar var kjötkaup- maður og hjálpaði eitt sinn föð- ur sínum við afgreiðslu á „frosnum kanínukjöti“ og slíku og hún var blátt áfram óttaslegin, er hún kom til iWashington með tímaritið Eti- quette (Siðvenjur) í handa- krikanum. En allt fór vel fyrir Muriel Fay. Hún er lítil og nett og létt á fæti, broshýr, silfurhærð nú, og orðin 48 ára. Hún hefur allt af komið til dyr- anna, eins og hún er klædd, og . þegar Humþert maður hennar leggur land undir fót og herjar í kosningarstyrjöldum stendur hún jafnan honum við hlið. Já, berst enda ein fyrir hann stund- um, á kvennaráðstefnum og fundum. Þau eiga 4 börn. þrjá | drengi og eina stúlku, á aldr- jinum 12—20 ára. Muriel lcveðst jbara vera venjuieg bandarísk ;móðir móðir ósköp venjlegrar ' bandarískrar fjölskyldu — og ekkert vilja frekar vera. Bæði hún og maður hennar vita hvað það er að berjast áfram við lítil efni. En hún þarf ekki að kvarta yfir tekjunum, Hu- bert fær 22.500 dollara í kaup sem öldungardeildarþing;naður og aukatekjurnar meira en nóg- ar til „kaupa salt og krydd í Muriel Humphrey. súpuna“. Muriel játar, að hún hleypi stundum dálitlu lofti úr belgnum, með fáum vel völd- um orðum, þegar henni finnst Humprey breiða helzt til mik- ið úr sér.“ Það gera víst allar konur“, sagði hún ósköp sak- leysislega. Lady Bird Johnson. Smávaxin, brúnhærð, þrung- in lífsorku — og er frá Texas. Hefur helgað allt sitt líf manni sínum Lyndon Baines Johns- son. Hefur nóga orku aflögu til starfa fyrir hann, þótt hún hafi mörg járn í eldinum, svo sem að stjórna tveimur sjón- varpsstöðvum. Lady Bird erfði sem sé 67,000 dollara, „bjó til L-ady Bird Johnson. úr þeim snjóbolta, sem síðan hefur hlaðið utan á sig, og al- drei bráðnað og er nú 1 mil- jón eða vel það“. Hún er 47 ára og eiga þau hjón tvær dæt- ur. Annars var hún skírð Clau- dia Alta og ættarnafnið var Taylor, en gælunafnið Lady Bird sem barnfóstra gaf henni í vöggu varð hennar nafn. Þeg- ar þau hjón geta verið sam- an — sem ekki er eins oft og þau vildu — dveljast þau á búgarði sínum. Dæturnar eru í skólum, þar sem blakkir nem- ar eru meðal hinna hvítu. „Hvorki við eða þær hafa haft áhyggjur af því“, segir Lady Bird. Jackie Kennedy. Ung og fögur kona, sem | margt er til lista lagt. Talar 1 frönsku, ítölsku og spönsku I „eins og innfæddur“ og les ! mikið, einkum sagnfræðirit og ævisögur, og fylgdist vel með nútímamálum —- iðkar málaralistina í frístundum. ekk. ert leyndarmál er það, að allar stórræður, sem maður hennar flytur fara í gegnum hreinsun- ai’eldinn hjá henni, og bók- i menntablærinn, sem er á þeim er áreiðanlega frá henni. Henni | þykir gaman að taka myndir I — og hún er ein þeirra kvenna í Bandríkjunum, sem ljósmynd- arar sækjast eftir að komast nálægt til að smella af. Stund- j aði nám í Vassar College, ; Svartaskóla í París og George ,Washington háskólanum. Á jnámsárunum hjálpaði hún einu sinni vel ónefndum manni af Kennedy-ættinni. Hann fékk líka ágætiseikunn. — Jacque- ^line Bouvier er dóttir kauphall- jarbaróns í Wall Street auð- jöfurs, sem var kallaður hvorki Jackie Kennedy. meira né minna en Bouvier III. — Hún er rómversk — kaþólsk eins og John. Kennedy. Hvern- ig þau kynntust? Það var sögn þannig, -— þetta var þegar Jackie var blaðama'ður, — að í hádegisverðarboði bar þau samtímis að matborð'i, til þess að fá sér spergilstilka, og þessi árekstur varð til þess, að frek- ari kynni tókust, Þau voru gef- in saman í sepember 1953, og þau eiga eina dóttur, Caroline, 2. ára — Hún hefur engan bej^g af að búa í Hvíta húsinu, — og „ef til kæmi“, hugleiðir hún — talar um stundum — að gaman væri að innleiða nýjar venjur, hafa mörg barnaboð, bjóða ungú fólki í hina gömlu sali — hafa allt með dálítið kátari blæ, bjóða gömlum vin- um úr hópi listamanna — og vissulega gömlum félögum úr blaðamanna-ætt. Pat Nixon. Kona sjálfs varaforsetans. Talin hér „síðast en ekki síst“. Hún er kunnust þeirra allra sem vonlegt er, þessi fagra og geðslega kona, sem ferðast hefur meira en „hálfan hnött- inn kring“ með manni sínum. — Við leggjum okkur bæði fram — við komum vinsam- lega fram og reynum að ylja og ég held, að okur hafi tekist það, því að ella myndu ekki jafnmargir koma til okkar og reyndin er, tala við okkur og segja okkur, að þau standi með okkur“. Pat Nixon. Vísindamenn segja kvenfólk hávaðasamara en karlmerm. Það mun vafalaust gleðja marga, að heyra að vísinda- menn fást stundum við önnur — og cf til vill þýðingarmeiri — verkefni, en að búa til kjarna sprengjur. Þannig hefur nýlega farið fram rannkókn á þeim hinum alvarlega grun margra, að hávaðinn í ,,kokteilpartíum“ komist oft á það stig, að skað- Iegt sé mannlegu eyra. Vísindamenn hafa sem sagt rannsakað þetta mál. í ljós kom staðreynd sem fáa hefur líklega grunað. og það er hávaðinn fer alls ekki eftir því hvaða teg- und drykkjarfanga er á borðum og gengur þetta meira að segja svo langt, að kaffidrykkjumenn slaga hátt upp í brennivínsber- serki, hvað hávaða snertir. Um eitt atriði vildu vísinda- mennirnir samt sem minnast tala, og voru bæði varkárir og kurteisir í fullyrðingum sínum. Samt sem áður lcom það greinilega í ljós, svo að ekki var um að villast, að ,,partý“ sem samanstóðu bæði af körl- um og konum, voru greinilega hávaoasamari — og hættulegri — en þau, þar sem kvenfólk var alls ekki til staðar. Ástæðan til þessarar rann- sóknar var sú, að grunur lék 4 að þessi samkvæmi tefðu nokk- uð fyrir vísindalegum og verk- fræðilegum verkefnum. Rann- sakendur (R. F. Legget og T. D. Norwood) komust á þá skoð- un að' „kokteilpártý“ væri á stuðlaði að aukinni kynn- margan hátt nauðsynleg, og ingu, en væri samt öðrum þræði hættuleg, vegna hávað- ans, og væri alls ómögulegt að ræða vísindaleg málefni þar. Vísindamennirnir fóru í átta slík samkvæmi, höfðu með sér ýmis mælitæki til að mæla há- vaðann, og settu þau upp. Sjö samkvæmin voru víndrykkju- „partý“ en hið áttunda saman- stóð af bókavörðum, . sem drukku aðeins kaffi. Þess ber að gæta, að bókaverðir eru þjálf aðir í því að hafa ekki hátt, og eiga raunar að gæta þess að aðrir geri það ekki heldur. Samt sem áður voru þeir eng- ar liðleskjur í þeim efnum, samanborið við þá, sem vínið svelgdu. Mælingar sýndu að hávaðinn er venjulega kominn á hástig um 25 míútur eftir að sam- kvæmið byrjar. Þegar flestir, ef ekki alveg allir eru mættir þá er hávaðinn kominn á það stig að „hann væri alveg nógu mikill til að valda ólækn- andi skaða á mannlegu eyra“. eyra“ „Eftir því sem líður á sam- kvæmið, er þeim þyrstari, eða óframfærnari, bægt frá helstu ræðumönnunum, og skiptist samkvæmið þá í smærri hópa, sem allir halda uppi svipuðum hávaða, og eykur þetta að sjálf- sögðu hljóðstigið smátt og smátt.“ Svo mæltu Legget o$ NbrtWood í‘skýrslu sinni,; Hf’-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.