Vísir - 22.06.1960, Side 2

Vísir - 22.06.1960, Side 2
f ftf I * Mtð'viktíásaíiöi ás. jtiwí i«so Sœjar^nttif____| íltvarpið í kvöld. Kl. 15.00 Miðdegisútvarp. — , Fréttir kl. 15.00 og 16.00. — i 16.00 Veðurfregnir. — 19.25 j Veðurfregnir. — 19.30 Óper- ettulög. — 19.40 Tilkynning- ar. — 20.00 Fréttir. — 20.25 j Um kraftaskáld; síðara er- , indi. (Bo Almquist lektor). í — 21.10 Einleikur á píanó: Snjólaug Sigurðardóttir leik- i ur Ballade, Intermezzo og Capriccio eftir Brahms og Fantasíu í f-moll op. 49 eftir j Chopin. — 21.30 Ítalíubréf í frá Eggert Stefánssyni söngv- ara. (Andrés Björnsson flyt- i ur). — 21.45 Sönglöög eftir Edward Grieg: Lillemari Östvig syngur með undirleik Eriks Werba. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Kvöldsagan: „Vonglaðir veiðimenn" eftir Óskar Að- 1 alstein; I. lestur. Steindór Hjörleifsson leikari).— 22.30 „Um sumarkvöld“: Povel Ramel, Sigríður Hagalín, Erroll Garner, Lucienne De- lyle, Tennessee „Ernie“ Ford Greta Keller. Van Wood- kvintettinn og Julie An- drews skemmta til kl. 23.00 York. Tröllafoss fór frá Rotterdam 20. júní til Ham- borgar og Rvk. Tungufoss kom til Álaborgar 19. júní. Fer þaðan til Fur, K.hafnar, Gautaborgar og Rvk. Ríkisskip. Hekla kom til Rvk. í morgun frá Norðurlöndum. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Mexíkó, Louis Procuna. í þeásari mynd koma fram aðrir frægir nautaatsmenn, Manolette og Carlos Arruza. Nautaatsmyndirnar eru allar raunverulegar. Gildi mynd- arinnar er þó ekki síður bar- áttusaga Luis frá því hann gekk um götur Mexico ber- fættur og hungraður dreng- ur, tötrum klæddur, staðráð- inn í að komast áfram móð- ur sinnar vegna, — en veg- ur fyrir öreigadreng í Mexi- co til frægðar og frama virt- ist aðeins vera vegur nauta- banans. Myndir úr fjöl- skyldulífi Luis athyglisverð- ar og hugðnæmar. — 1. ,T * , .o, , . ..... * , Barnablaðið Æskan. Herðubreið er a Austfj orðum i ..... ...I Ut er komið 5.—6. tbl. þessa a norðurleið. Skjaldbreið kemur til Akureyrar í dag á vesturleið. Herjólfur fer frá Rvk. kl. 21 í kvöld til Vestm.eyja. ! Eimskipafél. Rvk. Katla er í Vasa. Askja er í Napoli. Jöklar. Drangajökull kom til Amst- erdam 18. þ. m, Fer þaðan til London og Antwerpen. Langjökull kom til Rvk. í fyrradag. Vatnajökull fór frá K.höfn í fyrrakvöld á leið til Ventspils. Loftleiðir. Leifur Eiríksson er væntan- legur kl. 6.45 frá New York. Fer til Amsterdam og Lúx- emborgar kl. 8.15. Edda var J væntanleg kl. 19.00 frá New , York. Fer til Amsterdam og ] Stafangurs kl. 20.30. Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 23.00 frá Stafangri. Fer til New York kl. 00.30. Farsóttir í Reykjavík vikuna 29. maí til 2. júní 1960 samkvæmt skýrslum 40 (46) lækna. Hálsbólga 114 (91). Kvef- sótt 112 (97). Iðrakvef 22 (22). Inflúenza 10 (5). Hvot-. sótt 2 (2). Kveflungnabólga 8 (15). Rauðir hundar 2 (0). Munnangur 4 (0). Hlaupa- bóla 6 (14). (Frá borgarlækni). árs og er innihalda vandað og fjölbreytt eins og endra- nær. Af efni má nefna: Að fara í útilegu, Sæluvorið mitt, Eyjan dularfulla, Hjálþ í nauðum, Kettlingurinn og úlfurinn, Tívólí, Þættir úr Adam Rapacki utanríkisráðherra Pollands (t. v.) kom fyrir sögu Ólympíuleikanna og' skömmu til Danmerkur. Var þessi mynd tekin við komuna, er maigt ileha. Mikill fjöldi Jens Otto Krag utanríkisráðherra bauð hann velkominn. mynda pryðir ritið eins og'____________________________________ venjulega. Ritstjóri er Grím- ur Engilberts. Vantar 3 menn á góðan handfærabát. — Uppl. í síma 11660. Limskip. Dettifoss hefir væntanlega farið frá Hamina 20. júní til Leningrad og Gdynia. Fjall- foss fer frá Rostock 22. júní ; til Hamborgar. Goðafoss fór frá Eskifirði 18. j 'mí til Hamborgar. Gullfoss fór frá ] Leith í gær til K.hafnar. j Lagarfoss kom til Rvk 16. júní frá New York. Reykja- 7 foss kom til Rvk. 16. > 'tní frá Rotterdam. Selfoss iór frá Keflavík 16. júní íT New Heilbrigðisnefnd hefir nýlega samþykkt að heimila Sveini Sveinssyni kvöldsölu í ÁsbúTS við Suð- urlandsbraut, sem háð verð- ur nánari skilyrðum borgar- læknis. Vatnavextir — Framh. af 1. síðu. AlþjóSasamtök frjálsrar mennmgar 10 ára. I þessum mánuði eru liðin tíu ár frá stofmin Alþjóðasamtaka um‘ frjálsrar menningar (The Con- gress for Cultural Freedom). Stofnfundurinn var haldinn í Berlín í júnímánuði árið 1950, en stofnendur voru 118 þekktir rithöfundar, listamenn, heim- spekingar og vísindamenn frá 21 landi. Þessi samtök hafa starfað stöðugt síðan. haft aðalbæki- Bæjarráð samþykkti nýlega að heimila skipulagsstjóra að ráða Alan L. Chasse verkfræðing til starfa í skipulagsdeild. Á og þeir sem vildu komast til stöðvar í París. en deildir eða Dalvíkur urðu að taka á sig félög með hliðstæða stefnuskrá 26 km langan krók um allan þafa sfarfað í Svarfaðardal til að komast yíga hafa félög þessi orðið Alþjóðasamtök frjálsrar menningar halda nú ráðstefnu í Berlin í tilefni af tíu ára af- mælinu. Eru þar mættir áhrifa- menn víðsvegar að úr heimin- Frá íslandi hefur verið boðið á þing þetta þeim Gunn- ari Gunnarssyni, skáldi; Bjanra Benediktssyni, ráðherra. og Eyjólfi Konráð Jónssyni, rit- stjóra. Fóru þeir utan fyrir nokkrum dögum. SíEdin — leiðar sinnar. Foráttuvöxtur hljóp í Glerá, öflug, en einkum hefur starf- semi alþjóðasamtakanna og þannig að menn töldu sig ekki hinna einstöku félaga beinzt að Framh. af 1. síðu. ágætum og fékk Eldev þarna íörgum löndum. 9Ína fyrstu sild> 400 mál Eftirtalin skip hafa tilkynnt aflamagn sitt: Ásgeir 250, Þorleifur Rögn- hafa séð hana öllu meiri, sömu- þvj ag vjnna -,g ritfrelsi, frelsi valdsson 400, Bjarmi 500, Freyr leiðis í Fnjóská, en ekki er vit- að að tjón hafi hlotizt af. í listum og auknum mannrétt- j Gullvei a^0, Einai Hálfd- indum í heim num. Hafa þessi|ans^®^ (á Spoiðagiunni), Hag- Enn er 20 stiga hiti á Akur- samtök komið mjög við sögu í eyri og grennd og hið fegursta1 ýmsum málum. svo sem í því að sama fundi var samþykkt að veður, eri mesti vöxturinn er. kveða niður McCarthy-iSmann ráða Örn Bernhöft sem full- trúa hjá skipulagsstjóra. KROSSGATA NR 4172. Skýringar: Lárétt: 1 hluti, 6 sáld, 8 fisk, 10 lítill, 12 upptaka, 14 málm- ur, 15 ná asman, 17 samhljóði, 18 af fé, 20 fer aftur. Lóðrétt: 2 ósamstæðir, 3 samtök opinb. starfsmanna, 4 ungviði, 5 slæpast, 7 hvetur, 9 fiskur, 11 fisks, 13 ræktarland, 16 fæða, 19 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 4171: Lárétt: 1 slark, 6 óra, 8 vá, 10 gnýr, 12 ats, 14 ill, 15 raka, 17 iy, 18 oft, 20 útlend. Lóðrétt: 2 Ló, 3 arg, 4 rani, 5 svart, 7 örlynd, 9 áta, 11 ýli, 13 skot, 16 afl, 19 te. Kirkjuritið. maíhefti 1960 hefir blaðinu borizt. Blaðið er hið fjöl- breyttasta að vanda. Af efni má nefna: Viðtal við dr. Martin Niemöller, forseta landskirkjunnar í Hessen og Nassau. Hvað er það sem kirkjan kennir, hvert er hennar innra mál? prédikun, flutt í Landakirkju í Vest- mannaeyjum 20. marz sl; af síra Halldóri Kolbeins. Ým- islegt annað efni er í ritinu, en ritstjóri er síra Gunnar Árnason. Sameinuðu þjóðirnar, er rit, sem borizt hefir blað- inu. Þar er greint frá starf- semi hinna ýmsu stofnana samtakanna, og gerð grein fyrir starfsháttum og helztu starfsmönnum. Er ritið hið' fróðlegatsa fyrir alla þá, sem hafa hug á að kynnast sam- tökunum nánar. hlaupinn úr ánum og allar leið- ir færar. M. s. Lagarfoss fer frá Reykjavík föstu- daginn 24. þ.m. til Austur- og Norðurlands. Viðkomustaðir: Mæðrastyrksnefnd hefir flutt skrifstofu sína á Njálsgötu 3. Sími skrifstoí- unnar er 14349. Fáskrúðsfjörður Eskifjörður Norðfjörður Raufarhöfn Húsavík Akureyri Siglufjörður Isafjörður Vörumóttaka á fimmiudag. Stjörnubíó. Þar er byrjað að sýna vel leikna og gerða mexikanska mynd, Torero, sem fjallar, um eavi fraegasta nautabaiial „ . H.F. ÍSLANDS. í Bandaríkjunum, í byltingu Ungverja 1956, í Alsírmálun- um, í sjálfstæðisbaráttu Afríku- þjóða, Pasternak-hneykslinu, kvnþáttakúgun Suður-Afríku- stjórnar o. s. frv. Alþjóðasamtök frjálsrar menningar gefa út ýmis kunn tímarit, svo sem Encounter í Lundúnum, Preuves i París, Forum í Austurríki, Kulturkon- takt í Svíþjóð, Quest í Indlandi. Danska tímai itið Perspektiv og þýzka tímaritíð Der Monat eru gefin út að nokkru leysi á veg- um þeirra. barður 500. Hafrún 350 Stein- unn gamla 800, Gnýfari 500, Jón Jónsson 500, Sigurfari 200 (sprengdi á Sporðagrunni), Júlíus Björnsson 400. Þórsnes 550, Svanur RE 900, Reynir 800, Sæfaxi NK 500, Sig. Bjarnason 1300, Hrönn 2. 400 (Sporða- grunni), Manni 500, Hávarður 800, Hafnarey 900, Álftanes 550, Jón Finnsson 400. Þor- björns 300, Stella 500, Vilborg 500, Glófaxi 300, Geir KE 600, Ver 400, Hamar 550. Auk þeirra skipa, sem talin eru hér og fengu síld í nótt, hafa fjölmörg fengið mikinn afla en hafa ekki tilkynnt um magnið. Þýikir E.bdtaskór Nærfa{naíar verðið. rnL karlmanna og drengja fyrirliggjandi. L H. MÍðlER Piitar eða stúika óskast

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.