Vísir - 07.04.1960, Side 6
VtSIB
Fimmtudaginn 7. apríl 1960
sarakyæmt þessari skýrslu,
eða ilm meira en nokkrar
Iíkur eru til að kjaraskerð-
ingin nemi fyrir þjóðina í
heild vegna þeirra ráðstaf-
ana, er nú hafa verið gerðar.
Það er von okkar, sem að
þessum ráðstöfunum höfum
staðið', að komi ekki ófyrirsjá-
anleg óhöpp fyrir, muni það
taka þjóðina skamman tíma að
vipna þessa kjaraskerðingu upp
vegna aukinnar framleiðslu.
Enda þótt öllum sé ekki bætt
upp kjaraskerðing vegna við-
reisnarráðstaðananna þá hefur
aðijum, svo sem elli- og örorku-
styrkþegum og ómagafólki að
mestu eða öllu leyti verið bætt
upp kjaraskerðing af völdum
efnahagsaðgerðanna.
Það er fyrirætlun hæstv. rík-
isstj., að greiða sem unnt er
fyrir því, að aukin framleiðslu-
afjtöst megi á sem skemmstum
tíma Jétta af þjóðinni þeirri
byrði, sem hún hefur tekið á
sig í bili og vinna að auknu
félagslegu réttlæti. Skattafrv.
þgð, sem hér liggur fyrir, ber
að mínu áliti að skoða sem lið í
þeirri viðleitni.
Tillaga fsiands—
Framh. af 1. síðu.
nauðsyn 12 mílna landhelgi,
nema fulltrúi Belgíu.
Málamiðlun.
Búizt er við tillögu frá Pak-
istan á-ymorgun, en hann vill
fara miðlunarveg milli tillagna
Bandaríkjanna og Kanada —
og að hún fjalli um veiðitak-
mörkun svonefndra sögulegra
réttinda á ytra 6 mílna beltinu.
Jírusóv hotn-
iisn heitn.
Nikita Krúsév kom heim í
gær að afloknu 4 klst. flugi frá
Orly-flugvellinum við París.
Áður en hann fór voru undir-
ritaðir 3 samningar, tveir menn
ingarlegs, og einn viðskiptalegs
efpis.
Kfúsév kveðst harðánægður
með ferðina og árangur hennar.
í brezkum blöðum segir, að
ekkert illt hafi af henni hlotist,
ef til vill sumt gott. Ekki hafi
verið þess að vænta, að sam-
komulag næðist um stórmál,
eins og afvopnun, Þýzkaland og
Berlíín, en viðræðurnar gætu
greitt fyiúr lausn þeirra mála.
HÚSKAÐENDUR. — Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sími 10059.
2ja HERBERGJA íbúð
óskast 14. maí. Helzt nálægt
Grensás. 3 fullorðnir í heim-
ili. Uppl. í síma 19687 til kl.
1,— (237
FORSTOFUHERBERGI
til leigu. Simi 15463. (240
HERRERGI óskast, sem
næst Mjólkurstöðinni, helzt
forstofuherbergi. — Tilboð
sendist Vísi, merkt: ,,Her-
bergi — 168“. (248
HÚSNÆÐI til leigu í þrjá
mánuði í sumar, júní til sept-
embsr: Stofa, svefnherbergi
og eldhús. Aðgangur að
þvottahúsi, baði og síma.
Lág leiga fyrir þann, sem
gæti lánað 15 þús. kr. til
tveggja ára. Tilboð, merkt:
„Sumar“, sendist Vísi fyrir
hádegiá laugardag, (250
ÍBÚÐ óskast. Uppl. í síma
24109, —__________(260
FORSTOFUHERBERGI til
leigu fyrir karlmann í Skip-
holti 40. (255
• Fæði •
NOKKRIR menn geta feng-
ið ódýrt og gott fæði. Uppl.
aðeins í síma 15864. (192
apað-$undið
TAPAST hefir frá Reyni-
mel grábröndótur köttur
með hvítar lappir og ljós í
rófu. Gegnir nafninu Teddy.
Finnandi geri aðvart á
Reynimel 57 eða í síma
14467. — (263
Kaupi guli og silfur
tnna^\
HREINGERNINGAR. —
Vanir og vandvirkir menn.
Fljót afgreiðsla. — Uppl. í
síma 14938. (97
GLUGGAHREINSUN. —
Hreingerningar. — Fljótt og
vel unnið. Vanir menn. —
Sími 24503. — Bjarni. (358
HITAVEITUBUAR. —
Hreinsum hitaveitukerfi og
ofna. Tökum að okkur breyt-
ingar á kerfum. Einnig ný-
lagnir. Uppl. í sima 18583.
INNRÖMMUN. Málverk
og saumaðar myndir. Ásbrú.
Simi 19108. Grettisgata 54.
GÓLFTEPPA- og hús-
gagnahreinsun í heimahús-
um. Duracleanhreinsun. ■—
Sími 11465 ,of 18995.
1 aups’kapur
VIÐGERÐ á gömlum hús-
gögnum. Bæsað og pólerað.
Einnig húsgagnabólstrun. —
Uppl. Laufásveg 19 A. Sími
12656. (145
VANUR bílstjóri með
meirapróf óskar eftir ^innu.
Uppl. í sima 35411, eftir kl.
5. — (241
SKRAUTRITUN fyrir
ferminguna. C. H. Jónsson.
Sími 15510. (253
HEIMAVINNA. Óska eftir
einhverskonar heimavinnu.
Margt kemur til greina. Til-
boð sendist Vísi, merkt:
„Heimavinna."(261
irikamát_\
HILMAR. Verð heima í
kvöld milli 7 og 8. — Stína.
(000
14. f. U. M.
A.-D. — Fundur í kvöld kl.
8.30. Síra Bjarni Jónsson
vígslubiskup flytur erindi:
Gyðingar í dreifingunni. All-
ir karlmenn velkomnir. (263
fprðir off
f&rilatöpj
FERÐAFELAG ÍSLANDS.
Þátttakendur í páskaferðum
félagsins eru beðnir um að
sækja farmiða sína í skrif-
stöfu félagsins, Túngötu 5,
sem fyrst. (254
SINGER saumavél með
mótor til sölu, ódýrt. Uppl. á
Bragagötu 24. Sími 22998,
eftir kl. 6. — (247
SMURT brauð og snittur fyrir fermingarnar. Sendum heim. Miðgarður. Þórsgötu 1. Sími 17514. (244
BARNAVAGN óskast keyptur, helzt Pedigree. — Uppl. í síma 13812. (209
BARNAVAGN, Pedigree, óskast. Uppl. í sima 35738. (252
TIL SÖLU þýzkur kíkir, stærri gerðin, útvarp, mál- verk, málningarsprauta, þrýstingur 50—60 pund. — Uppl. í síma 19384. (251
STÓRT Philips viðtæki til sölu, 6 lampa með bátabylgju og innbyggðu loftneti, ásamt útvarpsborði með plötuspil- ara. Verð 5000 kr. Útvarps- virki Laugarness. Sími 36125
BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í síma 35824. (258
HITASPÍRALAR og 3y2 ferm. katlar til sölu. Sími 23085. — (259
HVÍTIR kvenskór nr. 36V2 til sölu. Uppl. Miklubraut 20, miðhæð. (257
MIÐSTÖÐVARKETILL til sölu. Uppl. í síma 33626.(256
50 1. RAFMAGNS- ÞVOTTAPOTTUR til sölu Verð kr. 600. Sími 35807. — (236
TÆKIF ÆRISK AUP. Til sölu nælonpels, enskur, einn- ig nokkrir amerískir kjólar. Allt mjög ódýrt. Notið tæki- færið. Sími 15282, eftir kl. 5.
DODGEVÉL, nýuppgerð til sölu. Sími 10970. (242
SKÁPUR til sölu. Uppl. fyrir hádegi og eftir kl. 6. — Sími 18972. (243
TIL SÖLU hjónarúm, nátt- borð og barnakQjur. Ódýrt. Laugateig 56, kjallara. (245
DRENGJAHJÓL, vel með farið óskast. Ryksuga til sölu. Sími 35036. (246
TIL SÖLU lítið notað
Wiltonteppi, stærð 3X4 m.
Uppl. í síma 19371. (235
aup$Kaput<
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypari h.f. Sími
24406, —(486
KAUPUM hreinar lérefts-
tuskur. — Offsetprent h.f.,
Smiðjustíg 11. (989
BLÖNDUNARKRANI í
eldhús, ítölsk gerð, óskast til
kaups. Uppl. í síma 18665.
______________________(228
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira,
Sími 18570.
SÍMI 13562. Fornverzlun-
in, Grettisgötu. — Kaupum
húsgögn, vel með farin karl*
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. m. fl.
Fornverzlunin, Grettisgötu
31. — (135
DIVANAR fyrirliggjandi.
Tökum einnig bólstruð hús-
gögn til klæðningar. Hús-
gagnabólstrunin, Miðstræti
5. Sími 15581. (335
HÚSDÝRAÁBURÐUR til
sölu. Uppl. í síma 1-25-77. —
DÝNUR, allar stærðir. —
Sendum. Baldursgata 30. —■
Sími 23000. (635
Kaupum
Frímerki.
Frímerkjasalan.
Ingólfsstræti 7.
Sími 19394.
(421
SPARIÐ peninga. Kaup-
ið ódýran fatnað: Kvenkáp-
ur, pelsar, herraföt, dívanar,
myndir, málv.erk o. fl. Nýtt
og notað. Vörusalan, Óðins-
götu 3. Sími 17602. Opið
eftir kl. 1. (146
HJÓNARÚM, ásamt nátt-
borðum, til sölu. — Uppl. í
síma 36495. (249
ÍSSKÁPUR til sölu. Uppl.
í síma 34925. (233
VEGNA flutninga er til
sölu þvottavél A.D.A, eikar-
borðstofuborð, sevfnottoman.
Uppl. í síma 33368. (221
STOFUSKÁPUR til sölu
með tækifærisverði. Uppl.
Njálsgötu 33 B. (234
Fullfrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík
FIJJÍ DCR
verður haldinn í fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í kvöld kl. 20,30.
i Sjálfstæðishúsinu.
Umræðuefni: Skattamál.
Framsögumaður: Gunnar Thoroddsen,
fjármálaráðherra.
Fulltrúaráðsmeðlimir sýni fulltrúaráðsskírteini sín við innganginn.
Sfjórnin