Vísir - 16.07.1960, Blaðsíða 2
V I S I B
Laugardaginn 16. júlí 1960
Bœja^réíti?____|
Útvarpið í dag:
8.00—10.20 Morgunútvarp.
} 12.00 Hádegisútvarp. 12.50
] Óskalög sjúklinga (Bryndís
Sigurjónsdóttir). — 14.00
Laugardagslögin. (Fréttir
kl. 15.00 og 16.00). — 19.25
Veðurfregnir. 20.30 Tónleik-
ar: Atriði úr óperunni
,,Rígólettó“ eftir Verdi.
(Söngvarar og hljómsveit
Scalaóperunnar í Milanó).
21.00 Leikrit: „Glötuð er vor
æska“ eftir Ernst Bruun 01-
sen. Þýðandi: Óskar Ingi-
1 marsson. Leikstjóri: Ævar R.
' Kvaran. 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. 22.10 Danslög —
til 24.00.
Útvarpið á morgun:
8.30 Fjörleg músik fyrsta
, hálftíma vikunnar. — 9.00
Fréttir. 9.10 Vikan framund-
an. 19.25 Morguntónleikar.
11.00 Messa í Dómkirkjunni
: (Prestur: Séra Bjarni Jóns-
son vígslubiskup. Organleik-
ari: Páll ísólfsson). — 12.15
Hádegisútvarp. 14.00 Mið-
i degistónleikar. 15.30 Fær-
eysk guðsþjónusta (hljóðrit-
uð í Þórshöfn). 16.00 Sunnu-
dagslögin. 18.30 Barnatími
’ (Helga og Hulda Valtýsdæt-
ur): a) Framhaldssagan:
? „Eigum við að koma til Af-
ríku?“ b) Leikrit: „Óli, Anna
og hvolpurinn“ eftir Babbis
Friis Bástad. (Áður flutt 21.
” sept. 1958). 19.25 Veðurfr.
— 19.30 Tónleikar: Vinsæl
) hljómsveitarlög, 20.20 Dýra-
ríkið: Indriði G. Þorst-insson
rith. spjallar um hestinn. —
: 20.45 Bandaríski pían' leikar-
inn Richar Cass leiku •. 21.20
Heima og heiman (H ’raldur
J. Hamar og Heimir Ilannes-
son sjá um þáttinn). 22.00
Fréttir og veðurfreg ’ •. 22.05
Danslög: Heiðar Ástvalds-
son danskennari kynriir lög-
ATessur á morgun:
Dómkirkjan: Mes ’ kl. 11
f. h. Séra Bjarni Tónsson
vígslubiskup prédih ■.
KROSSGÁTA NR. 191:
Skýringar:
Lárétt: 2 útgerð, 5 tryll, 7
smáblettur, 8 handföngin, 9
sérhljóðar, 10 tónn, 11 vendi,
13 prika, 15 á fæti, 16 í smiðju,
Lóðrétt: 1 hálskvillinn, 3
knattspyrnuliðið, 4 fægir, 6
sjá, 7 ganghljóð, 11 ...stó, 12
xífa upp, 13 síðastur, 14 alg.
smáorð.
-ausn á krossgátu nr. 4190:
Lífétt: 2 ber, 5 es, 7 ör, 8
skúíinn, 9 sá, 10 dó, 11 Iða, 13
sniðs, 15 Rán, 16 afi.
LÓðrétt: I Bessi, 3 erfiðí, 4
Amór, 6 skák, 7 öiid, 11 ittn, 12
eðá, 13 sá, 14 s£.
Fríkirkjan: Messa kl. 2 e.
h. Sr. Þorsteinn Björnsson.
Neskirkja: Messa kl. 11. —
Séra Jón Thorarensen.
Kirkja óháða safnaðarins:
Messa kl. 11 f. h. — Síðasta
messa fyrir sumarleyfi. —
Séra Emil Björnsson.
Peningagjöf.
Nýlega barst Slysavarnafé-
lagi íslands peningagjöf að
upphæð kr. 5.000.00 frá frú
Guðlaugu Gísladóttur, Sörla-
skjóli E, Reykjavík til minn-
ingar um mann hennar Hall-
dór Eyjólfsson, bónda, Hólmi
á Mýrum í Austur-Skafta-
feilssýslu. Áður hefur félag-
inu borist peningagjöf frá
frú Guðlaugu í sama skyni
og færir félagsstjórnin henni
alúðarþakkir fyrir.
Loftleiðir:
Snorri Sturluson er væntan-
legur kl. 6.45 frá New York.
Fer til Oslo og Helsingfors
kl. 8.15. Hekla er væntanleg
kl. 19 frá Hamborg, Khöfn
og Gautaborg. Fer til New
York kl. 20.30. Snorri Sturlu-
son er væntanlegur kl. 01.45
frá Helsingfors og Oslo. Fer
til New York kl. 03.15.
Pan American flugvél
kom til Keflavíkur í morg-
un frá New York og hélt á-
leiðis til Norðurlanda. Flug-
vélin er væntanleg aftur
annað kvöld og fer þá til
New York.
Eimskipafélag íslands:
Dettifoss fór frá Akranesi í
dag til Liverpool, Grimsby,
Gautaborgar og Gdyna. —
Fjallfoss fór frá Reykjavík
15. þ. m. til ísafjarðár og til
baka til Reykjavíkur. Goða-
foss fór frá Hamborg 14. þ. t
Reykjavíkur. Esja kom til
Reykjavíkur í gær að austan
úr hringferð. Herðubreið fer
frá Reykjavík á hádegi í dag
vestur um land í hringferð.
Skjaldbreið er væntanleg til
Reykjavíkur í dag að vestan.
Herjólfur fer frá Vestmanna-
eyjum á morgun til Reykja-
víkur.
Gengisskráning
14. júlí 1960 (sölugengi). —
1
1
1
100
100
Stpd.......
Bandaríkjad
Kanadadolla
d. kr. ..
kr. ..
n.
100 s. kr......
100 f. mörk . . •
100 fr. frankar
100 B. franki .... 76.42
100 Sv. frankar .. 882.85
100 Gyllini ...... 1.010.30
100 T. króna .... 528.45
100 V.-þ, mörk .. 913.65
1000 Lírur ........... 61.33
100 Aust. schill. .. 146,70
100 Pesetar .... 63.50
100 Tékk, Ungv. 100.14
Gullverð ísl. kr.: 100 gull-
krónur = 1.724.21 pappírs-
krónur.
1 króna = 0.0233861 gr. af
skíru gulli.
106.70
38.10
38.80
552.75
533.90
737,40
11.90
FIB berst fyrir betri vegum,
Hægt a$ matbika 80 km á ári fyrir benztn-
skatt Reykvíkinga.
Aðalfuudur FÍB — Félags ís
lenzkra bifreiðaeigenda — var
haldinn í Skátaheimilinu við
Snorrabraut s.l. mánudagskvld,
og var fundarsókn óvenjumikil
eða á annað hundrað manns.
Þess hafði verið getið áður, að
félagsstarfsemin hefði legið
niðri nú um tvö — þrjú undan-
farin ár, en nokkrir áhugasamir
777 45 félagsmenn tóku höndum sam-
an um að krefjast aðalfundar,
og munu væntanlega hafa for-
göngu um að hefja félagið til
fornrar frægðar.
Á fundinum gaf fráfarandi
formaður skýrslu um störf fé-
lagsins á undanförnum þrem ár-
um, og lesnir voru upp reikn-
ingar þess. Að því loknu var
gengið til stjórnarkosningar, og
voru allir menn kjörnir nýir í
stjórnina, með yfirgnæfandi at-
Danir höföu 925 millj. kr.
tekjur af siglingum.
Eiga 667 flutningaskip. — Skortur
á yfirmönnum.
Frá fréttaritara Vísis.
Kaupmannaliöfn í gær.
Verzlunarflota Danmerkur
bættust á sl. ári 39 flutninga-
skip samtals 233 þúsund br.
rúmlestir. Þrátt fyrir þessa
i aukningu í nýjum skipum hef-
ur rúmlestatala flotans lækkað
um 150 þúsund þar eð mörg
gömul skip hafa verið seld úr
landi eða rifin.
f verzlunarflotanuni eru nú
samtals 667 skip, samtals 2,138
milljónir rúmlestir. Þar af eru
m. til Antwerpen, Gdansk , , - ,
_ , . - 83 tankskip, 810 þusund ruml.
og Reykjavikur. Gullfoss fer . . , .
frá Reykjavík kl. 12 á há-,Enda Þott ekkl sem bezt
degi í dag til Leith og Kaup- :með ]ei§u á skipum til flutnings
mannahafnar. Lagarfoss fór j er búizt við að 27 skip bætist
frá Akranesi 10. þ. m. til, við í verzlunarflotann á seinna
New York. Reykjafoss fór frá helmingi þessa árs. Þrátt fyrir
Immingham í gær til Kalm- j að mörg skip hafa legið lengri
ar, Ábo, Ventspils, Hamina,
Leningrad og Riga. Selfoss
kom til Reykjavíkur 9. þ. m.
frá New York. Tröllafoss fór
frá Vestmannaeyjum í gær
til Keflavíkur og þaðan í
dag til Hamborgar, Rostock,
Ystad, Hamborgar, Rotter-
darp, Antwerpen og Hull. —
Tungufoss er í Reykjavík.
Eimskipafélag Reykjavíkur:
Katla fer væntanlega í kvöld
frá Reýkjavík áleiðis til Nor-
egs. Askja losar salt á Norð-
urlandshöfnum.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell fer 17. þ. m. frá
Archangelsk til Kolding. —
Arnarfell átti að fara í gær
frá Arhangelsk til Swansea.
Jökulfell er í Hull. Dísarfell
er í Dublin. Litlafell er í
olíuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell fer 17. þ. m. frá
Leningrad til íslands. Hamra-
fell er í Hafnarfirði.
Jöklar:
Langjökull fór frá Hafnar-
firði í gærkvöldi á leið til
Rússlands. Vatnajökull er í
Borgarnesi,
Ríkisskip:
tíékiá fer friá l&istíansarid í
kvöld til Thorshavn . og
eða skemmri tíma hefur hagn-
aður af siglingum orðið meiri
en árið 1958. Flest dönsku skip-
anna eru í flutningum utan-
lands. Brúttótekjur af sigling-
um árið 1958 voru 1500 millj-
ónir danskra kr. og 1959 eru
brúttótekjur um 1550 millj. d.
kr. Nettótekjurnar af sigling-
um voru í fyrra taldar 925 millj.
d. kr. og nægðu til að greiða 60
prósent af greiðsluhalla Dana í
viðskiptum við útlönd.
Árlega eru útskrifaðir 200
stýrimenn og nærri 400 vélstjór-
ar í Danmörku. Þrátt fyrir það
skortir í dag 168 stýrimenn og
304 vélstjóra. Á skipum og víð-
ar eru um 1000 vélstjórar með
undanþágu.
tr
Bettdux-skðríki"
t stað vegabrefa.
Frá 1. þ. m. þurftu ibúar Hol-
lands, Belgíu og Luxemburg
ekki að sýna skilríki, hvorki
vegabréf eða persónuskírteini á
landamærunum.
Þeir geta með öðrum orðum
ferðast skilríkjalaust úr einu
þessara landa í annað, en menn
geta fengið „Benelux-skírteini“
sem gildir fyrir öll löndin, og
handhægt er að hafa.
GjP'
--^NUM
URING
FR
Nauðungaruppboð,
sem auglýst var í 50., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðsins 1960
á Smálandsbraut 5, hér í bænum, eign Ásgeirs Halldórs-
sonar, fer fram eftir kröfu Árna Guðjónssonar hrl. á eign-
iriní sjálfri miðvikudaginn 20. júlí 1960, kl. 3% síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
kvæðamagni. Formaður var
kjörinn Arinbjörn Kolbeinsson
læknir, gjaldkeri Jóhann Ragn-
arsson lögfr., ritari Björn Svein-
björnsson verkfr., og meðstjórn-
endur þeir Haukur Pétursson
verkfr. og Guðmundur Karlsson
blaðamaður. Vai'amenn í stjórn
þeir Gísli V. Sigurðsson póstm.
og Valdimar Magnússon verzl-
unarm. •
Hinn nýi formaður félagsins
hélt að stjórnarkjöri lokm»
stutta ræðu, og drap á ýmis þau
málefni, sem mest er aðkall-
andi að korna í framkvæmd.
Starfsemi félagsins er í raun-
inni tvíþætt, sagði hann. f
fyrsta lagi þjónusta við bifreiða
eigendur, og í öðru lagi endur-
bætur á umferðarmálum. Hags-
munamál bifreiðaeigenda eru
geysimörg og mikil, og drap
hann m. a. á lækkun trygging-
ariðgjalda, en þau eru óvenju-
há hér á landi.
Tjón vegna bifreiðaárekstra
mun nú vera um 25% a€
öllu tjóni landsmanna sam-
tals vegna bruna, skiptapa,
flugslysa o. s. frv., og hlýtur
það að vera eitt lielzta verk-
efni félagsins, að reyna að
draga úr því og jafnframt
að fá tryggingariðgjöld lækk
uð.
Þjónusta bifreiðaumboða og
viðgerðarverkstæða er ekki við-
unandi, sagði hann, en með við-
eigandi aðgerðum og lagabreyt-
ingum væri hægt að lagfæra
það að miklum mun. Iðgjöld af
útvarpstækjum í bílum eru ó-
réttmæt og illa þokkuð, en ef
til vill mætti leysa það mál að
nokkru með innflutningi nýrr-
ar tegundar viðtækja. Hingað til
hefur F.f.B. aðeins tekið við
einkabifreiðaeigendum í félags-
skap sinn, en sjálfsagt mundi
vera að gefa atvinnubifreiða-
stjórum kost á að vera með, og
styrkja um leið félagið, því að
þeirra áhugamál hljóta að ýmsu
leyti að vera þau sömu og ann-
arra félagsmanna.
í sambandi við umferðarmál,
skýrði formaður nokkuð ýtar-
lega frá þeim sköttum, sem bif-
reiðaeigendum er gert að greiða
í sambandi við benzín- og olíu-
kaup. Komst hann að þeirri nið-
urstöðu, að bifreiðaeigendur í
Reykjavík og nágrenni greiddu
um 40 milljónir árlega (miðað
við uppl. frá 1959) í skatta af
benzíni, sem ætti að nota til
i bygginga á vönduðum vegum
i í nágrenni bæjarins, þar sem
; umferð er mest, benzín mest
f notað. Ef miðað er við ódýra as-
íaltlagningu, lætur nærri að þá
mætti asfaltleggja á nágrenni
Rvíkur og á Suðurlandi, um 80
km. árlega, ef öllu benzínfó
væri varið á þennan hátt til
vegagerðar. ^
Formaður drap á ýmis fleiri
viðfangsefni félagsins, enda
mun úr nógu að velja, en eitt
hið fyrsta, sem bíður hinnar
l nýju stórnar, er skipulagning
viðgerðar- og hjálparþjónustu
um verzlunarmannahelgina, og
„skemmtiferð gamla fólksiris“,
sem hefur fallið niður undán-
farin ár, en mun verða tekin
upp aftur.