Vísir - 16.05.1960, Blaðsíða 9

Vísir - 16.05.1960, Blaðsíða 9
Mánudaginn 16. maí 1960 V í S I B Spretthlauparar — sek í 200 m cg 46.1 í 440 m, allt árangur sem setti að getá í úrslit í þessum greinum í Róm þótt hann komist vart til að keppa í öllum greinunum. Framh. af 3. síðu. af þeim sem helst kemur til greina á Ol. Tidwell hefur einnig náð 9.4 sek í lOOy ( 10.2 á 100 m). Hann hefur til þessa helzt verið þekktur sem 220 m grindahlaupari og á m. a. 22.6 sek, eða aðeins 1/10 frá gild- andi heimsmeti. í Evrópu eru margir „hinna gömlu góðu“ í bestu þjálfun, sem þeir hafa verið í svo snemma árs á sínum ferli. Man fred Germar hefur hlaupið 100 m á 10.3 sek og 200 m á 20.8. Germar hefur margsinnis jafn- að heimsmeíið í 200 m á 20.6 sek, og er af sumum talinn hafa fallegasta hlaupastíl síð- an Jesse Owens var upp á sitt besta. Hann var besti 200 m hlaupari ársins 1958. Armin Hary, sá sem hljóp 100 m á 10.0 sek árið 1958 (brautin hallaði 1 sm of mikið) hljóp ekki alls fyrir löngu á 10.4 sek. Hann hafði um tíma í hyggju að haett.a við frjálsar íþróttir, en fyrir orð formanns þýzka frjáls- íþróttasambandsins tók hann þó aftur til, eftir misheppnaða Bandaríkjaför í fyrrahaust og í vetur. Hann kemur varla til með að sjá eftir því, miðað við hinn góða árangur um daginn. — í Frakklandi er Abdoluaye Saye hinn helsti meðal sprett- hlauparanna, iiann hefur þegar náð 10.3 sek í 100 m (hann var eini maðurinn í Evrópu sem náði að hlaupa á 10.2 sek í fyrra). Hann mun nú vera orð- inn fullgildur franzkur ríkis- borgari, og mun því að öllum líkindum keppa fyrir þess hönd í Róm. — Erakinn Piquemal hefur náð 10.5 sek og Paul Genevay 10.6 sek. — Frá Aust- ur-Evrópulöndunum hefur lítið frétst, Rússinn Anatoly Mik- hailov (sem þekktastur er sem 110 m grindahlaupari) — náði 13.6 sek innanhúss í vetur) hefur náð 10.4 sek. — Frá ít- alíu hefur enn ekkert frétzt af Livio Berrutti, en hann vann m. a. Norton í 200 m hlaupi í Málmey í fyrrasumar. — í Astralíu hefur Bevyn Baker náð besta tímanum, 10.5 sek í 100 m. — E. B. Jeffreys 1 S-Afríku mun hefa náð 10.2 sek febrúar, en frekar hljótt hefur verið um það afrek. Það hefur þó verið tekið með í afrekaskrár þær sem birst hafa og mun vera unnið við löglegar aðstæður. — Abdul Khaliq frá Pakistan hefur náð 10.4 sek, en hann er þegar orðinn heims- þekktur íþróttamaður, og hefur verið í röð íremstu sprett- hlaupara í Asiu undanfarin ár. — Þá er ótalinn árangur Milka Singh frá Indlandi. Hann hef- ur náð 10.4 sek 100 m, 20.7 Þetta stutta vfirlit yfir þann árangur sem náðst hefur svo snemma sumars , ætti að duga til þess að sýna hvers er að vænta á sumri komanda, og enns eru um 3% mán. tiL Ol-leik- anna, og því víðs fjarri að ölí kurl séu komin til grafar. ☆ Sagan af John L. Lewis ☆ ☆ ☆ lllgresi í akrinum 1) Þegar John L. Lewis lét af störfum sem forseti sam- bands námaverkamanna \ Band aríkjunum fyrir skemmstu, hafði hann gegnt því starfi 1 full fjörutíu ár. Saga hans sem leiðtoga og skipuleggjanda á sviði verkalýðsmála 1 Banda- ríkjunum er harla gott dæmi um það frelsi, sem verkalýð- urinn nýtur þar í landi. Hér verður saga hans sögð í stuttu máli. — John L. Levvis fædd- [ isí árið 1880 í borginni Lucas' í Iowa-fylki og var af welskum! ættum. Faðir hans, Thomas að nafni, var láglaunamaður, er | liafði mikinn áhuga fvrir verka- i lýðsfélögum, er gætu bætt hag námumanna. Um þær mundir var ekki bannað 1 lögum — eins p" nú — að reka menn úr vinnu fyrir að starfa að skipulagningu v'erkalýðsfélaga. Thomas Levvis v'ar þess vegna oft atvinnulaus. — John L, Lewis hinn ungi hafði mikinn hug é. að ganga menntabraut- ina, en neningaleysi og erfið- leikar föður hans við að halda v'innu sinni, urðu til þcss að hann varð að hætta í skóla ©g af!a sér vinnu til að hjálpa fjölskyldu sinni. John L. Lewis var ckki orðinn fullra 15 ára, þegar hann vann alilt að 6® stundum í viku í kolanámu. Frii. af 4. síðu: ugar ástir. Er það merkilegt rannsóknarefni fyrir vísindin. Þjóðir hafa tortímzt. Mannkynsagan sýnir okkur svo ekkd verður um deilt, að róttæk og útbreidd spilling í samlífi manna er hér hefur rudd verið hefur valdið algjöru tortímingu þjóða og orðið heimsveldum að falli. Skoðanir skáldsins úr Kötl- um hefur hér verið um rætt að eins, vegna þess að hann gerðist málsvari illgresisins á akri listarinnar, og taldi það mestu skrautfjaðrir í skáldsögu gerð nútímans, og sem þá um leið dæmir óbeinlínis allar aðr- ar bókmenntir fyrr og síðar, sem að einhverju geta um ásta- sambúð kynjanna, léleg eða stórgölluð listaverk. Skáldið á þó sjálft blómskrýddan ald.in- garð í bókmenntaheiminum, þegar frá eru dregnar nokkrar pólitískar plötur, sem visna og gleymast. Eg hef hér rætt um nokkrar þær hættur er steðja að þjóð vorri, sem telja má á nokkurs konar gelgjuskeiði, reynslulít- il og illa viðbúin. Hef ég bent á hvað heimili og skólar eru máttvana gegn aðsókn spilling- araflanna, sem tekið hafa tækni nútímans í þjónustu j sina, kvikmyndir, sorprit, og hvað sem undraverðast er sagnalist og ljóðagerð. Ljóst er að hef ja þarf róttækar aðgerð- ír til varnar. Merkt starf kirkjunnar. Æskulýðsstarf kirkjunnar, sem nú er víða á byrjunarstigi þarf að efla og taka til allra safnaða í landinu. Skátastarf- semin og ýms fleiri félagsskap- ur veitir ómetanlegan stuðn- ing til varnar komandi kyn- slóð. En dagleg dæmi sýna að meira þarf til. Allir þessir nefndu aðilar verða að mynda einhuga fylk- ingu, og krefjast stuðnings rík- isvaldsins, til að hefta út- breiðslu illgresisins. Þegar banvænar sóttir ganga ! er ekki hikað við að hefta at- hafnir einstaklinga og félaga. j ef nauðsyn þykir. Vísindamenn irnir eru önnum kafnir við að leita ráða til að forða fjörtjóni af geislaryki. Það er nauðsyn. En mannssálina sem öllu er dýrmætari, þarf ekki síður að verja fyrir banvænu ryki spill- inga aflanna. Vegna þess má ekki sofa á verðinum, svo ó- menningin komi ekki fram á- formi sínu. Því hefur spáð verið, að ís- lendingar ættu forustuhlut- verki að gegna á framþróunar skeiði þjóðanna. En hvað sem er um g.ildi þeirra spádóma þa er víst, að lítil þjóð af góðum stofni, sem býr i frjósömu og fögru landi hefur ágætustu skil- yrði til mikils þroska og getur því orðið fyrirmynd milljón- anna, ef snúið er frá helstefn- unni til ljósheima heilbrigðs lífs. 8/4. 1960. Stgr. Davíðsson. 2) Sístarfandi gaf Lewis sér ætíð tíma, þrátt fyrir langan vinnutíma í námunum, til að sinna ýmsum áhugamálum. Hann stjórnaði baseball-flokki bæjarins, var driffjöðrin í mál- fundaféllagi sínu. Það var í mál- fundafélaginu, sem hann þroskaði mælskuhæfileika sína, sem sísar átti eítir að koma ’ -”51 ” I. — — — Eins og faðír (ip*->s hafði Lewis ódrep- | andi áhuga á að bæta kjör liinna vinnandi stétta. Arið 1901 ákvað Lewis að víkka sjón deildarhring sinn, þá 21 árs gamall. Hann yfirgaf lowa og lngði upp í ferðalag um Banda- ríkin, og vann fyrir sér -við margvísileg störf { námiun. Ilonum þótti óstand verkalýðs- 1 mála ískyggilegt.--------Gram ur en ákveðinn 1 að vinna fyrir verkalýðinn, sneri Lewis til lowa o" fékk starf hjá sam- tökum námuverkamanna, senffl þá voru máttlaus félagsskapur, sem varð lítið ágengt. Hantt vann nótt sem nýtan dag til a$ hjálpa námuverkamönnum* Harðvítug framsækni ©g mælska leiddu til liins skjóta framan hans í verkalýðsf®* laginu. 3) Árið 1907 kvæntist Lewis Myrta Edith Bell, sem var kenn ari að atvinnu. Þau höfðu ver- ið ástfangin síðan í skci’.a og liún hiálpaði honum við nám- ið þegar hann hætti skóla. Hún fórnaði r.hugamálum ,cínum til að styðja hann •' störfum hans og var stoð hans og stytta þar til hún lézt 1942.-----Árið 1920 var Jolm Lewis kjörinn forseti félags námuverkamanna. Ilann leitaðist nú enn frekar víð að bæta kjör námumanna. Hann þekkti vandamál þeirra til hlítar og tókst með skyn- semi o" kænsku að ráða fram úr þeim. Hann leitaðist ætíð við að semja beint við sjálfa cigendur námanna. — — — Lewis var óbifanlegur í við- leitni sinni til að bæta Hfskjiip og vinnuskilyrði námumanna, Ef Kamningar mistókust, skipu- lagði hann hiklaust verkfölL Smn verkföllin voru dýrkeypt9 en verkamennirnir fengu smátt og smátt betri kjör, styttri; vinnutíma, hærri laun og bætt vinnuskilyrði. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.