Vísir - 28.03.1960, Qupperneq 8
8
VISIR
Mánudaginn 28. marz 1960
ínundarson söngstóóri frá Akur-
eyri annaðist undirleik með
kórnum í dag. í gær hafði kór-
inn skemmtiprógram í Bifröst.
Fóru þar -fram kappræður
(spurt og spjallað), nefndu lag-
ið (Árni Ingimundar stjórnaði)
óg tvísöngur og kvartettsöngur
félaga úr ,,Heimi“.
Á. Þorbj.
INNHEIMT-A
LÖOFRÆ.ZU<$TÖTir
Hallgrímur Lúðvíksson
lögg. skjalaþýðandi í enskv
og þýzku. — Síni'i iniP4
• ---------------------------------
Þorvalflur Ari Arascii, litíi.
lögmannsskrifstofa
Skólavörðuatís 38
| PdU Jóh—iwrlelfsson hj- - PóUh 621
j ttmmr 12411 og 12411 - Simnrttu #»•
Málflutningsskriístoía
Páll S. PáÍsson. Krl
Bankastræti 7. sími 24-200
Nærfatnacbr
f karlmanna
j <** dremria
| fyrirliggjaudi
LH.MÖUER K
£18008080800!
Johan Rönning h.f.
Raflagnir og viðgerðir i
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Sími 14320.
Johan Rönning li.f.
---- x—--,___r
HÚSEÍ GENf) A FÉLA G
Reykjavikur. Austurstræti
14. Simi. 15659. Opið 1—4 og
laugardaga 1—3 nn4
HEF flutt verkstæðið frá
Skaptahlíð 28 í líolholt (i. —
Onnumst saumavéla- og
| skriftvélaviðgerðir. Verk-
j stæðið Léttir. Sími 35124. —
W ~Jnna^\
ER BYRJUÐ að sníða og
þræða saman dömukjóla. —
Guðrún Pálsdóttir. — Sími
19859.(1051
HEIMAVINNA, 2 ungar
konur óska eftir einhvers-
konar vinnu. Margt kemur
til greina. — Uppl. í síma
22625.___________(1037
TÖKUM húsgögn til við-
gerða. Húsgagnavinnustofan,
Njálsgötu 65. Sími 1-67-98.
STÚLKA óskast strax í
hreingerningar. Hátt kaup.
Tilboð sendist Vísi, merkt:
__„H. A.“__________(1082
2 STÚI.KUR óskast strax.
G.ufupressan Stjarnan h.f.,
Laugaveg 73. _____(1081
IIÚSGAGNAVIÐGERÐ-
IR, Ránargötu 33 A. Opið öll
kvöld og lielgar. Sími 14631.
HÚSRÁÐENDUR. — Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in. Laugavegi 33 B (bakhús-
iðT Sími 10059.(1717
1 HERBERGI og eldhús
eða eldunarpláss óskast
strax. Sími 10031 kl. 4—7
næstu daga. (1028
GÓÐ 3ja—5 herbergja
íbúð helzt meðfylgjandi síma
óskast til leigu fyrir ein-
lileypt og reglusamt fólk. —
Sími 22240. (1047
FORSTOFUHERBERGI
til leigu með eða án hús-
gagna. Bogahlíð 20, 1. h. —
(1053
1 HERBERGI og eldhús
óskast í 2 mánuði. Uppl. í
síma 15692,_________(1052
1 HERBERGI og cldhús
óskast til leigu 14. maí. Til-
boð sendist Vísi, — merkt:
,,Eldri kona“. (1057
FORSTOFUHERBERGI
til leigu á Rauðalæk. — Sími
35276, eftir kl, 6. (1061
ÓSKA eftir herbergi eða
stofu og eldhúsi, með snyrti-
klefa, helzt sér, á góðum
stað í bænum. Tilboð sendist
Vísi sem fyrst, — merkt:
, ,Reglusemi“,_____(1069
REGLUSÖM stvilka óskar
eftir herbergi, sem næst
Bragagötu. — Uppl. í síma
_168§5, eftir kl. 6, (1079
HERBERGI til leigu í Teig-
unum. Uppl. í síma 3-24-90.
_____________________(1067
HÚSEIGENDUR!!! — Ung,
barnlaus hjón, sem bæði
vinna úti, óska eftir 2—3ja
herbergja íbúð. Til greina
kemur húshjálp. Uppl. í síma
33418, eftir kl. 7 á kvöldin.
(1071
w inna
-----,----JJ.--z-----\
HREINGERNINGAR. —
Fljótt og vel unnið. Vanir
menn. Sími 24503. Bjarni.
HREINGERNINGAR. —
Vönduð vinna. Sími 22841.
HREINGERNINGAR. —
F'ljótir og vanir menn. —
Sími 14938, (721
GÓLFTEPPAHREINSUN.
Við hreinsum gólfteppi og
mottur úr ull, hampi og sisal.
Breytum og gerum einnig
við. Sækjum. Sendum. —
Gólfteppahreinsunin h.f.,
Skúlagötu 51. Sími 17360.
(740
GLUGGAHREINSUN,
glerísetning og ýmiskonar
húsaviðgerðir. Vönduð vinna.
Sími 24503,_________(976
HJÖLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöld og helgar.
Fljót og góð afgreiðsla. —
Brœðraborgarstígur 21. —
Sími 13921.(323
TÖKUM vor-hreingerning-
ar á skrifstofum og lækn-
ingastofum á kvöldin og um
helgar. Sími 23468. (1035
RAF-mótorvindingar. — i
RAF-tækjaviðgerðir.
RAF-lagnir.
RAF-lagnaviðgerðir.
RAF. sf. raftækjavinnustofa.
Vitastíg 11. Sími 23621. —
______________________(1030
ANNAST bókhald og fram-
töl smærri fyrirtækja. —
Uppl. í síma 24486 á kvöldin.
KLÆÐNING og viðgerðir
á -bólstruðum húsgögnum.
Áklæði í úrvali úr ull eða
rayon með gamla verðinu. —
Komið á Njálsgötu 3 eða
hringið í síma 19007. Við á
kvöldin.,^-.1)
HJÓLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöld og helgar. —
Örugg þjónusta. Langhlto-
vegur 104. (247
BRÝNSLA: Fagskæri og
heimilisskæri. Móttaka: Rak-
arastofan, Hverfisgötu 108
(áður Snorrabraut 22). (162
RAFVÉLA verkstæði H. B.
Ólasonar. Sími 18667. —
Heimilistækjaviðaerðir —
þvottavélar og fleira, sótt
heim. (535
Fljótir og vanir menn.
Sími 35605.
innrömmun. —:
Skipholt 20. (699!
“ 1 " ' /
HÚSGAGNAMÁLUN. —
Málarastofan Barónsstíg 3. |
Simi 152_|1. _______(1048,
SAUMAVÉLAVIÐGERÐ-!
IR, skrifvélaviðgerðir. —
Verkstæðið Léttir, Bolholti
6. — Sími 35124. (1068
Waups'kapujf^
BARNAVAGN. Vel með
farinn Pedigree barnavagn
óskast. Uppl. í síma 24217.
__________________(1038
„WOOLLR“ skellinaðra
til sölu. Lítið notuð. Til sýnis
að Grundarstíg 8. 3.200 kr.
__________________(1049
TIL SÖLU lítið notuð föt á
eldri mann, lítið númer. —
Uppl. í síma 32191 eftir kl.
6 á kvöldin. (1054
TIL SÖLU tvísettur klæða-^
skápur. Uppl. í síma 32791.
(1050
VEL með farin barnakerra
óskast til kaups. Uppl. í síma
3-25-20.(1016
ELDAVÉL til sölu með
tækifærisverði. Uppl. kl. 3—
8. Sími 23922.____(1023
VEGNA flutnings af land-
inu er til sölu mjög fallegt,
nýtízku dömuskatthol, svefn-
stóll og útvarpstæki. Sími
35258. (1060
MJÖG gott, nýlegt reið-
hjól til sýlu ódýrt, að Spit-
alastíg 1 A, niðri, milli kl.
7—8 V2>___________(1058
TIL SÖLU er nýleg' raf-
magnseldavél og fótstígin
Singer-saumavél. Bæði í>
'mjög góðu lagi. Drekavog j
19, (kjallara). (1056
ÞVOTTAPOTTUR, notað-
ur, óskast. Bústaðaveg 61. —
___________________0055
TIL SÖLU Silver Cross I
barnavagn. — Uppl. í síma
1-02-34,__________(1065 l
TIL SÖLU 2 fermingar-
föt 2 stakir jakkar og hvítar
skyrtur nr. 14V2 og 15 U. —
Selst mjög ódýrt. — Uppl. í
síma 3-39-53. (1064
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Sími
24406, —(486
KAUPUM hreinar lérefts-
tuskur. — Offsetprent h.f.,
Smiðjustíg 11.(989
SPARIÐ PENINGA. —
Kaupið ódýran íatnað: Kven-
kápur, pelsa, herraföt, dív-
ana, myndir, málverk o. fl.
Nýtt og notað. — Vörusalan,
Óðinsgötu 3. Sími 17602. —
Opið eftir kl. 1. (405
PAPPAKASSAR óskast.
Góðir pappakassar, sem taka
14 til 1 rúmmetra, óskast
keyptir. — Hringið í síma
13404. Álafoss, Þingholts-
stræti 2. (658
MINNINGARSPJÖLD DAS.
Minningarspjöldin fást hjá
Happdrætti DAS, Vestur-
veri, sími 1-77-57 — Veið-
arfærav. Verðandi, sími
1-3786 — Sjómannafél.
Reykjavíkur, sími 1-19-15
— Guðmundi Andréssyni
gullsm., Laugavegi 50, sími
1-37-69. — Hafnarfirði: Á
pósthúsinu. Sími 50267. —
(480
TIL tækifærisgjafa: Mál-
verk og vatnslitamyndir. —
Ilúsgagnaverzlun Guðm.
Sigurðssonar, Skólnvörðustíg
28. Sími 10414. (379
SVAMPHÚSGÖGN: Dí-
anar margar tegundir, rún^-
dýnur allar stærðir, svefn-
sófar. Húsgagnaverksmiðjan
Bergþórugötu 11. — Sími
18830. —(523
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar. Höfum fyrirliggjandi
hólfuð og óhólfuö dún- og
fiðurheld ver.Fljót afgreiðsla
Dún- og fiðurnreinsun,
Kirkjuteigur 29. Sími 33301.
VIL kaupa notaðar hjól-
börur. Uppl. í síma 35544
næstu daga. (1062
STEYPUJÁRN. Vil kaupa
600 kg. af 10 m/m. — Uppl.
í síma 16556. næstu daga. —
(1063
PJWWH!
Kaupum
Frímerki.
Frímerkjasahm.
Ingólfsstræti 7.
Sími 19394.
(421
ÓDÝR barnavagn til sölu
að Kambsveg 21.__ (1072
TIL SÖLU er karlmanns-
reiöhjól og veiðistöng. —
Uppl. Bræðraborgarslíg 13.
Sími 2-41-39 milli kl. 6—8.
1070
-,
CHEVROLET vörubí!!,
1946—47, til sölu með góðu
verði. Sími 3-4909. (1077
BARNAVAGN vel með
:
farinn óskast, helzt Pedigree.
Uppl. í síma 33263. (1076
RADÍÓFÓNN ti! sölu. —
Sími 3-59-23._______(1074
DANSKAR borðstofu-
möblur til sölu. Álfheimum
46, 3. hæð. Sími 3-51-14. —
KÁPA til sölu, stórt nr. —
Sími 1-20-43. (1080
K. F. II. K.
A. D. — Kvöldvaka. —
Kristniboðsflokkur K.F.U.K:
annast dagskrána. — Takið
handavinnu með.
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —
Chemia h.f., Höfðatún 10.
11Q77 (44
BARNAKERRUR mest
úrval, barnarúm, rúmdýnur.
kei rupokar og leikgrindur.
Fáfnir, Bergsstaðastræti 19.
Síuij 12631.
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögu, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn. Klapparstíg 11. —
Simi 12926,(000
DÍVANAR fyrirliggjandi.
Tökum einnig bólstruð hús-
gógn til klæðningar. Hús-
gagnabólstrunin. Miðstræti
5. Sími 15581 ' (335
HÚSDÝRAÁBURÐUR til
sölu. Uppl. í síma 1-25-77. —
DÝNUR. allar stærðir. —
Sendum. Baldursgata 30. —
Sími 23000.(635
RAUÐUR Pcdigree barna-
vagn. vel með farinn, til
sölu. Eiríksgötu 25, 3. h. —
(1031