Vísir - 29.06.1960, Blaðsíða 1

Vísir - 29.06.1960, Blaðsíða 1
12 síður 12 síður 50. árg. Miðvikudaginn 29. júní 1960 ! Réttarmorð. . f fregn frá Kristjánsstað | (Christianstead) á St. Croix, | sem Danir eitt sinn áttu, skaut Harold nokkur Norman tilbana mann, sem nauðgað hafði 14 ára dóttur hans. Morðið var framið í réttarsal. Harold hafði setið rólegur á svip fyrir aftan sakborninginn, Ciine að nafni. Dómarinn var nýbúinn að lýsa yfir réttarhléi, til þess að lögfræðingar, sækj- andi og verjandi, gætu rætt tæknilegt deiluatriði. Greip þá Harold allt í einu til skamm- byssu sinnar og skaut Cline í bakið 5 skotum. Lést Cline í sjúkrahúsi, en Harold Norman var handtekinn og sakaður um morð. Gera þeir tekju- hæstu verkfall? FÍugwnenti hóta verhtaiíi. Verkfall flugmanna er nú yfirvofandi rétt eftir mán- aðamótin, eða nánar tiltekið 6. júlí. Erfitt hefur verið að afla upplýsinga um kaup- þeirra að þessu sinni og eng- in staðfesting hefur fengizt á flugufregnum sem ganga um bæinn. Eitt er þó víst, að flug- menn munu vera með tekju- hæstu mönnum á landinu, auk þeirra fríðinda ýmis kon ar sem þeir njóta. En eins og að framan segir, hefur ekki tekizt að afla neinna upp- lýsinga frá deiluaðilum um hinar nýju kröfur, en það þýðir þó engan veginn að máiið sé útrætt á opinberum vettvangi. Konungskoma í Washington. Konungshjónin í Thailandi. komu í gær til Washington í op-! inbera heimsókn. Tugþúsundir manna fóru á vettvang til þess að fagna þeim. — í gærkvöldi sátu þau veizlu í Hvíta húsinu og á morgun á- varpar konungur þjóðþingið. (Konungurinn er annars fædd- ur í Bandarikjunum, í Cam- bridge, Hassachusetts, þar sem Harvard-háskólinn er, en þar stundar faðir hans nám). Drangjökull fórst í gær. Skipinu hvolfdi en allir björguðust. í gær varð það slys, að ms. Drangajökli, sem var á leið frá Antwerpen til Reykjavíkur, hvolfdi í Pentlandsfirði og sökk eftir skamma stund. Skipið, sem var 621 smálest, var smíðað í Kalmar í Svíþjóð árið 1947 og þá gefið nafnið „Foldin“, þá átti skipið hlutafé- lagið Foldin, en það félag átti skipið fram til ársins 1952, þeg- ar Jöklar h.f. keyptu skipið og Laxveidin var það þá skírt upp og nefnt 1 „Drangajökuir1. Skipið hefur alltaf fram að þessu reynzt Lið bezta sjóskip j og er mönnum enn næsta óskilj anlegt, hvernig slysið hefur viljað til. Samkvæmt upplýs- (ingum frá veðurstofunni var allhvasst á norðan á þessum slóðum, en bjart veður. Þegar Vísir spurði nánari frétta hjá ,,Jöklum“ í morgun, höfðu þeir enn ekki fengið frek- ari fréttir af slysinu, en bjugg- ust við þetm á hverri stundu. Mokafli í Elliðaám Afbragðsveiðl undanfarna tvo daga. Mokveiði hefur nú verið í Elliðaánum undanfarna daga, og er það haft fyrir satt, að 72 laxar hafi veiðzt í fyrradag. Hún hefur því bersýnilega rætzt vonin þeirra stangaveiði- manna um gönguna með Jóns- messustraumnum. Veiði hafði verið rétt meðal- lagi undanfarið,- og -allan mán- uðinn, ef frá eru taldir fyrstu dagarnir, en þá er venjulega betri veiði. Blaðinu er ekki kunnugt um hvort veiðin hefu-r verið jafngóð í dag, en ekki er ólíklegt að veiðin værði í góðu meðallagi a. m. k. næstu daga, enda er þetta venjulega aðal- laxaganga sumarsins. Skipið var hlaðið nýjum kart öflum og stykkjavöru, og er ekki ómögulegt, að orsök slyss- j ins hafi verið sú, að í farminum hafi verið hafðir loftgangar, og | að skipið haf,i lent í straum- kasti og hallast á hliðina, farm- ,urinn þá kastast til vegna loft- ganganna, og orsakað, að svc fór sem fór. Hafin er stíflugerð í Riff- fjöllum, Marokko, sem á- ætlað er áð kosti 80 millj. dollara. 142. tbl. norðan og austan. Engin veiði í nótt. Frá fréttaritara Vísis. dagurinn á sumrinu. Löndunar- Siglufirði í morgun. bið var strax komin á Raufar- Upp úr miðnætti sl. nótt var höfn í gærmorgun og biðu þar komin bræla norðaustur af fjölda mörg skip eftir löndun. Langanesi þar sem öll síldveiði- Hin stærri skip héldu vestur á skipin hafa verið undanfarin bóginn og komu um þrjátiu skip tvö dægur. Þá tók fyrir veiði og til Siglufjarðar í morgun eftir halda beir bátar sjó, sem ekki 20 klukkustunda siglingu frá voru búnir að fá afla. 1 Langanesi. Sum skipin hafa far- Simasambandið við Raufar- ið alla leið til Eskifjarðar til höfn bilaði í morgun en að því þess að losna við afla sinn. er Kristófer Eggertsson síldar- Horfur eru á því að veður i leitarstjóri tjáði Vísi 1 morgun stillist aftur næsta sólarhring. i hafa skipin dreift sér á hafnir Við Langanes er enn síld, en á Norðurlandi og á Austfjörð- hvergi annars stáðar að þvi er i um. síldarleitarstjóri tjáði Vísi í j Dagurinn i gær var mesti afla morgun. Ofbeldi Breta yetur leitt til alvur- lefjri tíöittila. Allir Íslendingar hljóta að líta mjög alvarlegum augum j á atburð 'þann, sem gerðist í fiskveiðilögsögu landsins i gær, þegar brezkt herskip hindraði töku landlielgisbrjóts. og flutti íslenzka löggæzlumenn með ofbeldi úr skipi, scm þeir höfðu tekið að íslenzkum lögum. Menn munu almcnnt hafa litið svo á, að Bretar hefðu séð að sér í þessu máli, mundu sætta sig við orðinn hlut og láta af ofbeldi sínu við íslend- inga Þetta atvik sýnir hinsvegar annað tveggja: Að Bretar eru enn við sama heygarðshornið, eða — og það verður að telja líklcgra — brezki skipherrann hefir ekki reynzt vandanum vaxinn og gerzt sekur um glapræði. Að sjálf- sögðu leiða næstu dagar í ljós, hvort hcldur er, en að órcyndu mega menn ekki trúa hinu verra — bæði vegna þess að nærri stappar, að óskiljanlegt sé, að Bretar vilji flekka heiður sinn, sem þeir„mundu gera með bví að hætta hér hernaði fyrir Genfarráðstefnuna og hefja hann svo þegar á ný, sem og af liinu, að ef svo reynist, er vart of- mælt, að til alvarlegri tíðinda dragi. Vindurinn úr rauðum belg. Stúdentasambandið í Tokíó ætlaði að efna til mikils mót- mælafundar fyrir framan þing- húsið í gær, þar sem því áður hafði tekizt að hóa saman tug- þúsundum — en nú mættu að- eins nokkur hundruð. Úr annarri kröfugöngu varð alls ekki, vegna skorts á þátt- takertdum og er engu líkara en að öllum vindinum hafi verið hleypt úr kommúnistabelgnum rauða. Kishi er enn forsætisráð- herra. — Ekkert er kunnugt um samkomulag um eftirmann hans. ___•_____ 45 fórust. Tilkynnt er, að 45 námu- menn, sem luktust >nni i kola- námu í Wales, hafi allir beðið bana. Lík allra hafa fundizt og er búið að ná flestum þeirra upp á yfirborð jarðar. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.