Vísir - 09.04.1960, Síða 4

Vísir - 09.04.1960, Síða 4
4 vlsiB Laugardaginn 9. apríl 1960 ■ "....... 1 1 ■' T18IK D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vífllr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. ^krifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritatjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Kr. 3,00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Þeir höfðu sagt það sjálfir. í ræðu þeirri, sem Ólafur Björnsson flutti þ. 6. þ. m. á Alþingi, þegar hann fylgdi úr hlaði nefndaráliti meiri- ) hluta fjárhagsnefndar með frumvarpi ríkisstjórnarinnar J um tekju- og eignarskatt, hrakti hann með orðum stjórnarandstæðinga sjálfra 1 þær staðhæfingar Tímans og ' Þjóðviljans, að „enginn hafi 1 boðað eða látið sér detta í hug fyrir síðustu kosningar, að þjóðin þyrfti að taka á sig ■ einhverjar byrðar vegna á- stands efnahagsmálanna“. Vinstri stjórninni og ráðunaut- um hennar í efnahagsmálum • var þetta vel ljóst haustið 1958. Á þingi Alþýðusam- bandsins þá var útbýtt > skýrslu um ástand efnahags- * málanna, og var hún samin af Torfa Ásgeirssyni, efna- hagmálaráðunaut Alþýðu- 1 sambandsins og aðalráðunaut vinstri stjórnarinnar ásamt Jónasi Haralz. Ólafur Björnsson sagði, að sam- kvæmt sínu áliti væri í skýrslu þessari brugðið upp ■ einkar skýrri mynd af á- standi efnahagsmálanna eins og það var þá, að dómi stjórnar Alþýðubandalags- ins, ríkisstjórnarinnar sjálfr- 1 ar og ráðunautanna, sem þessir aðilar höfðu sér til að- stoðar. Þegar höfundur skýrslunnar hafði gert grein fyrir hinum ^ miklu erlendu lántökum ís- lendinga frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar sagði hann: „Sá horft fram á við, þá er það augljóst mál, að þetta lántökuskeið er senn runnið á enda og við blasir tímabil, þar sem þjóðin í stað þess að hafa til ráðstöfunar allt verðmæti sinnar eigin fram- leiðslu og að auki 5—10% af erlendu fé, aðeins hefir til umráða eigin framleiðslu að frádregnum vöxtum og af- borgunum liinna erlendu lána.“ Svo mörg eru þau orð, og þau eru ekki rituð að undirlagi Sjálfstæðisflokksins, því að hann var þá utangarðs. Og eins og menn muna, hélt þá verandi foi’sætisráðherra, Hermann Jónasson, því fram, að allt mundi fara vel um stjórn landsins, ef hægt væri að útiloka Sjálfstæðismenn frá öllum áhrifum. Þetta reyndist nú að vísu ekki rétt spá, fremur en sumar aðrar spásagnir Hermanns, því svo sem vitað er varð hann að segja af sér eftir að fyrr- nefnd skýrsla var lögð fram. f þessari skýrslu Torfa Ás- geirssonar kemur það ber- lega fram, að vinstri stjórn- inni og ráðgjöfum hennar hefir verið það ljóst, þegar á árinu 1957, að þjóðin yrði að draga úr fjármunanotkun sinni þá á næstunni. Það er því furðuleg ósvífni, þegar blöð stjórnarinnar halda því fram nú, að enginn hafi til þess vitað eða á það minnzt fyrr en eftir að vinstri stjórn- in var farin frá, að þjóðin hafi lifað um efni fram. KIRKJA □□ TRUMAL: Dymbilvika. ÖHum var Ijóst hvernig komið var. En þeim mun meiri ósvífni er 5* það af málgögnum stjórnar- í andstöðunnar að flytja áróð- f’ ur sinn eins og þau gera, sem vitað er, að við erum nú í mörgu tilliti að súpa seyðið af gerðum vinstri stjórnar- 1 innar. Hefði fjármálum ' þjóðarinnar verið stjórnað með festu og forsjá þann ■ tíma, sem hún var við völd, hefðu óþægindin orðið minni nú. Það c situr sannarlega ekki á þeim flokkum, sem mestu i réðu um stefnu vinstri f stjórnarinnar, að ráðast eins t heiftarlega og þeir gera á nú- F verandi stjórn og stuðnings- * flokka hennar fyrir viðreisn- ^ arráðstafanir, sem voru lífs- ] nauðsyn fyrir þjóðina, eins og málum hennar var komið, m. a. vegna óstjórnar Fram- sóknar og kommúnista. Hið sanna er, að forustumönn- um allra stjórnmálaflokk- ana var Ijóst fyrir 2—3 árum, að í algert óefni var komið og lífsnauðsyn að snúa við á ógæfubrautinni. Allir lýð- ræðisflokkarnir voru stað- ráðnir í að gera þetta, Fram- sókn ekkert síður en hinir tveir, en það hörmulega við afstöðu Framsóknarflokksins í þjóðmálum er ævinlega það, að forustulið hans setur ævinlega eigin hag og sinn- - ar klíku ofar hagsmunum þjóðarinnar. Þess vegna vilja j Framsóknarmenn engar við* reisnarráðstafanir styðja nema þeir fái að vera í ríkis- Nú er að hefjast lokaþáttur föstunnar, síðasta vikan hefst á morgun með pálmasunnudegi. Oft er þessi vika ranglega köll- uð páskavika. Það heitir hún alls ekki. Páskavika heitir vik- an, sem hefst á páskadag, en á morgun byrjar dymbilvika, sem stundum er líka kölluð kyrra vika. Við megum ekki leyfa þessum málspjöllum að festast í tungunni, málspjöll- um, sem byggjast á vanþekk- ingu og bera í sér hugtakarugl- ing. Dymilvika er gamalt og gott orð, minjar um fyrra helgi- hald kirkjunnar, í fullu sam- ræmi við inntak og helgiblæ þessara daga. Allir þeir, sem vilja taka meiri og innilegri þátt í lífi kirkjunnar og helgihaldi, vilja þroskast í trúnni og tileinka sér æ betur trúarsannindin, sem kirkjan flytur, ættu að gefa sérstaklega gaum að dymb ilviku, og þeir ættu að gera hana að kyrru viku í lífi sínu á hverju ári með því að lifa kyrr látu lífi, neita sér um allt skemmtanalíf, heimboð og veizlur, neyta einfaldrar fæðu daglega en hafna öllu óhófi í mat og drykk, neita sér um hvers konar íburð og sælkera- líf. Kvöldvökunum er bezt varið heima hjá fjölskyldunni,, og hvert þeirra ætti að hafa sína helgistund, þar sem valinn passíusálmur væri lesinn og þáttur úr píslarsögunni og enda svo með Faðir vor. Trú- I legt þætti mér, að þessi ný- breytni mæltist vel fyr.ir hjá fjölskyldunni, ekki sízt hjá hálf stálpuðum og stálpuðum börn- um. Trúlegt þætti mér að af þeirri viku mætti það leiða, að menn fyndu nýja hamingju í heimilislífinu, og okkur yrði ljósara en fyrr, að við eigum erindi í kirkjuna, eins og hún og boðskapur hennar á erindi við okkur, inn í einkalíf okkar, ekk,i síður er) samlíf okkar og þjóðfélagslíf almennt. í dymbilviku minnis.t kirkj- an síðustu daganna í lífi Jesús Krists og dauða hans. Guð- spjöllin rekja atburðina svo nákvæmlega, að við vitum, hvað gerðist á hverjum degi, en helgidagur vikunnar minna á stærstu viðburðina. Pálmasunnudagur segii’ frá innreið Drottins í borgina helgu, Jerúsalem. Hann gerir innreið sína, eins og konungur í höfuðborg, og hann er hylltur stjórn, til þess að geta vernd- að sérhagsmuni klíkunnar og séð um að hún beri ekki byrðarnar til jafns við aðra. Þetta er satt, þó að ljótt sé. Það er hörmulegt að lýðræð- isflokkur skuli láta slík sjón- armið ráða afstöðu sinni til velferðarmála þjóðarinnar. Áhyggjur Framsóknarmanna eru ekki út af kjaraskerð- ingu almennings. Þeirra vegna mætti hún vera enn meiri. Á fyrsta valdatíma vinstri stjórnarinnar rýrn- uðu lífskjör þjóðarinnar um rúmlega 7%, og engan mun reka minni til að Tíminn vorkenndi almenningi að bera þá byrði. eins og konungur, honum er fagnað með lofsöng, hann er hylltur með fögrum orðum og stærstu orðum tungunnar, og lotning er honum sýnd í til- beiðslu. Þetta er fagnandi glað- ur lýður, þakklátur og glaður, fólk, sem elskar hann mikið af því að hann hefur gefið því mik ið, og það væntir sér mikils af honum á komandi dögum. En þetta er blindað fólk af birtu þessa dags og sér ekkert fram í framtíðina, sér ekki hvert hann stefnir, veitir því ekki at- hygli, að reiðskjóti konungs þessa er áburðargripur, sér jafnvel ekki tárin, sem hann fellir. Jesús grætur á þessari stóru stund, þegar höfuðborgin hyllir hann og þjáður líður tjáir honum elsku sína og þakk- ir fyrir miskunnarverkin, sem hann hefur gert þeim. Hann sér lengra en þeir. Augu hans líta borgina fögru framundan. Þar sér hann hæð- ina rísa, Golgata, þar sem há- sæti hans á að standa. En hann grætur ekki yfir sjálfum sér. Hann sér ennþá lengra Hann sér örlög þeirrar borgar, sem ekki þekkiir sinn vitjunartíma, hafnar tækifærinu mikla, sem ekki kemur aftur, hafnar hjálp- ræði sínu, en velur sér glötun í blindni. Þess vegna grætur hann. Það er kærleikur Guðs til hins ráðvillta manns, sem grætur. Og dagarnir fáu líða. Loka- þátturinn nálgast. Skírdags- kvöld er komið. Skilnaðarræð- an, full af umhyggjusemi, rík af guðlegri vizku og trúarstyrk ingu, heit af kærleika. Hann krýpur niður og þvær fætur þeirra. Þar situr Júdas Ískaríot, einnig við hans fætur krýpur hann og þvær þá. Þannig er hans hugur til þe.irra allra, einn ig þess, sem bregzt og þess, sem svíkur, kærleikur, virkur, þjón- andi, fórnandi. Heilög kvöldmáltíð. Áður hefur hann sagt: Sá, sem etur hold mitt og drekkur blóð mitt, hefur eilíft líf. Nú tekur hann brauð og vín, gefur þeim og segir: Líkami minn, fyrdr yður gefinn, blóð mitt, fyrir yður út- hellt. Gjörið þetta í mína minn- ingu, Þannig kvaddi hann þá kvöldið fyrir föstudaginn langa. Og í ljósd þessara orða sáu þeir síðar atburði þess myrka dags. Mikilvægi heilagrar kvöldmál- tíðar þá, og mikilvægi hennar enn þann dag í dag má marka á þeim orðum,* sem hann beindi til þeirra við upphaf hennar: Hjartanlega hef ég þráð að neyta þessarar máltíðar með yður. Þau orð taka til fleiri en hinna tólf, áreiðanlega einnig til okkar. Hjartanlega hefi ég þráð. Og föstudagurinn langi’nieð píslir og krossdauða, en sigur- orð á dauðastund: Það er full- komnað. Enn er vikan ekki liðin frá konungsinnreið í höfuðborg með hyllingu og fagnaðarlátum þess fólks, sem ekki vissi hvern það var að hylla eða hvað það var að þakka. Og nú áður en vikan er liðin á enda er kross- tréð, tákn sárustu þiáninga mannanna, dýpstu niðurlæg- ingar, þyngstu refsingar sekt- ar, orðið hans hlutskipti, hans hásæti. Og vikunni lýkur með sabb- atsdegi, helgidegi Gyðinga, dimmasta degi í sögu mann- kynsins á þessari jörð. Lokuð, innsigluð gröf með stórum steini fyrir grafarmunnanum. En næsta vika á eftir hefst með sögu um þennan stein, og þá verða allar kirkjur landsins fullar af fólki, sem þráir að heyra þá sögu. Innflutningur — Framh. af 1. síSu. til greiðslu á kostnaði við verð- lagseftirlitið. Ákvœði til bráðabirgða. Gjaldeyris- og innflutnings- leyfi, svo og útflutningsleyfi, sem í gildi eru, þegar lög þessi taka gildi, skulu haldast. Þó skal heimilt að ákveða, að þau skuli afhendast til skrásetning- ar. ■ í greinargerð segir m. a.: í frumvarpi þvi, sem hér ligg- ur fyrir, eru ákvæði um þær breytingar á gjaldeyris- og inn- flutningsmálum, sem nauðsyn- legar eru til þess að framkvæma steefnu ríkisstjórnarinnar. Aðal- breytingin frá því fyrirkomu- lagi, sem ríkt hefur til þessa, er sú, að innflutningur verður frjáls á öllum vörutegundum, sem eru ekki að miklu leyti fluttar inn frá jafnkeypislönd- um. Innflutningur þeirrar vöru, sem að miklu leyti eru flutt inn frá þessum löndum, verður háð- ur leyfum. Hann verður þó ekki takmarkaður frá jafnkeypis- löndunum, þar eð leyfi til inn- flutnings frá þeim verða gefin út, eins og óskað verður eftir. Raunveruleg takmörkun inn- flutnings með innflutningsleyf- um mun því aðeins eiga sér stað, að því er snertir innflutning fyr- ir frjálsum gjaldeyri á þeim vör um, sem annars eru að mestu leyti fluttar inn frá jafnkeypis- löndunum, en ekki er að öllu leyti hægt að fá þaðan. Þessi innflutningur mun hins vegar ekki nema meiru en 10—15% af heildarinnflutningi til lands- ins. Að því er snertir gjaldeyris- greiðslur fyrir annað en inn-. flutning, munu þær enn um sinn verða háðar leyfum að verulegu leyti. Ætlunin er hins vegar að setja um þær leyfisveitingar fastar reglur. Þessi breyting gerir það að verkum, að hægt er að koma úthlutun leyfa fyrir á einfald- ari og ódýrari hátt en verið hefur. Er í þessu frumvarpi lagt til, að úthlutunin verði falin þeim viðskiptabönkum, sem hafa með höndum kaup og sölu á erlendum gjaldeyri, sam- kvæmt reglum, sem ríkisstjórn- in setur. Þá er það nýmæli í sambandi við gjaldeyrismálin, að gert er ráð fyrir, að ekki megi semja um erlend lán til lengri tíma en eins árs nema með samþykki ríkisstjórnarinnar. Áður hefur þetta ákvæði aðeins gilt um opinbera aðilja. Nauðsynlegt er, að ríkisstjórn- in hafi fullt vald yfir því, hvaða skuldbindingar eru gerðar um gjaldeyrisgreiðslur fram í tím- ann.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.