Vísir - 16.05.1960, Blaðsíða 8

Vísir - 16.05.1960, Blaðsíða 8
V f S I R Mánudaginn 16. niaí 1960 8 HUSRAÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. ELDRI kona óskar eftir hepbergi með eldhúsi. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 15181, HERBEKGI til leigu á Sólvallagötu fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma 14095, eftir kl. 5. ' (736 MIÐALDRA kona óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. — Uppl. í síma 23941 kl. 7—9 næstu kvöld. (711 2—3ja HERBERGJA íbúö óskast, helzt í Kópavoginu n Uppl. í síma 10232. (773 ÓSKA eftir fjögra her- bergja íbúð í Reykjavík eða Kópavogi, nú þegar eða upi mánaðamót. — Uppl. í sírna 32344. —(766 HERBERGI til leigu fyrir reglusamá stúlku eða pilt. Ljósvallagata 16, II. h. (769 FORSTOFUHERBERGI, má vera lítið, óskast; til leigu 15. maí eða 1. júní sem næst miðbænum. Er lítið heima. Tiloð sendist Vísi, -merkt: „505.“ — (770 IBÚÐ til leigu, 4 herbergi og eldhús (efri hæð). Sérr ingangur, sérhiti. Nokkur fyrirframgreiðsla. Tilboð. merkt: „Grenimelur", send- ist blaðinu fyrír hádegi á morgun. (771 1—3ja HERBERGJA íbúð : óskast strax eða 1. júni. AI-, ger reglusemi. Uppl. í.síma- 34241. — (774 HERBERGI óskast fyrir 2 þýzka ferðamenn í nokkra mánuði. Tilboð sendist Visi fyrir miðvikudagskvöld. ___merkt: „Ferðamenn“. (740 LITLA íbúð vantar mig. 1—2 herbergi, eldhús og bað. - Fyrirframgreiðsla kemur til | , greina. Uppl. í síma 19321. i ... (742 j SÓLRÍKT kjallaraher- bergi. meÖ innbveírðum skán. tif leigu gegn iiúshjálp eft’ir samkomulagi. Barmahlið 27. ; I. h. Sími 15995. (784 TIMBURSKUR, sem má innrétta sem sumarbústað, til sölu. — Sími 33952 og 34871, —______________(744 2ja HERBERGJA íbúð til leigu á góðum stað i Kópa- vogi. Fyrirframgreiðsla til 1. okt. — Uppl. í síma 19545. (747 GLUGGAIIREINSUN. — Hreingerningar. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. — Sími 24503. — Bjarni. (358 BRUÐUVIÐGERÐIR. — Nýlendugötu 15 A. — Sími 22751. (665 STÚLKA með barn óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi j sem næst Laufásborg. Uppl. i síma 24659 eftir kl. 6, (756 TIL LEIGU herbergi, eld- hús og geymsla fyrir eldri j komi eða hjón. Reglusemi á- skilin. Simi 35289. (761 , TVÆR samliggjandi, sól-j ríkar stoíur til leigu í mið-, bænum. Eldhúsaðgangur kemur til greina. Aðeins fyr- ir, rólegt, roskið fólk. Tilboð sendist Vísi merkt: „H G — 787.“ — (787 H.TÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fl.iót og góð afgreiðsla. — Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921. (323 ANNAST bókhald og fram- töl smærri fyrirtækja. — Uppl. í síma 24486 á kvöldin. /HAe\HC-£ Kfii NO A TIL LEIGU gegn húshjálp; herbergi og eldhús við miðbæinn. Tilboð sendist af- greiðslu Vísis fyrir annað ( kvöld, merkt: „Reglufólk.“ i __________________________(773. 1 ' STÓR stofa með húsgögn-' um, svölum og aðgangi að j . eldhúsi, baði og síma, til j 1 leigu í 1—2 mánuði. Hent-! " •'i- ugt fyrir útlending. Tilboð, j ■ - merkt: „Strax,“ sendist ____Vísi.____________________(778 . STOFA, með innbyggðum skápum, til leigu nálægt mið- bænum fyrir einhlevpa, ] reglusama stúlku. — Uppl. í | síma 10741, kl. 5—7, (777 j ÓSKA eftir 2—4ra her- i bergja íbúð strax. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 15368 og 22439. (775 I - ÍBUÐ óskast til leigu strax. Reglusemi. FyrirframgreiSsla ef óskað er. — Uppl, í síma 23026. — (786 ÍBÚÐ. — heiniilisstörf. 2 herbergi og eldhús tii leigu | fyrir hjón eða konu, sem,get-j ur tekið að sér heimilisstörf. i Einn í heimili. Tilboð með i uppl. merkt: „Heimilisstörf1 — 789“ leggist inn á afgr.! Vísis. . (789 '—---------—----------------- I' 2 HERBERGI, eldhús og bað á haeð til leigu á góðum stað í austurbænum. Tilboð,: er greini fjölskyldustærð,! fyrirframgreiðslu o. fl. send-! ist Vísi fyrir annað kvöld, j I merkt: „Reglusemi — hita-j _veíta“.________________ (776 i. TVÖ herbergi til leigu. i Má elda í öðru. Laugavegur 69, uppi. (795 Fljótir og vanir menn. Sími 35605. SKERPUM gárðsláttarvél- ar. Sækjum og sendum. Grenimelur 31. Sími 13254. SANDBLASTUR á gler. Grjótagötu 14. (462 DÚN- og fíðurhreinsunin. Enriurnýjum gömlu sæng- urnar. Höfum fyrirliggjandi hólfuð og óhólfuð dún- og fiðurheld ver. —- Dún- og fiðurhreinsunm. • Kirkjuteig 29, —- Simi 33301, (1015 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. — Örugg þjónusta. Langhlto- vegur 1.04. (247 FOTSNYETISTOFA mín, Laufásevgi 5, hefir síma 13017. Þóra Borg. (890 TVÖ herbergi og eldhús1 til leigu strax í Smáíbúðá- hverfi. Aðeins einhleypt fólk kemur til greina. Fyrirfrám- greiðsla. Tilboð. merkt: ..797“ sendist Visi .fyrir þriðjudagskvöld. (797 3ja—4ra herbergja íbúð óskast. Uppl. í síma 32138J ________________________(791 HERBERGI til Jeigu á Óðinsgötu 13, miðhæð. (793 HERBEltGI til leigu á Sólvallagötu 3, I. h. — Sími 24717, eftir kl. 7. (743 jjfcymiingá?] húseigendaffi.ag Revkjavíkur. Austui&L.æti 14 Sími 15659. Opið 1—4 og laueardaaa 1—3 01114 • Fæði * GET .TEKIÐ nokkra raenn í fæði á príyat heimili. — Uppl. i .síma 17639., (,738 GET bætt við liokkrum, mönnum í fkst fæði i prívát- húsi nálægt miðbæfium. -— ) Uppl. í síma 2S902. (772 i STLTLKA, von afgreiðslu- störfum, óskar eftir atvinnu.! Tilboð, merkt: ,,Stundvís,“ sendist Vísi fyrir laugardags- kvöld. (504 INNIHURÐIR, girðingar- efni, gólfborð, vatnsklæðn- ing, þakpappi, saumur, glusgalitsar. Húsasmiðjan, Súðávogur 3. — Sírni 34195. HREIN GERNIN G AR. — Fljót og góð vinna. Vand- virknir. Sími 14938. (739 j ÞRÍFIN kona óskast til að- j stcðar á heimih einu sinni í| viku. Simi 13699.____(763 HREINGERNINGAR. — Fljót, afsreiðsia. Vönduð vinna. Sími 16988, (764 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. Mokkakaffi. Skóia- vörðustíg 3 A. Sími 23760. SÍLDARKOKKUR. Kona, vön á sjó, óskar eftir að kom- ast á góðan síldarbát í sum- ar. þar sem eldhúsið er uppi. _Sími 17831. _______(74_6 ER BYRJUÐ að sniða og þræða sa^an dömukjó’a. — Guð'ún Pálsdóttir. —1 Sími 19859. —0748 STÍFA og strekki stóresa á Otrat'ia 6. — Sími 36346. HRETN GERNIN G AR. — Vanir og vandvirkir 1 ménn. Fljót afgreiðsla. Sími 1'4727. aupsKapup TVIBURAKERRA, með skermi, til sölu á Skúlagötu 72, III. hæð._______(783 HÚSGÖGN til sölu vegna brottf lutnings: Borðstof u- j borð og 4 stólar, vegglamp-! ar, sæng, karlmannsreiðhjóU o. fl. — Uppl. í síma 32963. KLÆÐNIN GARTIMBUR, sirka 170 rúmfet, til sölu. —, Uppl. í síma 14186. (745 j GRUNDIG radíófónn tilj sölu. Uppl. í síma 35465, kl. [ 7—9 næstu kvöld. (749 ^ TIL SÖLU sem nýr svefn-' sófi í léttum stíl. Uppl. í Há- túni 13, eftir kl, 6 í kvöld. i KAUPUM FLÖSKUR — stimplaðar Á.V.R. í gler — á 2 kr. Ennfremur flestar aðrar tegundir. Flöskumið- stöðin, Skúlagötu 82. — Sími 12118,— (751 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406, —(486 MINNINGARSPJÖLD DAS. Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS, Vestur- veri, sími 1-77-57 — Veið- arfærav. Verðandi, sími 1-3786 —- Sjómannafél. Reykjavíkur, sími 1-19-15 — Guðmundi Andréssyni gullsm., Laugavegi 50, sími 1-37-69. — Hafnarfirði: Á pósthúsinu. Sími 50267. — PEDIGREE barnavagn til sölu. Uppl. í síma 22944.(753 NOTAÐ mótatimbur til sölu. Laugarnesvegur 102 eftir kl. 8. (754 LÍTIÐ notuð barnakerra; til sölu í Drápuhlíð 13, kjall- ara. (755,. VEL með farið þríhjól til sölu á Nesvegi 7, IV. h. t. h. eftir kl. 7 í kvöld. (759 BARNAVAGN óskast. — Kerra með skermi til sölu. Sími 35289.(760 PHILIPS útvarpstæki, not-, að, á 1300 kr. og Philips plötuspilari, sem nýr (með ábyrgð). Verð 850 kr. Uppl.j á Mánagötu 6, neðri hæð, kl. 8—10. (762 HÚSBYGGJENDUR: 1000 lítra olíutankur til sölu, i barnarúm og dívan. Uppl. ' sími 32122,(785 TIL SÖLU barnakerra með skerriii. Sími 15024.(788! SVAMPDIVANAR, fjaðra-' dívanar endingabeztir. — J Laugavegur 68 (inn sundið).’ Sími 14762. (796 TIL SÖLU tv ir upphlutir á fjögra til C ára. Ennfrem- ur kápur á 2—4ra ára. — Laugavegur 69, efri hæð (789 BARN AKFRR \. Til sölu,1 Pedrícrree barraVorra. verð kr. 700,00, að Óðinsgötu 18 A kl. 7—3 e.h. í dag. (792 j BARNAVAGN. Silver Cross til söíu á Óðinsgötu 13, | miðhæð. (794 PAPPAKASSAR óskast. Góðir pappakassar, sem taka 14 til 1 rúmmetra, óskast keyptir. — Hringið í síma 13404, Álafoss, Þingholts- stræti 2. (658 DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gdgn til klæðningar. Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti 5 Sími 15581(335 DÝNUR, allar stærðir. — Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000.(635 Kaupum Frímerki. Frímerkjasalan. Ingólfsstræti 7. Sími 19394. ______________________(421 KAUPUM FLÖSKÚR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f„ Höfðatún 10. Simi 11977, —(44 BARNAKERRUR mest úrval, barnarúm. rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631.(78J KAUPUM flösknr, borgum 2 kr. fyrir stk„ merktar ÁVR í glerið, hreinar og ó- gallaðar, móttaka Grettis- götu 30.(604 SVAMPHÚSGÖGN: Dív- anar margar tegundir, rúm-’ dýnur allar stærðir. svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. —- Sími 18330. — (528 KAUPUM og seljum alls- kenar notuð húsgögi., karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn. Klapparstíg 11. — Simi 12926,-__________(000 TIL tækifærisgjafa: Mál- verk og vatnslitamyndir. —■ TTúsgagnaverzIuu Guðm. Signrðssonar, Skolavörðustíg >3. Srni 10414. (379 qcx&Jum&f) KISA. Gulbrúnn högni hefir tapast frá Haðarstíg 12. Sími 18311. (750 K. R. Innanfélagsmót á morgun, þriðiudag, kl. 6 í 100 m„ 400 m. og 3000 m. hindrunarhlaupi. Stjórnin. (782 RAFHA ísskápur til sölu. _Uppl. í síma 19131. (737 TIL SÖLU hjól fyrir 12— 14 ára dreng, eðu í skiptum fyrir minna. •— Uppl. í síma 17323,— (767 TVÍSETTUR klæðaskápur til sölu. Verð 500 kr. Uppl. _í_síma 24837.__________(765 VEGNA flutninga eru til sölu tvö vönduð samstæð gólfteppi og otíoman. Sími _33368. —_______________(768 VEL með farin tvíbura- kerra, með skermi, óskast. — Uppl. í sima 10266. (779 GOTT rafsuðutaeki til sölu. Uppl. í síma 32758. (781 I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.