Vísir - 19.05.1960, Page 2
7
V f S I B
Firamtudagirn 19. maí 1960
Sœjarfrétti?
ÚevarpiS í kvöld:
19.00 Þingfréttir. Tónleikar.
20-30 Borgfirðingakvöld, —
dagskrá í umsjá Klemens
Jónssonar og Páls Bergþórs-
sonar: a) Guðm. Böðvarsson
skáld flytur frásöguþátt:
Gist í Gilsbakkaseli. b) Guð-
rún Árnadóttir frá Oddsstöð-
um les borgfirzk minningar-
kvæði. c) Jón Helgason rith.
flytur frásögu: Feðg.ar á
flæðiskeri. d) Páll Bergþórs-
son veðurfræðingur og Borg-
f firðingakórinn flytja rökkur-
■ söngva: gamla húsganga og
grein um þá eftir Kristleif
Þorsteinsson; dr. Hallgrímur
Helgason setur út lögin og
stjórnar kórnum. 21.45 ís-
lenzk tónlist. a) „Agnus Dei“
eftir Þorkel Sigurbjörnsson
(Kór Hamline háskólans í
Bandaríkjunum syngur; Ro-
bert Holliday stjórnar). b)
Concerto grosso eftir Jón
Nordal (Leikhúshljómsveit-
in í Helsinki leikur; Jussi
Jalas stjórnar). 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. 22.10 Smá-
saga vikunnar: „Drykkju-
maður“ eftir Frank O’Conn-
or. (Andrés Björnsson þýðir
og les). 22.35 Sinfóniskir
tónleikar: Sinfonia espress-
iva eftir Gösta Nyström
(Konserthljómsveitin í
Stokkhólmi leikur; Tor Mann
stjórnar) — til 23.10.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell kemur í dag til
Gdynia. Arnarfell er í Riga.
Jökulfell k.emur í dag til
Akraness. Dísarfell átti að
faar í gær frá Rotb rdab til
Austfjarða. Litlafcll er í
Faxaflóa. Heigafel! er á
Skagaströnd. Ham—’.fell fór
13. þ. m. frá Reykjavík á-
leiðis til Batum.
Ríkisskip:
Hekla og Esja eru í Reykja-
vík. Herðubreið fer frá
Reykjavík kl. 17 í k'' ild vest-
ur um land í k ingferð-
Skjaldbreið fer fiá Reykja-
vík á morgun til Breiðafjarð-
ar og Vestfjai-ða. Þyrill er í
Reykjavík. Herjólfur fer frá
Vestmannaeyjum kl. 21 í
kvöld til Reykjavíkur.
Eimskipafélag Reykjavíkur:
Katla fór frá Khöfn 16. þ. m.
áleiðis til Reykjavíkur. —
Askja er í Riga.
Jöklar:
Drangajökull fór frá Kefla-
vík í gærkvöld á leið til
Grimsby og Hull. Langjökull
er í Ventspils. Vatnajökull
fór frá Reykjavík í gærkvöld
á leið til Leningrad.
Loftleiðir:
Edda er væntanleg kl. 9 frá
New York. Fer til Oslo,
Khafnar og Hamborgar kl.
10.30. Snorri Sturluson er
væntanlegur kl. 23 fra Lux-
emburg og Amsterdam. Fer
til New York kl. 00.13.
Frá MæSrastyrksnefnd:
Mæðradagurinn er á morg-
un. Kaupið mæðrablómið.
Rafnkelssöfnunin.
Söfnuninni hefur borist frá
þessum aðilum: Guðrún og
Guðm. Bala 500, Guðlaug
Guðmundsd. 100. Frá Ólafi
Óskarssyni y. Óskarsstöð h.f.
Raufarhöfn 10.000. Skipshöfn
in v.b. Mummi 5000. Einar
Þórarinsson m.b. Hamar 200.
Guðni Aðalsteiríss. 100. Grét-
ar Björnsson 100. Werner
Schwunhwed (þýzkur) 100.
Guðm. Jóhannsson 200. Sól-
mundur Jóhannss. 100.
Magnús Þorbergsson 100.
Jón Magnúss. 100. Hörður
Einarss. 500. Guðjón Guð-
jónss. 100. Sig. Margeirss.
200. Baldur Sigurðss. 500.
H.f. Hrönn, Sandgerði 3000.
Söltunarstöð Olav Henriksen
s.f. 10.000. B. E. 100. Þ. S.
600. S. S. 300. V. S. 1000. —
Hjartkærar þakkir til ykkar
allra. F.h. söfnunarnefndar,
Björn Dúason.
Guðni Vibnundarson,
Karfavogi 27, hefir sótt um
leyfi til að mega standa fyr-
ir byggingum í Reykjavík
sem múrari. Byggingarnefnd
veitti leyfið.
Gunnar S. Björnsson,
GÍaðheimum 8, hefir sótt um
leyfi til að mega standa fyrir
byggingum í Reykjavík sem
húsasmiður. Byggingarnefnd
veitti leyfið.
Tjarnargata 5
er eitt þeirra húsa, sem mun
hverfa 'á næstunni. Umferð-
arnefnd hefir lagt til að húsið
vei'ði rifið hið fyrsta, og að
bifreiðastæði verði gert á lóð-
inni.
Vonarstræti 14.
Umferðarnefnd hefir lagt til
að lóðin nr. 14 við Vonar-
stræti verði leigð fyrir bif-
reiðastæði.
Gamla blo:
Áfram hjúkrunar-
kona.
Þetta er ensk gamanmynd —
og hér er ósvikið hlátursefni á
ferðinni. Myndin gerist öll í
sjúkrahúsi, í sjúkrasal, þar sem
margir karlar, ýmissa stétta og
manngerða liggja, sumir dálit-
ið bilaðir á taugum. Og svo eru
„huggai-arnir“, hjúkrunarkon-
urnar — sumar ungar og lag-
legar — jafnan reiðubúnar. Úr-
valsfólk fer með hlutverkin og
myndin er bráðfyndinn sam-
setningur. Og það er líka átt
qg innilega hlegið og aðsókn
ágæt.
Stangavertíð í Eyjum.
50-60 þátttakendur í sjó-stangar
veiðikeppninni.
KROSSGATA NI’. 1151:
X r" H
Z
■ /o
m i
rio 1.
Té
Skýringar:
Lárétt: 1 tilbúningur, 6 hátíð,
8 drykkur, 10 forfaðir, 12 nafni,
14 sætta sig við, 15 farkostur,
17 um kaupstað, 18 til vefnaðar,
20 bátakvía.
Sjóstangaveiðikeppnin er um
það bil að hefjast í Vestmanna-
eyjmn.
í gærmorgun komu hingað
25 manns til landsins. Eru það
12 Bretar og 12 Frakkar, en
forstjóri er Jóhann Sigurðsson
fulltrúi Flugfélags íslands í
London. Áður var hingað kom-
inn einn Belgíumaður, en auk
þessara keppenda taka þátt í
mótinu flokkur frá Sjóstanga-
veiðifélagi Reykjavíkur og
flokkur Bandaríkjamanna frá
Keflavíkurflugvelil. Verða það
! 50—60 manns, sem taka þátt í
keppninni.
Þátttakendur flugu til Vest-
mannaeyja í gærdag og var á-
formað að leggja úr höfn kl. 9
í morgun og hefja keppnina.
Hafa nokkrir bátar verið leigð-
ir í þessu skyni, og verður
lagt af stað á hverjum morgni
kl. 9 og veiðar stundaðar til kl.
5 e. h. Er ekki að efa, að þessa
móts gætir í bæjarlífi Vest-
manneyinga á ýmsan hátt.
Mótið mun standa til sunnu-
dagskvölds, en á mánudags-
morgun koma þátttakendur aft-
ur til Reykjavíkur.
Kaupmenn! Veitingamenn!
Stór kæliskápur
sem hentar verzlun eða veitingahúsi, til sölu á sérstöku
tækifærisverði. Uppl. í sima 1-26-06 í vinnutíma og 2-30-69
eftir hann.
Innréttíng
úr eikarkrossvið og gabon selst til niðurrifs mjög ódýrt
strax. Einnig 2 afgreiðsluborð úr gleri. ■
litHjtth i íííibúöiti
Laugavegi 19.
Aðalfundur
Barnavinafélagsins Sumargjöf verður haldinn að Fornhaga
8 laugardaginn 21. nraí n.k. kl. 2 s.d.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Tilboð óskast
i jeppabifreið, pick up og vörubifreiðir, landbúnaðartraktora
og gaffallyftur, er verða til sýnis, föstudaginn 20. þ.m.
kl. 1—3. — Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5
sama dag.
Sölunefnd varnarliðseigna.
NAUÐUNGARDPPBOD
verður haldið að Síðumúla 20 hér í bænum, föstudaginn 20.
maí n.k. kl. 1,30, eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fj,
Seldar verða eftirtaldar bi.freiðar: R-262, R-999, R-102,0,.
R-1553, R-1634, R-1775, R-2042, R-2260, R-2704, R-2940,
R-3050, R-3379, R-3609, R-4021, R-4803, R-4892, R-5248,
R-5750, R-5834, R-5931, R-5954, R-6306; R-6688, R-7094,
R-8032, R-8139, R-8183, R-8513, R-8647, R-9504, R-10162,
R-10319, R-103.81, R-10647, R-10868, R-10915, R-11183,
G-1239, X-1183, óskrásett Chryslerbifreið og loftpressa*
Greiða fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík. ]
Sep: aí auyhfM í VUi
SIGURÐUR BJARKLIND,
fyrrv. kaupfélagsstjóri,
andaðist að sjúkrahúsinu Sólvangur mánudaginn 16. þ.m.
Lóðrétt: 2 alg. fangamark, 3
knýja, 4 bylgju, 5 formæla, 7
bragða, 9 fugl, 11 elskar, 1,3
fyrir bát, 16 spilj, 19 samhljóð-
ar.
Lausn á krossgátu nr. 4150:
Lárétt: 2 þykja, 5 slpg, 6 kló,
8 av, 10 Atli, 12 not, 14 tað, 15
dróg, 17 Si, 18 suUa.
Lóðrétt: 1 íslands, 2 þök, 3
ygla, 4 atriðið, 7 ótt, 9 vorú, 11
Ías, 13 tól, 16 GL.
BERU bifreiðakertin
fyrirliggjandi í flestar gerðir bifreiða og benzínvéla.
BERU kertin eru „Original" hlutir í þýzkum bifreiðum
svo sem Mercedes Benz og Volkswagen.
40 ára reynsla tryggir gæðin.
SMYRKLL
Húsi Sameinaða. — Simi 1-22-60.
- »• « C",- i dt • •Íi-H.V. «•
Börn og tengdabörn.
Útför í
STEINDÓRS HJALTALÍNS
útgerðarmanns,
fer fram frá Dómkirkjimni föstudaginn 20. þ.m. kl. 1,30.
Atfaöfninni verður útvarpað. Blóm eru vinsamlegast af-
þökkuð. En þeim er vildu minnast hins látna, cr bent á
Slysavarnafélag íslands. i
Svava Hjaltaiín, börn eg tengdasonur.