Vísir - 17.03.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 17.03.1960, Blaðsíða 2
B -VISIR "" ‘Fimmtuda'ginn 177 márz 1960 . . Æœjarfréttir hann saknaði veskisins, en í því voru nokkrir happdrætt- ismiðar og eitthvað dálítið af peningum. Ef einhver heiðarlegur vegfarandi hef- ur fundið veskið, vill Vísir vinsamlega fara þess á leit við hann að hann láti vita á ritstjórnarskrifstofuna. BERU bifreiðakertin fyrirliggjandi í flestar gerðir bifreiða og benzínvéla. BERU kertin eru „Original“ hlutir í þýzkum bifreiðum, svo sem Mercedes Benz og Volkswagen. 40 ára reynsla tryggir gæðin. , Útvarpið í kvöld: 18.30 Fýrir yngstu hlustend- , urna (Margrét Gunnarsdótt- ir). — 18.50 Framburðar- ; kennsla í frönsku. — 19.00 Þingfréttir. — Tópleikar. — , 20.30 Erindi: Landhelgisráð- j stefnan í Genf (Benedikt J Gröndal alþingismaður). — , 20.55 Einsöngur: Renata Te- baldi syngur. 21.15 Upplest- ] ur: Andrés Björnsson les ' Ijóð eftir Þorstein Valdi- l marsson. 21.25 Einleikur á j selló: Erling Blöndal-Bengts- j son. 21.50 Ljósir blettir á lið- j inni ævi, — frásöguþáttur j (Sigurður Jónsson bóndi á ] Stafafelli). 22.00 Smásaga ■ vikunnar: „Nútíma drauga- j saga“ eftir Wilhelm Meissel, j í þýðingu Þorvarðs Helga- sonaf (þýð. les.) 22.35 Sym- fóníutónleikar — til 23.15. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hringferð. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 17 í dag vestur um land í hringferð. Skjald- breið er væntanleg til Reykja J víkur í dag að vestan frá Ak- ureyri. Þyrill er á leið frá ; Fredrikstad til Hjalteyrar. Herjólfur fer frá Vestmanna- , eyjum í dag áleiðis til Horna- fjarðar. Rimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Rostock 16. þ. m. til Hamborgar. Fjall- foss er í Reykjavík. Goða- foss fór frá Keflavík í gær til Bergen, Halden, Gauta- borgar, Ventspils og Finn- J lands. Gullfoss fer frá Reykjavík 18. þ. m. tri Ham- borgar og Khafnar. Lagar- foss fór frá New Ycr’: 9. þ. m. Reykjafoss fer frá Hull í dag til Reyk-javíkur. Selfoss fór frá Amsterdam 1 5. þ. m. til Rostock og V ntspils. Tröllafoss fór frá Rcy’cjávik 9. þ. m. til New York. Tungu- foss fór frá Hafnarfiiöi 15. þ. m. til Rostock. KROSSGÁTA NR. 1 07. Skýringar: Lárétt: 1 nafn, 6 tíma. 7 leit, 9 ósamstæðir, 10 veitingastaður, 12 fjalls, 14 friður, 16 . .þrá, 17 tilfinning, 19 maturinn, Lóðrétt: 1 meðaumkun, 2 and. ., 3 sannfæring, 4 vöru- merki, 5 veitingastaðar, 8 gjald. .,11 atlaga, 13 skepna, 15 hálshluti, 18 útl. tala. Lausn á krossgátu nr. 4006. Lárétt: 1 rakkana, 6 árs, 7 NV, 9 nál, 12 asi 14 AA, 16 áð, 17 (stein)ull, 19 innsýn. Lóðréttrl rennsli, 2 ká, 3 krá, 4 asna, 5 atriði, 8 vá, ll laun, 13 sá, 15 áls, 18 lý. 10 ára gamall Kanadamaður, Bryan Scholes, vill gjarnan komast í bréfasamband við Islending á svipuðu reki, með frimerkjaskipti fyrir augum. Hann segir að bréfið megi skrifa á íslenku, því að hann fær einhvern kunningja sinn til að þýða það á ensku. — Bryan Scholes á heima að 36, McEwen Drive, Middle- ton Pk, Trenton, Ontario, Canada, Freyr, febrúar—marz heftið er komið út með forsíðumynd af sauðfé, sem rekið er á slátrunarstað í Júlíönuvon á Grænlandi. Efni: Kornvörur í búlk. Kvikfjárrækt á Græn landi, eftir Jens Adolfsen, Skipulag og framkvæmd jarðræktartilrauna og nauð- synlegar umbætur í þeim efnum, eftir Árna Jónsson. Sýrustig jarðvegsins eftir Agnar Guðnason. Asccorbin- sýra og bragðgallar mjólkur vegna dagsbirtu. Nythæstu kýr nautgriparæktarfélag- anna. Rafvæðing strjálbýlis- ins. Gúmdýnur í fjósbáum. Húsmæðraþáttur. Minning- arlundur Halldórs Vilhjálms- sonar skólastjóra. Minnis- merki Jóseps J. Björnssonar skólastjóra, Molar. — Mynd- ir eru margar í heftinu. — Ritstj. er Gísli Kristjánsson. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. Mætið öll á Seskulýðssam- komu KFUM og K í kirkj- unni í kvöld kl. 20.30. — Venjulegi fundurinn í kirkjukjallaranum fellur nið- ur. Séra Garðar Svavarsson. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Keflavík. Askja hefur væntanlega farið frá Frederikshavn í gærkvöldi áleiðis til Reykjavíkur. Skipadeild SÍS: Hvassafell er væntanlegt til Borgarness á morgun. — ' Arnarfell er væntanlegt til Sas van Gent á morgun. — Jökulfell fer frá Keflavík til New York í dag. Dísarfell losar á Austfjörðum. Litla- fell losar á Norðurlandshöfn- um. Helgafell fór 14. þ. m. frá Þorlákshöfn til Sarps- borg, Khafnar, Rostock og Rieme. Hamrafell fór 7. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Aruba. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Tómstunda- og félagsiðja fimmtudaginn 17. marz 1960. Linöargata 50: Kl. 7,30 e. h. Ljósmyndaiðja. — Smíða- föndur. Skeljasöfnunar- klúbbur. — Miðbæjarskóli: Kl. 7,30 e. h. Brúðuleikhús- flokkur. — Laugardalur (íþróttahúsnæði): Kl. 5,15, 7 og 8,30 e. h. Sjóvinna. Fátækur og bæklaður maður tapaði peningaveskinu sínu í gær- dag, og hefur leitað ásjár Vísis til að reyna að hafa upp á því. Hann var á ferli innarlega á Laugavegi og fýrír innan bæ í gær, þégár Prentum fyrir yöur smekklega og fljótlega Skjaídhreið vestur um land til ísa- fjarðar hinn 21. þ.m. — Tekið á móti flutningi í dag til Ólafsvíkur, Grund- arfjarðar, Stykkishólms, Flateyrar, Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíidudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súg- andafjarðar og ísafjarðar. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. SMYRILL Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. IJtboð Tilboð óskast í að byggja gagnfræðaskóla í Keflavík. Útboðslýsingar og uppdrátta má vitja á skrifstofu Húsa- meistara ríkisins eða á skrifstofu bæjarstjórans í Keflavík gegn kr. 500,00 skilatryggingu. Húsameistari ríkisins. Byggingarfélag verkamanna Aðalfundur félagsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu þriðjudaginn 22. þ.m. kl. 8,30 e.h. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Augh'sing um umferð í Reykjavík Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Reykjavíkur hafa bifreiðastöður verið bannaðar í eftirgreindum götum: 1. Smiðjustíg mffli Hverfisgötu og Lindargötu. 2. Vesturgötu norðanmegin götunnar milli Norð- urstígs og Ægisgötu. 3. Tjarnargötu milli Kirkjustrætis og Vonar- strætis. Ennfremur hefur umferð vörubifreiða, sem eru yfir ein smálest að burðarmagni, og fólksbifreiða, 10 farþega og þar yfir, annarra en strætisvagna, verið bönnuð um Laugaveg frá Snorrabraut Skólavörðustíg neðan Bergstaðastrætis, Bankastræti og Austurstræti kl. 16—18 á virkum dögum öðrum en laugardögum, en þá gildir bannið kl. 10—12 Þetta tilkynnist öllum, sem hlút eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 16. marz 1960. Þökkum auðsýnda vinsemd við andlát og jarðarför BRYNHILDAR MAACK PÉTURSDÓTTUR. Vandamenn. Jarðarför móðursystur okkar REGÍNU JÓNSDÓTTUR fer fram föstudaginn 18. marz kl. 1,30 e.h. frá Fossvogs- kirkju. Kransar og blóm afbeðin. Helga Ólafsdótíir. Jóna Ólafsdótii; , iiiálÉtiliáiininiiMiii iii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.