Vísir - 07.04.1960, Blaðsíða 2
VfSIR
Fimmtudaginn 7. april 1960
lítvarpið j kvöld:
18.30 Fyrir yngstu hlustend-
urna (Margrét Gunnarsdótt-
ir). 18.50 Framburðarkennsla
j í frönsku. 19.00 Þingfréttir.
Tónleikar. (19.25 Veður-
| fregnir). 20.30 Eru starfsað-
, ferðir kirkjunnar úreltar á
j atómöld? — erindi. (Séra
J Lárus Arnórsson prestur á
t Miklabæ). 21.05 Pianótón-
]■ leikar: Rögnvaldur Sigur-
j jónsson leikur sónötu í h-
j moll op. 58 eftir Chopin. —
21.25 Upplestur: Magnús Á.
j .Árnason listmálari les eigin
þýðingar á ljóðum eftir Tag-
j oreó. 21.40 íslenzk tónlist:
' Verk eftir Þórarinn Jónsson.
! 22.00 Fréttir og veðurfregn-
ir. 22.10 Passíusálmur (44).
22.20 Smásaga vikunnar:
„Saga sögð úr dimmunni“
J eftir Rainer Maria Rilke,
þýdd af Hannesi Péturssyni
(Sigríður Hagalín leikkona).
22.40 Frá þriðju afmælistón-
leikum Sinfóníuhljómsveitar
íslands í Þjóðleikhúsinu 1.
’ þ. m. Stjórnandi: Olav Kiel-
J land. Sinfónía nr. 4 í e-moll
' éftir Brahms. — Skýringar
með vérkinu flytur dr. Hall-
grímur Helgason — til 23.25.
Eimskipafélag íslands:
Dettifoss kom til Reykjavík-
ur 5. þ. m. frá Akranesi.
Fjallfoss fór frá Stöðvarfirði
2. þ. m. til Grimsby, Rotter-
; dam, Antwerpen og Ham-
borgar. Goðafoss kom til
l Ábo 5, þ. m., fer þaðan í dag
) til Khafnar og Reykjavíkur.
] Gullfoss fer frá Reykjavík í
j kvöld til Hamborgar. Hels-
ingborgar og Khafnar. Lag-
„ arfoss fór frá Reykjavík 2.
. þ. m. til New Yörk. Reykja-
J foss fór frá Eskifirði í gær
til Danmerkur og Svíþjóðar.
J Selfoss fór frá Gautaborg 4.
þ. m. til Reykjavíkuia Trölla-
foss fór frá New Yor'.r 28. f.
m, til Reykjavíkur, Tungu-
KROSSGÁTA NR. í 25:
Skýringar:
Lárétt: 1 glæps, 6 búsettur, 7
haft um sónvarp, 9 samhljóðar,
10 hás, 12 hagnað, 15 alg. sagn-
orð, 16 afa, 17 eyktarmark, 19
spurðar.
Lóðrétt: 1 girti fyrir, 2 sarn-
hljóðar, 3 magur, 4 kraftur, 5
úr bakaríi, 8 voði, 11 verur, 13
ánd. ., 15 í jörðu, 18 frumefni.
Lausn á luossgátu nr. 4023:
Lárétt: 1 bollana, 6 sog, 7
ló, 9 fl, 10 lóiin, 12 ILO, 14 áú,
16 ýf, 17 ull, 19 nirfil.
Lóðrétt: 1 bílljón, 2-LS, 3 lof,
4 Agli, 5 anðófs, 8 óó, 11 maur,
15 úlf, 18 LI,
foss fór frá Rotterdam 4. þ.
m. til Reykjavíkur.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er í Saos van
Gent. Arnarfell fór í gær frá
Keflavík til Rotterdam, Ro-
stock, Khafnar og Heröya.
Jökulfell fór 1. þ. m. frá
New York til Reykjavíkur.
Dísarfell fór 4. þ. m. frá
Rotterdam til Hornfjarðar.
Litlafell er á leið til Reykja-
víkur frá Norðurlandshöfn-
um. Helgafell er í Reykjavík.
Hamrafell er í Hafnarfirði.
Ríkisskip:
Hekla fór frá Reykjavík í
gær vestur um land til Ak-
ureyrar. Herðubreið er á
Austfjörðum á norðurleið.
Skjaldbreið fer frá Reykja-
vík í dag vestur um land til
Akureyrar. Þyrill er á leið
frá Bergen til Reykjavíkur.
Herjólfur fer frá Vestmanna-
eyjum kl. 21 í kvöld til
Reykjavíkur.
Gjafir og áheit:
Viðar Guðnason, Háukinn:
Kr. 500 frá N. N., 100 frá N.
N. —
Eimskipafélag Reykjavíkur:
Katla er á leið til Spánar. —
Askja er á leið til Ítalíu.
Jöklar:
Drangajökull kom til Reykja
víkur í gær. Langjökull var
við Northunst í fyrradag á
leið til Ventspils. Vatnajök-
úll er 1 Reykjavík.
Loftleiðir:
Leiguvélin er væntanleg kl.
9 frá New York. Fer til Oslo,
Gautaborgar, Khafnar og
Hamborgar kl. 10.30. Leifur
Eiríksson er væntanlegur kl.
23 frá Luxemburg og Am-
sterdam. Fer til New York
kl. 00.30.
Prentarinn,
blað Hins íslenzka prentara-
félags, er nýkomið út. í þessu
hefti eru allir reikningar fé-
lagsins fyrir árið og félags-
annáll árið 1959. Þá er og
viðtal við Jónas R. Guð-
mundsson um prentlist, nám-
ið, prófin o. fl., minningar og
afmælisgreinar auk ýmis
annars efnis.
By ggingareleyf i.
Eftirtaldir menn hafa fengið
leyfi byggingarnefndar til að
standa fyrir byggingum í
Reykjavík sem húsasmiðir:
Magnús Ágústsson, Ægisíðu
46, og Magnús Gestsson,
Laugavegi 182.
Bifreiðastyrkur.
Samþykkt hefir verið í bæj-
arráði að greiða eftirtöldum
starfsmönnum bifreiðastyrk:
Hjörleifur Hjörleifsson skrif-
stofust j. (skv. 5. flokki),
Guðmundur Pétursson fram-
kv.stj. umferðanefndar (4.
fl.) og Gunnar M. Steinsen
verkfr. (3. fl.)
Gjafir og álieit
til S.Í.B.S. 1959:
G. J. Kr. 1000. B.. 100, H. H.
100. J. B. 100, N. N. 50. Frá
Garði, Gullbr. 215. Frá Sauð-
árkróki 10. Frá Keflavík 181.
Ríkei Eiríksdóttir 500. Frá
Hvolsvelli 4.50. Frá ísafirði
20. Frá' Vffilsstöðum 27. Fra
Reykhólum 30. D. O. 50. Á.
Á. BOO. Frá Vestmaanaeyjum
2.642.36. Frá Reykjavík
626.50. Frá Siglufirði 175.
Frá Flateyri 5. Páll Einars-
son 500. Frá Selfossi 80. Kr.
Ólason 25. E. Briem 200.
Anna Gunnarsdóttir 1.700.
Frá Ketilsstöðum 10. I. S.
10.000.
Drengjahlaup Ármanns
fer fram sunnudaginn fyrst-
an í sumri (24. apríl). Keppt
verður í fimm manna sveit-
um um bikar, sem Eggert
Kristjánsson, stórkaupmað-
ur, gaf. Handhafi hans er
Glímufélagið Ármann. Þá er
og keppt í þriggja manna
sveitum um bikar, sem Jens
Guðbjörnsson, form. Ár-
manns, hefir gefið. Handhafi
hans er f.R. — Öllum félög-
um innan F.R.Í er heimil
þátttaka og skal tilkynna
hana form. frjálsíþróttadeild-
ar Ármanns, Jóhanni Jóhann-
essyni, P. O. Box 1086 viku
fyrir hlaupið.
Breiðfirðingafélagið
heldur spilakvöld í Skáta-
heimilinu kl. 21 í kvöld. —
Húsið opnað kl. 20.15.
Eimskipafél. Rvk.
Katla er í Roquetas á Spáni.
Askja er væntanleg í kvöld
til Napoli.
Félagskonur
í Styrktarfélagi vangefinna.
Munið fundinn í Aðalstræti
12 fimmtudaginn 7. apríl kl.
20.30. Frú Sigríður Thorla-
cius flytur erindi. — Ungar
stúlkur úr barnamúsikskól-
anum leika á flautu.
Lögreglan ekki skyldug að
nefna heimildarmanninn.
Eins og frá var gremt í Vísi
a dögunum, gerði lögreglan á-
fengisleit í bílum Borgarbíl-
stöðvarinnar um helgina fyrir
mánaðamótin, og í þetta sinn
dró það þann dilk á eftir sér,
að einn bílstjóranna skaut úr-
skurði sakadómara síðan til
Hæstaréttar og hefur hann þeg-
ar kveðið upp úrskurð í inálinu,
Málið höfðaði Arnljótur Ól-
afsson Pétursson bílstjóri gegn
valdstjórninni og Ölafi Jóns-
syni fulltrúa lögreglustjóra, en
Arnljótur mótmælti leit og
vildi fá tilgreindan heimildar-
mann að sögusögn um áfengis-
sölu hjá bílstjórum Borgarbíl-
stöðvarinnar, sem leitt hefði
Konur vinna
á I Sviss.
Nýlega var konum í Genfar-
kantónu í Sviss veittur kosn-
ingaréttur í sérmálum kantón-
unnar.
Voru 18,152 karlar með þessu
en 14,593 á móti. Hafa konur
nú fengið takmarkaðan kosn-
ingarrétt í þrem kantónum af
22 í landinu.
Landsbankinn opnar
ný útibú.
Fær m. a. tvær hæðir og kjallara
að Laugaveg 77.
í náinni framtíð mun Lands-
bankinn opna tvö ný útibú,
sem bæði verða við Laugaveg-
inn.
Landsbankinn hefur, svo sem
kunnugt er, starfrækt útibú að
Klapparstíg 29 um árabil, en
það verður nú lagt niður, jafn-
framt því að opnað verður úti-
bú af svipaðri stærð og af-
greiðslumöguleikum að Lauga-
vegi 15.
Þá verður um svipað leyti —
líklega samtímis — opnað stórt
og glæsilegt ,.útibú“ að Lauga-
vegi 77 í nýju húsi á móts við
kjötb. Borg. Þar mun bankinn
hafa til umráða tvær hæðir og
kjallara, og fara þar fram allar
tegundir bankaviðskipta á sama
hátt og í aðalbankanum við
til leitarinnar. Fulltrúi lög-
reglustjóra hafði neitað, þar eð
sögumaður vildi ekki láta uppi-
skátt um nafn sitt. Sakadómur
komst að þeirri niðurstöðu. að
vegna þjóðfélagslegra hags-
muna yrði að hlífa þeim borg-
urum sem veittu lögreglunni
upplýsingar um lögbrjóta með
því að leyna nafni þeirra.
Hæstiréttur komst að sömu
niðurstöðu, að fulltrúinn verði
ekki talinn skyldur til að neína
heimildarmann sinn.
Austurstræti.
skipti m'unu
fram.
Gjaldeyrisvið'
einnig fara þar
Upphaflega stóð til að bæði
þessi útibú yrðu opnuð um sl.
áramót, en nokkuð hefur það
dregizt. Vonir eru samt til að
hægt verði að opna um næstu
mánaðamót, sagði Pétur Bene-
diktsson bankastjóri við Vísi í
morgun.
Námskefö í veiði-
flugugerð.
Nú er laxveiðitíminn að hefj-
ast um land allt, og laxveiði-
mennirnir eru farnir að taka
saman öll sín veiðitæki og yfir-
fara og laga til. Eitt af því, sem
mest er um vert fyrir hvern
þann, sem vill kallast sæmileg-
ur laxveiðimaður, er að hafa
úrval af flugum, af öllum gérð-
um, litum og stærðum.
Laxveiðiflugur eru orðnar
dýrar, bæði innfluttar og þær
sem búnar eru til hér heima, og
ekki sízt þess vegna er það
hverjum manni kostur, að géta
búið þær til sjálfur. Til þess
þax-f kunnáttu og næmt hand-
bi'agð, enda munu aðeins fáir
gera það hér héima.
Einn þeirra, sem lengst af
hefur fengizt við að búa til
flugur, er Kjartan Pétursson,
sem margir laxvéiðimenn
■þekkja, bæði vegna þessa, svo
og fyrir viðgerðir á laxveiði-
stöngum, spúnaframleiðslu o.
m. fl. Kjartan hyggst nú efna
til námskeiðs í flugugei’ð fyrir
þá, sem áhuga hafa á þessu.
Hefur hann gert ráðstafanir til
þess að efni verði ávallt til,
enda segir hann sjálfsagt að
menn búi til sínar flugur sjálf-
ir, bæði vegna þess hve dýrar
þær eru orðnar, svo og vegna
þess hve garnan og gagnlegt
það er hverjum veiðimanni áð
búa til sínar flugur sjálfur.
Þeir, sem vilja gerast þátt-
takendur í nánxskeiði þessu,
getá haft samband við Kjartan
í Breiðfii'ðingabúð (niðri) í dag
og á moi’gun kl. 5 —8.
PERPTZ ) FÍNKORNAFRAMKÖLLUN
Það er mikill munur á venjulegri framköllun og fínkornaframköllun,
t.d. er hægt að stækka myndirnar mikið meira ef filman er FÍN-
KORNAFRÁMKÖLLUÐ, jafnvel ljósnæmustu filmur eins og
PERUTZ 25/10 DIN OG ÁNSCO SUPER HYPAN 28/10 ÐIN
verða ekki grófar, séu þær þannig framkallaðar. —
Þér getið einnig valið um fjórar mismunandi áíerðir á myndum vðar:
hvítar, kremaðar, mattar og glansandi.
LÆKJARGÖTU 6 B.