Vísir - 16.07.1960, Blaðsíða 1

Vísir - 16.07.1960, Blaðsíða 1
 q t\ I y 50 arg. Laugardaginn 16. júlí 1960 157. tbl. Skattskráin eftir mánuð. Samkvæmt upplýsingum frá skattstjóraniim í iíekja- vjk, Halldóri Sigfússyni, er skattskrár Rvíkur naumast að vænta fyrr en eftir mán- uð, b. e. um miðjan ágúst- mánuð. • Skattstjóri sagði, að mikl- ar breytingar yrðu á henni frá bví sem áður hefur ver- ið, m. a. vegna þess að gjald- endum fækkar verulega með nýju skatta- og útsvarslög- unum, sem afgreidd voru á Alþingi s.l. vetur. Ekki kvaðst skattstjóri á þessu stigi geta sagt um þáð, hvort skattskráin yrði gefin út í bókarformi eða ekki, en þó væri til þess nokkrar líkur. Snkkulaði verður selt í stórum stíl til útlanda Linda á Akureyri hefur samið um mikla sölu til Danmerkur. Á döfiniii eru eiiinit; saniiiingar ciin sölu til Þrzkalands. Islenzkt fyrirtæki er um bað bil að hefja undirbúning á út- flutningi súkkulaðis í stórum stíl til annárra landa, fyrst og fremst til Danmerkur, en væntanlega síðar til Þýzkalands. Er það gengisbreytingin og efnahagsráðstafanir stjórnarinnar, sein gera að verkum, að íslendingar eru nú samkeppnisfærir að þessu leyti á heimsmarkaðinum. Vísir hafði fregnað, að ný- lega hafi eigendur súkkulaði- verksmiðjunnar Lindu á Akur- eyri undirskrifað samning við danska aðila um sölu átsúkku- laðis fyrir 20 milljónir íslenzkra króna. í tilefni af þessari lausafregn Vegfarendur hafa undanfarna daga tekið eftir því, að á Löngu hlíð, norðan Miklubrautar, hef- ur verið gert mikið jarðrask. Hefur öll eystri akbrautin ver- ið grafin burt og í staðinn er kominn mikill skurður. Vísir snéri sér til skrifstofu bæjarverkfræðings, og náði tali af Skúla Guðmundssyni, verk- fræðing. Hann skýrði svo frá, að þarna væri um að ræða und- irbúningsframkvæmdir undir malbikun, á sama hátt og gert var á Miklubraut á sínum tima. Samtimis því að hinum gljúpa jarðveg verður mokað burt, Sex systur brenna inni. Einhver hroðalegasti elds- voði, sem orðið hefur í Kan- ada, varð í bænum New Glasgow í Nova Scotia í byrj- un vikunnar. Eldur kom upp í einlyftu timburhúsi, þar sem heima voru sjö börn — 15 ára piltur og sex systur hans, eins til 13 ára. Brann húsið á svipstundu og komst drengurinn einn út. Móðir barnanna var í heimsókn hjá nágrönnum, er eldurinn kom upp, og varð að halda henni, til þess að hún ryddist ekki inn í bálið. Konan átti alls 12 böm. sneri blaðið sér til forstjóra og aðaleiganda Lindu, Eyþórs Tómas.sonar og innti hann eft- ir þessu nánai'. Ej>’þór kvað það satt vera, að samningar hafi þegar verið undirritaðir við Dáni um sölu á allmiklu magni af súkkulaði. Þeir hafi einnig stungið upp á magni, sem svar- aði til 20 millj. ísl. króna, en Eyþór kvað pað atriði ekki hafa verið tekið með í samning- ana og það væri á þessu stigi ekki unnt að segja neitt um magnið. Hins vegar stæði til að allstór sending færi utan seinna í þessum mánuði. Það væri fyrsta sendingin og úr því væri líklegt að sent yrði meira eða minna í hverjum mánuði. Þá kvað Eyþór einnig standa brautinni, sem einnig verður yfir samningar við Þjóðverja grafin upp, hitaveitustokk. Er ,um sölu á átsúkkulaði þangað. Undirbúningur hafinn að malbikun Lönguhlíðar. Nú verður lögð ný vatnsæð, auk hita- veitustokks fyrir Hlíðaveitu. verður komið fyrir í vestri ak- hér um að ræða framhald af þeim framkvæmdum við Hlíða- veituna, sem gerðar voru fyrir nokkrum árum. Einnig verður lögð í eystri brautina ný vatnsr æð. Ekki verður ráðizt í að mal- bika Lönguhlíð á þessu sumri, en gengið verður frá öllum und Samningar væru enn ekki und- irritaðir, en útlitið væri gott á að þeir tækjust. Hann sagði, að Danir óskuðu eftir dökku súkkulaði, og verður það mest- megnis selt á iríhafnarferjun- um, sem fara milli Danmerkur og Svíþjóðar. Þjóðverjar vilja aftur á móti mjólkursúkkulaði irbúningsframkvæmdum undir ® malbikun, á sama hátt og gert var við syðri hluta Lönguhlíð- ar á sínum tíma. Mun því ekki taka langan tíma að ljúka mal- bikun götunnar, er það verk verður hafið, því að jafnframt mun verða gengið til fullnustu Þessi mynd var tekin í fyrra- dag á Lönguhlíð, og sýnir vel þann uppgröft, sam þar fer fram. Stórvirk tæki eru notuð við gröftinn, en mold- inni er komið fyrir á túninq. Linda hggst enn fremur selja tyggigúmmí til útlanda, fyrst sennilega einnig til Noregs. í fyrra seldi Linda nokkurt magn af tyggigúmmíi til Noregs, en tollar eru þar svo háir, að erf- itt’er um sölu þangað. Súkkulaði- og sælgætisverk- smiðjan Linda hefur nú í smíð- um stórhýsi með samanlegt 3000 fermetra gólfflöt. Það er meiningin, að táka það í not'k- un.næstá vor,'fjölga starfsfólki, endurskipuleggja ' álla fram- leiðsluna og auka hana • fcil muna. Nú .vinna- rúmlega 30 Framh. á 5 síðu. Skæruliðar á Súmötru fella 20. Þetta er Mois Tsjombe, valda- Fregn frá Medan á Súmötru mesti maður £ Katangahéraði, hermir, að 20 menn hafi fallið sem hefur lýst yfir sjálfstæði nýlega í árás skæhrliða. þess 0g hannar hersveitum Sam Fólk þetta var í langferðabíl, einuðu þjóðanna að koma þang- sem skæruliðar gerðu árás á að úr launsátri : frumskógarvegi.' Gætiö ykkur fyrir landhelgisgæzlunni. „Undine" kallar út aðvörun. — Sir Farndafe sendir áskorun. Herskipið Undine sem er( Þá hefur forseti brezka tog- brezku togurunum til verndar ( araeigendasambandsins Sir fyrir Norðausturlandi kallaði í Farndale Philips sent orðsend- togarana og hvatti þá til að ingu til allra togaraskipstjóra gæta fylistu varúðar og tefla við fsland að forðast ögranir og ekki á tvær hættur með því að áreitni við íslenzku varðskipin. veiða í landhelgi af þeirri á- í tilkynningu sinni segir Sir stæðu að á þessum slóðum væru Farndale að talsvert hafi borið nú tvö íslenzk varðskip auk, á því að brezkir togaraskip- katalínuflugbáts. Var þessi til- stjórar hafi að ástæðulausu far- kynning send út frá herskipinu I ið inn fyrir 12 sjómilna mörk- um miðjan dag í gær, sagði í in í þeim einum tilgangi að tilkynningu frá m.s. Albert. I Framh. á 5. síðu. fsbjerg og Hirtshals mótmælum ekki sinnt. Flatfisklandanlr Islendinga lögiegar. Frá fréttaritara Vísis. imun það verða á sama veg. Seg- Kaupmannahöfn í gær. Jir ráðuneytið í svari sínu að hér Hagsmunahópar i Esbjerg og sé um venjulegan innflutning á Hirtshals hafa sent mótmæli til frjálsri vöru að ræða og ekki sjávaristvegsmálaráðuneytisins Jsé hægt að banna hana sér- vegna landana á íslenzkum fiski til sölu í Danmörku. Svar ráðuneytisins til Es- bjerg er á þá lund. að ekkert mæli á móti þessum löndunum. Svar til irtshals er áleiðinni og ;se staklega. Til Esbjerg komu 50 lestir af flatfiski, stelnþít og ýáu en nokkru minna magn til Hirts- hals. Hér er um að ræða fiski- Framh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.