Vísir - 16.07.1960, Blaðsíða 5
Laugardaginn 16. júlí 1960
V f S 1 B
Á sí. ári mitu 54 kirkju-
kórar söngkennslu.
Aðalfundur Kirkjukórasam-
bands íslands var haldinn
fimmtudaginn 30. júní s..l. á
heimili söngmálastjóra Þjóð-
kirkjunnar, Sigurðar Birkis,1
Barmahlíð 45,Reykjavík. Mætt-^
ir voru fulltrúar frá 11 kirkju-'
kórasamböndum víðsvegar af
landinu. Fundarstjóri var kjör-
Fáksfélagar á leið í Borgarfjörð.
Hið nýja innheimtukerfi
Rafveitunnar.
inn séra Jakob Einarsson pró-
fastur frá Hofi, og fundarskrif-
arar þeir Jón ísleifsson, organ-
leikari, Reykjavík, og séra Þór-
ir Stephensen, prestur, Sauðár-
króki.
Formaður Kirkjukórasam-
bandsins, Sigurður Birkis, söng-
málastjóri, flutti skýrslu um
liðið starfsár. Hann gat þess, að
54 kirkjukórar hefðu notið
söngkennslu á árinu í samtals
60 vikur, 42 kirkjukórar sungu
99 sinnum opinberlega auk
söngs við allar kirkjulegar at-
hafnir, 13 organleikarar og org-
Súkkulaði -
anleikaraefni stunduðu nám í
Söngskóla Þjóðkirkjunnar og
40 sóttu tvö námskeið í orgel-
leik á vegum Kirkjukórasam-
bandh íslands. Kennari nám-
skeiðanna var Kjartan Jóhann-
esson. Eitt kirkjukórasöngmót
var haldið á starfsárinu á veg-
um Sambands austfirzkra
kirkjukóra, og er það 56, söng-
mótið innan Kirkjukórasam-
bands íslands frá árinu 1946.
Þá las féhirðir reikninga sam-
bandsins, og voru þeir einróma
samþykktir, svo og fjárhags-
áætlun þessa árs.
Mikill áhugi og einhugur
ríkti á fundinum fyrir söng-
málum Þjóðkirkjunnar og var
söngmálastjóra, Sigurði Birkis
og stjórninni í heild, þakkað
vel unnið starf á árinu..
Stjórn Kirkjukórasambands
íslands skipa: Sigurður Birkis,
I söngmálastjóri, formaður; JórU
^ísleifsson, organleikari, ritari;
séra Jón Þorvarðsson, prestur,
gjaldkeri; Jónas Tómasson, tón-
skáld, Sauðárkróki; Bérgþór
Þorsteinsson, organl., Reyðar-
firði; Hanna Karlsdóttir, frú,
Holti.
Framh. af 1. síðu.
rnanns að framleiðslunni, en
þrengsli eru mikil eins og sak-
ir standa. Framleiddar eru 46
mismunandi tegundir af sæl-
gæti, þar af 24 tegundir af
súkkulaði.
Vísir innti Eyþór eftir innan-
samkvæmt landsmarkaði fyrir framleiðslu
vörurnar. Hann svaraði því til,
(vreinargerd uin álesiur og
iiinlieimtu.
Vegna fyrirspurna — og uppgjörsreikninga
kvartana — til Vísis um hið mælaálestri.
mýja fyrirkomulag á innheimtu í júlímánuði eru engar áætl-' að verksmiðjan hafi naumast
Rafmagnsveitunnar, fór frétta- unarkvittanir innheimtar, held- haft við að fullnægja eftirspurn
maður Vísis fram á það við ur aðeins uppgjörsreikningar inni, en þó hafi dregið talsvert
skrifstofustjóra Rafm.v., Hjör-1 samkvæmt álestri. Er þetta úr sölu átsúkkulaðis, er hækk-
leif Hjörleifsson, að hann gerði bæði með tilliti til þess að notk-! un framleiðslutolla síðasta Al-
nokkra grein fyrir þessu nýja un er lítil þennan mánuð og þingis kom til framkvæmda.
fyrirkomulagi og skýrði það vegna sumarfría. jKvaðst hann álíta, að Alþingi
nokkuð. Varð hann vel við þess-| Þegar notkun fer minnkandi hafi spennt bogann of hátt með
ari beiðni, og birtist hér grein- með vorinu getur svo farið víða,' þeirri hækkun.
argerð lians. . j að áætlunarupphæðir séu held-
I tilefni af fyrirspurn um ur háar, og uppgjörsreikningur
innheimtukerfi Rafmagnsveit- j verði því með lítilli upphæð, eða
unnar skal hér stuttlega gerð jafnvel inneign notandans.
grein fyrir aðalatriðum. j Þetta hefur þó aðeins komið
Innheimtukerfinu var breytt fyrir í fáum tilfellum, en ef það
í marz sl., en það er fyrst nú kemur fyrir getur notandinn
að komin er rétt skipan á það fengið mismuninn endurgreidd-
alls staðar í bænum. Áður var,an eða þá að næsta kvittun á
mánaðarálestur og mánaðarinn- eftir er lækkuð sem inneigninni
heimta, sem margir notendur nemur.
Samtök AmeríkuiýðveEtfa ræða
bættuna af kommúnisma.
Fundur uin málið í Wushíng-
(on í dag.
Fregn frá Washington herm-1 við vaxandi hættu af völdum
ir, að Bandaríkjastjórn fagni kommúnistiskra áhrifa í Vest-
tillögu ríkisstjórnarinnar í urálfu.
Perú, að utanríkisráðherrar ----•----
Vesturálfusamtakanna (Organ-
ization of American States eða
OAS) komi saman á fund til
þess að ræða hættuna, sem af
alþjóðakommúnismanum stafar.
Segir í tilkynningu utanríkis-
ráðuneytisins í Washington, að
tilmælin séu í samræmi við það
grundvallaratriði OAS, að
hverskonar ógnun við einingu
Vesturálfuríkja, öryggi og lýð-
ræði, sé mál sem hver og ein
og allar Vesturálfuríkisstjórnir
verði að láta til sín taka. OAS
sé hinn rétti vettvangur til
slíkra viðræðna.
OAS-ráðið kemur saman í
Washington í dag (laugardag)
til þess að íhuga tilmæli ríkis-
stjórnar Perú.
Blöð Suður- og Mið-Ameríku
halda áfram að ræða og vara
Franskur ferðamála-
sérfræðingur hér.
Leggur möiinu.im lífsreglurnar í
sérgreín sinni.
Hingað til lands er kominn — daga og á eftir að vera hér
boði Ferðamálafélags íslands hálfan mánuð.
telja æskilega vegna nokkuð Þegar haustar og notkun feri1
hárra upphæða, einkum á hita- vaxandi á ný, má búast við að ~ franskur sérfræðingur, sem Blaðamonnum var i gær gef-
veitusvæðinu.
áætlunin verði heldur lág, og
mun verða íslendingum til ráðu- inn kostur á að ræða við sér-
Lesið er á mæla þriðja hvern Þa eftirstöðvar á uppgjörsreikn-
mánuð, en þá tvo mánuði, sem ingi hærri en meðal mánaðar-
ekki er lesið á mælana, er gef- notkun.
in út kvittun fyrir áætlaðri Þessi breyting á innheimtu-
mántaðarnotkun, sem miðast kerfinu var orðin nauðsynleg
við meðaltal þriggja mánaða vegna þess hve mælafjöldi er
notkunar, samkvæmt næsta á- orðinn mikill, og fer sívaxandi.
lestri á undan. ■ Ef haldið væri hinni fyrri aðferð
Þegar mælaálestur fer fram, með mánaðarálestri, mundu á-
þriðja hvern mánuð, er gefinn lestrar nú vera um 40.000 hvern
út reikningur, og á honum sést mánuð, en með núv. aðferð
greinilega hver heildarnotkun- aðeins þriðjungurinn af því,
in er, og hve mikið af henni hef- °g mun öllum veræljóst, að mik-
ur verið greitt gegn áætlunar- ill sparnaður verður af því,
neytis í sérgrein sinni.
fræðing þennan, hann vildi þá
Maður þessi, sem heitir Ge- ^ lítið um málið segja, en kvaðst
orges Lebrec, er einn fremstý mundu skila álitsgerð, þegar
maður í sinni grein og hefur
meðal annars dvalizt i fimm
mánuði í Nepal og skipulagt
hann hefði lokið starfi sínu hér.
Blaðamönnum voru gefnar
nokkrar upplýsingar um ferða-
ferðamálastarfsemi þar í landi. mál í heiminum í dag. Meðal
Hann hefur nú dvalizt hér í 10
Italíustyrkur
Ríkisstjérn Ítalíu
veitir íslencfiiip
némsstyrk.
Ríkisstjórn Ítalíu hefur á-
kveðið að veita Islendingi styrk
til náms á Ítalíu skólaárið 1960
til 1961. Nemur styrkurinn 480
þúsund ítölskum lirum. Náms-
tíminn er 8 mánuðir. osr ber
styrkþega að vera kominn til
náms 1. október næstkomandi.
Styrkurinn er fyrst og fremsfc
ætlaður háskólakandidötum,
kennurum eða listamönnum á
aldrinum 22—35 ára til fram-
haldsnáms við háskóla eða lista
háskóla. Einnig koma til greina
háskólastúdentar á aldrinum
18—25 ára.
Umsóknir um styrkinn send-
ist menntamálaráðuneytinu fyr
ir 20. júlí næstkomandi. f um*
sókninni skal tilgreina nafn,
aldur og heimilisfang umsækj-
anda, svo og námsferil og hvaða
nám hann hyggst stunda. Enn-
fremur- fylgi staðfest afrit af
prófskírteinum, einnig með-
mæli, heilbrigðisvottorð og 2
ljósmyndir af umsækjanda. Þá
fylgi og vottorð um ítölsku-
kunnáttu. Ef umsækjandi hefur
litla eða enga kunnáttu í í-
talskri tungu, mun gefast kost-
kvittunum.
Áætlunargreiðslan er inn-
heimt til þess að dreifa heildar-
bæði í mannhaldi og öðrum
kostnaði, þegar fram í sækir.
Þetta sama vandamál hefur
upphæðinni, þareð hún gæti 'legið fyrir hjá Rafmagnsveitum
annars orðið óþægilega há hjá^rlendis um langt skeið, og al-
mörgum notendum, og er því gengast er að hafa þriggja mán-
annars var skýrt frá því, að ur á styrk til að sækja stutfc
fjöldi ferðamanna væri, sam- jiiámskeið í ítölsku við tungu-
kvæmt skýrslu S.Þ. um 200 málaskóla þar í landi. Þarf aS
uppgjöri eftir árið. Þessi mál milljónir á ári, og til Frakklands taka sérstaklega fram í um-
'eins kæmu um það bil 5 millj-J sókn, hvort umsækjandi æski
ónir ferðamanna á ári og eyddu slíkrar fyrirgreiðslu. — Um—
um 300 milljónum dollara. I sóknareyðublöð fást í ráðu-
fyrst og fremst til þæginda fyr-
ir þá, en ekki er lokað fyrir
straum hjá notendum þó áæt-
unarupphæðirnar séu ekki
greiddar. Til slíkra ráðstafana
kemur aðeins í sambandi við
aða álestur og þriggja mánaða
reikning, en engar mánaðar-
greiðslur. Á Norðurlöndum. er
nú víða verið að taka upp álest-
ur einu sinni á ári,-með áætl-
unargreiðslum mánaðarlega, en
voru lengi í athugun hér hjá
Rafmagnsveitunni áður en
breytingin ko'm til- fram-
kv'æmda, og athuganirnar sýndu
að þetta kerfi, sem nú er notað,
mundi verða 'ódýrast og jafn-
framt hentugra fyrir notend-
urna, heldur en önnur, sem til
greina gátu komið.
Það kann að vera að notendur
eigi erfitt með að átta sig á þessu
í byrjun, og ef svo er, þá ættu
menn að snúa sér til skrifstofu
Rafmagnsveitunnar og athuga
reikninga .sína.
Ferðamálafélagið, sem er neytinu.
skipað áhugamönnum einum,
hefur, síðan það var stofnað,
barizt fyrir ýmsum málum, sem
bæta þarf úr, ef gera á ísland
aðlaðandi fyrir ferðamenn.
Frétt frá menntamálaráðun,
Gene Tierney, kvikmynda-
dísin, hefir gengið í hjóna-
band. Maðurinn heitir How-
ard Lee og var áður kvæntur
Hedy Lamarr.
Lamthelgisgæzfian
Frh. af 1. síðu.
storka íslendingunum. Lét Sir
Farndale það fylgja með acS
slíkt væri óheillavænleg aðferð
ef takast mætti að komast að
einhverju samkomulagi við ís-
lendinga. )