Vísir - 22.06.1960, Side 11
M'iðvíkufl.'agmn S2.~fu*ií 1960'
▼ ÍS IR
W
Jl"J LHJ-
leikhúsið leikflokk út á land og
verður sýnt á 8 stöðum gaman-
leikurinn „Tengdasonur ósk-
ast“.
Fyrsta sýningin verður á
Sauðárkróki ,svo Akureyri,
Húsavík, Skjólbrekku, Þórs-
höfnt Sigluf.irði, Húnaveri og
síðast verður sýnt á Akranesi
þann 1. júlí.
Gamanleikurinn „Tengda-
Frandiafdseinktiim í fandsprófs-
greimtm fengu 132.
Skóiaslit Gagnfræðaskóians við Vonarsiræti.
Gagnfræðaskólanum við Von- Tómas Tómasson, 3 bekk D,
arstræti var slitið laugardag- 9,00.
inn 11. júní. í skólanum voru, | Fimm utanskólanemendur
eins og undanfarin ár, eingöngu; gengu undir prófið. Fjórir
nemendur, sem bjuggu sig und-
ir landspróf miðskóla.
stóðust það, en enginn þeirra
fékk framhaldseinkunn.
Skólastjóri afhenti bókaverð-
Skólastjórinn, Ástraður Sig'- laun frá skólanum þeim nem-
endum, sem fengið höfðu. I. á-
gætiseinkunn svo og umsjónar-
mönnum skólans og hringjur-
Margur kanu að halda, að þessi mynd væri úr einhverju fá-
tækrahverfi erlendis, en svo er ekki, því að hún er héðan úr
Reykjavík, tekin i nágrenni við Nýborg, og það er einn af við-
skiptavinum Áfengisverzlunarinnar, sem hefur hallað sér að
drukknum sínum sopa.
Knattspyrnuheimsókn:
Red Boys frá Luxembourg koma
hingað á vegum Þróttar.
Önnur kelmsókn liðs þaðan — fyrsti leikur-
inn nk. föstudag í Laugardal.
ursteiridórsson, lýsti skólastarf-
sonur óskast náði mjög miklum inu °8 úrslitum prófsins.
vinsældum í Þjóðleikhúsinu og ; Prófinu luku 197 nemendur
var sýndur 43 sinnum við á- skólans og. stóðust 192 prófið., um.
gæta aðsókn. Margar áskoranir I32 nemendur fengu fram- j Landfræðifélagið hafði veitt
hafa borizt til Þjóðlefkhússins haldseinkunn eða yíir 6,00 í bókaverðlaun þeim nemendum,
! þess efnis að þessi leikur verði landsprófsgreinum. En sú eink- er fengi höfðu hæstu einkunn
sýndur úti á landi. ^ unn veitir 'rétt til náms í (10,0) í landfræði á prófinu,
I Leikstjóri er Gunnar Evjólfs- menntaskóla og kennaraskóla. i Hlutu þau þessir: Hrefna Krist-
N. k. fimmtudag er væntan-
legt hingað á vegum knatt-
spyrnuffélagsins Þróttar, félagið
Red Boys frá Luxemborg, sem
«r talið annað sterkasta liðið
þar í landi. Þetta er í annað
sinn sem lið frá Luxembourg
kemur hingað, og í bæði skiptin
hefui' það verið fyrir rnilli-
göngu Þróttar. Liðið mun leika
iér 4 leiki, og af þeim fara þrír
fram á Laugardalsvelli, en einn
á Melavellinum. Fyrsti leikur-
inn verður n. k. föstudagskvöld 1
kl. 8,45 og fer fram á Laugar-
dalsvelli.
Alls koma hingað 21 maður,
þar af 18 leikmenn og 3 farar-
stjórar. Liðið kemur hingað á
fimmtudagskvöld, en að lokn-
um þeim 4 leikjum, sem fara
fram hér í Reykjavík, verður
haldið til Akureyrar og dvalið
þar um nokkurra daga skeið, og
keppt þar tvisvar sinnum við
Akureyringa.
Nokkrar breytingar verða
gerðar frá hinu venjulega liði,
sem annars lítur þannig út (ald-
ur leikmanna í svigum).
son en aðalhlutverkin eru leik-
in af Guðbjörgu Þorbjarnardótt
ur, Indriða Waage, Margréti
Guðmundsdóttur, Bessa Bjarna
syni, Rúrík Haraldssyni og Ingu
Þórðardóttur.
Það er orðin föst venja hjá
Þjóðleikhúsinu að senda ein-
hverja af beztu sýningum stofn-
unarinnar út á land og hefur
það orðið mjög vinsælt hjá leik-
húsunnendum í hinum dreifðu
byggðum. Ekki er að efa að
„Tengdasyninum" verði vel
tekið, þar sem hann verður
sýndur.
Eru það67% þeirra, er prófinu mannsdóttir, Jakob Yngvason
luku. og Stefán Þ. Hermannsson.
Einkunnir skiptast að öðru Loks þakkaði skólastjóri
leyti þannig, I. ágætiseinkunn nemendum og kennurum skól-
(yfir 9,00) hlutu 5 nemendur, ans ánægjulegt samstarf og
I. einkunn (yfir 7,25) hlutu 60 árnaði þeim heilla.
nemendur, II. eink. (yfir 6,00) | -—------
hlutu 67 nemendur og III.
eink. (yfir 5,00) hlutu 59 nem.
Þessir nemendur hlutu I. á-
gætiseinkunn: Jakob Yngva-
son, 3 bekk A 9,49, Hrefna
Kristmannsdóttir, 3 bekk A,
9,38, Brynjólfur Bjarkan Skúla-
son, 3. bekk C, 9,22 Stefán E,
Nýtt tækniafrek vestra.
Tveim gervihnöttum skotið á braut kringum jörðu
með sömu eldflaug.
Kemp (28)
Wagner (31) Ruetze (26)
Menghi (28) Spartz I (33) Sanchez (19)
Klein (26 Bach (27) Ginepsi (25) Stocklausen (17) Kuffer (27)
Eins og áður er sagt, verða
nokkrar breytingar gerðar á
liðinu, og verða þær fólgnar í
þ>ví, að með verða Leon Letch,
33 ára gamall leikmaður. Hann
leikur jöfnum höndum stöður
vinstri kantmanns, vinstri inn-
herja, miðherja, hægri út-
herja, og hægri innherja. Hann
er mjög reyndur knattspyrnu-
maður og hefur leikið allt frá
árinu 1945. og hefur m. a. leik-
ið 53 landleiki með A-liðsliði og
6 leiki með B-liðsliði. Hann lék
m. a. eitt sinn m. a. Rcing Club
de París, og' var þá félagi Al-
berts Guðmundssonar. — Ann- 1
ar leikmaður, sem ekki er tal-
inn með liðinu hér að framan
er Neumann, 25 ára, en hann
leikur jöfnum höndum stöðu
miðvarðar, v.instri cða hægri j
framvarðar. — Þá verður einn-!
ig með Ferdnand Wambach, 23
ára, og leikur hann vinstri inn-
herjat eða hægri innherja.
Þar eð ekki liggur fyrir
hvaða stöður þessir þremenn-
ingar muni taka í liðinu, er not-
ast við skiptinguna hér að ofan,
en allir þeir leikmenn, sem þar
eru nefndir munu verða með í
förinni. Auk þeirra koma Plet-
chetta (18), Spartz II (32) og
ftóenbéfg (19).
Red Boys hafa unnið bikar-
keppnina í Luxembourg alls 12
sinnum frá árinu 1925, nú síð-
ast 1958, en auk þess hafa þeir
7 sinnum verið í 2. sæti.
Aflahlutur
49.300 kr.
Frá fréttaritara Vísis. —
Vertíðarhlutur á þeim tveim
stóru vélbátum sem gerðir voru ■
út frá Tunguþorpi í Táiknafirði ■
í vetur varð mikill. Hlutur á j
m.b. Guðmundi á Sveinseyri ]
varð kr. 49.300 en hlutur á m.b.
Tálknfirðing varð kr. 45.900.
M.b. Guðmundur á Sveins-
eyri aflaði J42 lestir í 92 legum,
en m.b. Tálknfirðingur 880.
lestir í 87 legum. Báðir bátarn-
ir veiddu eingöngu á línu.
Ráðgert er að byggja beina-i
mjölsverksmifij u í Tunguþorpi:
og er það aðkaltá'ndi þar semi
fiskvinnslan eykst stöðugt og
verður nú í ár um eða yfir 3000
lestir. Öll þessi framleiðsla er
fyrsta flokks og vel frá henni
gengið.
Bandaríkjamenn hafa skotið
á loft samtímis tveimur gervi-
hnöttum með sömu eldflaug-
inni og er það í fyrsta sinn,
sem þetta hefur verið gert.
NámspHtur njósnari.
Hollenzka lögreglan hefur
handtekið ungan rússneskan
námsmann, sem hún grunar um
njósnir.
Kona hans hefur leitað á
náðir sendiráðs Sovétríkjanna í
Haag með barn þeirra hjóna.
Sendiráðið hefur krafist þess,
að pilturinn verði framseldur.
Notuð var Thor-eldflaug. —
á braut kringum jörðu. Þær
eru mismunandi stærða og
búnir ýmsum rannsóknatækj-
um og senditækjum. Hinn
stærri vegur 223 e. p. og hefur
sjálfvirk senditæki, sem senda
frá sér merki, sem að gagni
mega koma siglingunt skipa,
einkum kafbátum.
Smáauglýsingar Vísis
eru áhrifamestar.
Búnaðarsambandsmeíi!)
a5 Reýkhólum.
Frá fréttaritara Vfsis.—
Isafirði í gær.
Búnaðarsamband Vestfjarða
Baldursson. 3 bekk E. 9,00 og hélt aðalfund 8. og 9. þessa
----------------------------- mánaðar að Bjarkárlundi í
Reykhólasveit.
• Sextán fulltrúaf sóttu fund-
inn. Gerðar voru samþykktir m.
a. um raforkuframkvæmclir í
sveitum og um akvegi, einkum
í þeim sveitarfélögum, sem enn
eru ekki í sambandi við þjóð-
vegakerfið.
( .. ... .
Niðurstöðutölur á fjárhags'a-
ætlun voru 208 þúsund krónur.
Síðari fundardaginn hauð .
Búnaðarfélag Reykhólasveitar
til fagnaðar að Reykhólum eft-
ir að opinberar framkvæmdir
þar höfðu veriö skoðaðar. Var.
þar hinn myndarlegasti fagn-
aður.
Gjaldkeri sambandsins, Krisfc
ján Jónsson frá Gafðsst'Öðum,
átti að ganga úr stjórninni, en
var endurkosinn — Arn.
Víða leita,i menn við að h:?iííí< I gamla á sviði einkennisbúniijgá og herbúnaðar, og hér
sést danska h'fvarðasveitin úr : íic'ai aliðinu, sem enn er gripið til þegar mikið er um aó vera*