Vísir - 29.06.1960, Blaðsíða 3

Vísir - 29.06.1960, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 29. júní 1960 V í S I R Iþróttir úr öllum áttum Þessi mynd var tekin í Ziiricli nú fyrir nokkrum dögum, er Armin Hary hljóp í annað skipti sama daginn á 10,0 sek. Þrjú heimsmet sett undan farna daga — verða aðeins tvö þeirra viðurkennd ? Það er fyrir löngu komið í ljós, að margir hugsa hátt, þeirra manna, sem hyggja á þátttöku i Olympíuleikunum í ágúst. Nú undanfarna daga hafa verið sétt heimsmet í þremur greinum, þótt enn virð- ist ríkja nokkur óvissa um það hvort þau öll verði viðurkennd, en það sem einkum virðist leika > A. Hary. vafi á, er hvort hið tvítekna afrek Armin Hary í 100 mtr. hlaupinu í Ziirich fyrir skemmstu verði viðurkennt.Hin metin, sem Jítill vafi virðist leika á, er met John Thomas í hástökki, og Krzykowiaks frá Póllandi í 3000 m. hindrunar- ' hlaupi. Eins og kunnugt er hljóp' Armin Hary, hinn 23 ára gamli spretthlaupari frá Þýzkalandi | 100 m. tvívegis á 10,0 sek í Zurich í Sviss nú fyrir nokkr- um dögum. Ástæðan til þess að hann hljóp tvisvar sama daginn er nokkuð undarleg. Það gerð- ist á alþjóðamóti, sem stóð þann dag, að Hary vann keppinauta sína með miklum yfirburðum, en er tíminn hafði verið birtur. — nýtt heimsmet — 10.0 sek. þá báru keppinautar hans kvörí un fram yfir þvi, að hann hefði brugðið við of fljótt. Ræsir sá hins vegar ekki að neitt athuga- vert hafi verið við viðbragiðið. Þó tók dómnefndin við kvörtun keppinautanna og felldi þann dóm, að um „þjófstart“ hefði verið að ræða. Um leið neitaði dómnefndin að skrifa undir um sóknina um staðfestingu á heimsmeti. Það sem einkum vek ur athygli í þessu sambandi, er að dómnefndin hafði ekki orð á því að neitt væri að athuga, fyrr en kvörtunin kemur. Spum ingin er þá, hvort að nokkur dómnefnd getur leyft sér að taka mark á framburði keppi- nautanna, sem ekki er studdur af framburði ræsis. Þessi framkoma dómnefnd- arinnar hefur vakið mikla gagn rýni', og í norska blaðinu „Sportsmanden“ er varpað fram þeirri spurningu, hvort þetta muni ekki hafa þau áhrif, að menn líta á þessa dómnefnd sem óstarfhæfa — og jafnframt að Zúrich verði jafnframt litin hornauga, er halda skal alþjóða mót. Er nefndin hafði þannig neit- að Hary um undirskrift undir umsókn um staðfestingu, þá fór hann þess á leit að hann fengi að hlaupa aftur. Og það var leyft. Og hann fékk enn 10.0 sek. Myndin hér að ofan sýnir hann koma í mark en nokkr- um metrum á eftir eru keppi- nautarnir. Yfirburðirnir leyna sér ekki. Hary átti viðtal við blaða- menn skömmu eftir hlaupið, og þar segist hann ekki í neinum vafa u.m að hann fái metið stað- fest. Hins vegar segja aðrir, að þar sem fyrra hlaupið hafi ekki verið viðurkennt, og að hið síð- ara hafi verið aukagrein á áður nefndu móti, þá verði það ekki viðurkennt. En samkvæmt þess um orðum hans, hlýtur að hafa verið send.inn umsókn. Hary "sllgði biaðmönnum að hann væri „hamingjusamasti maður í heimi“, og að hann hefði í hyggju að gera sitt besta til að vinna í Róm. Hann sagð- ist ekki trúa því, að Ameríkan- arnir væru ósigrandi — og hann veit ef til vill hvað hann segir, því að hann dvaldi í fyrrahaust og' vetur í Kaliforniu. Hann segist vera í nógu góðri æfingu, en hins vegar segist hann ekki trúa því, að það náist mjög góð ir tímar í Róm, til þess sé braut in of ný og of laus. Hins vegar segir hann að brautin í Zúrich sé nokkuð í líkingu við þær brautir, sem eru vestan hafs. — Hann sagðist æfa næstum hvern dag og sagðist hlaupa bæði á (braut og i skógunum umhverfis Frankfurt am Main, þar sem hann vinnur. Aðspurður um það, hvort hann byggist við að 100 m munau hlaupnir undir 10 sek. þá kvaðst hann ekki hafa trú á því. „Það tók ?5 ár að bæta árangur Jesse Owens, 10.2 sek. í 10.0. Það hljóta að vera ein- hver takmörk“. Þess er getið í „Sports- manden“, af sérfræðingi blaðs- ins um spretthlaup, að hann trúi því ekki að Hary hafi hlaupið á þessum tíma, né heldur að Martin Lauer hafi náð 13.2 í 110 m grindahlaupi. Þessa skoðun sína byggir greinarhöf- undur á þvi, að tíminn hafi ekki verið tekinn á rafmagnsklukk- ur. I Pólverjinn Krzyszkowiak — Evrópu- meistari í 5000 og 10.000 km. hlaupi — setti heimsmet í 3000 mtr. hindrunar- hlaupi nú um lielgina. sama dag á þessum tíma, en samt halda menn því fram, að eitthvað óhreint sé við árang- urinn. En ef einhver annar kæmi á morgun eða í næstu viku, sem ynni sama afrek, þá fengi hann það kanske viður- kennt. Það virðist því meira undir öðrum komið hvort Hary fær þetta viðurkermt eða ekki. —o— En víkjum að heimsmeti John Thomas. Hann stökk nú um helgina 2 184 m, sem ev' það John Thomas hann hefur stokkið alls 29 sinnum yfir 2.134 m. Það er hins vegar einkenni- legt, að einmitt nú skuli haft á móti þeirri tímatöku, sem not ast hefur verið við, þ. e. a. s. að nota tímaverði. Mörg heims- met hafa verið viðurkennd sem þannig hafa verið sett. — Hins vegar virðist rísa mótmæla- alda í hvert skipti, sem einhver bætir heimsmetið í 100 m. Næg ir að benda á Lloyd La Beach | frá Panama, er hann hljóp fyrst ' ur manna á 10.1 sek 1950. Síð- ! an hafa fjórir aðrir menn gert það og enginn virðist nú í vafa 1 þegar einhver nær þessum ár- angri. En nú hleypur Hary á ; 10.0 — í allt þrisvar sinnum — j , , fyrst í september 1958, þa hall- ar brautinni 1 cm of mikið, en þó var logn. Tvær klukknanna þá sýndu 9.9 sek. Hefði braut- in verið lögleg og t. d. 1.8 m/sek meðvindur, eins og er Lauer setti sitt met, þá hefði hann I vafalaust fengið tímann 10.0 viðurkenndan, ef ekki 9.9 sek. — Nú hleypur hann tvisvar hæsta, sem nokkur maður hef- ir náð utanhúss. Heimsmet hans innanhúss er 2.196 m, og var, sett í Boston í vetur. Eins og ^ menn rekur e. t. v. minni til,! þá var Thomas þegar orðinnj heimsþekktur 17 ára gamall, er, í hann setti heimsmet sitt innan- | húss í Boston. í fyrra varð hann , ’ hins vegar fyrir svo alvarlegu ! slysi á fæti, að menn hugðu ' ekki að hann myndi nokkurn ! tíma geta stokkið aftur. Myndin hér að framan sýnir Thomas er 'hann lá á sjúkrahúsinu, fótur- John Thomas eins og hann leit út fyrir ári síðan. inn allur vafður í gifsi, — og síðan er ekki einu sinni ár. En Thomas uppfyliti vonir jaf|n- vel hinna bjartsýnustu. Hann byrjaði æfingar aftur s. 1. haust, og innanhússmetið frá í vetur segir sína sögu um árangur þeirra. Hann hefur keppt mik- ið undanfarnar vikur, og svo til á hverju móti hefur hann stckkið a. m. k 2.13 m, en á bandaríska meistaramótinu, er fram fór í Bakersfield nú þann 26., sigraði hann svo sem við var búist. Hann er nú talinn næstum viss með að sigra áOl- ympíuleikunum, það kemst varla nokkur í hálkvisti við hann. Hann fór tvisvar yfir þessa hæð á áðurnefndu móti, í fyrra skiftið féll ráin, en starísmenn mótsins..segja, að það hafi ekki verið vegna þess að hann hafi feJlt, heldur vegna þetss, að hann hafi feykt ránni um leið og hann fór yfir. í annari til- raun gekk hins vegar betur. — Hann reyndi fyrst við 1.95 eins og aðrir keppendur, síðan 2.103 m og síðan við methæðina. Báð- ar fyrrnefndu hæð,ir fór hann yfir í fyrstu tilraun. Þetta mun vera í 29. skifti. sem hann stekk ur hærra en 2.134 m. — Það skal tekið fram, að atrennu- brautin var úr afsalti, en þær ryðja sér mjög til rúms nú. Pólverjinn Zdzislav Krzysz- kowiak, sem nú er 32 ára gam- all, setti nú um helgina heims- met í 3000 metra hindrunar- hlapi, en metið átti landi hans, Jerzy Chormik. Það var sett 1958 og var 8.32.0 sek. Hið nýjn met Krzyszkowiaks. er 0.6 sek Framh. á 9. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.