Vísir - 17.03.1960, Blaðsíða 5

Vísir - 17.03.1960, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 17. marz 1960 VISIR S Þjóiiin veriiur aii tryggja umbæturnar. Eðla giafar hún efnaiegu sjáðfstæði. Ur ræðu Magmisiai* Jónssonar x gæi* Sameinað Alþingi fjallaði í gær um fjárlög fyrir árið 1960. Magnús Jónsson formaður fjárveitinganefndar hélt framsögu- ræðu en m.a. tóku til máls fjármálaráðherra Gunnar Thorodd- sen, Halldór Sigurðsson, Karl Guðjónsson o. fl. „Þar sem nokkuð var þegar! ar á síðustu tveimur áratug- liðið á fjárhagsárið, þegar fjár-. um. Hins vegar er auðvitað veitinganefnd fékk fjárlaga- frumvarpið til meðferðar, var mikilvægt að hraða afgreiðslu óhjákvæmilegt að halda fjár- festingunni innan þeirra tak- marka, sem efnahagur leyfir málsins í nefndinni svo sem’ miðað við eðlilega neyzlu og frekast var auðið. Á þeim rúma' gæta þess að fjárfestingin leiði mánuði sem liðinn er frá því að ekki til verðbólgu. Þetta hefði málinu var vísað til nefndar því miður hvorugt tekizt og hefur nefndin haldið 34 fundi, frumskilyrði heilbrigðrar efna- oft langa og stranga auk mik- hagsþróunar er að koma á því illar vinnu utan funda, enda efnahagslega jafnvægi, sem mun athugun fjárlagafrumv. í j efnahagsráðstafanir núverandi nefnd ekki um langan aldur' hæstvirtrar hafa tekið jafn skamman tíma.lað, en til gegn þeim standa taka á sig mikla ábyrgð gagnvart þjóð- inni. Það er hinsvegar ástæðu- laust að óttast framtíðina ef við aðeins lærum að viðurkenna staðreyndir og haga okkur eftir þeim. Við þurfum í bili að leggja nokkuð að okkur og draga úr framkvæmdahraðan- um en að fengnum traustum grundvelli undir efnahagskerfi okkar getum við haldið áfram á leið til aukinna framfara og velmegunar með enn meiri hraða en áður. Valið ætti ekki að vera erfitt,' því að á hinu leytinu blasir við upþlausn og atvinnuleysi. Heilbrigt efna- hagskerfi sem örvar til fi-am- taka og framleiðslu er það mark sem nú verður markvisst að stefna að. Traust og varfærin stjórn fjármála ríkisins er mik- ilvægur þáttur efnahagskerfis- ins. Hallalaus ríkisbúskapur og þá um leið varfærnisleg og raunhæf afgreiðsla fjárlaga er sá hlekkur efnahagskerfisins, sem ekki má bresta. í samræmi við þetta sjónarmið hefur meiri hluti fjárveitinganefndar x'eynt að haga störfum sínum við af- greiðslu þessa fjárlagafrv." Lægri flugfargjöld yfir Atlantshaf. IATA sanxþTkkii* lækkuii. raga um Einmitt vegna þessarar óvenju-j verða er legu vinnuhörku í nefndinni, sé ég sérstaka ástæðu til að flytja meðnefndarmönnum mín- um úr öllum flokkum, helztu þakkir fyrir það, að þeir hafa aldrei möglað, þótt stundum hafi verið hart keyrt. Alþjóðasamtök flugfélaga (IATA) tilkynntu í gær, að náðst hefði samkomulag um um og þá einnig á leiðinni ríkisstjórnar miða lækkun fiugfargjaIda víða þess að svo megi heim Fulltrúar stjói’narandstöð- unnar hafa heldur ekki á neinn hátt í'eynt að tefja athugun málsins og vona ég einnig, að þeir telji sig ekki hafa ástæðu til að saka mig sem foi'mann’ nefndai'innar um að beita þá ói'étti vai’ðandi meðfei’ð máls-1 ins, þótt skoðanir hafi auðvit-* að vei'ið skiptar um afgreiðslu ýmissa atriða í nefndinni.“ Niðurskurður útgjalda. „Þegar frá eru skildir þessir útgjaldaliðir, sem nánast stafa af tilfærslu í efnahagskerfinu og beinast að því að jafna kjör al- mennings, þá er í meginatriðum í þessu fjárlagafrumv. fylgt þeirri stefnu, sem mörkuð var á s.l. ái'i að reyna að spyrna fót- um gegn aukningu ríkisút- gjalda, svo sem við verður kom- ið, að óbreyttri þeirri löggjöf, er nú gildir um framlög ríkis- sjóðs til ýmissa framkvæmda og þjónustu. svo óhjákvæmilegt ?að yfij. Atlantshafið sinn nokkuð úr fjár- festingú og neyzlu. Hversu mikið fjárfestingin þarf að minnka er undir því komið að hve miklu leyti þjóðin vill fi'emur draga að sér með neyzluvörur. Þjóðin er því nú líkt á vegi stödd og bóndi, sem af dugnaði | Nokkur ágreiningur hefur vei'ið undanfarið milli hinna ýmsu flugfélaga, sem standa að þessum alþjóðasamtökum, um flugfargjöldin, og hafa mörg þeirra viljað lækka þau að mun. Þess vegna var þessi fundur boðaður í París fyrir nokkru, , en flugfélögin hafa neitunar- og bjai'tsym hefur lagt í miklar , , , , , ,. , . „ ° __vald í þessum malum og þaraf- leiðandi erfitt að ná samkomu- lagi. framkvæmdir á jörð sinm, en í kappi sínu við að bæta og fegra býli sitt hefur. hann safn- að svo miklum skuldum að af tekjum búsins getur'hann ekki staðið undir greiðslu vaxta og afborgana nema með enn fi'ek- ari lántökum. Sérhver hygginn bóndi myndi, þegar svo er Yfir helmingur þingmanna i komið di'aga úr framkvæmdum fulltrúadeild franska þjóðþings- í bili og leggja nokkur höft á ins hafa óskað eftir því, að eyðslu sína á öðrum sviðum til deildin verði kölluð saman til De Gaulle vill ráða einn. Nú hefir hinsvegar vei'ið á- kveðið á þessum fundi, að lægsta íargjald milli London og New Yoi’k vei’ði 320 dollarar í stað 462,60 áður. Frekari upp- lýsingar hafa ekki fengist enn, en hér er um mörg fargjöld að ræða, bæði með þotum og venjulegum vélum. Gjaldbreyting þessi hefur engin áhrif á gjöld Flugfélags íslands, en Loftleiðir hafa ekki enn tekið neina afstöðu til þeirra, m. a. vegna þess að nán- ari upplýsingar hafa ekki feng- ist enn, eins og áður er asgt. „Rjúkandi rái" — 50. sýniitg. Söngleikurinn Rjúkandi ráð eftir „Píró — Man“ — með lög- um Jóns Múla Árnasonar, hefur verið sýndur samtals 49 sinn- um í Framsóknarhúsinu í Rvík. við mikla aðsókn. 50. sýningin verður í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 23.30. Hér um að ræða léttan gam- anleik með söngvum og efnið sótt í undirheimalíf Reykjavík- ur. Leikstjóri er Flosi Ólafsson, en aðalhlutverkin leika Krist- inn Hallsson óperusöngvari, Erlingur Gíslason, Guðrún Högnadóttir, Steinunn Bjarna- dóttir og Einar Guðmundsson. Karmen Bonitch samdi dans- ana í leiknum — og er ein af þremur þokkadísunum, sem koma þar fram. — Magnús Ingimarsson útsetti lögin í leikm um og stjórnar hljómsveitinni. 50. sýningin vei'ður líklega sú. síðasta. þess að tryggja þær umbætur, sem þegar hafa verið gerðar og fundar. Er það vegna óánægju með rnissa ekki sina góðu bújöi'ð. :stefnu stjórnarinnar í landbún- nákvæmlega sama verður þjóð- jaðarmálum, sem þessa er óskað. in að gera, ef hún vill tryggja efnahagslegt sjálfstæði sitt. Enginn vafi er á því að xneg- inhluti þjóðai'innar gerir sér j grein fyrir þessari einföldu ' staðreynd, þótt sumir stjórn- málamenn reyni að villa á i Vitað er, að Debray foi'sætis- ráðherra er mótfallinn beiðn- inni, en hann hefur lagt hana fyrir De. Gaulle forseta. Ólíklegt þykir að De Gaulle sinni beiðninni. í einni fi'egn segir að hann hafi ógeð á af- skiptum þingsins. Hann vilji henni sýn. Nokkur takmorkuð . einn ■fjárfesting um smn er oum- .; flýjanleg og verður sú tak- xnörkun bæði að ná til opin- berra fjárfestingar og fjái'fest- Við afgreiðslu síðustu fjár- laga voru skornir niður ýmsir útgjaldaliðir ríkissjóðs um nær 50 millj. kr., því ráðstöfun var gerð til að foi'ðast nýjar skatta- inSar eínkaaðila. álögur. Þessi ráðstöfun átti skilningi að mæta hjá þjóðinni Viðurkennum staðreyndir. enda þótt Framsóknarflokkur- Það er engum efa bundið, að j nótt var ekið á brezka inn snei’ist öndverður gegn a ýmsum sviðum má spara tölu- sendiráðsbifreið, sem stóð henni og reyndi eftir föngum vert 1 ríkisrekstrinum með sam- mannlaus d Engihlíð við húsið • • Okumaður stingur af. Hún heitlr Snorri Sturluson — og er „systir" Leifs! Á síðastliðnu ári keyptu Loft- leiðir tvær Cloudmaster-flug- vélar af bandaríska flugfélag- inu Pan American. Fyrri flug- vélin „Leifur Eiríksson“ var af- hent Loftleiðum hinn 7. desem- ber sl. Síðari flugvélin, sem nefnd hefur verið „Snori'i Sturluson“ var afhent Loftleiðum í Miami sl. miðvikudag 9. þ.m. Þeir Kristján Guðlaugsson, hæsta- réttarlögmaður, formaður stjórnar Loftleiða og Alfreð Elí- asson, framkvæmdastjóri, tóku á móti flugvélinni fyrir hönd Loftleiða. Hin nýja flugvél Loftleiða, „Snorri“, sem fengið hefur ein- kennisstafinn TF-LLB, er að öllú leyti sömu gerðar og ..Leif- ur“, inni’étting farþegarýmia svipuð, sams konar öryggiss- tæki t.d. ratsjá, en nýja flugvél- in hefur verið máluð með öði'- um hætti en fyrri flugvélan Loftleiða og mun ytri búnaðuh flugvélanna smám saman breytt til sami'æmi svið það, sem nú hefur verið ákveðið. Nýja Cloudmaster-flugvélin, „Snori’i", er væntanleg til ís- lands n.k. mánudag, 21. þ.m. frá Bandaríkjunum og verðun Jóhannes Markússon flugstjói'i. Báðar nýju Cloudmaster-flug- vélarnar munu hef ja reglubund ið flug í áætlunarferðum Loft* leiða um næstu mánaðamót. „Edward sonur minn" í síðasta sinn. að afflytja málið.“ Hygginn búmaður. Barmahlíð 1. Ökumaðurinn, sem valdur færslu og betra skipulagi a vinnubrögðum. Því mega menn hins. ve§ar ekki gleyma’. að , var að árekstrinum, hefur ekki „Áður en rætt er um einstaka meSinhiuti útgjalda ííkissjóðs geflg sig fram, en bifreið hans liði fjárveitinga til vegamála, eru lögbundnar greiðslur til hefur sýnilega skemmst allmik- hafnarmála, og flugmála, er Þínnustu. sem tatið hefui verið ið, þyi hæði voru hrot úr henni rétt að víkja nokkuð að stefn- nau®synlegt að Þjóðfélagið ^ ái'ekstursstað og eins hafði unni í ftárfestingai’málum yfir- veiti ÞeSnum sinum ,og ^að elu málning af henni klests utan á leitt. einmitt þessi útgjöld sem mest !sendiráðsbílinn. •Það er óvéfengjanlega veiga-' vega árIegum útgjaldaanka ___________________________ mikill þáttur erfiðleika þjóð- llklssíóðs- ^S1 að na fram veru !skemmdist einnig nokkuð. arinnar í efnahagsmálum, að legum sparnaði verða menn Því ' fjárfesting hefur verið of ör. að vera reiðubúnir til að skei’ða Sendiráðsbif- i reiðin, sem er af Landrovei-gerð cemmdist einnig nokkuð. I Það eru vinsamleg tilmæli rannsóknarlögi’eglunnar til öku- mannsins að hann komi til við- Hin mikla fjárfesting er auð- eitthvað þá Þjónustu “ skilin, því að bættur efiiahagurj - „Efnahagslegt sjálfstæði þjóð tals þegar í stað og eins eru þjóðarinnar hefur orðið henni arinnar er í mikilli hættu, ef vitni beðin að gefa sig fram. Þess má geta að bifreið árekstursmannsfns er gráleit að lit. /;; ’ hvatning til márgvíslegrar upp-1 byggingar og á því sviði hafa framfarirnar verið undraverð- ekki tekst að framkvæma þær efnahagsráðstafanir sem nú er verið að gera. Þeir menn, sem. Hið vinsæla leikrit „Edward sonur minn“, sem Þjóðleikhúsið hefur sýnt um langan tíma, verður sýnt í næst síðasta sinn annað kvöld. Leikurinn hefur nú verið sýndur 21 sinni vi® góða aðsókn, cnda hefur þetta leikrit allsstaðar orðið mjög vinsælt. — Myndin er af Robert Arnfinnssyni og Regínu Þórðardóttir í hlutvcrkum sínum. . i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.