Vísir - 01.07.1960, Blaðsíða 8

Vísir - 01.07.1960, Blaðsíða 8
8 Vl t S I R Fpstudaginn 1. .júlí 1960 Nýjar viðræður um Kýpur. Viðræður eru hafnar að nýju um Kýpur — eftir sjö vikna hlé. Áhugi er fyrir að hraða þeim svo að lausn fáist í tæka tíð til lagalegrar afíreiðslu vegna sjálfstæðis Kýpur, áður en þing fundum á Bretlandi verður frestað. Róttækir á Kýpur skora á Makarios að fallast ekki á, að Bretar noti bækistöðvarnar fyr- ir eldflaugastöðvar flugvélar, sem hafa meðferðis kjarnorku- sprengjur. HÚSRÁÐENDUR. — Látið . okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059,(0000 TIL LEIGU 2 loftherbergi (má elda í öðru). Tilboð, merkt: „Frjálst 1960“ send- ist Vísi. (4 Heiikoskir úr öll- um áttum. í tilefni af þjóðhátíðardegi ís- lendinga hefur forseta Islands horizt fjöldi árnaðaróska. Friðrik IX konungur Dan- merkur, Gústaf VI Adolf kon- ungur Sviþjóðar. Ólafur V Nor- egskonungur, forseti Finnlands Urho Kekkonen, forseti Banda- rikjanna Dwight D. Eisenhow- er, forseti æðstaráðs Sovétríkj- anna L. Brejnev, forseti Frakk- lands Charles de Gauile, forseti Sambandslýðveldisins Þýzka- lands Dr. Heinr.ich Lúbke, for- seti ríkisráðs Póllands Alek- sander Zawadzki, forseti Tékkó slóvakíu Antonin Novotny, forseti ríkisráðs Ungverjalands Istvan Dóbi. forseti Júkóslavíu Josip Broz Tito, forseti Portú- gals Amenico Thorhaz, forseti Kúbu Osvaldo Dorticos Torra- ■ do, forseti Brasilíu Juscelino' Kubitschek de Oliveira, Páll I.' konungur Grikklands, forseti Tyrklands Cemal Gursel, for- seti ísraels Izhak Benzvi og Mohammad Reza Pahlavi írans- keisar.i. í 1 HERBERGI og eldhús til leigu fyrir barnlaust fólk. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Strax 012,“(12 TIL LEIGU 1 herbergi í Hlíðunum. Eldhúsaðgangur eða þjónusta getur fylgt. Full orcLi'.n maður eða kona. — Sími 33297. __________ (23 HERBERGI til leigu. — Ka •laoatq fi. (53 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. — Fljót af- greiðsla. — Simi 1-4727. — HÚSAVIÐGERÐIR. — Kíttum glugga, járnklæðum. Bikum, þéttum. — Vönduð vinna. — Sími 24503. (1040 TRESMIÐAVINNA. Tök- um að okkur hverskonar trésmíðavinnu. Uppl. í síma 10409. —(1193 GEIÍUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122 (797 SA, sem keypti Borgir í fyrstu útgáfu, áritaðar af höfundi, í Ingólfsstræti 8, er beðinn vinsamlega að tala við mig sem fyrst. Stefán Guðjónsson, Bókamarkaður- inn, Ingólfsstræti 8.(37 RAFVELA verkstæði H. B. Ólasonar. Sími 18667. — Heimilistækjaviðgerðir — þvottavélar og fleira, sótt hoÍTV) ^^5 HÚSEIGENÐUR athugið. Olíubrennaraviðgerðir, nýtni mælingar, sóthreinsun. Uppl. í síma 15864 alla daga. (872 14 ÁRA telpa óskar eftir sendisveins- eða afgreiðslu- störfum nú þegar. Hefir hjól. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Ráðvönd.“ (5. LANDSMOT 4. fl. á Há- skóIaVelli kl’ 8. ÍBH, ÍA. 2. fl. IBH, ÍA kl. 9. Mótan. (22 1Ferðtr a>ej ieiv&atöfj ABYGGILEG stúlka, 15 ára, óskar eftir góðri vinnu. Sími 23240._________(21 GET útvegað 11—13 ára dreng sumardvöl í sveit. — Uppl. í síma 23805. (16 Franska kjarnasprengjar Flugvél af meðalstærð (íefði getað flutt hana. Kjarnorkusprengja Frakka, sem sprengd var yfir Sahara- auðninni, var ekki stærri en svo, að hægt hefði verið að> hafa hana meðferðis í sprengju- flugvél af meðalstærð. Frá þessu skýrði franskur liðsforingi í fyrirlestri, sem haldinn var í gær í Lille. Hann kvað það fjarstæðu, sem sagt hefði verið í ýmsum fréttum, að sprengjan hefði verið gríðar stór. Þá hefði verið sagt, að hún hefði verið álíka að magni og sú, sem varpað var á Hiros- hima, en hún hefði í rauninni verið „allmörgum sinnui jnagnaðri.“ T* ÚLFflR JHC03SEN FEROflSKRiFSTOFfl Buslurslræti 9 Simi; 1 34 9 S Kynnist landinu. 14 daga sumarleyfisferð hefst 2. júlí um Kjalveg, norður- og aust-j urland að Skaftafelli í ör- ffivum. Ferð í Landmanna- laugar um helgina. 12 ARA drengur óskar eft- ir einhverri atvinnu til haustsins. — Uppl. í síma 35077. —________________(15 12 ÁRA telpa óskar eftir vinnu (ekki barnagæzlu) — Sími 15323 eftir kl. 6._(10 SKRIFSTOFUSTÚLKU vantar aukavinnu á kvöldin og um helgar. Sími 34052. (24 'áínæðz d Þyngstl flag- farmiirijin. Flugvél frá Pan Ameri- can-félaginu hefur flogið. þyngsta hlut, sem fluttur hefur verið í flugvél, frá i San Francisco til Tokyo. Var þarna um að ræða sveifarás í skipsvél, og vegur hann hvorki meira né minna en 22,440 ensk pund eða um tíu smálestir. Varð að hraða I flutningi ássins til Japans, þar sem hann á að fara í skip, sem er í smíðum í Kobe. 14 DAGA hringferð um landið. 8 daga ferð um Norð- ur- og Austurland. Ferðirnar hefjast 2. júlí. Ferðir um helgina í Þórsmörk og á Eyjafjallajökul. Ferðaskrifstofa Páls Arasonar Hafnarstræti 8. j Sími: 17641. (1254 SKEMMTIFERÐ. — Á sunnudag verður efnt til t skemmtiferðar upp í Borgar-j fjörð. Þar verður farið í út- reiðartúr í fögur umhverfi. j Þátttaka tilkynnist á Bifröst.: Sími 11508. (20 aups; DRENGJAREIÐIIJÓL til sölu; nýlegt. — Uppl. í síma 24109 kh 6—-8 næstu kvöld. TVÍBURAKERRA óskast. JJppl. í síma 35925. (29 SILVER CROSS barna- vagn og barnaburðarrúm til sölu. — Uppl. í síma 33773. ÓDÝRT. Af sérstökum á- stæðum til sölu sófasett, svefnsófi og 2 stólar. Uppl. í síma 36303. (35 TIL SÖLU 2 svartar dragt- ir nr. 42 (lítil númer), (kambgarn) og kápa. Tæki- færisverð. Karlagata 20, kjallari. (33 ÓDÝR Silver Cross barna- vagn til sölu á Karlagötu 11, kjallara. (42 KOLA-þvottapottur j til sölu. Bergsstaðastræti 25. TIL SÖLU vegna brott- flutnings þýzkt sófasett og skápur, Grundig Sterés ra- díófónn. Til sýnis á Laugar- ásvegi 41, uppi (enginn sími) milli kl. 1—2 á morg- un. (49 NÝLEGUR JPedigree barna- vagn óskast. — Uppl. í síma 34150. —(50 TIL SÖLU Silver Cross barnavagn, minni gerð, á- samt barnaburðartösku, lcerrupoka, sundurdregnu barnarúmi og svefnstól. — Uppl. ,í síma 36436. eftir kl. 5. HÁRÞURKA. Óska eftir að kaupa hárþurku strax, ekki mjög gamla. — Uppl. í síma 33083, (47 RYKSUGA til sölu. Uppl. í síma 34454. (54 2—3ja IIERBERGJA íbúð óskast. Uppl. í síma 24109, kl. 6—8 næstu kvöld. (25 VIL KAUPA 2—3ja her- bergja íbúð með 100 þús. kr. útborgun. Uppl. í síma 13316; frá kl. 5—-9 í kvöld. (36 ÍBÚÐ til leigu, 2 stofur og * 1 * eldhús rétt við miðbæinn. — Uppl. í síma 16081. (34 LÍTIL ÍBÚÐ óskast til leigu. — Uppl. í síma 33606 næstu kvöld. (31 IIERBERGI til leigu í Skipholti í 3 mánuði. Uppl. í síma 19884. (46 -------------| 2 HERBERGI og eldhús til leigu með síma í 2 mánuði. | Uppl. í síma 19245 kl. 6—7. ! _______________________(41 1 HERBERGI og eldhús til leigu. — Uppl. kl. 4—6 í síma 33840. (39 TIL LEIGU gott risher- bergi í steinhúsi. Aðeins reglusamur karlmaður kem- ur til greina. Uppl. á Njáls- götu_49, III. hæð, (51 HERBERGI til leigu. Stúlka gengur fyrir. — Uppl. í síma 35925. (30 tnna^~\ 2 UNGLINGSSTÚLKUR, 14 ára, óskar eftir einhvers- konar vinnu. — Uppl. í síma 17158 eftir kl. 4, __(28 TELPA, 12—13 ára. ósk- ast til barnagæzlu kl. 1—7 e. h. Selbúð 3, Vesturgötu. (32 HUSAVIÐGERÐIR. Tek að mér að gera við þök. setja i bæði einfalt og tvöfalt gler. Einnig allar viðgerðir inn- anhúss og utan. Uppl. í síma 24796 eftir kl. 5.____(40 KRAKKAÞRtHJÓL. Geri við krakkaþríhjól. Lindar- gata 56, móti Sláturfélaginu. HEIMASAUM. Stúlka ósk- ast til að sauma karlmanna- buxur. Eingöngu vön kemur til greina. Uppl. í síma 23119 kl. 7—9 í kvvöld. (38 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406, —_______________(397 ÞVOTTAVÉLAR — hag- stætt verð, ný sending af hinum vinsælu, hollenzku þvottavélum eru að koma. Tökum á móti pöntunum. — Rafvirkinn, Skólavörðustig 22. Símar 15387 og 17642. (1287 SKELLINAÐRA, Miehle í góðu standi til sölu. — Sími 34437. Langholtsvegur 62. (1294 SAUMUR á gamla verðinu í pökkúm á 12 kr. kg., 4, 2V2, 2, og IV2 tomma. Þak- pappaverksmiðjan. — Sími 50001. Silfurtún. (0000 PLÖTUR á grafleiði fást á Rauðarárstíg 26. — - Sími 10217. — (1043 KAUPUM hreinar ullar- tuskur. Baldursgötu 30. — KATJPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, kari- mannafetnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926 (000 KAUFUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10! Sími 11977, —f44 SVAMPHÚSGÖGN: Div. anar margar tegundir, rú.n*. dýnur allar stærðir. svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 18830. — (528 TIL tækifærisgjafa: Mál- verk og vatnslitamyndir. — Húsgagnaverzlua Guðm Sigurðssonar, Skólavörðustíg 28, Sími 10414,1379 BARNAKERRUR mest úrval, barr.arúm, rúmdýnur. kerrupokar og leikgrindur Fáfnir, Bergsstaðastræíi 19. Sími 12631. (781 , SKELLÍNAÐRA í góðu standi til sölu. Uppl. í síma. 34680 eftir kl. 7 í kvöld. _______________________(6 ÞVOTTAVÉL, Miele, með suðu, til sölu. Uppl. í síma 34051, —_______________(7 ÞÝZKUR ísskápur, 5 búbf. til sölu. Einnig nýlegur barnavagn. Uppl. Sikpasundi 55 eftir kl. 5 í dag. (1 TIL SÖLU sófi og ljósa- króná. Melhagi 13, II. h. — _Sími_l 6 971,________(2. ENSK sumarkápa á háa dömu til sölu. Uppl. í síma 34805. — (3 f UNGLINGSSTULKA ósk-; ar eftir atvinnu. Uppl. í síma 33725. —____________(45 GÓLFTEPPAHREINSUN í heimahúsum. Hreinsunar- efnið inniheldur varnarefrii gegn möl. Húsmæður. notið ykkur þægindin. Þrif h.f. Sími 35357. (56 TIL SÖLU barnakerra með skermi og ódýr barnavagn. Uppl. í síma 16903. (19 TIL SÖLU hollenzk sum- arkápa, Laugavegi 85, uppi. _Uppl. í síma 23273.______(17 NOTUÐ Miele skellinaðra til sölu. Uppl. í síma 18149. __________________________(13 TIL SÖLU hjónarúm á- samt - tveim. náttborð.um, ■— Sími 23856. (11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.