Vísir - 19.05.1960, Page 8

Vísir - 19.05.1960, Page 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað Iestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. WXSX1& Munið, að þeir sem gerast áskrifendur Vísis.eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Fimmtudaginn 19. maí 1960 ■ Togarinn „Maí“, nýjasta og stærsta skip íslenzka fiskiflotans, sést hér varpa akkerum í heimahöfn, Hafnarfirði kl. 6 síðdegis í gær. (Ljósm. Vísis — G. B.) Stóribor fluttur til Krýsuvíkur. Borað til hitamælinga þar og í Hveragerði. Jarðborinn mikli hefir nú . Eins og segir, var ekki til- verið í Hveragerði í tvo mán- 'gangurinn að bora í Hveragerði uði og hefir verið borað til að eftir vatni eða gufu, heldur ein- kanna hita, og verður hann nú 'ungis í rannsókna skyni, til að flúttur til Krýsuvíkur í sama 'mæla hitann í holunni, sem skyni. í Leirársveit hafa bor- ^fengizt. Var borun hætt, þegar anir Iegið niðri um skeið. Slökktur eldur í Fyiki. holan var orðin 1200 metra djúp, vegna þess, að erfiðleik- ar voru á að halda áfram. Hvórttveggja var, að bergið var eitilhart og mikið um sprungur, sem skolvatnið lak niður um, og þegar slíkur leki Slökkviliðið var í morgun hefst. eru aðstæður orðnar kvatt til að slökkva eld í netum j“iö8 erfiðar við borun. Annars um borð í Fylki. B.v. Fylkir var að fara í Slipp ínn, þegar þetta óhapp skeði. Hafði netum verið kastað ofan á rafmagnsmótstöðu á hvalbak skipsins, og hafði kviknað í net- unum út frá rafmagni. Skemmd ir munu ekki hafa orðið miklar, en einhverjar á netunum. er þetta viðunandi dýpt, og verður nú hitinn í holunni mældur næstu daga. Nú verður borinn stóri, sem sagt, fluttur til Krýsuvíkur og borað þar í hitamælingaskyni, sennilega dýpra en í Hvera- jgerði. Kveikt í bragga. Rannsókn á brunanum í braggagaflinn sjálfan, er þeir í fyrradag, hefur leitt í ljós að þar muni hafa verið um íkveikju að ræða. Líklegt er að börn eða ungl- ingar hafi verið þarna að verki, e.t. v. þau sömu og kveiktu í sinu á einum tveim stöðum þarna í nágrenninu rétt áður. Þeir, sem fyrstir tóku eftir eld- inum í bragganum, segja svo frá að upphaflega hafi hann verið í rusli við austurenda braggans, og verið kominn í geymslubragganum í Fossvogi komu að. Þegar slökkviliðið kom síðar á vettvang, var eld- urinn þar mestur. Þykir því ör- uggt að hér hafi verið um utan- komandi eld að ræða, og senni- legast ikveikja af óvitaskap. Ekki hefur enn tekizt að hafa hendur í hári þess, — eða þeirra, — sem kveiktu í nokkr- um húsum hérna í bænum fyrir nokkru. Rannsókn þess er að sjálfsögðu haldið áfram. Hæstiréttur ógildir smjörmálið. Gæðasmjörmálið fræga hefir nú verið úrskurðað í Hæsta- rétti á þann veg, að málinu hef- ir verið vísað frá, dómur Sjó- og verzlunardóms ógiltur vegna annmarka. Ilorfir því svo nú, að taþa verði málið upp alveg að nýju, ef dæma á það með venjulegum hætti í Hæstarétti. Sjó- og verzlunardómur hefir látið undir höfuð leggjast að dæma það atriði, sem hinir á- kærðu eru sóttir til saka um: fyrir að auðkenna smjör sem „gæðasmjör" þrátt fyrir að eng- ar reglur séu til um mat á smjöri. Þá er ekki greint á milli sakaratriða varðandi athugan- ir sem gerðar hafi verið á sýn- Framfærsluvísitalán 105 stig í maí. Kauplagsnefnd hefur reikn- að vísitölu framfærslukostnað- ar í byrjun raaímánaðar 1960 og reyndist hún vera 105 stig eða einu stigi hærri en hún var i aprilbyrjun 1960. Fleetwood vill kaupa fisk af íslendingum. Viðurkenna sigur íslands. Verkstjórar vinna til Ameríkuferðar. Sköruðu framúr í verkstjórn og hreinlæti. Sjávarafurðadeild S.Í.S. á- kvað í desember s.I. að verð- launa með Bandaríkjaför þá tvo verkstjóra hjá hinum 30 frysti- húsum á vegum S.I.S., sem fram úr sköruðu í verkstjórn, hrein- læti og yfirleitt öllu því, sem til þarf að bera til að geta fram- jleitt 1. flokks hraðfrystan fisk. Auk þess að vera verkstjór- unum hvatning, er markmiðið með verðlaunaveitingu þessari að gefa mönnum kost á að kynn .ast af eigin raun markaði þeim, sem íslenzki fdskurinn er seldur á. Sökum þess, hve markaðirn- ir fyrir fiskafurðirnar eru fjar- lægir, eru það aðeins mjög fáir, sem nokkur kynni fá af þeim. Langflestir verða því að sjá allt méð annarra augum. Með kynnisferðum af þessu tagi er stigið skref í þá átt að ráða bót á þessu. Nú um daginn var tilkynnt að þeir Óskar Guðnason hjá hraðfrystihúsinu á Hornafirði og Björgúlfur Sveinsson hjá hraðfrystihúsinu á Stöðvarfirði hefðu verið valdir til fararinn- ar. Þeir fóru utan með Lagar- fossi 17. þ. m. og dveljast vestra á meðan skipið stendur við 7—10 daga. Þar verða þeir gestir Products, Inc., sem er sölufyrirtæki S.Í.S. í Banda- ríkjunum. Fyrst og fremst verða þeim sýndar verksmiðjur þær, sem vjlnna úr íslenzka fiskinum og verzlanir þær, sem selja hann. Margt annað mai’kt annað markvert munu þeir skoða. Fiskkaupraenn í Fleetwood hafa í hyggju að leita til fisk- útflytjenda á íslandi í Belgíu og Þýzkalandi um fiskkaup. — Astæðan er sú, að stórlega hefir dregið úr fisklöndunum í Fleet- wood. Á fundi fiskkaupenda upp- lýsti formaður félagsins að ekki hefði fengizt svar frá íslend- ingum við þessari málaleitan og væru kaup frá íslandi vand- kvæðum bundin. í ræðu sinni komst hann svo að orði, að fiskkaupendur gætu litið framtíðina bjartari aug- um þar sem brezku togararnir gætu nú aftur farið til íslands- miða, en úrslit deilunnar hefir ekki orðið okkur í hag. íslend- ingar hafa unnið sigur á sið- ferðisgrundvelli, fengið sínar 12 mílur og aðeins hleypt af einu skoti. Ný stofnun — EIFAC (Eu- ropean Inland Advisory Commission) — sem tengd er Matvæla- og landbúnað- arstofnun S.Þ. (FAO), hélt fyrstu ráðstefnu sína í Dub- lin í lok apríl. ishornum smjörsins og metið hafi verið hinum ákærðu til refsingar. Hæstiréttur dæmdi sakar- kostnað í Sjó- og verzlunar- ■ dómi og fyrir Hæstarétti til að ; greiðast úr ríkissjóði. 42 í Iðnskóia Sigíufjarðar. Frá fréttaritara Vísis. Siglufirði í gær. Iðnskóla Siglufjarðar var sagt upp síðasta vetrardag. í skólanum voru skráðir 42 nemendur og luku 37 bekkjar- prófum. Var skólinn óvenju fjölmennur í vetur. Hæstu eink- unn í skólanum hlaut Hafþór Rósmundsson í 2. bekk, 9,17. Hæstu einkunn í 3. bekk hlaut Jóhann Andrésson, 8,86. Að þessu sinni störfuðu að- eins 3 fyrstu bekkirnir en ekki 4. bekkur, og voru því engin brottfararpróf tekin að þessu sinni. Skólinn er til húsa í Gagn fræðaskólabyggingunni og er síðdegisskóli frá kl. 5—8. Skóla stjóri er Jóhann Þorvaldsson, en auk hans starfa 7 kennarar við skólann. Annríki á Akranesi. Frá fréttaritara Vísis. Akranesi í morgun. Vertíð er lokið og er nú ver- ið að taka báta á land. Gefst fólki nú tími til að sinna ýms- um öðrum störfum. Þeir sem eiga fé eru nú að reka það á fjall, aðrir setja nið- ur kartöflur eða dytta að hús- um sínum. Og víðar er annríki. Tíu sængurkonur eru nú á fæð- ingardeild sjúkrahússins. Breyting á ritstjó'rn Logbirtings og Stjórn- artiðinda gerð til að fuilnægja lögunum. Dómsmálará5herra svarar fyrírspurn. Bjarni Benediktsson dóms- málaráðherra svaraði í gær á fundi Sameinaðs þings fyrir- spurn Þórarins Þórarinssonar um hvers vegna Birgi Thorlac- íus ráðuneytisstjóra var sagt upp starfi sem ritstjóra Lög- birtingarblaðsins. Kvað ráðherrann það gert til að fullnægja vissum ákvæðum í lögum um útgáfu Lögbirtinga- blaðsins og Stjórnartíðinda. Seg ir í þeim að kostnaður af út- gáfu Stjjórnartíðinda og Lög- birtingablaðsins teljist til skrif- stofukostnaðar dómsmálaráðu- neytisins að dómsmálaráðherra hafi yfirumsjón með útgáfu þeirra beggja, sömuleiðis að þegar vafi leiki á hvar birta skuli einstök atriði þá eigi dóms málaráðherra að úrskurða það. Af þessu má sjá að lagalegt samhengi e.r milli þessara tveggja rita. Siðan vitnaði ráð- herrann í orð Einars Arnórs- sonar sem styðja þennan skiln- ing. Þar eð ritstjóri Lögbirtinga- blaðsins er ráðuneytisstjóri á öðru ráðuneyti en dómsmála- ráðuneytinu, svo og þar sem ritstjóri Stjórnartiðinda lætur af störfum um fiæstu áramót fyrir aldurssakir þá þykir rétt af hagkvæmnis- og lagaástæð- um að sameina ritstjórn beggja ritanna. Mun það hafa með sér sparnað og aukin þægindi fyrir alla aðila sagði ráðherrann. Það þótti einsætt að hefja undirbúning að breytingunni þegar i stað og gefa þeim sem tekur við ritstjórninni tækifær- ið til að setja sig inn í hluta starfsins þar sem hægt er að gera það á þann veg, að dóms- málaráðuneytið tæki v5ð þvi starfi sem þvi ber að sinna samkvæmt lögum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.