Vísir - 23.06.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 23.06.1960, Blaðsíða 2
2 Fimmtudaginn 23. júní 1960 Sœjat^réttir Úivarpið í kvöld. Kl. 15.00 Miðdegisútvarp. — Fréttir kl. 15.00 og 16.00. — 1 i'- 16.30 Veðurfregnir. — 19.25 ' Veðurfregnir. — 19.30 Til- | kynningar. — 20.00 Fréttir. J — 20.30 Breiðfirðingakvöld: J a) Tvö breiðfirzk skáld í Vesturheimi um síðustu alda- J mót; erindi. (Síra Árelíus Níelsson). b) Ljóðalestur. ij (Guðbjörg Vigfúsdóttir og '! Steinunn Bjartmarz). — 'J c) Einsöngur. (Kristín Ein- arsdóttir). — d) Tvær breið- f firzkar ■ sjóferðasögur, skráð- J ar af Jens Hermannssyni. I . (Bergsveinn Skúlason). — ! 21.40 Tónleikar: Músik eftir j Lange-Múller við leikritið ! „Einu sinni var“ eftir Drach- ! mann. — 22.00 Fréttir og 1 veðurfregnir. — 22.10 Kvöld- ! sagan: „Vonglaðir veiði- menn“ eftir Óskar Aðalstein; 1 II. (Steindór Hjörleifsson leikari). — 22.20 Symfóníu- tónleikar til kl. 23.15. Eimskip. Dettifoss fer frá Leningrad 23. júní til Ventspils Gdyn- ia og Rvk. Fjallfoss fer frá ' Rostock 22. júní til Hamborg- 1 ar. Goðafoss kom til Ham- ! borgar 21. júní frá Eskifirði. ' Gullfoss fór frá Leith 21. 1 júní til K.hafnar. Lagarfoss 1 fer frá Rvk. 24. júní austur ! um land til Rvk. Reykjafoss ! kom til Rvk. 16. júní frá ! Rotterdam. Selfoss fór frá j Keflavík 16. júní til New ' York. Tröllafoss kom til 1 Hamborgar 22. júní. Fer 1 þaðan til Rvk. Tungufoss ' kom til Álaborgar 19. júní. ' Fer þaðan til Fur, K hafnar, Gautaborgar og Rvk. Eimskipafél. Rvk. Katla er í Vasa. — Askja er í Napoli. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Rvk. Arnar- fell losar á Norðuri ídshöfn- um. Jökulfell er í Hafnar- firði. Fer þaðan til Rvk. KROSSGÁTA NR. 1173. Skýringar: Lárétt: 1 fartæki, 6 himin- tungl, 8 kusk, 10 blíð, 12 viðar- tegund, 14 spil, 15 lund, 17 samhljóðar, 18 . ..akradalur, 20 einn. Lóðrétt: 2 eftir frost, 3 fugl, 4 mælieining, 5 meiða, 7 ill- menni, 9 nafn, 11 til að festa, 13 svalt, 16 uppnefni á stúlku, 19 um kaupstað. Lausn á krossgötu nr. 4172. Lárétt: 1 kafli, 6 sía, 8 lý, 10 smár, 12 ósa, 14 blý, 15 raka, 17 sn, 18 ull, 20 hrakar. Lóðrétt: 2 as, 3 FÍS, 4 lamb, 5 slóra, 7 brýnir, 9 ýsa, 11 áls, J3 akur, 16 ala, 19 LK, Dísarfell fór 20 þ. m. frá Mántyluoto til íslands. Litlafell losar á Austfjörð- um. Helgafell er í Borgar- í gærkvöldi fór fram á Laug- ardalsvellinum fyrri hlúti KR- mótsins, með þátttöku heims- methafans í 800 m hlaupi, Rog- er Moens frá Belgíu. Veður var mjög óhagstætt til keppni, rign ing og suðaustan kaldi. Háði það mjög keppendum, en þrátt fyrir það náði Moens bezta tíma sem náðst hefur í 800 m hér á landi, 1.51.3 mín. (Islandsmet Svavars 1.50.5 mín.), en þó verður þetta að teljast gott af- rek miðað við aðstæður. Engin stórafrek voru unnin, enda veður lítt fallið til keppni eins og áður segir. 400 m grindahlaup: 1. Guðjón Guðmundsson KR, 56.5 sek., 2. Sigurður Björnsson KR 57.2 sek., 3. Ingi Þorsteins- son 57.8 sek., 4. Hjörleifur Berg steinsson Á 60.3 sek., 5, Ævar Magnússon Á 67.8 sek. 200 m hlaup: 1. Valbjörn Þor láksson ÍR 23,3 sek., Grétar Þor steinsson Á 23.6, 3. Karl Hólm ÍR 24.9, 4. Konráð Ólafsson KR 25.9 sek. 800 m hlaup: 1. Roger Moens, Belgíu 1.51.3 mín., 2. Svavar Markússon KR, 1.53.0, 3. Guðm. Þorsteinsson KA 1.56.4 sek. 800 m hlaup B-riðiII: 1. Guð- mundur Hallgrímsson ÍBK 2.04.5 mín., 2. Agnar Leví 2.04.5 3. Helgi Hólm ÍR 2.05.1, 4. Reyn ir Þorsteinsson KR 2.08.7 mín. Kringlukast: 1. Þorsteinn Löve ÍR (kastaði tvö köst en varð síðan að hætta vegna V I S 1» nesi. Hamrafell fór 16. þ. m. frá Rvk. til Aruba. Ríkisskip. Hekla er í Rvk. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörð- um á norðurleið. Skjaldbreið fór frá Akureyri í gær á suð- urleið. Herjólfur fer frá Vestm.æyjum kl. 22 í kvöld til Rvk. meiðsla) 47.71 m, 2. Friðrik Guðmundsson KR 45.17 m., 3. Hallgrímur Jónsson 44.65 m. Sleggjukast: 1. Þórður B. Sig- urðsson KR 50.93 m, 2. Friðrik Guðmundsson KR 46.26 m, 3. Björn Jóhannsson ÍBK 42.31, 4. Gunnl. Ingason Á 42.20, 5. Jón Ö. Þormóðsson ÍR 36.56 m. Hstökk: Jón Pétursson KR l. 85 m, Jón Ólafsson ÍR 1.80 m. Þrístökk: 1. Ingvar Þorvalds- son KR 14.23 m, Sigurður Sig- urðsson USAH 14.01, 3. Ólafur Unnsteinsson UMFÖ 13.53 m. 4x100 m boðhlaup: 1. Sveit Ármanns (Hjörleifur, Hörður, Þórður, Grétar) 44.4 sek., 2. Sveit KR (Guðjón, Ingi, Úlfar, Einar) 44.8 sek. Um einstakar greinar er það helzt að segja, að tímar í 400 m grindahl. og 800 m hlaupi sýna hvergi nærri getu keppenda, enda mun brautin hafa verið laus mjög sökum vætu auk hins slæma veðurs. Sama er að segja um atrennubrautina í há- stökkinu. 200 m voru hlaupnir að mestu upp í vind. — Þó verð ur að telja tíma Svavars í 800 m hlaupinu ágætan miðað við aðstæður, og hann er nú senni- lega að komast í það bezta form sem hann hefur verið í fram til þessa. Hann var nú rúmum 3 sek. á undan Guðmundi, enda er Svavar góður keppnismaður. Mótið heldur áfram í kvöld, og nú mun Moens hlaupa 400 m, en þar er hann einnig sterk- ur og ef aðstæður verða betri HÚSBYGGJENDUR HÚSEIGENDUR upplýsingar og sýnishorn af byggingarvörum frá 47 AF HELZTU FYRIRTÆKJUM LANDSINS opið alla virka daga kl. 1—6 e.h. nema laugardaga kl. 10—12 f.h. fer einnig miðvikud.kvöld kl. 8—10 e.h. ÖHum heimil ókeypis aðgangur. BYGGINGAÞJONUSTA A. I. Laugavegi 18 A — Sími 24344. n Fyrri dagur KR-móts. Heimsmethafinn Moens hljóp á 1.51.3 mín. en í gær, þá má búast við því að Hörður geti hagnýtt sér keppnina til að komast undir 50 sek. ____•_____ Þykkt loft, rigning nreð köflunt. I morgun var suðvestan stinningskaldi suðvestan- lands, rigning eða dumbungs- veður. Annars hægviðri og bjart norðaustanlands. Hlýjast var á Akureyri og Egilsstöðum (kl. 9) 15 stig, en í Rvk. var suðaustan kaldi, 12 stiga hiti, rigning og skyggni 10 km. Úrkoma í nótt var 5.4 mm. Lægð fyrir suðvestan land á hægri hreyfingu norðaust- ur. Veðurhorfur í Rvk. og ná- grenni: Sunnan og suðaustan kaldi. Þykkt Ioft. Rigning með köflum. Frh. af 1. síðu. 450, Björn Jónsson 800, Hag- barður 300, Böðvar Ák. 500, Vísir He. 350. Auk þessa má telja víst að ýmis fleiri skip hafi fengið veiði, en séu að bíða eftir meiru og hafi því ekki tilkynnt afl- ann. Síldin fer öll til Siglu- fjarðar og e. t. v. eitthvað til Eyjafjarðar. Á Vestursvæðinu hefur enn ekki orðið síldar vart. Veður er ákjósanlegt á miðunum. Ein þeirra verðlauna, semi Sigrún Ragnarsdóttir, fegurð- ardrottning íslands 1960, hlaut að lokinni keppni, var forkunn- arfögur taska frá Max Factor verksmiðjunum, en innihald hennar var úrval af snyrtivör- um. Verzlunin Remedia, sem hefur umboð fyrir Max Factor annaðist milligöngu um þessi verðlaun. Kúha — Frh. af 1. síðu. magns. Sykurframleiðsla Kúbit 1959 nam 6 millj. lesta og nægði til að Kúba gæti staðið við skuldbindingar í Bandaríkjun- um og annars staðar. — Nú þykir Bandaríkjamönnum lítil trygging fyrdr, að Kúba geti staðið við skuldbindingar sinar gagnvart þeim. Hún hefur skuldbundið sig til að selja Rússum 1 millj. lesta á ári næstu 5 ár. Viðskiptasamning- ar hafa verið gerðir við Austur- Þýzkaland og Pólland um 60 þús. og 50 þús. lestir, og sagt er, að kúbverskir kommúnistar vilji kaupa hálfa milljón lesta. Sé því riauðsynlegt — og hent- ugur tími, til að veita forsetan- um umbeðna heimild. Liklegt þykir, að umbeðirt heimild verði veitt. Eisenhower ávarpar þjóðina. Talsmaður í Hvíta húsinu i Washington sagði í gær. að eftir heimkomuna frá Hawaii, myndi Eisenhower forseti ávarpa þjóð ina og gera henni grein fyrir Asíuheimsóknum. Styrktarfélag vangefinna Óskum að ráða skrifstofustúlku nú þegar. — Ennfremur unglingspilt til sendiferða, ráðningstími 3—4 mánuðir. — Uppl. á Skólavöðrustíg 18. Simi 15041 frá kl. 14—17 daglega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.