Vísir - 03.06.1960, Blaðsíða 3

Vísir - 03.06.1960, Blaðsíða 3
Föstudaginn 3. júní 1960 V Í S I R Charles W. Thayen Svona fara beir með sína menn. Fyrrverandi foringi leyniþjónusfu segir frá mannú5inni í Ráðstjórnarríkjunum. Einn júnídag árið 1958 satjfyrir landamæraverði greip Grigori Stepanovich Burlutski hann tækifærið fegins hendi. ofursti einn í jeppa sínum við landamæravarðstöð nr. 23, sem var við suðurhluta landamæra Ráðstjórnarríkjanna. Klukkan var 8.40 síðdegis. Hann hafði ráðgert þetta augnablik í tíu ár. Hann hafði ekið út með öku- manni sínum, Vassili, ók um í hæðunum og lést vera að leita að fjallafé með kíki sínum. Hann sá ekkert lífsmark við landamærin, hvorugu megin. Burlutski sagði Vassili að taka símatæki sitt og fara með það að símalínunni, sem var dálítið frá, kalla þar til næstu varð- stöðvar og segja mönnunum þar að ofurstinn væri að aðgæta landið í kring. Hann hefir sagt allt af létta. Vassili mundi vera 10 min- Útur á leiðinni ti.l símalínunnar. Það mundi taka hann a. m. k. 5 minútur að fálma við tal- stöðina og blása inn í hana áður en hann uppgötvaði, að miðstykkið hafði verið tekið í burtu (það var í vasa Burlutsk- is) og svo mundu líða 10 mín- útur áður en hann væri kom- inn til hans aftur. Þá þurfti hann að ganga 12 mílur aftur Hann varð lautinant og eftir að Þýskaland réðist á Rússland tók hann þátt í hernaði á landa mærum Rúmeniu. Á árunum 1942 og 1943 var hann með MVD liði á svæðinu við Norður- Kákasus og átti að verja bak- sveitir ráðstjórnarhersins fyrir þýskum njósnurum og hermdar verkamönnum. ,Jafnvel í Ráðstjórnarríkj samkomu á degi Rauða hersins til að bjóða velkomna hermenn- ina, sem voru í heimsókn. Þann dag, 23. febrúar, var gert um alla framtíð, til fjar- ,úr kindum á götunum og rændu lægi-a héraða í Ráðstjórnarríkj- öllu verðmætu úr húsunum. Og unum,“ , brátt yfirgnæfðu drykkjulæti Dauðaþögn ríkti á torginu og þeirra þögnina. Hávær fylliríis- majórinn talaði aftur: „Ef menn söngur þerra langt fram á nótt veita viðnám eða hliðra sér hjá var líkhringing stoltrar þjóðar. því að hlýða skipunum verður j Aðeins sex mánuðum á und- litið á það sem uppreist — an þessu hafði Burlutski gengið herinn mun þá beita vopnum i kommúnistaflokkinn, en hafði — án frekari viðvörunar. Við- j verið félagi í Komsomol frá því nám er gangslaust. Öll borgin hann var. 18 ára. „Eg var æstur veður fagurt, svalt og tært, og er umkringd; stórskotalið og og heilshugar kommúnisti11 snjórinn glitraði á þökunum og á fj allaengj unum. Klukk- an 9 voru nærri allir karlmenn af þjóðflokknum á gangi niður að torgi bæjarins. Þar stóð á palli ofursti herliðsins, sem var í heimsókn ásamt ýmsum að- vélbyssur miða á alla, sem torginu standa.“ Þegar hann lauk nálguðust hermenn eftir veg- Ráðstjórnarríkjunum. Það er a sagði hann, „en eftir það sem j eg sá í Novoselskoye fór mig að máli sínu dreyma um að komast á burt úr unum að torginu og höfðu til ^ enginn vafi á því að sumir af taks riffla sína og vélbyssur. , Chechen-Ingushibúum hafa Eitt augnablik var algert haft samstarf við Þjóðverja. Og stoðarmönnum sínum og var hljóð og engin hreyfing'. Þá var kannske að sumir af þeim hafi Khorin major, fyrirliði_ and-! eins og gefið væri merki og hatað Ráðstjórnina og hver get- njósnara, þeirra á meðal. Einn-1 manngrúinn henti til jarðar ur láð þeim það? En konurnar, ig voru þar kommúnistar bæj-'fánum sínum, sem lýstu yfir börnin og ungbörnin, hvað arins, sem voru virðingarmenn. vináttu við Moskvu og mynd- höfðu þau gert svo að þau verð- Fyrir framan þá gengu í skrúð- unum af Stalin, Voroshilov, skulduðu að vera rekin í útlegð unum“ sagði hann mér, „skilur göngu fylkinSar af innfæddum og fl. foringjum. En það var í gripavögnum, þar sem kanm Chechen-Ingushibúum í skraut- hið eina þrjóskumerki, sem legustu hátiðarklæðum sínum þeir sýndu. Eftir skipun frá syngjandi og dansandi og léku majórnum lölluðu þeir tvíráðir glaðir á harmonikur sínar. Við og ólundarlega gegnum meter- eina hlið torgsins sat Burletski breitt hlið af hermönnum og af- á hesti sínum og horfði á það, hentu þeim hina skrautlegu tyg- sem fram fór. ilhnífa sína, sem þeir höfðu borið til hátíðabrigðis. Þar næst Meðan á stríðinu stóð. Embættismenn voru þeir settir á Studebaker- staðarins flutningavagnana og ekið til fólk ekki greinarmuninn á ,starfsliði‘ MVD og MVD liði eða her. Starfslið er spæjarar og gagnspæjarar, manndráp- arar og flugumenn, sem starfa bæði heima og erlendis. Og það eru þeir sem koma o- orði á okkur alla. En MVD her- liðið er eins og allt annað lið í Ráðstjórnarhernum, nema, sagði hann í afsökunarrómi héldu ræður, buðu Rauða her- ^ járnbrautarstöðvarinnar við „samkvæmt tilskipun frá stjórn. inn velkominn og töluðu um |Grozny, þar sem þeim var um- i inni eru aðalóvinir okkar ekki i bræðralag allra þjóða Ráð- skipað i gripavagna. framandi her, heldur okkar eig- stjórnarríkjanna. Ofursti her-1 i in landsmenn. Tökum til dæm-j deildarinnar flutti ávarp og hét Það sama gerðist alls staðar. is framkvæmdina gegn Che- að herinn myndi ávallt j í millitíð fóru NKVD (síðar chen Ingush ....“ þjóna áhugamálum Ráðstjórn- kallaðir NVD) úr einu húsi í arríkjanna, og sérstaklega á- annað. Konum, gömlum mönn- hugamálum hinna hollu og um, börnum og ungbörnum var göfugu Chechen-Ingushi-manna. |hlaðið á flutningavagna og ekið En þegar hátíðaskapið var að að skiptistöð við járnbrautina. nálgast hátindinn kom fram Þar löbbuðu þau í snjónum um, var byggT árkynflokkum annar.maður nálgaðist pall- með böggla sína á öxlinni inn i Opin og lófatakið hljóðn- gripavagnana sem voru alls- Buðu keisaranum byrginn. Hið óháða Chechen-Ingush ráðstjórnar- og sósialista lýð- veldi, hátt uppi í Kákasusfjöll mn. að herfylkisstjórinn væri horf- inn. Ofurstinn steig á ræsinn og renndi jeppanum yfir ræmu af plægðu landi og hvarf. í júní í litlu vestur-þýsku þorpi gerði Burlutski ofursti vart við sig. Og mánuðum sam- an hefur hann verið að segja leyniþjónustumönnum Banda- manna það sem hann veit — og það er töluvert. Það sem hann er foringi og ,il höfuðstöðvanna og tiikynu, *>■" »•««*. «"«>* •• aldir, án þess að hún gæti kæft ystumaður andnjósnara benti stralausir. þá undir sig. Þeir voru ósigrað- m°nnum að þegja. ,Og nákvæmlega á „Það hefir verið sannað,“ hóf tima,“ sagði Burlutski, sama „voru ir þangað til íyrir 90 árum. Þegar byltingin varð lýstu hann máls og talaði snöggum sömu atburðir að gei'ast í hverju fjallabúar aftur yfir sjálfstæði þurrum rómi, ,,að meðan á her- þorpi og hverju samfélagi í lýð- sinu. Og það var ekki fyrr en námi Þjóðverja stóð hafi þjóðir veldinu." þeir höfðu neytt bolsévika til Chechen Ingushi hjálpað fjand- j Eftir að fólkið var farið lagð- að tryggja sér töluvert sjálf- mönunum, þeir mynduðu bófa- ist óhugnanleg þögn yfir bæinn. stæði, að hægt var að lokka þá fjokka og héldu uppi fjandskap Ekkert heyrðist nema fótatak inn í ríkja-samsteypuna. Igegn ráðstjórnarhernum .... hermannanna er þeir gengu Þegar stríðið við Þýzkaland þejr gerðu ráðstjórninni skaða hörkulega gegnum draugalegan kom tók þá þegar að dreyma 1— aðstoðuðu óvini kommún- bæinn og að stöðvum sínum i útskrifaður úr skóla fyrir æðri um sjálfstæði. Þegar þýzki her- jsmans,‘' landamæraverði MVD (leyni- jnn nálgaðist tóku Chechen | lögregla) starfsemi ske ekki helmingur af þeim lifði af ferðina?" Heiðraðir fyrir dugnað. Eftir Chechen-Ingush fram- kvæmdina fengu margir, sem tekið höfðu þátt í henni, háar orður. Sumir fengu persónu- lega þakkarbréf frá Beria. Aðrir fengu peninga. Burlutski var gefið svissneskt úr, sem hann notaði enn, þegar eg tal- aði við hann. Á bak þess var grafið: „Fyrir vel afrekað trún- aðarstarf. NKVD. U.S.S.R. 1944. ,,Eg held eg þurfi ekki á þess- um ólukku hlut að halda leng- ur. Herra — takið þér við þessu,“ sagði hann og rétti mér það. Eg gaf honum í staðinn úr- ið, sem eg gekk með. ' Um þetta sama leyti var Burlutski látinn taka þátt í öðr- um fjöldaflutningum útlaga, til dæmis gegn Karachaevtsi, Kal- múkum og Törturum frá Krím. En næsta verk hans opnaði augu hans betur. 1944 var hann sendur til að berjast við „bófa“ í Lithaugalandi — það voru flokkar af vopnuðum skæru- liðum, sem oft námu á burtu kcmmúnista og tóku þá af lífi vegna samstarfs við rússneska óvininn. Þá vcru líkin flutt til bæjarins og höfð til sýnis á torginu. skólahúsi bæjarins. Þar sátu þeir þungbúnir og þegjandaleg- Miskunnarlaus harka. þekkir hann innri Ingush þegar að hvessa binjals Ajjir reknjr j útlegð. ir og hugsuðu um það, sem gerst öryggiskerfis Ráð-j (tygilhnífa) sína, leituðu uppi ( ^0^ major nam staðar. hafði. stjórnarríkjanna. Hann var 0g fáguðu forna riffla sína og Mannfjöldinn hreyfði sig eins 1 starfandi bardagamaður í bar- ^ bjuggust til að hrinda af sér Qg 0rólegur og beið. Khorin Honum var nóg boðið. áttu stjórnarinnar gegn skæru- oki rússneskra vfirráða. En a flokkum innan Ráðstjórnar máli , - major hélt áfram rásum Þjóðverja var hiundið, _Af þessum ástæðum sínu: En starfslið NKVD, njósnar- hefir arnir og slefberarnr létu sér Kreml sendi nefnd sem átti að hreinsa til. Þar var fremst- ur í flokki hershöfðingi að nafni Sergei N. Kruglov, ásamt ofursta hershöfðingja Ivan Serov, sem fyrir skömmu tók ríkjanna, og hann veit því vel þeir reknir aftur á bak; Chechen kommúnistaflokkurinn og Ráð- þetta ekki fyrir brjósti brenna. i við forystu leynilögreglunnar um þann óróa, sem hann heldur Ingush-menn sneru fram að hrjái iiinn stórkostlega bændabýla sinna. her leynilögreglunnar. Hann var þátttakandi í sumum af hinum hneykslanlegustu þjóðar morðum sem nokkurn tíma hafá verið framin og getur staðfest Studebaker glæpi, sem Ráðstjórnin hefur Liðið hafði lengi verið grunuð um. aftur til í janúar 1944 tók mikið lið af ráðstjórnarhermönnum að koma í dali þeirra. Þeir komu í stórum, spánýjum, amerískum flutningavögnum komið, að því er það sagði, til að hvíla sig og æfa sig í fjallahernaði. stjórnin ákveðið að allt fólk Þeir leituðu að vodka og vini í Chechen Ingush skuli útlægt bænum, slátruðu og tóku innan- eftir Beria. Kruglov kallaði Framh. á 9. síðu. 1 Jafngamall byltingunni. Burlutski fæddist sama ár, Hátíð samkvæmt skipun. . sem rússneska byltingin varð, I Á meðal herliðsins var Bur- i fátæklegum öræfabæ bakjlutski með sitt landamæralið. við Úralfjöllin. Hann var.Hann og lið hans átti að vera greindur og gekk vel i skóla.lí Novoselskoye, sem var lítil og eftir að hann lauk fyrstu j borg með hér um bil 3000 íbúa, bekkjum varð hann eftirlits- ! var borgin eins og falin í mjó- maður á samyrkjubúi, þar sem um dal hátt uppi í fjöllum. Sex hanvi lærði bókhald. Kaupið (vikum eftir að liðið kom þarna, var lélegt og bústaðurinn and- jfékk kommúnistaráðið i borg- styggilegur, og þegar honum ' inni skipun frá aðalstöðvunum j Hér er verið að reisa í Danmörku hæli fyrir sjúklinga, sem liafa verið lamaðir frá fæðingú, var boðið pláss á nýliðaskóla j um að halda mikla og vandaða f Er það reist í Hobro, og á að geta tekið 32 sjúklinga til að byrja með. — ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.