Vísir - 16.05.1960, Side 12

Vísir - 16.05.1960, Side 12
Björn Pálsson fer vestur um haf til flugvéiarkaupa. Björn Pálsson flugmaður fer brátt utan og býst við að verða að heiman vikutíma — meðan ílugvél hans er í klössun. Ilann íer til Bandaríkjanna til þess að festa kaup á nýrri flugvél jsér til aðstoðar í starfinu. Tíðindamaður Vísis átti tal við Björn á laugardagsmorgun, en hann hafði verið mikið í sjúkraflutningum daginn áður. Hann flutti sjúkling frá Vopna- firði til Akureyrar og sjúkling frá Reykjanesi við ísafjarðar- djúp til Reykjavíkur. Og svo sótti hann unga stúlku norð- ur í Gufudalssveit, sem stór- slasast hafði, er hún varð und ir dráttarvél. Flutti liann liana til Reykjavíkur og eftir að gert hafði verið að meiðslum hennar leið henni eftir atvikiun vel á laugar- dagsmorgun. Stúlkan heitir Svanhildur Jónsdóttir og var á leið inn með Gufufirði og ók dráttarvél eða draga, eins og nú er farið að kalla þessi tæki. Innan við Hofs- staði missti hún stórn á drag- anum og fór hún út af vegin- um og valt niður í gildrag og varð stúlkan undir honum. Hún slasaðist mikið, en ekki lífs- hættulga. Hún handleggsbrotn- aði á hægri handlegg og var það opið brot og skarst illa og skrámaðist. Voru læknar Land- spítalans klukkustundum sam- an að gera að meiðslum hennar og líður henni nú vel eftir at- vikum. B. P. sagði, að stúlkan hefði sagzt vera lítt vön að aka draga og kannske farið fulhart. Hún sagði, að sér hefði veitzt erfitt að stýra vegna þess live mikið hlaup var í stýrinu. Björn sagði, sem rétt er, að mikil þörf væri á að hefja sókn í blöðum og útvarpi til þess að vara menn við slysahættunni, Þessi mynd var tekin í gærmorgun, þegar norræna sundkeppnin var hafin hér í laugunum. Á sundi eru, talið frá vinstri: Erlingur Pálsson, Ben G. Waage, herra Ásgeir Ásgeirsson, Geir (St. Nik. tók myndirnar). Hdllgrímsson og Bragi Kristjánsson. Handavinnusýning á EKIilieimilinu. í gær fór fram sýning í Elli- heimilinu Grund á handavinnu vistfólks í vetur. Á sýningunni voru tugir muna, sem unnir voru af 40—50 konum og körlum.Þarna gat að líta athyglisverða muni, púða, dúka, vettlinga, körfur úr tágum eða basti og ótal margt fleira. Flestir munanna voru til sölu við vægu verði og seldist mikið. Kennari vistfólksins var Alda Friðriksdóttir handavinnu kennari. sem af dráttarvélum stafar, eins og ástatt er með þær og rekst- ur á þeim, ónógt viðhald og eft- irlit og svo að láta börn og ó- vana unglinga aka þeim. Þyrftu þessi mál endurskoðunar og athugunar og umfram allt nú á þessum tíma, að vara við hætt- unum, sem notkun þeirra fyigja. í Indonesiu hafa yfir 30.000 manns orðið að flýja heirn- ili sín af völdum flóða. Nýr spútnik hringsólar kringum jörðina. * I honum er farþegaklefi með brúðu í lík- amsstærð og f jölda tækja. Nýr spútnik er kominn á rás Útbúnaður væri til að losa far- sá fjórði í gærmorgun Brotist inn hjá sofandi fóíki. Óvenju ósvífinn innbrotsþjófur á ferðinni. Óvenju bíræfinn og hættu- legur innbrotsþjófur var á ferð í úthverfi bæjarins í nótt, þar sem hann braust inn á sofandi fólk og stal af því peningum og fötum. Vitað er að maður þessi hef- ur farið inn á tveim stöðum. Á öðrum staðnum — Kleppsspít- alanum — hefur hann brotist inn um glugga og læðst eftir göngum niður í kjallara. Þar komst hann inn í herbergi þar sem tvær starfsstúlkur voru í fastasvefni. Þjófurinn læddist um herbergið á ótrúlega bíræf- inn og ósviíinn hátt og fann peningaveski stúlknanna, sem hann stal. í veskjunum voru um 500 krónur í peningum og svipuð uppha^ð í sparimerkjum. Stúlkurnar lét hann afskipta- lausar, og urðu þær einskis varar, e. t. v. sem betur fer, því að ekki er að vita hvað slíkir menn kunna að taka upp á, ef þeir eru truflaðir í „starfi" sínu. í annan stað var brotist inn í hálfbyggt hús að Austurbrún 2, svokallaðan skýjakljúf. Þar Frh. á 6. síðu. kringum jörðu - röðinni. Það var eldsnemma, sem tilkynnt var hátíðlega í Moskvuútvarpinu, að „geimskipi“ hefði veitið skotið í loft upp og heppnast með ágætum. Tilkynningin var lesin þrem sinnum af kunnusta þul rúss- neska útvarpsins, þul þeim, sem jafnan las mestu sigur- fregnir Rússa í síðari heims- styrjöldinni. Að sjálfsögðu var hvarvetna litið svo á, að það talaði sínu máli, að þessi til- raun var gerð að eins rúmum sólarhring fyrir fund æðstu manna. Sagt var í tilkynningunni, að geimfarið væri 4 Vz smálest á þyngd og útbúin farþegaklefa, sem í væri brúða í líkamsstærð og öll tæki sem notuð yrðu, er mönnuðu geimfari væri skotið í loft upp, enda væri hér um undirbúning að slíku að ræða. þegaklefan'n og láta hann svífa til jai'ðar. Spútnik IV er 91 mlínútu í hverri umferð um jörðu. Hann fór á rás kringum jörðu í 320 km. hæð, sem er talið hentast við þá tilraun., sem verið er að gera. Tákn hafa náðst frá geimfar- inu í mörgum löndum Evrópu. Sagt er, að þegar hann sést að næturlagi sé hann bjartari en nokkuð annað á lofti, að tungl- inu undanteknu. Haft er eftir sovézkum vís- indamanni, er ræddi þessa til- raun, að Rússar væru nú 3 ár- um á undan Bandarikjamönn- um í undirbúningi að því að senda mannað geimfar út í geiminn. Bandarísk svertingjastúlka var kjörin fegurðardrottning í sambandi við kvikmynda- hátíðina í Cannes á dögun- um. felorræna sund- keppnin hafin. Myndin er a£ Anði Auðuns, borgarstjóra, er hún flytur ávarp sitt við uppliaf norrænu sund- keppninnar hér í Reykjavík. Þegar hún hafði lokið ávarpi sínu, hófst keppnin með því að forseti íslands synti 200 metr- ana ásamt nokkr- um íþróttafröm- uðum. íj, Norræna sundkeppnin hófst í gærmorgun hvarvetna um landið og mun þátttaka hafa verið allgóð. Hér hófst keppnin með því að rrú Auður Auðuns, borgar- stjóri, flutti ávarp inni í sund- laugum, en að ávarpi hennar loknu hóf forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, keppnina ásamt fjórum mönnum öðrum, þeim Geir Hallgrímssyni borg- arstjóra, Ben. G. Waage, forseta Í.S.Í., Erlingi Pálssyni formanni Sundsambands íslands og Braga Kristjánssyni, formanni Olympíunefndai íslands. (Sjá myndir á öðrum stað í blað- inu). Þegar hver maður liefur lok- ið 200 metra sundina, fær hann opinhera viðurkenningu á því, sem er merki er menn skulu Ibera í barmi sín- um. Þegar forseti íslands hafði lok- ið sundinu, hlaut hann að sjálf- sögðu sitt merki, Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir- Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. mnidÉS /gpsi qn dbhWk Munið, að þeir sem gerast áskrifeodur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Mánudaginn 16. maí 1960 NÝ SJÚKRAFLUGVÉL VERÐUR FENGIN.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.