Vísir - 11.05.1960, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn l'í'. máí 1960
11
■ v >•& íss ^
* :
& j
^v|ff I
n
.......
Hr. .x*i:tíSt;jóM
P*E t» métérö;
EIL8I U K :
Verzlurtarbankinn
algför einkabanki.
Mýtur sömu fríðinda og Landsbankinn.
Mikið hagsmunamál verzlun- j tæki, sagði ráðherrann, þegar
arstéttarinnar er nú komið hann ræddi einstök atriði frum-
iangleiðis : höfn. Frumvarpið varpsins. Vænti hann að stofn-
um Verzlunarbanka íslancls h.f. | un bankans yrði verzlun lands-
var til fyrstu umræðu í neðri manna til blessunar og heilla
deild Alþingis í gær. á komandi árum.
Einar Olgeirsson kvaddi sér
Viðskiptamalaráðherra Gvlfi _ ... ,,
. . ° híjoðs og ræddi um nokkur
I. Gis ason geiði giein fyiii grundvallaratriði er hann taldi
frumvarpinu i stuttri ræðu. að athuga þyrfti f sambandi
Ráðherrann kvað markmið yið frumvarpið.
Verzlunarbankans vera að Hann taldi tvímælalaust for-
styðia að verzlun landsmanna. , • * ■ , - r
• J dæmi gefið fynr þvi með frum-
Stofnaðir hefðu verið á undan- varpinu> að aðrir bankar> sem
förnum arum bankar sem styðja gtofnaðir kunna að verða> verði
áttu einstakar greinar atvinnu-
lífsins, fyrst Útvegsbankinn,
eins og Verzlunabankinn und-
anþegnir sköttum og útsvörum.
síðar Búnaðarbankinn og loks Minntist hann j því sambandi
Iðnaðaiban inn. Slíkan séi- ^ hugsanlegan verkalýðsbanka.
stakan banka eignast verzlunin En hann vilai ganga ÚF skugga
með samþykkt frumvarpsins. j um að bankarnir fengju ekki
Verslunarsparisjóðurinn, sem skaðabótarétt) þótt þeir yrðu
bankinn verður stofnaður upp síðar meir með sérstakri lög.
gjöf sviptir skattfríðindum sín-
um.
úr, er á þremur og hálfu ári
crðinn stærsti sparisjóður lands-
raanna..
Er starfsemi hans orðin .svo Þessu svaraði Gylfi Þ. Gísla-
umfangsmikil, að sparisjóðs- son með því að benda á, að
formið telst ekki henta honum lagasetning um skattfríðindi
lengur. Er þetta meginröksemd- Eimskipafélags íslands hefðu
in fyrir þessu frumvarpi. Má aldrei verið talin óumbreytan-
einnig benda á aðra veigamikla ieg ráðstöfun, sem slcöpuðu
röksemd. Hægara er að safna ríkissjóði skaðabótaskyldu,
hlutafé til bankans heldur en þótt afnumin yrðu. Ráðherrann
ábyrgðum fyrir sparisjóðinn kvaðst líta svo á, að bankarnir
og fæst með því meiri trygg- aettu engan rétt á skaðabótum,
ing fyrir viðskiptamenn. j þótt skattfrelsi þeirra væri af-
Til mála gat komið að breyta numið.
sparisjóðnum án sérstakrar Fleiri tóku ekki til máls um
löggjafar í banka, en slíkt hefði frumvarpið og var það sam-
crðið erfiðara og til nokkurs þykkt til 2. umræðu og fjár-
trafala framkvæmdinni. Bank- hagsnefn.dar með öllum greidd-
inn verður algert einkafyrir- um atkvæðum.
r yr.sia iiugs umsiog eoa um-
slög meS fyrsta flugs stimpli
eru mjög eftirsótt víða um heim
— einkum þegar um séstaklega
áprentuð umslög er að ræða.
Þegar Loftleiðir hófu flug-
ferðir til Helsingfors fyrir hálfri
annari viku, var frímerkja-
safnari einn hér tilbúinn með
sérstaklega áprentuð umslög,
sem fóru með fyrstu ferðinni,
og var þetta gert í samráði við
Loftleiðir. Fóru alls 365 umslög,
sem voru í eigu ýmissa aðila,
og voru ÖII send í ábyrgðarpósti,
svo að á þeim er bæði Reykja-
víkur- og Helsingforsstimpill
frá sama degi.
Þegar austur var komið og
finnskir aðilar fengu að sjá um-
slög þessi, vöktu þau mikla
athygli og fýsti menn mjög að
eignast þau, svo að sýnt er, að
þau verða fljótlega mjög verð-
mæt. Þar við bætist, að um
mjög lítið magn er að ræða,
þegar tekið er tillit til fjölda
jsafnenda í ýmsum löndum
og eftirspurn af þeim sökum.
Þegar slíkar flugferðir hefj-
ast, er þess oft minnzt með sér-
stökum póststimpli og má sjá
slíka stimpla frá mörgum stöð-
um, meðal annars frá fjölda
borga í Þýzkalandi.
Hér var þó ekki um slíkt að
ræða af hálfu póststjómarinnar.
Vinnuskólinn
Framh. af 12. síðu.
anna: K. R., Fram, Vals og Ár-
manns.
Á Úlfljótsvatni var starfsem-
in með líkum hætti og undan-
farin ár. Aðsókn var meiri en
nokkru sinni áður. Þar voru 3
flokkar drengja, 30 í hverjum,
j 3 vikur í senn. Var mest unnið
hjá Rafmagnsveitunni. Björg-
vin Magnússon skólastjóri á
Jaðri annaðist stjórn skólans
á Úlfljótsvatni og hefur gert
það í mörg ár.
Vinnuskólinn leigði í sam-
vinnu við Æskulýðsráð Reykja-
víkur vélskipið Rifsnes.
Var því haldið úti lengur
Myndirnar hér að ofan áttu að fylgja greinum þeim tvehn,
eftir Guðmund frá Miðdal, er birtust nýlega í blaðinu. Efri
er rætt í fyrri greininni, en neðri myndin er af Harlech-kastala
myndin er af dómkirkjunni í Exeter, fornfrægri borg, sem um
í Norður-Wales, sem um getur í hinni síðari.
Hinzta kveöja.
Nokkur kveðjuorð til Tómas-
ar G. Þórðarsonar, Grafarbakka
í Ytri-Hreppi.
Þú, bróðir, ert kominn á
frelsarans fund.
og fagnar þar eilífum gæðum.
Svo nú ertu glaður og léttur
í lund
og lifir með Guði á hæðum.
Eg sá þig í anda, er sigldirðu
heim
til sælu Guðs eilífu landa.
Þú sveifst hér á vængjum um
sólbjartan geim
með sigri til himneskra stranda.
Við vitum það, vinur, að sorgin
var sár,
er síðastan festirðu blundinn,
en Drottinn það græðir um
eiliðar ár,
er upp rennur dýrlega stundin.
Nú kveð eg þig, bróðir, í síðasta
sinn,
en. sé þig.þó aflur að vo.nuni,
því Faðirinn býður oss öllum
þar inn
í eilífa sælu með Honúin.
Helgi Þ. Steinberg.
Gamla Bíó:
Glerskórnir.
Gamla Bíó sýnir þessi kvöld-
in mjög fræga mynd, Glerskóna,
frá Metro-Goldwyn-Mayer fé-
laginu, með þau Leslie Caron og
Michael Wilding í aðalhlutverk-
um. Til grundvallar er eitt af
Öskubusku-ævintýrunum, en
þau eru til í dálítið breyttu
formi með ýmsum þjóðum. Hér
hefur verið gerð úr einu sér-
lega hugðnæm og skemmtileg
mynd í litum. Wilding leikur
prinsinn og Leslie Caron Ösku-
busku. Góður leikur og snilldar
danslist einkenna myndina.
,,Ballet de Paris“ aðstoðar. —
Mynd fyrir alla og öllum til
ánægju. — 1.
en áður eða í 6—7 vikur. 29
drengir á aldrinum 13—15 ára
stunduðu veiðar, aðallega á
handfæri, en einnig á línu og
haukalóð. Verðmæti aflans
varð 75 þúsund krónur. Hlutur
þeirra sem best öfluðu varð um
1800 krónur. Áður en drengirn-
ir fóru á sjóinn voru þeir á-
sjóvinnunámskeiði Æskulýðs-
ráðsins.
Áhaldahús Reykjavíkur lagði
Vinnuskólanum til verkfæri og
vinnuskúra. Ragnar Júlíusson
annaðist eftirlit og fyrigreiðslu.
á vinnustað, en að öðru leytá
var skólinn undir stjórn Krist-
jáns Gunnarssonar skólastjóra
eins og fyrr greinir.
Laun voru s. 1. sumar fyrir
13 ára kr. 6.65 pr. klst., fyrir
14 ára kr. 7.45 og fyrir 15 ára
kr. 8.25. Vikulegur vinnutími
.stúlkna var 36 klst., en drengja
42 stundir.
Starfsemi Vinnuskólans verð-
ur með svipuðu móti í sumar
og verið hefur. Tekur Ráðn-
ingaskrifstofa Reykjavikur við
umsóknum til skólans. Vinnu-
skólinn verður í sumar undir
stjórn séra Braga Friðírikssonar.
Tékknesk sýning hefir veri$
opnuð í Moskvu og fór Ant-
onnin Novotny forsetS
Tékkóslóvakiu þangað tit
þess að opna hana. Sýning-
in á að kynna framfarir í
Téklcóslóvakiu á undan-
gengnum 15 árum frá þvá-
kúgun nazista lauk.
Skrifsiofustiílka óskast
(módellsera) allan kvenfatnað.
til starfs í utanrikisráðuneytinu frá 1. júní n.k. að telja„
Vélritunarkunnátta og málakunnátta nauðsynleg.
Hraðritunarkunnátta æskileg.
Skriflegar umsóknir sendist utanríkisráðuneytinu
ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf.
Auglýsing
,,FRÁ KKABIiAMKINSFKLAGI ÍSLANDS.
Leitarstöðin verðu'r opin til júní-loka, en síðan
lokuð vegna sumarleyfa júlí og ágúst. Þéir, sem
hafa hug á að fá sig skcðaða fyrir Sumafið, ættu
að hafa samband við skrifstofu vora sem fyfstr
simi 1-69-47“. , -> .úv,