Vísir - 04.03.1960, Side 4
VfSIR
Föstudaginn 4. marz 1960
íþróttir úr öllum áttum
ÚrsBit á W§ll. WetrarEðikuiEum fiinm síðustu chgana.
Úrslit r a w
Urslit
Við lok Vetrar-Ólympíu-
leikanna í Squaw Valley
skiptast verðlaunin þannig
i niður:
G S B
Rússland 7 5 9
Þýzkaland 4 5 1
Svíþjóð 3 2 2
Noregur 3 3 !
Bandaríkin 3 4 2
Finnland 2 3 3
Kanada 2 1 1
; Sviss 2
Austurríki 1 2 3
Frakkland 1 2
Pólland 1 1
Holland 1 1
Tékkóslóvakía 1
Ítalía 1
Stigatalan við lok Vetrar-
Ickanna er sem hér segir:
1. Rússland ... 146
2. Svíþjóð . . . 62,5
3. Bandaríkin . . . . . . 62
4. Þýzkaland . . . . . . 58,5
5. Finnland • • • 53,5
6. Noregur . . • 45,5
7. Austurríki . .. . . • 32,5
8. Kanada . • • 26
9. Frakkland ... . . . 24
10. Sviss • . ■ 20,5
11. Pólland . . . 16
12. Ítalía 15,5
13.—14. Holl. —
Tékkóslóvakía , , 11
15. Japan 6,5
16. England ... . .... 2
Stigatala í karlagreinum
er þessi:
1. Rússland 75
2. Svíþjóð 51,5
3. Noregur 45,5 1
4. Finnland 43,5
5. Þýzkaland . . . 27,5
6. Austurríki . . . 27
7. Bandaríkin . . . 26
8.—9. Frakkland -
Kanada 21
10. Sviss 12
11. Tékkóslóvakía 8
12. Ítalía 5
13. Holland 4
14. England — Pólland 2
Stigatala í kvennagreinum:
1. Rússland 71
2. Bandaríkin 36
3. Þýzkaland . . . 31
4. Pólland 15
5. Svíþjóð 11
6. Ítalía 10,5
7. Finnland 10
8. Sviss 8,5
9. Holland 7
10. Japan 6,5
11. Austurríki . . 5,5
12. Kanada
13.—14. Tékkósló-
vakía — Frakkland 3
í frásögn af Olympíuleikim-
um í Squaw Valley, hefur þegar
verið sagt frá úrslitum fyrstu
6 dagana, og verður nú vikið að
því sem gerðist síðustu daga
leikanna, og hinum endanlegu
úrslitinn .— Þau urðu reyndar
þau, að Rússar hlutu flest gull-
verðlaiui, sjö að tölu. Næst kom
sameinað lið V- og A-Þýzka-
lands, með 4 gullverðlaun og í
þriðja sæti urðu Bandaríkja-
menn með 3 gullpeninga.
Á 7. degi keppninnar var
háð 4x10 km. boðganga, og
varð það sú keppni leikanna
sem einna hörðust var. Fjögur
bestu gönguliðin voru frá
Finnlandi, Noregi, Rússlandi
og Svíþjóð. Eftir að gengnir
höfðu verið þrír sprettir —
30 km, — var enn svo mjótt
á mununum, að vart mátti í
Hér sjáum við bezta stökkmann í heimi nú. — A.-Þjóðverjann Helmut Recknagel vann örugg-
lega, stökk lengst 93,5 m. — Stíll hans er frábær.
4. Vaganov, Rússland 34:22,0
5. Anikin, Rússland 34:31,6
6. Brenden, Noregi 34:41,0
Östby, Noregi 34:41,0
8. Larsson, Svíþjóð 34:44,0
9. Manryranta, Finnl. 34:45,0
10. Olsson, Svjþjóð 34:56,0
Þá var sama dag keppt í
5000 m. skautahlaupi. Þar urðu
úrslit einnig mjög óvænt. Sig-
urstranglegastur hafði verið
talinn Hollendingurinn Jan
Pesmann, en hann varð að láta
sér nægja þriðja sætið. Talið
hafði verið, að Knut Johann-
essen frá Noregi væri a.m.k.
ekki sterkari en Pesmann, en
öðru vísi fór, eins og reynd-
ar átti nú eftir að koma betur
fram. Sigurvegarinn varð Rúss-
inn Viktor Kositskin, 22 ára
gamall Moskvubúi. Leikar fóru
annars þannig:
1. Viktor Kositskjin, R. 7:51,3
2. Knut Johanness.,'N. 8:00,3
3. Jan Pesman,Holland 8:05,1
4. Pepi Stiegler, Austurr. 6,75
5. Ludwig Leitner, Þýzkal 8,00
6. P. Militani, Ítalíu 10,22
7. Bruno Alberti, Ítalíu 13,91
8. Pedroncelli, Ítalíu 17,49
9. Anderson, Kanada 17,49
10 Igya, Japan 25,51
Frh. af 9. s.
íþróttabl.
„Spoif
1.66
Knut Johannesson — bezti árangur allra leikanna að sumra
dómi. Hann hljóp undir 16 mín. í 10 km. skautahlaupi, sló met
landa síns, „Hjallis“ og tryggði Noregi þriðja gullið.
milli sjá. Er um 500 m. voru
eftir af vegalengdinni var
fremstur Norðmaðurinn Brus-
veen, sem vann gullverðl. í 15
km göngunni. Þótti nú mörgum
einsýnt, að gullið myndi falla
í hendur Norðmönnum. En þá
skeði hið óvænta. Finninn
Veikko Hakulinen, skógarhöggs
maðurinn vaski, tók þann ein-
arðlegasta endasprett sem sést
hefur, og segja menn að hann
hafi bókstaflega flogið áfram,
og tókst honum að komast fram
úr á síðustu metrunum og lauk
göngunni með sigri Finna.
Hakulinen kom í mark 1 sek.
á undan Brusveen. í ljósi þess,
að hér er um 40 km. göngu að
ræða, geta menn gert sér í
hugarlund, hversu jafnar sveit-
irnar hafa raunverulega verið.
Úrslit urðu þessi
1. Finnland
Viktor Kositskin — sigraði í
1500 m. skautahlaupi og vann
6. gullið fyrir Rússa.
íþróttablaðið Sport er fyrir
nokkru komið út. Er ritið liið
stærsta sem hingað til hefur
komið út, eða rúmar 40 síður,
4. Torstein Seierst., N. 8:05,1 Efni er fjölbreytt að sama skapi,
5. Valeri Kotov, Rússl. 8:05,4 ’0g skiptist frásögnin milli
6. Oleg Gontsjarenko R.8:06,6 ‘hinna ýmsu greina íþróttanna.
7. Ivar Nilsson, Svíþj. 8:09,1 Greint er frá þingi ÍSÍ, Meist-
8. K. Tapievaara, Finnl 8:09,4 aramóti fslands í frjálsum
9. André Kouprian. F. 8:10,3 íþróttum (bæði karla- og:
10. Raymond Gilloz, F. 8:11,5
Úrslit í þríkeppni Alpagrein-
unum urðu kunn sama dag,
kvennakeppni). Þá er frásögn.
af Sundmeistaramóti Norður-
landa. Þá er greinin „fslenzkir
knattspyrnumenn vaxa í áliti á.
og þar kom í ljós, að Eysteinn Norðurlöndum“. í frásögninni
„Erlendar íþróttafréttir“ kenn*
ir margra grasa, og fylgja
þeirri grein nokkrar ágætar
myndir. Fyrir skákáhugamenn
getur að líta skrá yfir alla beztu.
og efnilegustu skákmenn lands-
ins, og fýsir vafalítið marga
að kynna sér hana nánar. —•
Þórðarson varð 12. Sá sem bar
sigur úr býtum var Frakkinn
Guy Perillat. Þríkeppnin er
sem kunnugt er samanlagður
árangur í svigi, stórsvigi og
bruni. Gildir hinn samanlagði
árangur sem heimsmeistara-
keppni, og telst hinn ungi
Frakki (hann varð tvítugur Rætt er um sigur KR f R deild
daginn sem hann vann) því
heimsmeistari í Alpagreinunum
Úrslit urðu þessi:
Stig
1. Guy Perillat, Frakkl. 3,39
2. Charlez Bozon, Frakkl. 3,52
3. Hanspeter Lanig, Þýzk 5,66
2. Noregur . .
3. Rússland .
4. Svíþjóð . .
5. Ítalía
6. Pólland . .
7. Frakkland
8. Sviss . . .
9. Þýzkaland
10. Japan
11. Bandaríkin
2:18.45,6
2:18.46,6
2:21.21,6
2:21.31,8
2:22.32,5
2:26.25,3
2:26.25,3
2:29.36,8
2:31.37,1
2:36.45,0
2:38.02,0
Beztu brautartímarnir:
1. Hakulinen, Finnl. 33:56,6
2. Jernberg, Svíþjóð 34:07,8
3. Brusveen Noregi 34:17,4
íslandsmótsins og sagt er frá
nörrænu unglingakeppninni.
1959 — sömuleiðds er sagt frá.
norrænu kvennakeppninni í
fyrra. — Þá er birt ítarlegt yfir-
lit yfir úrslit íþróttavikunnar
1959. Sérstök grein er helguð
íþróttamótum úti um land. —•
Sagt er frá Meistaramóti Norð-
urlands og Sveinameistaramóti
íslands. Fylgja þeim greinum
margar myndir, svo og með
greininni um Drengjameistara-
mót íslands. — ítarleg frásögn.
er um Unglingameistaramótið.
— Þá er sagt frá heimsókn
þýzka sundfólksins, sem hingað
kom í haust, og margt fleira. —-
Sagt er frá skíðamönnum þeim
er fóru á OL, og birtar eru
myndir af þeim. — Ritið er, eins
og að framan sögðu sést, mjög
fjölbreytt, fjölbreyttara en það
hefur nokkru sinni verið áður,
og er full ástæða til þess að
hvetja þá sem vilja fylgjast með
Eysteinn Þórðarson stóð sig bezt ísl. keppendanna í Squaw íþróttum, til að kaupa ritið og
Valley. — Hann varð 12. í hinni svokölluðu þríkeppni (svig, lesa. — Ritstjóri er Jóhann
stórsvig og brim), en hún gildir sem heimsmeistarakeppni.. — Bernhard.