Vísir - 03.06.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 03.06.1960, Blaðsíða 2
V I S I B Föstudaginn 3. júní 196(í Sœjarfrétti? ■Útvarpið í kvöld: 19.00 Þingfréttir. Tónleikar. (19.25 Veð'urfr.). 20.30 Sam- ; talsþáttur um lax og lax- veiði: Gísli Kristjánsson rit- J stjóri ræðir við Þorstein , Guðmundsson bónda á ] Skálpastöðum og Óla J. Óla- son formann Stangaveiðifé- lags Reykjavíkur. 20.55 Kór- j söngur: Karlakór Keflavíkur [ syngur undir stjórn Herberts : Hriberscheks, 21.30 Útvarps- j saga: „Alexis Sorbas“ eftir J Nikos Kazantzakis (Erlingur Gíslason leikari). — 22.00 j Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Auglýst síðar. — 22.25 í léttum tón: Lög frá Berlínarútvarpinu — til 23.00. Eimskipafélag íslands: Dettifoss er í Hamborg. Fjall foss er á Húsavík. Goðafoss fór væntanlega frá Gauta- borg í gær til Reykjavikur. Gullfoss er i Reykjavík. Lag- arfoss fer frá New York 7. J þ. m. Reykjafoss er í Rostock. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss er í Vestmanna- eyjum. Tungufoss er á Siglu- firði. Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á suður- leið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjald- breið er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan frá Akureyri. Þyri)! er á leið frá Akureyri til Reykja- víkur. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmannaey j a. Skipadeild SÍS: Hvassafell fer vænta’lega í , dag frá Ventspils til íslands. , Arnarfell fór 1. þ. m. frá Hull til Reykjavíkur. Jökul- fell fer í dag frá Hamborg j til Haugasunds, Pale og Byggstad. Dísarfell íór 31. f. m. frá Fáskrúðsfirði 'il Ro- stock,Kalmar og Már‘vluoto. Litlafell er í Reykj avík. — KROSSGÁTA NR. 1163: Skýring: Lárét: 1 bardaga, 6 ben, 8 .-feti, 10 smákorn, 12 hreyfast, 14 rákir, 15 slitið, 17 fornafn, 18 þrír eins, 20 erfitt. Helgafell fer væntanlega á morgun frá * Leningrad til íslands. Hamrafell fór 28. f. m. frá Batum til íslands. Jöklar: Drangajökull er í Reykjavík. Langjökull er á leið til Aust- ur-Þýzkalands. Vatnajjökull fór frá Leningard í fyrra- kvöld á leið til Reykjavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er á leið til Svíþjóðar. Askja er í Borgarnesi. Loftleiðir: Leifur Eiríksson er væntan- legur kl. 6.45 frá New York. Fer til Glasgow og London kl. 8.15. Edda er væntanleg' kl. 19 frá Hamborg, Khöfn og Oslo. Fer til New York kl. 20.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 23 frá Lon- don og Glasgow. Fer til New York kl. 00.30. Tilkynning frá Tæknibókasafni IMSÍ. Yfir sumarmánuðina frá 1. júní til 1. sept. verður útláns- tími og lesstofa safnsins opin frá kl. 1—7 e. h. alla virka daga nema laugardaga kl. 1—3 e: h. Styrktarfélag vangefinna. Konur í Styrktarfélagi van- gefinna halda fund í Aðal- stræti 12 í kvöld kl. 20.30. — Skýrsla bazarnefndar og önnur mál á dagskrá. Konur fjölmennið á fundinn. Prentvillur. Eftirfarandi prentvillur hafa slæðst inn í bréf Guðjóns F. Teitssonar, sem birtist í blað- 30. maí undir fyrirsögninni „Skjaldbreiður eða Skjald- breið“ l.„kynni“ fyrir„kyni“ 2. Niður hefir fallið í upp- talningu „Herðubreiðarfjöll“, þannig: „sbr. Herðubreiðar- lindir, Herðubreiðarfjöll, Herðubreiðartögl.“ 3. Tilvitn- un í Hrafnkelssögu átti að vera „Herðibreiðstungu“, en ekki „Herðibreiðistungu." 4. „helst“ í staðinn fyrir „helzt“, í sambandinu: „.... en kvenkynsmyndin helzt þó 5. „fjalls“ í stað „fjallsnafns“ í samband- inu: „endurvekja karlkyns- mynd þess fjallsnafns“. Ferró. Sýning Ferrós í Listamanna- skálanum stendur til 6. júní og verður ekki framlengd. yfir 3200 manns hafa skoðað sýninguna og 94 myndir höfðu selst síðdegis í gær. Pea- iufts Peanuts eða jai’ðhnetur, eins og þær kalalst á ís- lenzku, eru fyrir nokkru komnar á markaðinn, brenndar, steiktar og síð- an saltaðar. Saltaðar pea- nuts eru feikn vinsælt góð- gæti erlendis og virðist ætla að verða það hérlend- is líka. Hin íslenzka fram- leiðsla rennur út á mark- aðinn — og af honum — í svo stríðum straumum, að fram- leiðendurnir verða að hafa sig alla við. Þær þykja sér- lega ljúffengar með bjór og víni en flestir háma þær í sig án allrar vökvunar. Hrá- efnin eru öll fyrsta flokks og þykir suinum sem síðasta framleiðslan jafnist á við beztu erlendu vöruna af þessu tagi. Peanutætiu: fagna, því að hin íslenzka framleiðsla er síst dýrari jafnvel ódýrari en það sem fæst frá útlöndum. ; i Liðið gegn Rússun- um í kvöld. í kvöld keppir úrvalslið af Suðvesturlandi við liðið, sem kom frá Moskvu í gærkvöldi. I liðinu eru þessir menn — taldir frá markmanni til vinstri j útherja: Helgi Daníelsson, Árni Njálsson, Hreiðar Ársælsson, j Rúnar Guðmannsson, Sveinn I Teitsson, Garðar Árnason, Örn Steinsen, Þórólfur Beck, Ingvar Elíasson, Þórður Jónsson og Gunnar Guðmannsson. Vara- menn eru Heimir Guðjónsson Hörður Felixson, Sveinn Jóns son, Ellert Schram og Berg- steinn Magnússon. Leikurinn fer fram á Laug- ardagsvellinum og hefst kl. 9,15. — V- $ Rausnarleg gjöf í Rafnkelssöfnunlna. Fyrir nokkrum dögum kom til mín Halldór Fjalldal kaup- maður í Keflavík og afhenti Lóðrétt: 2 einkennisstafir, 3mér kr. 5000.00 í söfnunina, frá til að loka, 4 handa svínum, 5 s®r °S konu sinni, frú Sigi íði horfa, 7 loforð, 9 nafn, 11 í and- Skúiadóttur. Þau hjónin höfðu liti, 13 mjög, 16 áburður, 19komið sér saman um að minn' tvíhljóði ast 50 ára afmælis síns á þenn- an sérstæða og myndarlega Lausn á krossgátu nr. 4182: hátt, en Halldór varð fimmtug- Lárétt: 1 Bolli, 6 boa, 8 ab, ur 31. maí en frú Sigríður 2. 10 knár, 12 lús, 14 dró, 15 draf, júní. Jafnframt að óska þeim til 17 ak, 18 fíl, 20 stakur. hamingju með merkisafmælið Lóðrétt: 2 Ob, 3 lok, 4 Land, færi ég þeim hjartans þakkir. 5 halda, 7 hrókur, 9 búr, 11 F.h. söfnunarnefndaririnar ára, 13 saft, 16 Fía, 19 LK, Björn Dúason. SKI PA1ÍTG6RÐ RIKISINS M.s. Esja austur um land í hringferð 9. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi í dag og árdegis á morgun til Fáskrúðsfjarð- ar, Norðfjarðar, Mjóafj , Seyðisfjapðar, Þórshafnar, Raufarháfnar, Kópaskers og Húsavíkur. Farseðlar seldir á þriðjudag. M.s. Herðubreið vestur um land í hringferð 8. þ.m. — Tekið á móti flutningi í dag til Horna- fjarðar, D.iúpavogs, Breið- dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarð- ar, Bakkafjarðar, ísafjarð- ar, Súgandafjarðar, Flat- evrar, Þingeyrar, Bíldu- dals, Tálknafjarðar og Pat- reksfjarðar. Farseðlar seldir á þriðjudag. Iliisniipöiir Glænýr færafiskur, heill og flakaður. Nætursaltaður; fiskur. Smálúða, rauðspetta, saltfiskur, skaia, gellur, silungur, Reyktur fiskur. — Söltuð og reykt síld. — Sigm grásleppa. Húsrpæður, athugið: Lokað á mánudag annan í hvítasunnu. FISKHÖLLIK og útsölur liennar. — Sími 1-1240. Veijið sjéif 44. Allt í matinn fyrir hvítasunnuna. EGILSKJÖR H.F. Laugavegi 116. Sími 23456. Úrvais hangikiöt Dilkasvið, svínasteik, svínakótelettur, nautakjöt, nautakjöt og alikálfakjöt. KJÖTB0RG KJÖTB0RG BUÐAGERÐI. Sími 3-4999. HÁALEITISVEG, Sírni 3-2892. URVALS HANGIKJÖT Nautakjöt, svínakjöt, folaldakjöt í buff. Appelsínur, bananar, sítrónur. &,avexf&* HÓLMSARÐI 34 — SÍMI 34995 Dilkalffur nýru og svið Kjötverzlunin BÚRFELL Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.