Vísir - 07.04.1960, Blaðsíða 1
I
v
1 (> 1
gtmr* 1 k li
§0. árg.
Fimmtudaginn 7. apríl 1960
82. tbl.
íslands
lögð fram í
Þjóðir, sem eiga allt undir fisk-
veiðum, njóti forréttinda.
Einkaskeyti til Vísis. — Gcnf í morgun.
íslenzku tillögurnar, sem eru eins og tillögurnar frá
1958, voru lagðar inn í skrifstofu sjóréttarráðstefnunpar i
gærkvöldi, en opinberlega ekki tilkynnt um |iær enn, endn
mun það verða gert á fundi í dag.
«. I
íslenzka nefndin á sjóréttar-
ráðstefnunni leggur í dag fram
tillögu þess efnis, að veita þjóð-
um, sem eiga efnahagslega af-
komu sína nær einvörðungu
undir sjávar-útvegi, forréttindi,
er sé víðtækari en gert sé ráð
fyrir í almennri fiskveiðilög-
sögu. TiIIögur þessar hafa ver-
ið > undirbúningi undangengna
daga.
Tillaga hljóðar svo:
Þegar þjóð er að lang-
mestu leyti háð fiskveiðum
við strendur sínar um af-
komu eða efnalia'gsþróun, og
nauðsynlegt reynist, að tak-
marka heildarafla fiskteg-
Mikill vöxtur
í Missisippi.
Mikill vöxtur er nú í Missi-
sippi og öllum þverám hennar.
Þegar hefur flætt yfir geysi
mikil landflæmi eða 175000 ekr
ur lands fyrir norðan Memphis,
en annars er búist við, að flóð-
in nái ekki hámarki fyrr en
um miðjan mánuð. Fannfergi
hefur verið afskaplegt í Banda-
ríkjunum í vetur og þar af
leiðandi óttast menn mikla
vatnavexti og háskalegar af-
leiðingar vatnavaxta.
undar eða tegunda á svæðum,
sem liggja að fiskveiðabelt-
inu við ströndina, skal strand
ríkið, þegar slíkar takmark-
anir hafa verið settar, hafa
forréttindi að því marki, sem
nauðsynlegt er, vegna þess
hve háð það er fiskveiðum.
Rísi ágreiningur í þessu
efni getur hvert það ríki,
sem hagsmuna á að gæta,
skotið inálinu til gerðardóms.
Greinargerð.
f greinargerð er vakin athygli
á. að íslendingar séu nærri al-
gerlega háðir fiskveiðunum, —
12 mílna landhelgi muni að lík-
indum að mestu fullnægja þörf-
um landsins, en þó sé nauðsyn-
legt, að fyrir hendi séu frelc-
ari möguleikar til ráðstöfunar
á íslandsmiðum, sýni reynslan
að þeirra sé þörf. Stefna beri
að því að tryggja íslandi for-
réttindi til veiða á eigin mið-
um, en áherzla lögð á, að það
þýði ekki, að erlendir fiskimenn
séu reknir af miðunum. Sam-
kvæmt samþykkt síðustu ráð-
stefnu væru slík réttindi kom-
in undir samþykki níkja, sem
veiða á miðum strandríkisins.
Þau kynnu að verða treg til að
aðhyllast slíkar ráðstafanir og
því þörf frekari ákvæða um
þetta.
Fylgi við 12 mílur.
Margir fulltrúar tóku til
máls í gær og voru sammála um
Frh. á 6. síðu.
Það er þsennilegt, að nokkur
bréfberi í heimi sé eldri en
hann von Horsten Tlialing-
buren 1 Slésvík-Holtsetalandi.
Hann er nefnilega eitt um
nírætt og gæti verið kominn á
eftirlaun fyrir löngu, en 'þegar
hann er spurður, hvers vegna
liann noti ekki tækifærið, svar-
ar hann: „Það er heilsusamlegt
að vinna.“
Nýtt skip
til Eyja.
Sveinn í Skálholti kom í gær
með 120 lesta stálskip sitt frá
Noregi. Heitir skipið Ivrist-
björg og er hið glæsilegasta í
alla staði.
Þegar Kristbjörg kom að
bryggju stóðu bílar tilbúnir
með netatrossurnar og voru
þær dregnar um borð í skyndi
bg skipið lét úr höfn með þær
á miðin.
Hver dagurinn er dýrmætur
hjá Vestmannaeyingum um
þessar mundir og ekki látið
standa á neinu, því þorskurinn
biður ekki. Annars er ekki mik-
ill afli. í gærkvöldi var enginn
kominn inn með meira en 2400
fiska eða tæp tuttugu tonn.
USA OG KANADA?
Sextén Asíu- og Afríkuþjöðir
viíja 12 utílna Eandheigi.
Söjjuleji fiskveiðaréliiiHÍi ism
þríggja ára skeið.
Að því er heyrzt hefur, eru Bandaríkja- og
Kanada-fulltrúarnir að ná samkomulagi um niður-
fellingu sögulegra réttinda eftir 10 ár, enda þótt ekki
sé full vissa um tímalengdina.
Correa, formaður aðalnefndarinnar, liefur tilkynnt, að
nýjar tillögur verði ekki leyfðar eftir hádegi á morgun, en
þó viðauka- eða breytingartillögur.
Atkvæðagreiðslur hefjast á miðvikudag í næstu viku að
því að róðgert er. Flestir gera ráð fyrir, að ráðstefnunni
Ijúki ekki fyrr en viku eftir páska.
Fulltrúar 16 Asíu og Afríkuríkja munu í dag
leggja fram tillögu um 12 mílna landhelgi með sögu-
legum réttindum í 3 ár, að því er áreiðanlegar fregnir
herma, en á þessu hefur þó ekki fengist nein stað-
festing.
Dan fulltrúi Bandaríkjamanna talar á föstudag. Hann
kveðst vona, að Kanada styðji hann. Drew, Kanada, vill
ekkert um það segja nú. Nái beir somkomulagi verða þeir
— ella sem breytingartillögu við fyrri tillögur.
að leggja fram sameiginlega tillögu fyrir hádegi á morgun
Ræða vorsókn, en
vantar vopn.
Leiðtogar uppreistarmanna í
Alsír eru á fundi í Tripoli og
Libyu, og stuðningsmenn
þeirra ýmsir í Arabaríkjum.
Rætt mun um vorsókn. —
Helztu vandamálin eru skort-
ur fjár vopna og skotfæra, en
menn til að berjast vantar ekki.
Frystihús Meitils tekur
til starfa
i
Góður afli
næstu viku.
Þorlákshöfn.
Akranesbátar fengu
mlkinn afía í gær.
Fiskilegt í Faxaflóa segja sjómenn.
Frá fréttaritara Vísis.
Akranesi í morgun.
Akrancsbátar voru allir á sjó
í gær. Veður fór batnandi er á
daginn leið. Fengu þeir mikinn
afla. Var aðeins einn bátur með
tðúnna en 10 lestir.
Alls bárust á land 263 lestir
af 14 bátum. Mestan afla hafði
Skipaskagi, 35 lestir. Bátarnir
eru allir, að einum undantekn-
um, með net sín í Faxaflóa um
það bil tveggja og þriggjá
stunda siglingu frá Akranesi.
Það er enginn efi á því, segja
sjómennirnir, að mikið er af
fiski í flóanum, þótt misjafn-
lega aflist. Enn hafa handfæra-
bátar ekki fengið neitt að ráði.
Frá fréttaritara Vísis.
Þorlákshöfn í morgun.
3700 lestir af fiski liafa verið
Iagðar upp í Þorlákshöfn í vet-
u'r. Er það næstv.m eins mikið
og kom í land á allri vcrtíðinni
í fyrra.
Hið nýja frystihús Meitils
mun að líkindum geta tekið til
starfa í næstu viku og breytist
þá mjög öll aðstaða til fiskverk-
unar 1 Þorlákshöfn. Það er að
viísu skammt til vertíðarloka,
en fyrirtækið leggur mikla á-
herzlu á að fá reynslu á vélar
og starfshæfni iðjuversins á
þessari vertíð.
Aflahæsti báturinn, Friðrik
Sigurðsson hefur fengið 690
lestir frá áramótum. Afli hefur
Banda kominn
til London.
Dr. Mastings Banda er kom-
inn til London.
Hann var fyrir skömmu lát-
inn laus úr fangelsi í Njassa-
landi og hefur síðan rætt þar
við landstjórann, sem hefur
þakkað honum að hvetja stuðn-
ingsmenn sína til þess að heyja
baráttu sína friðsamlega.
Einnig ræddi hann við
Mc Leod nýlendumálaráðherra.
verið sæmilegur undanfarið, en
veður til sjósóknar hafa verið
stirð. í gær var Þorlákur 2..
aflahæstur með 29 lestir. Átta ÞanSai-’
bátar eru gerðir út frá Þorláks-
höfn.
Dr. Banda fer frá London til
New York, en ekki er enn
kunnugt nánara um erindi hans
eða hvort hann fer
brátt aftur til Njassalands.
Chessman mistekst tvisvar.
Hæstiréftur Kaliforniu hafnar áfrýjunum.
Síðustu daga hefur Caryl
Chessman enn gert tvær til-
raunir til að fá máli sínu áfrýj-
að.
Sem kunnugt er var aftöku
hans frestað enn einu sinni í
febrúarlok og aftökudagur á-
kveðinn 2. maí. Lögfræðingar
Chessmans hafa síðan gert
tvær tilraunir til að fá hæsta-
rétt Kaliforníu til að taka mál-
ið enn fyrir, en þeim hefur
báðum verið hafnað. Telur rétt-
urinn, að engir formgallar hafi
komið fram á málabúnaði und-
anfariðýsem réttlæti nýja með-
.ferð. -j