Vísir - 29.06.1960, Síða 7

Vísir - 29.06.1960, Síða 7
Miðvikudagihn 29. júní 1960 !í lí V ÍS I R Hvernig má forðast slys við veiðivötn? Rætt við Sigurð Teitsson, hjá SVFÍ um helztu varúðarráðstafanir. Tími veiðivatnanna er hafinn. sem menn fá að láni, eða hafa Sennilega hafa flestir orðið þess með sér í slíkar ferðir. Getur um of varir nú um helgina, er verið um að ræða gamlar, hálf- þau heimtu tál sín tvö mannslíf fúnar kænur, sem síðan eru ef á sorglegan hátt vestur á Snæ- t. v. ofhlaðnar, því að hvergi er fellsnesi. Ef til vill minnast getið um hámarkstölu farþega. menn þess að þetta er ekki Sumir taka með sér plastbáta, fyrsta skipti, vonandi þó síð- eða aðra létta báta, en gæta asta sem þau hörmulegu tíðindi þess ekki að hafa í þeim kjöl- berast, að menn sem leita hvíld- j festu, sem myndi gera þá mun ar og hressingar við veiðivötn stöðugri. Nú og ef svo illa er kippt í lítinn bandsspotta framan á, og þá blæs vestið sig sjálft út. Hvernig sem á stendur, .er höfuð viðkomandi alltaf upp úr vatninu, jafnvel þótt hann missi meðvitund. Lítil rafhlaða er í vestinu, og er hún blotnarkveik ir hún á lítilli neyðarljósperu, svo að viðkomandi séstímyrkri. Þá er og flauta fest við vestið, svo að menn geti gefið hljóð frá sér. ★ Slysvarnafélagið hefur eitt- hvað af slíkum vestum og af- hendir þeim sem vilja, en Ólaf- ur Gíslason & Co. mun hafa um- boð fyrir þau. Þaðan eru vesti SVFÍ fengin, þótt annars konar vesti séu vissulega fáanleg. Þau er hægt að útvega með mjög stuttum fyrirvara, og verðið er aðeins um 700 krónur. Meðan opinberir aðilar sjá sér ekki fært að gera ráðstafan- ir til að tryggja öryggi þeirra, er stunda vatnaveiðar t. d. með setningu örygg.isákvæða, ættu menn ekki að láta sig muna um að tryggja sjálfir sitt eigið líf með notkun slíkra vesta — þau eru handhæg, mönnum engan veginn til trafala í hreyfingum, og auðmeðfarin, það þarf að- eins að kippa í spotta, — og þau er hægt að fá með litlum fyrir- vara hjá innflytjendum, og ef fyrirvarinn er enginn, þá er bara að hafa samband við landsins, eigi ekki afturkvæmt lifandi. ★ Þau eru orðin mörg slysin sem qí'ðið hafa á þennan hátt undanfarin sumur, og öll verða þau á þann hátt, að báti hvolfir. Stundum lýkur þá um leið ævi- skyldi fara, að báti hvolfi þrátt fyr.ir það, að einhver gætti alls þessa og meira til, hverjar eru þá líkurnar fyrir því að menn SVFÍ. lifi af? Þær eru því miður ekki alltaf of miklar, menn við veið- ar eru gjarnan þungt klæddir, ferli, en stundum tekst mönn- með stígvél sem fyllast af vatni, um að halda sér á floti, unz „vatnshelda“ stakka, sem gera hjálp berst, eða þá að mönnum þeim erfitt um allar hreyfingar, tekst að ná landi af eigin ramm- og loks bætist við hinn mikli Ný bylting í Tíbet. Pekingstjclrnin játar það í orðsendingu til IMepal. Kínverska kommúnistastjórn- hafði krafist skýringa á mikl- in hefur neyðst til bess að við - um liðssafnaði kínverskra urkenna að nv bylting hafi komrðúnista í héruðunum í brotizt út í Tíbet og að hún hafi Nepals. Einnig var sagt i fregn- Ný bók: Ljós yfir land — hirðisbréf bískups. hiTðisbréf til presta og safn- aða á Islandi eftir harra. Sigurbjörn Einars- son, biskup. Út er komin hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar bókin LJÓS YFIR LAND eftir herra Sigurbjörn Einarsson biskup. Bókin fjallar um kristna trú, kirkju og nútímann í landi voru og er rituð af mikilli hrein- skilni og réttsýni. Beinir bisk- upinn orðum sínum til allra, sem láta sig málefni kirkju og kristni einhverju varða. Bókin er 200 bls. að stærð og skiptist í 10 aðalkafla og^ marga undirkafla. leik. En hverjar eru þær varúðar- ráðstafanir, sem gerðar eru til að sporna við slíkum slysum? spyrja menn. í leit að slíku svar.i, sneri Vísir sér til Sigurð- ar Teitssonar hjá Slysavarnafé- laginu, og spurði hann hver ráð hann og aðrir starfsmenn félags. ins bentu mönnum á. Sigurður sagði, að félagið ætti við ramman reip að draga í þesssu mefnum, því að fæst af frumskilyrðum þess, að vatnasiglingar geti talizt örugg- ar, eru fyrir hendi. ★ Fyrst er að telja, að ekkert eftirlit er með þeim bátakosti kuldi í flestum vötnum. | ★ Þær myndir sem menn sjá hér með greininni, eru af björg- unarvestum, sem Slysavarnafé- lagið telur þau öruggustu og beztu, sem völ er á. Eins og sjá má, fer ekki meira fyrir þeim uppblásnum en meðalstórum I trefli. Þeim er smeygt yfir háls- inn, og síðan liggja þau fram- an á brjósti viðkomandi, en smá bandspotti, sem hnýttur er aft- í bak, heldur þeim að mönnum. Fyrirferðin er sama og engin, og þau eru lauflétt, álíka þung og mjólkurpeli, og vafalaust léttari en jafnvel aiinnsta veiði- taska. Ef óhapp ber að höndum, orðið að flytja þanarað mikið lið til þess að bæla liana niður. Viðurkenninguna er að finna í nýafhentri orðsendingu til stjórnarinnar í Nepal, sem Námsstyrkir til Kanada. Menningarstofnunin Canada louncil h.efur nú úthlutað lámsstyrkjum fyrir árið 1960— 61, og hefur Islandi þar verið veittur einn styrkur, að upp- hæð 2000,00, auk ferðakostnað- ar. — Styrk þennan hefur hlotic' Sveinn Skorri Höskuldsson. Granaskjóli 23, Reykjavik. — Mun hann stunda framhalds- nám í bókmenntasögu við há- skólann í Winhnipeg, jafnframt mun hann kanna heimildir um dvöl íslenzkra raunsæishöfunda í Kanada, einkum Gests Páls- sonar og Einars Hjörleifssonar Kvaran. Jór. G. Þórarinsson, orgel- leikari, sem hlaut styrk frá Car.ada Council fyrir námsárið 1959—60 til náms í tónlistar- fræðum hefur verið veittur við- bótarstyrkur á þessu ári til framhaldsnáms vegna sérstaks dugnaðar og ástundunar við nám sitt á s.l. ári. Aðalkaflarnir heita: Immanúel, 1 ! Kirkjan, ■ \ Heilög ritning, Boðun orðsins, Um stefnumun í kirkjunnir Fögnum fyrir Drottni, Hið unga ísland, Ríki og kirkja, ' : Prestur og söfnuður, Lokaorð. ’ ’ LAND fæst en félagsmenn Pepals. Einnig var sagt í fregn - um frá Katmandu, að mikill fjöldi flóttamanna hefðu flúið upp á hásléttuna, til þess að komast hjá afsóknum kín- verskra kommúnista, sem flyttu nú landnema í þúsundatali til Tibet, en auk'þess væri óttinn við það að vei'ða teknir í nauð- ungarvinnu. I fregrnum frá Katmandu var sagt frá einni mikilli or- ustu, sem háð hefði verið milli frelsisvina og kín- verskra kommúnista. I Orðsendingunni er því ( heitið hátíðlega, að flóttamenny verði ekki eltir inn yfir landa- mæri Nepals, og herliðið flutt burt úr landamærahéruðunum,1 við landamæi'i Indlands að und- undir eins og kyrrð sé komin á. anförnu og ljós kvíði leiðtog- í fregnum frá Indlandi hef- anna þar, þótt þeir tali karl- ur mikið verið rætt um liðs- mannlega og segi að Indverjar safnað kínverskra kommúnista geti varið land sitt. LJOS YFIR bókabúðum Almenna bókafélaginu geta fengið hana á lægi'a verði í skrifstofu félagsins að Tjarnar- götu 16, ef þeir panta hana sér- staklega. Akurnesingar fá heimsókn: Þrir atvinnuntðnti frá Arsenal koma hingað um kelgina. Leika sennilega í 4 ieikjum með Akurnesingum. Þessi mynd var tekin í fyrradag og sýnir björg- unarvesti þau sem um ræðir, Reykjavík vett- vangur 1962. Aðalfundur norræna málara- meistarasambandsins (Nordiska málaremastareorganisationen ) var haldinn í Oslo dagana 10. Akurnesingar hafa ákveðið að fá til sín 3 brezka atvinnu- menn nú á næstunni, allt þekkta leikmenn úr Arsenal, og munu þeir leika nokkra leiki nxeð liðinu. Ríkharður Jónsson og Guðmundur Sveinbjörnsson tilkynntu þessa ákvörðun í gær. Einkum er það þó fyrir milii- Kelsey, sem ei' markmaður Ai’senal — en hann hefur leik- ið milli 30—40 landsleiki fyrir Wales, þaðan sem hann er ætt- aður. Þá koma Bill Dodgin, ,$em er einnig mjög kunnur knatt- spyrnumaður, og Denis Clamp- ton, en hann hefur einig leikið í enska landsliðinu. Hann ei" göngu Ríkharðs, að þessir leik-: talinn einn fljótasti framhei’ji menn konxa hingað. Upphaflega var það ætlun Akurnesinga að fá hingað er- lent lið, en síðast fengu þeir | Fundir þessir eru haldnir hingað erlent lið 1954. Þá mun annaðhvei’t ár í höfuðborgum utanlandsferð þeirra 1958 hafa norðurlandanna til skiptis, og valdið nokkrum kostnaði, og er eru þar rædd ýmis sameiginleg sýnt var að hann yrði ekki unn- Það sést hér( og 11. júní s. 1 útblásið, en fyrir því óút- blásnu fer ekki meira en venjulegum trefli. Stúlkan heitir Valdís Jónsdóttir, og vinnur á skrifstofu SVFÍ. hagsmunamál málarameistara. Fundinn sóttu af íslands hálfu málarameistararnir: Jón E. Á- gústsson, Sæmundur Sigurðs- son og Ólafur Jónsson. Næsti fundur norræna málar meistarasambandsins verður haldinn í Reykjavík 1962. inn upp með komu erlends liðs á s.l. ári svo sem til mun hafa staðið, né í ár, þá var ákveðið að reyna að fá hingað brezka j knattspyrnumenn til að leika með liði Akurnesinga nokkra leiki. Þeii’, sem koma eru Jack sem komið hefur í enska lands- liðið. Þeir þremenningarnir koma hingað á sunnudag og munu dvelja hér í hálfan mánuð, Leik irnir, sem þeir taka þátt í vei’ða sennilega 4, einn gegn KR, ann- ar gegn úi’vali úr Reykjavík, einn leikur á Akranesi og e. t. v. leikur í Njai'ðvík, þótt ekki muni hann þó endanlega vera ákveðinn. Ekki er að efa, að marga mun fýsa að sjá þessa þekktu knattspyrnumenn leika. en það verður sennilega í næstu viku.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.