Vísir - 16.05.1960, Side 11

Vísir - 16.05.1960, Side 11
 4-T 'i ti i V Mánudaginn 16. maí 1960 V f S I B Hér sést fylking hestamanna í gær á leið á skeiðvöllinn. Sigurvegarinn, nr. 34, sést aftarlega í hópnum. (Ljósm. Bj. Bj.) MiðnæturtónEeikar á mánudag. Kunnir amerískir tónlistarmenn koma þar fram. Miðnæturtónleikar verða haldnir í Austubæjarbíói á mánudagskvöld, og leikur þarl 14 manna liljómsveit Banda- ríkjamanna á Keflavíkurflug- velli undir stjórn Red Foster, sem starfað hefur £ 18 ár í hljómsveitum fvrir bandaríska herinn og þar áður 10 ár í ýms- um hljómsveitum víðsvegar um Bandaríkin, einkum kunnur fyrir saxófónleik, og um tíma lék hann með Sonny Dunham. Söngvari mcð hljómsveitinni ■ verður Dean Schultz. Hann er þekktur söngvari í heimalandi sínu, söng m. a. aðalhlutverkið í óperunni „Martha“ og einnig í hinum vinsæla söngleik „Song of Norway“. Einleik á harmo- niku leikur Alex Urban. Aðrir kunnir einleikarar, sem þarna koma fram eru Mickey Sivers (píanó), Bill Wieser (trompet), Red Foster (saxófón) og John Hurlt (básúna). Alls verða leiK- in um 30 lög og þeirra á meðal „Caravan“ efíir Duke Elling- ton, „Night train“ og „The blue cha-cha“. Tónleikar þessir verða haldn- ir á vegum N. L. F. í. og verður Baldur Georgs kynnir. Þeir hefjast kl. 23.30. HATTAHREINSUN Handhreinsum herrahatta og setjum á silkiborða. Efnalaugin Björg Barmahlíð 6. Þorvalúur Ari Arason, hdl. UÖUMANNSSKRIFSTOF* Skólavfirðiutlf U */• táll lóh^tunleitaon hj. - fdtfk 0/ Stmay 19416 og 194/7 - SUnnefm. 4m FÓTA- aðgerðir innlegg Tímapantanir í síma 1243! Bólstaðarhlíð 15 Málflutningsskrifstofri Páll S. Pálsson, hrl Bankastræti 7. sími 24-200 Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir i öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h.f. HúsmæðiH' Nú er ódýrt að baka heima Bökunareggin kosta aðeins kl. 33,40 pr. kg. í smásölu, ATHUGIÐ að bökunareginn eru stimpluðl bökunareggm eru stimpluð meo rneð SE 11, SE55 Og SE 88 innan í rauðum hnng. Notið þetta einstaeða tældfæri til óaýrra matarkaupa, þegar allar aðrar vörur hækkói í verði. NÝORPIN EGG. Öbreytt verð, kr. 43,25 pr. kg,' í smásölu. Sölufélag garÖyrkjumanna Raflagnaefni ROFAR og TENGLAR, hvítir og brúnir, inngreyptir og utan á liggjandi. Raftækjaverzlun Islands h.f. Skólavörðustíg 3. — Símar 17975/76. L J PÆGILEGIR Kjólar, kápur, dragtir, sniðið, hálfsaumað eða fullsaumað. Þær sem hafa pantað fyrir 17. júní tali við okkur sem fyrst. KJÓLASAUMASTOfAN HÓLAT0RG) 2 Sími 13085. ; Sigldi kringum Afríku — NærfatnaÖur karlnanna og drengja , fyrirliggjandi. /: L. H. MÖLLER Framhald af 7. síðu. — Svo að hlaupið sé j’fir sögu: Hvernig lízt yður á að vinna keramák úr íslenzku efni? I — Eg hef nú enga reynsluna fyrir því. en lízt ekki illa á, langar mikið tii að reyna einið. Annars hefur mér gefizt mjög vel að blanda saman leirteg-, undum. Eg hugsa gott til glóð- arinnar og vera hér og kynnast íslandi. Landið er fallegt og stúlkurnar fríðar, andrúmsloft- ið dásamlegt. Það var mikið gaman að hitta hér gamla vini frá árunum í Flórens. LANDSMÁLA F'ÉLA&MO VÖttOLlS heldur fund í Sjálfstæðishúsinu þriðjudagÍKn 17. maí kl. 8,30 e.h. UmraedueiíEi i: LAÍViHIELfi SSMÁL121 F r u m m æ la n d i : BJÁRNI BENEDIKTSSON, dómsmálaráðherra. meðan húsrúm leyftr

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.