Vísir - 04.03.1960, Side 8
vrs ir
Föstudaginn 4. marz 1960
8
Málarastofan S.F.
við Suðurgötu, skála 13, á móti Tripólibíó.
Skiltagerð. Máluð skilti. Ljósaskilti. Gluggaskilti
með sandblásnum lituðum stöfum. — Sími 24745.
K 0 NI Köggdeyfar
Þessir viðurkenndu stillanlegu höggdeyfar fást venjulega
hjá okkur í margar gerðir bifreiða. Útvegum KONI högg-
deyfa í allar gerðir bifreiða.
SMYRILL
Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60.
Vélstjóra kokk og háseta
vantar strax á netabát frá Reykjavik.
Upplýsingar í síma 11660 og 10111 á kvöldin.
Fiskiðnaður vex hröð-
um skrefum í Esbjerg.
Ný fiskiðjuver að taka til starfa.
Útgerð og fiskiðnaður hefur
vaxið liröðum skreíum hin
síðari ár í Esbjerg. Ný fiski-
mjölsverksmiðja er að taka þar
til starfa. Hún kostar 2,5 millj.
d. kr. Eigendur hennar eru
^Fiskmel Fabrikken Vesterbavet.
Er það hlutfélaga 30 útgerðar-
manna og fiskmjölsframleið-
anda.
Þá hafa útgerðarmenn í Es-
bjerg áformað að reisa stórt
og mikið iðjuver til flökunar
og frystingar á fiski. Ekki hef-
ur endanlega verið gengið frá
hugmyndinni um hið fyrirhug-
|aða fiskiðjuver en líklegast
þykir að það muni vera rekið
á sameignarfélagsgrundvelli,
svipað og síldarbræðsluna, en
útgerðarmenn eiga og stærst af
slíkum í Danmörku.
Síldveiði Dana í Norður-
sjónum hefur aukizt gífurlegal
hin síðari ár. Stafar aukin veiði
aðallega vegna tilkomu síldar-
vörpunnar sem þeir hafa notað
með mjög góðum árangri. —
Einnig hafa kynstrin öll af síli
verið véidd undanfarin ár.
Sílið er nær eingöngu notað til
mjölgerðar.
Herjólfur landnámsmaður
seldi vatn úr tjörninni.
I þúsund ár hefur tjörnin dugaÖ vel.
Allt frá því er Vestmanna-!
eyjar byggðust, hefir verið
skortur á neyzluvatni, þegar'
þurrkar liafa verið langvinnir. ■
Herjólfur landnámsmaður
hlvtur að hafa verið allharður
I
því þegar |
„bísnessmaður“
Brúökaup
Frh. af 1. síðu.
sem þetta sé ekki einsdæmi
hvað íslending snertir því fyrir
40 árum fór fram brúðkaup þar
sem brúðurin sat heima á
Fi'óni, en brúðguminn dvaldist í
Austurlöndum.
vatnsból annarra búenda þrutu,
seldi hann þeim vatn úr tjörn-
inni í Herjólfsdal, þeirri hinni
sömu sem nú svalar þyrstum
Eygjaskeggjum, þegar annað
vatn er þrotið.
Sú saga er sögð um Vilborgu
dóttur Herjólfs að henni leiddist
er karl faðir hennar tók gjald
fyrir vatn. Var hún örlát kona
og vék bita að fátækum. Hrafn
er verpti þar í björgum varð
henni kær og gaf hún krumma
mat. Eitt sinn náði krummi
af henni öðrum skónum og
flaug með hann burt. Vilborg
elti hann og vildi ná skó sínum.
mú
HÚSRÁÐENDUR. — Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sími 10059. (1717
TIL LEIGU stofa, lítið
herbergi getur fylgt henni,
leigist reglusömum manni í
2i/2—3 mánuði. Uppl. í síma
11941. (866
LÍTIÐ herbergi til leigu
fyrir reglusaman karlmann.
Uppl. á Hverfisgötu 32. (833
KJALLARAHERBERGI til
leigu. Bergsstaðastræti 9,
efri bjalla. ((955
ÓSKA eftir forstofuher-
bergi, helzt í austurbænum.
Sími 32490,(922
GOTT herbergi til leigu á
Laugateig 26. — Sími 32293.
LÍTIÐ kjallaraherbergi
með sérinngangi í Hlíðunum
til leigu fyrir reglusaman
karlmann. — Uppl. í síma
á-45-07._________________(47
GOTT risherbcrgi til Ieigu.
Aðeins reglusamur karlmað-
ur kemur til greina. Uppl.
Njálsgötu 49, 3. hæð. (14
KNATTSPYRNU dómarar.
Frestur til að skila starfstil-
kynningu er til 6. marz. Eft-
ir þann tíma er álitið að
þeir, sem ekki svara, muni
ekki starfa á næsta sumri.
Stjórn K. D. R (000
HUSEIGENDAFELAG
Reykjavíkur, Austurstræti
14. Sími 15659. Opið 1—4 qg
laugardaga 1—3. (1114
SVART peningaveski, með
hvítri bryddingu, tapaðist á
Nóatúni eða Laugavegi. —
Vinsaml. skilist í Skipholt
50 eða simi 22604. (103
þj
I* «» r í» a r v i <j
ii A a ii *í I ý % i\
t i É S !
Er hún var komin allfjarri bæn-
um féll á hann skriða og fórust
þar menn. Vildi hinn spaki fugl
launa Vilborgu matgjafirnar,
og bjarga henni. segir sagan.
| Þrátt fyrir óvenju langvinna
þurrka og stöðugan austur úr
þessari litlu tjörn og svo vatns-
póstinum í Hlíðardal, er enn
vatn til miðlunar.
SMGGi LMTLM í SÆL8JLAi%TM'*3
SELSKABSPÁFAGAUK-
AR og karlmannsúr til sölu.
Uppl. í síma 3-31-11. (69
LÍTILL ísskápur til sölu.
Uppl. í síma 14836, eftir kl.
19. — (11
maa
HEEINGERNINGAR. —
Vönduð vinna. Simi 22841.
SANDBLÁSIÐ Á GLER.
Höfum gler fyrirliggjandi,
ryðhreinsunm og húðum
þvottabala. Málarastofan S.
F. við Suðurgötu. Skála 13 á
móti Tripólibíói. Sími 24745.
NOKKRAR stúlkur óskast
nú þegar. Kexverksmiðjan
Esja h.f., Þverholti 13. (788
KJÓLA saumastofan, —
Hólatorgi 2, gengið inn frá
Garðastræti. Tökurn einnig
hálfsaum og sníðingar. —
Sími 13085. (000
GERUM VIÐ bilaða krana
og klósettkassa. Vatnsveita
Reykjavíkur. Símar 13134
og 35122. (797
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar. Höfum fyrirliggjandi
hólfuð bg óhólfuð dún- og
fiðurheld ver.Fljót afgreiðsla
Dún- og fiðurhreinsun,
Kirkjuteigur 29, Srmi 33301.
BRÝNSLA: Fagskæri og
heimilisskæri. Móttaka: Rak-
arastofan. Snorrabraut 22.
HJÓLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöld og helgar. —
Örugg þjónusta. Langhltr-
vegur 104. (247
RAFVÉLA verkstæði H. B.
Ólasonar. Sími 18667. —
Heimilistækjaviðgerðir —
þvottavélar og fleira, sótt
heim. (535
SAUMAVÉLA viðgerðir.
fljót afgreiðsla. — Sylgja.
Laufásvegi 19.— Sími 12656.
Ileimasími 33988. (1189
SÓTHREINSUN og ein
angrum miðstöðvarkatla. —
Uppl. í sima 1-58-64. (689
MAÐUR vanur sveita
störfum óskast. Þa>'f að \
kunna að mjólka. Sími 9
Brúarland. (899
HEIMAVINNA. Get tekið.
heim saum. Snið og sauma!
krakkaföt. — Uppl. í síma
_10313 —___________(999
KÁPUSAUM! Tek að mér
að sauma kápur úr tillögðum
efnum. Sími 22857 eftir 5
daglega.__________(j)66
AUKASTARF ÓSKAST
fyrir harðduglegan og laginn
mann ca. 25—35 kl.st á
viku. Tilboð, merkt: „Hug-
myndaríkur,- sendist blað-
inú,________________(1U
UNGUR, reglusamur mað-
ur óskar eftir atvinnu. Margt
kemur til greina. — Tilboð
sendist Vísi merkt: „Atvinna
— 21.“ (110
HUSAVIÐGERÐIR.
Hurðarísetningar, glerísetn-
ingar o. fl. Vönduð vinna. —
Fagmenn. — Uppl. í síma
10723. (36
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Sími
24406. — (000
KAUPI frímerki og frí-
merkjasöfn. — Sigmundur
Ágústsson, Grettisgötu 30.
TIL tækifærisgjafa: Mál-
verk og vatnslitamyndir. —
Húsgagnaverzlun Guðm.
Sigurðssonar, Skoiavörðustíg
28. Sími 10414.(379
BARNAKERRUR mest
úrval, barnarúm, rúmdýnur,
kerrupokar og leikgrindur.
Fáfnir, Bergsstaðastræti 19.
Sími 12631.(78?
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttalca alla virka daga. —
Chemia h.f., Höfðatún 10.
Sími 11977. — (44
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Sími 12926. (000
SVAMPHUSGÖGN: Dív-
anar margar tegundir, rúrn>
dýnur allar stærðir, svefn-
sófar. Húsgagnaverksmiðjan
Bergþórugötu 11. — Sími
18830. — (528
VIÐ KAUPUM GULL. —
Jón Sigmundsson, skart-
gripaverzlun, Laugaveg 8.
HJÓNARÚM með stoppuð-
um gafli og sófaborð til sölu.
Grettisgata 46, I. h. t. v, —
FATASKÁPUR með hill-
um og skúffum öðru megin
til sölu. Uppl. í síma 16507.
_______________________(855
DRENGJAFÖT og telpu-
kjóll til sölu, hentug sem
fermingarföt. Sími 50356. —
NÝTT D. B. S. karlmanns-
reiðhjól til sölu með tæki-
færisverði. — Uppl. í síma
14600. —(977
VIL KAUPA segulbands-
tæki annaðhvort norskt eða
vestur-þýzkt. Tilboð, merkt:
.,Segulbandstæki“ sendist
Vísi fyrir þriðjudag. (944
STÓR oliuofn, með kápu,
til sölu með tækifærisverði.
Uppl. Jón Kristjánsson,
Stisahiíð 4, eftir kl. 7 á
kvöldin. Sími 33486. (933
SEGUEBANDSTÆKI. —
Af sérstökum ástæðum er til
rHiu sem nýtt segulbands-
tæki með hátalara. Verð
4000 kr. Uppl. í síma 15862.
(347
GÓÐUR rafmagnsþvotta-
pottur óskast til kaups. —
Uppl. í síma 12442. (988
GOTT telpureiðhjól ósk-
ast. Uppl. í síma 32518. (25
TIL SÖLU 2 armstólar,
svört, tvíhneppt jakkaföt á
meðalmann, kvenkápa, 7/8
sídd, tízkulitur. Uþpl. í síma
23075, eftir kl. 7. (3
GOTT drengjahjól til sölu.
Uppl. í sima 15758 kl. 7—10
á kvöldin. (121
STRAUVÉL, Armstrong,
og Hoover ryksuga til sölu á
tækifærisverði. Bergstaða-
stræti 1, uppi. (58