Vísir - 22.06.1960, Side 3
Miðvikudaginn 22. júní 1960
V ÍSIB
3
FRAMFARIR OG TÆKNI +
Skip framtíðarinnar ná
100 mílna hrak.
Siníði stoBaskipa undirbúin í U.S.A.
Það' eru mörg ár, síðan Banda
ríkjamenn fóru að gera tilrau-
ir með svokölluð „stoðaskip“,
og einn þeirra helzti frömuður
í þessum málum var uppfinn-
ingamaðurinn Alexander Gra-
ham Bell, sem smíðaði stoða-
skip eftir fyrri heimstyrjöldina,
og reyndi það á stöðuvatni í
Nova Scotia, og náði það 115
km. hraða á klukkustund.
Skip þetta var knúið tveim
flugvélahreyflum, srrtíðuðum í
fyrra stríði. Þessi mikli hraði
náðist rneð því að smíða nokk-
nurs konar stoðir undir skrokk
skipsins og út frá þeim einskon-
ar vængi. Lyftist skipið smám
saman úr sjó, er hraðinn jókst,
þar til það þaut áfram á stoð-
unum yfir sjóinn. Þegar upp-
finningamaðurinn andaðist
1922, féllu rannsóknir niður í
sambandi við þessa uppfinn-
ingu.
Fvrlr nokkru síðan komst
málið á rekspöl aftur, þegar
Charles R. Denison, yfirmaður
trannsóknastofu sjávarútvegs-
ins í Bandaríkjunum, spáði því
að stoðaskip, sem knúin væru
með kjarnorku, mundu sigla
yfir úthöfin í náinni ffamtíð.
Denison spáir því að árið 1965
muni verða búið að smíða 1000
jtonna skip, sem flytji 320 far-
þega, og komast allt upp í 160
km. hraða, eða þrisvar sinn-
| um hraðar en nútíma skip.
Slíkt skip mundi „fljúga“ á
þrem stoðum, en kjarnorku-
vélin mundi staðsett í neðsta
hluta ,,fótar“, sem væri neðan-
sjávar að staðaldri.
| Þetta skip mun hvíla á
skrokknum eins og venjuleg
skip, þegar það er í höfn og
,stoðirnar dregnar inn.
Áður en kjölurinn verðui'
lagður að þessu skipi, munu
Grumman flugvélaverksmiðj-
urnar í Bandaríkjunumfullgera
teikn.ingar og áætlanir um
smíði þess, og líkan mun verða
smíðað til reynslu.
Úr hverju er ameríski
bíllinn framleiddur ?
Allar álfur heims framleiða hrá-
efni til bílaiðnaðarins.
Bandaríski bílaiðnaðurinn
er ekki eins hreinræktaður og
margan skyldi gruna. Þrátt fyr-
ir hinar mildu auðlindir Banda-
ríkjanna, þá verður að leita
vítt um lönd eftir hinum mörgu
hlutum og hráefnum sem not-
uð eru við framleiðslu bifreið-
anna. Þegar farið. er að skoða
málið niður í kjölinn kemur i
Ijós, að í venjulegum bandarísk-
um bíl má finna hluti sem eiga
uppruna sinn að rekja til allra
Sieimsálfa.
Af innfluttum efnum má
nefna kopar, blý, zink og nikk-
el en þau efni koma aðallega
frá Kanada. Frá Mexókó er
keypt mikið magn af sömu efn-
um og öðrum svo sem mang-
an o.fl.
Þá er keypt bauxit (alum-
inium er unnið úr því), demant-
ar (þeir eru notaðir í ýmiss
konar bora) frá Brezku Guiana,
tungsten frá Boliviu.
j Afríka leggur einnig til sinn
skerf, og má þar einkum nefna
Suður-Ródesíu, sem flytur út
j asbest og króm.
Frá Evróplöndunum er eink-
um flutt tungsten og zink, og
helzta koparútflutningsl. er
Spánn en keppinautur þess er
Portúgal. Tyrkland framleiðir
einnig króm.
Austurlönd framleiða m.a.
nikkel, tin, kopar og zink sem
er notað til að fá mjúkt ytra
borð og verja gegn ryði og
tæringu, en blý er notað í raf-
geyma. Gúmmíið, sem eng-
in bifreið getur verið án, kem-
ur m. a. frá Malakkaskaga, Indó
nesíu, Ceylon, Thailandi og
Liberíu.
hafa tíðkazt síðustu árin í
heyrnartækjum í ferðavið-
og senditækjum, siglingakerf-
um flugvéla, innanhússtalsíma,
vasaljósum og öðrum raf- og
rafeindatækjum. Þurrhlöður
þær, sem hingað til hafa verið
notaðar í tæki eins og ferða-
útvarp og vasaljós framleiða
aðeins IV2 volta spennu, og
þeim er fleygt að lokinni notk-
un. Þessar nýju þurrhlöður eru
mörgum sinnum minni, en
; framleiða 9/10 volta spennu,
' og er hægt að hlaða þær upp
| aftur og aftur og nota um
! lengri tíma. Tilraunir hafa sýnt
j að þær endast í 10 ár, og þola
mjög vel högg, hristing og
j kulda. Enn fremur hafa þær
þann kost fram yfir venjuleg-
ar þurrhlöður, að í þeim eru
engin þau efni, sem rafstraum-
urinn getur eyðilagt og breytt
í gastegundir, en það er ein-
mitt ókosturinn við venjulegar
þurrhlöður.
Bandaríkjastjórn hefur einka
lejdi á þessari nýju tegund
af þurrhlöðum, en hún hefur
veitt ýmsum fyrirtækjum
leyfi til framleiðslu á þeim og
notkunar. Búist er við, að þurr-
hlaðan muni kosta helmingi
meira en venjulegar kvikasilf-
urshlöður í fjölframleiðslu, en
vísindamenn halda því fram,
að kostir þeirra séu svo miklir,
að þeir vegi fullkomlega upp
á móti verðinu.
HraBmyndavélar notaðat
við rannsóknarstörf.
Nýlega hafa Kodak verk-
smiðjurnar í Bandaríkjunum
skýrt frá því að smíðaðar hafi
verið kvikmyndavélar, sem
taki 15 miljón myndir á sek-
úndu.
George T. Eaton, sem er for-
maður rannsóknarstofu fyrir-
itækisins, sagði að slíkur kvik-
myndavélar væru mjög þýðing-
j armiklar við ýmis rannsóknar-
j störf. Önnur myndavél, sem fyr
’ irtækið hefur smíðað, tekur
myiidir á einum tíu milljón-
jasta úr sekúntu. Sú vél er not-
juð til rannsókna á kjarnahreyf-
I ingum í bræðsluofnum og við
I athuganir á brennslu í þotu-
hreyflum.
Rafmagn frá 1.008 rafvökum knýr tilraunatraktorinn, sem
myndin sýnir. Hann er frá Allis-Chalmers verksmiðjunum í
Bandaríkjunum. Rafvakarnir framleiða 15 kílóvött rafmagns og
geta knúið 20 hestafla vél. Dráttarvélin getur dregið 1350 kílógr.
sem er meir en nóg til að draga stærstu plóga.
Verða bílar framtiilar-
innar kmiilir rafmagni?
Tilraunir gerðar með henfuga
aflvaka vesfan hafs.
Ný, fullkomin þurrhlaða
framleidd vestan hafs.
Þær endast í 10 ár ef þarf.
Vísindamönnum við Naval
Ordnance rannsóknarstofuna í
Washington hefur tekizt að
framleiða þur-rafhlöðu, sem
ekki er stærri en venjulegt
annbandsúr. Rafhlaðan er að-
eins einn rafvaki, og í plötur
hennar notuðu vísindamenn-
irnir blý, blýsýring og silfur-
duft. Straumstyrkurinn er 1,5
ampertímar og framleiðir 9/10
volta rafspennu.
Þessi nýja gerð af þurrhlöð-
um vegur aðeins 40 grömm. Er
því mjög hentugt að nota hana
í transistorrásir, sem mikið
Félag eftirlitsm.
m. raforkuvirkjum
í síðustu viku var í Reykja-
vík stofnað nýtt félag, — eftir-
litsinanna með raforkuvirkjun.
Stofnendur félagsins eru 29
eítirlitsmenn. Er tilgangur fé-
la^sins sá að efla samhug og
faglega þekkingu félagsmanna,
sem stuðli að bættu öryggi al-
mennings með raforkuvirkjum.
— Og að standa vörð um hags-
munamál félagsmanna.
í stjórn félagsins voru kosnir
þeir Kristján Dýrfjörð, formað-
ur, Friðþjófur Hraundal, Gísli
Guðmundsson, Stefán Karlsson
og Oddgeir Þorleifsson.
Bandarískir bifreiðafram-
leiðendur gera nú tilraunir til
að finna upp hentugan raf-
magnsmótor til að knýja bif-
reiðar í framtíðinni.
Hann á að starfa hljóðlaust
án útblásturs eða gírskiftingar.
Auk þessara kosta sem raf-
magnsmótorinn hefur verður
hann ódýrari í rekstri og mun
geta endurnýjað orku sína í
venjulegri umferð með meiri
árangri en benzinmótorinn.
Hjarta hins nýja drifkerfis
er svokallaður. rafvaki (ft\el
cell), sem sendir rafmagn til
mótora sem tengdir eru einn
jvið hvert hjól. Rafvakinn er
ný uppfinning.
Hann líkist rafhlöðunni, en
starfar þó á öðrum grundvelli.
I honum eru tvær elektróður,
sem stjórna rafstraumnum. Þeg
ar vatnsefni er leitt í aðra el-
ektróðuna og súrefni í hina
verður úr efnabreyting. Vatn
myndast þegar vetnið og súr-
efnið sameinast, en neikvætt
rafmagn safnast á vetnisel-
ektróðuna.
j Ef rafvaki er tengdur raf-
magnsmótor streymir rafmagn
frá vetniselektróðunni gegnum
vélina til súrefniselektróðunn-
jar. Ef drifkjörnum er raðað
þannig að styrkur þeirra sam-
einast myndast nægilegt raf-
magn til að knýja mótor.
Kjarnorkubílar
fraiKtíðariimar.
Lewis S. Strauss, formaður
bandarisku kjarnorkunefndar-
innar sagði nýlega, að það yrði
mögulegt í framtíðinni, að
smíða kjamorkuknúnar bifreið-
ar.
Það eina, sem vantar til
þess, sagði hann, er einhvers-
konar geymir, sem getur geymt
rafmagn, sem framleitt er með
kjarnorkuvél. Þá mun kjarn-
orkuvélin framleiða rafmagn-
ið, sem knýr bifreiðina.
-fc Bankastóri hjóðbankans á
Kúbu vill hjóðnýta iðnað —
og banna vcrkföll.
Á myndinni sést hvernig framleiðendur hugsa sér mótorunum,
komið fyrir. Þeir eru fjórir, einn við livert hjól, tengdir við raf-
vakana. Teikningin er frá Chryslerverksmjifjunum.