Vísir - 03.06.1960, Blaðsíða 9

Vísir - 03.06.1960, Blaðsíða 9
Föstudaginn 3. júní 1960 V í S I R Svona fara beir með... Framh. af 3. síðu. saman öryggisforingjana og gaf út nýja reglugjörð: hvern sem grunsamlegur var, átti að fœra fyrir NKVD. Hnútasvipur, gum þaktar kylfur og stálvírsbareiii voru notuð til að berja út ur ættingjum og. vinum fregnir ai þekktum bófum og á eftir voru vinirnir og ættingjarnir gerðir útlægir til Siberíu. Hvern, sem reyndi að flýja handtöku átti að skjóta samstundis og bænaa- býli það eða hús, sem hann kom frá eða ætlaði að flýja til átti að brenna til ösku, en íbúana átti að afhenda NKVD. „Það var eins og að leita að villibráð í skóginum — nema það að veiðidýrin voru menn‘ sagði Burlutski. „Dag eftir dag mynduðum við langar keðjur og leituðum í skógunum og fenjunum, tókum til fanga, skutum og brenndum. Ef nokk- ur vafi lék á því, að ég kæmist á burtu frá Rússlandi, þá batt reynsla mín í Lithaugalandi endi á þá von. Og jafnvel hei - mönnum mínum, sem voru vel þjálfaðir, bauð við störfum sín- um. Oft eftir miskunnarlausar mannaveiðar fann ég þá í stöðv um sínum hálfbrjálaða af drykkju. Þeir drekktu því sem ■ eftir var af mannlegum til- finningum í áfengi.“ 111 vist Iieima. „Hvað er um herinn? Getur Kreml treyst honum?“ spurði; ég. ! „Hei’inn er fólkið,“ sagði Burlutski. „Meira en helming- ur af honum er sótt í þorpin. Margsinnis hafa hermenn sýnt mér bréf heiman að frá sér. Þeir voru þá beðnir um að koma heim, þó að ekki væri nema fáa daga, til að hjálpa fjöl- skyldum sínum. Bréfin sögðu öll sömu söguna. Fjölskyldan hafði orðið að láta eina kálfinn sinn upp í það kjöt, sem skylt var að láta af hendi; húsið var alveg að hrynja saman, því að enginn vinnufær maður var til að gera við það; bankabyggið sem fjölskyldan átti mundi ekki endast nema til jóla. Þeg- ar ég sagði hermönnunum að mér væri forboðið að veita leyfi ' í slíkum tilgangi, horfðu þeir á mig eins og þá langaði til að drepa mig. Einu sinni eða tvisvar féllu þeir alveg sam- ' an og bölvuðu öllu ráðstjórn- arkerfinu“. Vandræði heima og erlendis. Burlutski hefur kynnt ' sér vel atferli einræðisherra og kenningar Marx. „Minnist þess, . sagði hann, ?,að einræðisherra hættir til að stofna til vand- ræða utanlands þegar vand- ræðin heima fyrir verða of erf- . ið úrlausnar. Þið verðið að vera á verði.“ Og af Marx hefur Bj.mcJ .mguijXajq ge piæj uueq - ekki aðeins vandlegan undir- búning heima fyrir, heldur þarf og að ýta svolítið á þær utan frá. Hinn frjálsi heimur verður að búa sig undir að ýta svolítið á í Rússlandi. svo á- lítur hann. Rússneskir útflytj- endur verða að taka sig saman um að mynda rússneskan kjarna. Hann álítur að Vestur- lönd ættu að útbúa þrjár eða ■ fleiri rússneskar herdeildir. Ráðstjórnarherinn“ segir hann . myndi ekki berjast gegn rúss- neskum frelsishersveitum." „Skilyrðin fyrir byltingu í dag eru engu verri en þau voru fyrir Lenin þegar hann sat í Svisslandi 1917. Það er nóg af fólki heima fyrir, sem er reiðu- búið til að gera uppreisn. Sum- ir af þeim eru hátt settir í hern- um. Skæruliðar í Baltnesku. löndunum og í Hvíta Rúss- það verður að örfa hreyfinguna utan að“. „Útvarpið ykkar er góð byrj- un. Rödd Ameríku vinnur gott verk. Hér um bil hver Ráð- stjórnar-fyrirliði hefur útvarp og þeir hlusta því nær allir. Ef Frelsis-útvarpið væri sterkara Tvær stiihr urðu hæstar í G.A. Þar lukm lAð nemendnr gagnfræða- prdfi. Gagnfræðaskóla Austurbæjar gengu alls 120 nemendur undir og hefði rússneska útlaga til að var slitið 31. maí Innritaðir próf, þar af 19 stúlkur í hús- tala, væri auðveldara að heyra nemendur síðastliðinn vetur stjórnardeild. 94 luku prófi og það í Rússlandi, þá væri það voru 656, fastir kennarar auk stóðust. enn betra“. ! skólastjóra 27, en 10 stunda-! Hæsta einkunn í bóknáms- „Ráðstjórnarkerfið verður að kennarar. deild hlaut Brynhildur Brynj- falla og það fljótlega. Það, að sá! Gagnfræðaprófi úr 4. bekk ólfsdóttir, 8.82, en í hússtjórn- dagur nálgist, er ástæðan til luku 118 nemendur og stóðust ardeild Guðbjörg Björnsdóttirj landi eru tilbúnir og bíða. En Þess að ég flýði, og ég ætla að allir, þar af 29 stúlkur úr hús- 7.97. helga mig algjörlega því máli“. Carnegie Hall bjargai) Rifa átti niður hina frægu ténlistaarhöll. stjórnardeild skólans. j Unglingspróf þreyttu 172 Hæsta einkunn á gagnfræða- nemendur. 159 luku prófi og prófi hlaut Helgi Magnússon, stóðust Hæstur varð Sigmund- 8.77, en næst hæst varð Hulda ur Sigfússon, 9.31, en 4 aðrir Ólafsdóttir, 8.33. í hússtjórn- nemendur hlutu ágætiseinkunn. bræðurnir Gunnar og Oskar Sverrissynir og stúlkurnar Jón- ! ína Guðnadóttir og Borghildur 3. Einarsdóttir. ardeild varð Jóna Harðardóttir hæst, 8.04. I í landsprófsdeildum Margir þekkja áreiðanlega endum er bekkjar gengu 79 nemendur Prófi úr 1. bekk luku 149 ■ undir próf, en þar sem lands- nemendur. Hæstu einkunn kunnur. Nefndin pi'ófi miðskóla lauk eigi fyrr hlaut Ásmundur Jakobsson, nafnið Carnegie Hall, þó ekki hefur unnið sitt verk vel. Hef- væri nema af kvikmynd, sem ur New-Yorkborg ákveðið að sýnd var í Austurbæjarbíói kaupa húsið og lóðina sem það fyrir nokkrum órum og fjall- stendur á og afhenda nefnd- ókunn. 8.79, en næst hæst varð Greta í öðrum 3. bekkjar deildum Björnsdóttir, 8.68. ------------------------------1 Ellefu nemendur, sem mest og túlkendur hennar hafa upp á að bjóða. höndum langt og göfugt líf í aði öðrum þræði um 'þetta inni til varðveislu og stjornar. þ.gu þegs þesta sem tónlistin heimsfræga konserthús. | Er því ekki annað sýnilegt en Fyrir nokkrum mánuðum að Carnegie Hall eigi fyrir var tilkynnt að þetta heims- fræga hús mundi rifið og ný- tízku verzlunar- og skrifstofu- stórhýsi byggt á lóð þess. Lok- ið var við teikningar og mikið af nauðsynlegu undirbúninsstarfi. Risu þá upp víðsvegar í Band- aríkjunum málsmetandi menn sem mótmæltu því að Carnegie Hall yrði rifið til grunna. Bentu Sextíu manns eru nú í ísEenskra rítböfunda. Stefán Jiílíiisson ciitSiirkjöriiin foranaöur. sköruðu fram úr í sínum bekk eða aldursfokki, fengu verð- launabækur frá skólanum fyrir ástundun og góðan námsárang- ur. Er skólastjóri, Sveinbjörn Sigurjónsson, hafði lýst skóla- starfi vetrarins og skýrt frá úrslitum prófa, kvaddi hann brautskráða gagnfræðinga nokkrum hvatningar- og árnað- arorðum, en færði að lokum þeir á þann ljóma sem stafar rithöfunda var haldinn 12. maí af hinni yfirlætislausu bygg- . síðastliðinn. ingu í sögu bandarísks tón-1 Stefán Júlíusson var endur- listarlífs. Þarna höfðu komið kjörinn fcrmaður félagsins, en fram hver eftir annan viður- aðrir í stjórn eru: Indriði G. kenndustu tónsnillingar ver- Þorsteinsson ritari, Ingólfur aldar enda var það álitinn sér- j Kristjánsson gjaldkeri og með- ikennurum og öðru starfsliði Aðalfundur Félags íslenzkra ! íusson. Varamaður: Þóroddur . skólans þakkir fyrir heilladrjúg Guðmundsson. í stjórn Rithöf- s^öf og góða samvinnu á liðníi stakur heiður fyrir tónlistar- menn að fá að koma fram í þessu húsi. Þessir menn settu á laggirnar nefnd, sem vinna átti gegn á- kvörðunni. Meðal þeirra var fiðlusnillingurinn Isaac Stern, sem reykviskum tónlistarunn- stjórnendur: Sigurjón Jónsson og Þóroddur Guðmundsson. Varamenn: Indi’iði Indriðason og Ármann Kr. Einarsson. í stjórn Rithöfundasambands ís- lands fyrir næsta starfsár voru kjörnir: Guðm. G. Hagalín, Ind- riði Indriðason og Stefán Júl- undasjóðs Ríkisútvarpsins var kjörinn Indriði G. Þorsteinsson. í Félagi íslenzkra rithöfunda eru nú alls 60 félagsmenn, þar af nckkrir búsettir erlendis. Á síðastliðnu ári voru kjörnir þrír heiðursfélagar: Hans Hylen á Rogalandi í Noregi, sem þýtt hefur íslenzk ljóð á norsku. Viggo Zadig í Málmey í Sví- þjóð, sem þýtt hefur íslenzk ljóð á sænsku og frú Jakobína skáldkona í Seattle i Banda- ríkjunum. skólaári. ATLI ÓLAFSSON, lögg. dómtúlkur og skjala’ þýðari í dönsku og þýzku. — Sími 3-2754. iggg!l yad wnNnoNiaa tfsS lgff jl ^' Manstu eftir þessu .... ? Þann 10. apríl voru liðin sjö ár frá því að Dag Iíammarskjöld (til vinstri) var kjörinn framkvæmdastjóri Sarnein- uðu þjóðanna. Tók hann við af Trygve Lie hinum norska, sem verdð hafði fram- kvæmdastjóri samtakanna frá stofnun þeirra. Menn áttu ekki von á því, að Hammarskjöld mundi verða kjörinn til starfsins, en hann hefur vaxið mjög með erfiðleikunum, svo að það er almennt viðurkennt, að frammistaða hans hafi ekki verið síðri á margan hátt en hins mikilhæfa fyrirrennara hans. Fyrsta linattflugið var farið árið 1942, oy voru bað tvær banearískar sjóflugvélar, sem hað afrek v.nnu. Það voru l'jórar flugvélar, setn lögðu upn frá Seaítle við Kyrrahaf 16. apríl, en það voru ekki nema tvær, sem komust alla leið, og var raunverulegur flugtími 15 dagar 11 klst. og 7 mínútur. Heim var ekki komið fvrr en 2S. sentembcr, svo að útivistin varð löng. Þess má geta í sambandi við flug þetta, að flugvélarn- ar flugu meðal annars um ísland og muna víst ýmsir eftir því. Þótt. kommúnistar tali mikið um frið- arást sína, hafa þeir samt ekki enn stofnað til áætlunar varðandi nýtingu kjarnorkunnár í þágu friðarins, en slíkri áætlun var hrundið af stokkunum í Bandaríkjunum 1955 að tilhlutan Eis- enhowers forseta. Mennirnir á rnynd- inni eru frá 20 bjóðum, cn alls hafa um 500 vísindamenn frá úm 50 þjóðum notið bjálfunar og menntunar í sam- bandi við áætlun þessa. Veitir liún fróðleik um heim allan og hann sluðlat að vaxandi skilningi þjóða í milli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.