Vísir - 16.05.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 16.05.1960, Blaðsíða 2
V í S I B Mánudaginn 16. maí 1960 2 B&jœrfréttir •.... - y J _ Útvarpið í kvöld: 19.00 Þingfréttir. Tónleikar. (19.25 Veðurfr.). — 20.30 Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur. Hljómsveitarstjóri: ] 21.00 ,,Lækjarlontan“, smá- ] saga eftir Líneyju Jóhannes- dóttur (Þorsteinn Ö. Steph- ensen les). 21.25 Einsöngur: Yma Sumac syngur lög eftir Moises Vivanco. 21.40 Urn daginn og veginn (Valborg . Bentsdóttir skrifstofustjóri). ] 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 íslenzkt mál (Jón Að- ! alsteinn Jónsson cand. mag.). — 22.25 Kammertónleikar: Kvintett op. 44 eftir Schu- mann — til 23.00. Alþýðukórinn sótti nýlega um 25 þús. kr. styrk til bæjarins. Bæjarráð vísaði málinu til sparnaðar- nefndar, og að fenginni um- sögn hennar taldi það ekki unnt að verða við beiðninni. Fríkirkjan. Kvenfélag Fríkirkjusafnað- arins í Reykjavík heldur fund þriðjudaginn 17. maí (á morgun) kl. 8.30 í Iðnó, uppi. Fandfræðifdlagið. Fundur verður haldinn mið- vikudaginn 18. maí n. k. í I. kennslustofu Háskólans kl. 20.30. Ivar Orgland, sendi- kennari, sýnir og skýrir lit- skuggamyndir frá sumar- ferðalögum sínum í Noregi. Skólaskip. Æskulýðsráð hefir lagt til við bæjarráð, að vb. Auður RE 100, verði tekinn á leigu sem skólaskip í suma". Bæj- arráð samþykkti þe: ;a til- lögu á síðasta fundi sí.ium sl. föstudag. ’Kvenrcttindafélag íslands. Fundurinn verður haldinn annað kvöld, 17. naí, kl. 20.30 í Félagsheimib prent- ara á Hverfisgötu 21. Fund- arefni: Undirbúning undir 10. landsfund félagi s. KROSSGÁTA NR -1348. Skýringar: Xárétt: 2 .. Eisenhower, 5 smá- ræði, 6 útl. titill, 8 and..„ 10 ríki, 12 skammstöfun, 14 nafn, 15 hesti, 17 samhljóðar, 18 gengur. Lóðrétt: 1 skelfiskinn, 2 fiía, 3 hraun, 4 síðustu forvöð, 7 úr sjó, 9 hreppur nyrðra, 11 veiði- tæki, 13 ílát, 16 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 4047. Lárétt: 2 karls, 5 Ijón, 6 fgh 8 yl, 10 alda, 12 mói, 14 æru, 25 dans, 17 óm, 18 andóf. Lóðrétt: 1 gleymdá, 2 kóf, í aiiga, 4 straums, 7 hlæ, 9 lóan Í1 dró, 13 Ind, 16 SÓ. Bazar Kvenfélags Langholtssafnað- ar verður í félagsheimili safn aðarins við Sólheima á morg- un kl. 2 síðdegis. Hafskip. Laxá er í Riga. Áheit. Strandarkirkja: S. J. 50 ki. Gengisskráning 23. apríl 1960 (sölugengi). 1 Stpr. 1 Bandard. . 1 Kanadadollar 100 d. kr. • •. 100 n. kr. ... 100 s. kr. 100 f. mörk .. 100 fr. frankar 100 B. franki . 100 100 100 100 Sv. franki Gyllini . . . T. króna • V.-þ. mark 1000 Líra ...... 100 Aust. schill. 100 Pesétar 100 Tékk, Ungv. Gullverð ísl.. kr. krónur — 1.724.21 pappírs- krónur. 1 króna = 0.0233861 gr. af skíru gulli. 106,98 38.10 39.17 551.80 534.25 736.70 11.90 776.85 76.42 880.10 1.010.30 528.45 913.65 61.38 146.40 63.50 100.14 100 gull- SiGRUIV SVEIIVSSOIXI iöggiltur skjalaþýðandi og dómtúlkur í þýzku. Melhaga 16, sími 1-28-25. fla M. s. Rínto fer frá Reykjavík 20. eða 21. maí til Færeyja og‘ Kaupmannahafnar. Næsta ferð skipsins frá Kaup- mannahöfn er 31. maí til Færeyja og Reykjavíkur. Tilkynningar um flutning óskast sem fyrst. SKIPAÚTGeRU RIKISINS M.s. Herðubreið fer vestur um land í hring- ferð hinn 19. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag til Kópaskers, Raufarhafnar, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Borgarfjarð- ar, Stöðvarfj arðar, Breið- dalsvíkur, Djúpavogs og Hornafjarðar. Farseðlar seldir á miðvikudag. (4».'»,♦ *:♦ ' II. Kaupmannahöfn — Ham- borg — Rinarlönd — Sviss — I París. areigenda. Hreppsnefnd Seltjarnarneshrepps Úr hópferð Útsýnar. Reðið eftir svaladrykk á gangstéitarcafé í París. Sumarfeyfisferðir Útsýnar. Ferðafélagið Útsýn hefur lok- ið undirbúningi þriggja hóp- ferða um ýmis lönd Evrópu í sumar. Þetta er sjötta starfsár félgasins, og hefur það á und- anförnum árum gengizt fyrir bættri þjónustu við þá, sem vilja nota sumarleyfið til að sjá sig um á erlendri grund. Hefur félagið kappkostað að vanda undirbúning ferðanna og veita trausta og góða þjónustu, enda hafa ferðirnar heppnazt með á- ágætum og þótt skemmtilegar að dómi þeirra, sem reynt hafa. Áhugi fyrir ferðalögum virð- ist ekki hafa minnkað, þótt ferðakostnaður hafi hækkað nokkuð frá fyrra ári, einkum sökum hækkunar á fargjöldum milli landa. í lengstu fei'ðum félagsins nemur hækkunin um 3000 krónum frá í fyrra. Allur ferðakostnaður er innifalinn í fargjöldum félagsins, ferðir milli landa og erlendis, hótel- gisting, fullt fæði, þjónusta, að- gangseyrir og fararstjórn. I. Edinborg — London. 12 dagar: 18.—30. júní. Siglt verður með Gullfossi milli landa og dvalizt vikutíma í Bretlandi. Frá Edinborg verð- ur ekið með bifreið suður Skot- I land og' gegnum hið fagra Lake ] District í Englandi, gist í ! Chester en haldið áfram til London næsta dag. Þar verður gist í þekktu hóteli í hjarta heimsborgarinnar í 4 daga, farið ií kynnisferðir um borgina undir leiðsögn þaulkunnugs farar- stjóra, á skemmtistaði og í verzl- anir. Til baka verður ferðazt í járnbraut í svefnvagni, dvalizt einn dag í Edinborg, en síðan siglt heim með Gullfossi. Hald- j ið mun uppi skemmtun á Gull- fossi með söng, dansi og mynda sýningum. Hér er um óvenju ó- dýra ferð að ræða, eða frá kr. 5880 að meðtöldum ferðum og fullu uppihaldi. Svartaskóg, hina yndisfögru leið um Freudenstadt. Triberg, hjá Scaffehausenfossunum í Rín, stærstu fossum Evrópu og til Zúrich í Sviss. Sakir frá- bærrar náttúrufegurðar og á- gætrar þjónustu má kalla Sviss paradís ferðamanna flestum löndum fremur. Dvalizt vei-ður viku í Sviss og komið á marga fegurstu staði landsins, s. s. til Luzern, Viei'waldstáttersee, Interlaken, Bern, Lausanne og Genf. Frá Genf verður ekið um Frakkland til Parísar og gist þa» í 4 nætur. Skoðaðar verða merkustu byggingar borgar- innar, heimsótt listasöfn og skemmtistaði og farið tíl Ver- sala. Heim verður haldið fiug- leiðis hinn 23. ágúst, en þeir, sem óska, geta orðið eftir í París eða London og homi'ð heim með annarri ferð. III. Ítalía og Riviera Frakklands. 22 dagar: 4.—25. september. | Þesi ferð, sem undirbúin er !og skipulögð í samráði við hina þekktu skrifstofu CIT á Ítalíu, veitir þáttt. tækifæxi til að kynnast hinni sólbjörtu Ítalíu á bezta árstíma, fegurð hennar og sögu, listum hennar, þjóðiífi og menningu Ferðazt jverður með flugvél frá Rvík !til Mílanó, en um Ítalíu í lang- I 3 jferðavagni af nyjustu gerð, !fyrst til vatnanna á Norður- Ítalíu, sem rómuð eru fyrir feg- urð, en síðan til Feneyja, Fir- enze og Rómar. Stanzað verður 4 dag'a í Rómaborg, en síðan haldið til Napoli, Pompei, Am- alfi, Sorrento og Capri. Einnig verður stanzað á inum frægá baðstað Viareggio og' í Genúa. Að lokum verður ekið eftir Ri- vierunni um San Remo og Monte Carlo til Nice og dvalizt þar í 3 daga, en síðan haldið heim flugleiðis. Skrifstofa Ferðaféíagsins Út- sýn í Nýja Bíó er að jafnaði að- eins opin milli kl. 5—7 síðdegis, en til að auðvelda afgreiðslu verður opið frá kl. 10 f. h. til kl. 7 e. h. þessa viku. Úr hópferð Útsýnar. Það er rómantískt við ána Rín, þar sem fögur blóm og vínviður teygir sig upp um allar hlíðar en fornir riddnrakastalar gnæfa við himin. í baksýn knstalinn Ehren- breitstein. Tilkjnniiig um lóðarhreinsun í Seltjarnarneshreppi Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að hreinsa nú þegar lóðir sínar og flytja þaðan allt, sem að þarflausu er til óprýði og óþrifnaðar. Jafnframt er lagt fyrir húsáðendur að láta sorpílát standa á þéttri undirstöðu og ekki á bersvæði, enda séu ílátin jafnan lokuð, nema meðan þau eru tæmd eða í þau látið. Lóðarhreinsun skal vera lokið eigi síðar en 30. maí n.k., að öðrum kosti verður hreinsunin framkvæmd á kostnað lóð- 25 dagar: 30. júlí—23. ágúst. Siglt verður með Gullfossi til Leith og Kaupmannahafnar, dvalizt 3 daga í Höfn, en að þvd búnu lagt upp í ferðina um meginlandið með dönskum lang ferðavagni af nýjustu gerð. Gist verður 3 nætur í Hamborg, en síðan haldið suður í Rinarhér- uð og stanzað á mörgum feg- urstu stöðum meðfram ánni Rín, s. s. Bonn, Koblenz og Riides- heim. Næst verður haldið til Heidelberg og staneað þar ehan jdag. Bkið voðw suður um! Verdol Þvottalögur í vorhreingerningarnar. Fæst í næstu verzlun. Verdol-umboðið. OkRsalan h.f.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.