Vísir - 29.06.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 29.06.1960, Blaðsíða 2
n i b t v V t S I 8 Aliðvikudaginn 29. júlí 1960 Sajat^tétiit Útvarpið í kvöld. Kl. 15.00 Miðdegisútvarp. — Fréttir kl. 15.00 og 16.00. —- 16.30 Veðurfregnir. — 19.25 ] Veðurfregnir. — 19.30 Óper- , ettulög. — 19.40 Tilkynning- , ar. — 20.00 Fréttir. — 20.30 , Upplestur: „Jól við miðjarð- arlínu", smásaga eftir Jakob ; Paludan, í þýðingu Málfríð- ar Einarsdóttur. (Lárus Páls- son leikari). — 21.05 Ein- leikur á fiðlu: Wolfang , Schneiderhalm leikur á fiðlu lög eftir Kreisler og Saint- Saéns. — 21.15 Um glímulög og glímudóm; síðara erindi. j (Helgi Hjörvar rithöfund- ur). — 21.45 Þjóðdansar frá ísrael eftir Marc Lavry. (Kol Israel hljómsveitin leikur; Yali Wagman stjórnar). — 20.00 Fréttir og veðurfregn- , ir. — 22.10 Kvöldsagan: „Vonglaðir veiðimenn“ eftir Óskar Aðalstein; IV. (Stein- dór Hjörleifsson leikari). — , 22.35 „Um sumarkvöld“: Sigfús Halldórsson, Doris Day, Victor Borge, Josephine Baker, Neol Coward, Cata- rina Valente, Owe Törn- quist o. fl. skemmta til kl. 23.00. Eimskip. Dettifoss fór frá Gdynia 28. júní til Rvk. Fjallfoss fer frá Hamborg 30. júní til Rotter- j dam, Hull og Rvk. Goðafoss er í Hamborg. Gullfoss fór frá Leith 27. júní til Rvk. Lagarfoss fór frá Norðfirði í *- morgun 28. júní til Raufar- hafnar, Húsavíkur, Norður- og Vesturlandshafna c g Rvk. Reykjafoss fer frá Yestm.- * eyjum í kvöld 28. j iní til ■ Fáskrúðsfjarðar, Eskh jarðar, Norðfjarðar, Seyði jarðar, Raufarhafnar og Sigl 'jarðar ] og það>an til Hull, Ka’ nar og Ábo. Selfoss fer f á New ; York 1. júlí til RvS. Trölla- ** foss fór frá Hambo e Ú7. júní t til Rvk. Tungufoss fer frá Gautaborg í kvöld 78. júní til Seyðisfjarðar og Tvk. Skipadeild S.f.S. Hvassafelí fór frá vk. 25. KROSSGATA NR 178. þ. m. til Arkangelsk. Arnar- fell fer í dag frá Reyðarfirði til Arkangelsk. Jökulfell er í Rostock. Dísarfell losar á Austfjarðahöfnum. Litlafell er á leið til Rvk. frá Norður- landshöfnum. Helgafell fór 26. þ. m. frá Þorlákshöfn til Ventspils, Gevlé, Kotka og Leningrad. Hamrafell fer í dag frá Aruba til Rvk. Ríkisskip. Hekla er væntanleg til K,- hafnar árdegis á morgun á leið til Gautaborgar. Esja fór frá Rvk. í gær austur um land í hringferð. Herðubreið er væntanleg til Siglufjarð- ar í dag á austurleið. Skjald- breið er á Vestfjörðum. Herjólfur fer frá Rvk. kl. 21 í kvöld til Vestm.eyja og Hornafjarðar. Eimskipafél. Rvk. Katla er í Kotka. — Askja er á leið til Spánar frá Gen- úa. — Drangajökull sökk í gær við Skotland. Langjökull er í Ventspils. Vatnajökull kom til Leningrad í gær. Fer það- an til Kotka. Loftleiðir. Snorri Sturluson er væntan- legur kl. 6.45 frá New York. Fer til Amsterdam og Lux- emborgar kl. 8.15. Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 23.00 frá Stafangri. Fer til New Yoi’k kl. 00.30. „Nýtt frá íslandi“. Blaðinu hefir borizt 2. hefti 1. árgangs af tímaritinu „Nyt fra Island“, sem gefið er út af Dansk-íslenzka félaginu í Danmörku. Meðal efnisins er grein um viðreisnarráðstaf- anir ríkisstjórnar Islands eftir Gunnar Thoroddsen fjármálaráðherra. Þá er greinin „Reykjavík, borg nú- ( tímans“ eftir Hörð Bjarna- son húsameistara ríkisins og ! önnur um Skálholt eftir biskup íslands, hr. Sigurbj. I Éinarsson. Margt fleira er í i ritinu sem er prýtt mörgum j myndum. Ritstjóri er Bent A. Koch. síðan verður klúbbnum lok- að til hausts. Kvöldsöluleyfi hafa af hálfu bæjaráðs verið veitt tveimur Reykvíkingum, þeim Páli R. Pálssyni á Vest- urgötu 45 og Birni Jónssyni á Njálsgötu 62. Fulltrúi í N.B.D. Bæjarráð Reykjavíkur hefir nýlega samþykkt að tilnefna Sigmund Halldórsson sem fulltrúa Reykjavíkur við svo- kallaðan Norrænan bygging- ardag. Bæjarráð Rvíkur hefir lagt til á fundi 24. júní sl. að fella niður síðari fund bæjarstjórnar í júlímánuði og fyrri fund í ágústmánuði. Nýr framkvæmdastjóri umferðarnefndar Reykjavík- ur hefir verið skipaður Guð- mundur G. Pétursson frá 1. júlí nk. að telja. Farsóttir í Reykjavík vikuna 5.—11. júní 1960 samkvæmt skýrsl- um 40 (40) starfandi lækna. Hálsbólga 107 (114). Kvef- sótt 74 (112). Iðrakvef 18 (22). Inflúenza 7 (10). Hvot- sótt 2 (2). Kveflungnabólga 4 (8). Taksótt 1 (1). Rauðir hundar 2 (2). Munnangur 5 (4) . Hlaupabóla 7 (6). (Frá borgarlækni). Farsóttir í Reykjavík vikuna 12.—ÍT. júní 1960 samkvæmt skýrsl- um 40 (40) starfandi lækna. Hálsbólga 98 (107). Kvef- sótt 70 (74). Iðrakvef 10 (18). Inflúenza 4 (7). Hvot- sótt 5 (2). Hettusótt 1 (0). Kveflungnabólga 10 (4). Taksótt 1 (1). Munnangur 1 (5) . Hlaupabóla 15 (7). Rist- ill 2 (0). (Frá borgarlækni). Red Boys : Lrvai — 3:2. Red Boys náði að sigra ósam- stillt úrval úr Fram, Val og Þrótti og voru hað sanngjörn úrslit eftir gangi leiksins. Er þetta fyrsti sigur Red Boys í heimsókn þeirra. En þeir leika síðasta leik sinn í Reykjavík á fimmtudag á Laugarnesvellin- um oy verður S.V.-land mót- herjinn. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik, Red Boys skoruðu úr vítaspyrnu fyrsta markið á 22. mín. F.V.Þ. jöfnuðu á 28. mín., ! er Bergsteinn skoraði laglega af stuttu færi. F.V.Þ. skoruðu 2. markið á 31. mín er Jón M. skaut af löngu færi óverjandi j í blá hornið Red Boys jöfnuðu á 42. min er miðframherji komst frír inn fyrir og skoraði örugglega með jarðarbolta. — Staðan var þannig í hálfleik 2:2. f seinni hálfleik náðu Red Boys yfirtökunum og voru mestallan hálfleikinn í sókn, sigurmarkið skoraði miðherji þeirra með óvæntu skoti sem Geir misreiknaði sig illa á. Liðin. Bezt léku af Red Boys miðframherjinn, en hann er fyrrverandi atvinnumaður, hann er bezti maður liðsins, rólegur og laginn með gott auga fyrir samleik. Hægri útherji átti einnig góðan leik. Úrvalið' úr F.V.Þ. féll ekki vel saman. fyrir utan kafla í fyrri hálfleik. Bezt léku þeir Rúnar Guð- mundsson og Bergsteinrr Magnússon, sem er ört vaxandi leikmaður, en lrann meiddist í seinni hálfleik, en fékk ekki að yfirgefa völlinn og varamaður kæmi í hans stað, og er það vafasömu tilhögun í gestaleik. Áhorfendur voru milli tvö og. þrjú þúsund. Dómari Grétar Norðfjörð og voru áhorfendur óánægðir með suma dóma* hans. J. B. Látinn vinnur í happdrætti. Nýlega fór fram dráttur í hinu írska veðhlaupahapp- drætti „Irish-5wecpstakes“, og þá kom í ljós að 18000 punda vinningur kom í hlut manns í Fairield í Connecticut í Banda- ríkjunum. Nafn hans var Fred Miller, og átti hann m.iða á hestinn Alcaeus. Því miður var maður- íúm rivlátinn befcfar drGgið var. Vinna hafin við Múlaveg. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í gær. Vinna hófst nýlega í vega- gerðinni fyrir Olafsfjarðarmúla í og er nú unnið Dalvíkurmegn. Jafnframt er unnið að brúar- gerð yfir Karlsá norðan Dalvík- ur, en hún er farartálmi á leið- inni. Búizt er við að vegargerð verði hraðað eftir föngum út að erfiðasta kaflanum í Ólafsfjarð- armúla. í Ólafsfirði er sláttur al-' mennt hafinn, enda hefur ver- ið afbragðs tíðarfar þar undan- farið og spretta góð. Ambassador í Katiada. Hinn 20. þ.m. afhenti Thor Thors sendiherra ríkisstjóra Kanada trúnaðarskjal sitt sem ambassador íslands £ Kanada við hátíðlega athöfn í Ottawa. Ekki fSeiri húsnæSis- lansa Menntaskóla. Félag menniaskóIakemlara• hélt aðalfund sinn á Akureyri dagana 20. og 21. júní s.l. Á fundinum voru rædd ýmis- hagsmunamál menntaskóla- kennara og allmaryar sam- þykktir gerðar. Eftirfarandi ^amþykkt gerði. fundurinn í einu hljóði um menntaskóla og húsnæðismál! þierra: „Fundurinn telur ekki tímabært að fjölga menntaskól- um í landinu meðan óleyst eru: húsnæðisvandarnál þeirra menntaskóla, sem fyrir eru, og kennaraskortur háir starfsemí þeirra. — Fundurinn vill sér- staklega beina þeirri áskorun til stjórnarvalda, að þau leysi svo fljótt, sem verða má, hið alvarlega húsnæðismál elzta og stærsta menntaskóla landsins, Menntaskólans i Reykjavík", í stjórn félagsins næstu tvo’ ár voru kosnir: Gunnar Nor- land, formaður, Guðni Guð- mundsson, ritari, Guðmundur Arnlaugsson, gjaldkeri, og meðstjórnendur frá Akureyri og Laugavatni skólameistararn- ir Þórarinn Björnsson og Jó- hann Hannesson. Skýringar: Lárétt: 2 stjórn, 5 spil, 7 skammst. félags, 8 sporin, 9 högg, 10 tónn, 11 neyzluhæfa, 13 afhenda, 15 býli, 16 geri kaup. Lóðrétt: 1 hætta, 3 nafn, 4 glæstar, 6 á fæti, 7 munur, 11 hlass, 12 verkfæris, 13 fornafn, 14 sérhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 4177. Lárétt: 2 gæs, 5 ys, 7 dá, 8 tnældan, 9 sæ, 10 LN, 11 óða, 13 krits, 15 ana, 16 sól. Lóðrétt: 1 kyssa, 3 ætlaði, 4 kanna, 6 snæ, 7 dal, 11 óra, 12 Ms, 13 KN, 14 SÖ. Sveitarstjórnarmál. 1.—2. hefti 20. árgangs er ný- komið út. Þar segir meðal annars frá útsvarslagabreyt- ingunni í grein eftir Jónas Guðmundsosn og hin nýju lög birt í heild. Þá er skýrt frá lögum um jöfnunarsjóð sevitafélaga og þau birt. Ritið segir frá fulltrúaráðs- fundi Sambands íslenzkra sveitárfélaga 1960 og ýmsu fleira. Ritstjóri Sveitar- stjórnarmála er Jónas Guð- mundsson skrifstofustjóri, en Guðjón Hansen stjórnar þætti um tryggingamál sem í þetta sinn fjallar m. a. um breytingar á lögum um al- mannatryggingar. Listamannaklúbburinn ræðir listahátíðina. í kvöld verða í Listamana- klúbbnum í baðstofu Nausts- ins umræður um hina nýaf- stöðnu listahátíð Þjóðleik- hússins. Málshefjandi er Guðlaugur Rósinkranz þjóð- leikhússtjóri. Gagnrýnend- urri og fulltrúum Ferðamála- félagsins er boðið á fundinn. Þetta verður síðasta klúbb- kvöld fyrir sumarleyfið, en (afnvel hurtdinum hennar Vibs Gundelund í Kaupmannahafn fannst sjórinn í Kattagat kaldr daginu, sem þessi mynd var tekin. Þau vættu líka bara á sér lappirnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.