Vísir - 16.07.1960, Blaðsíða 6

Vísir - 16.07.1960, Blaðsíða 6
6 t 1 S 1 B Laugardaginn 16. júlí 1960 Landsmótið í golfi: Jóhann Eyjólfsson hefur forustuna í meistaraflokki. Landsmótið hófst kl. 2 í gær. Gunnar Sólnes, A. 90 Allir flokkar léku 18 holur, og Pétur Björnsson, R. 90 nú standa leikar þannig: I. flokkur: Meistaraflokkur: Ólafur Kristinsson, Vm. 91 Ólafur Loftsson, R. 85 Úlfar Skæringsson, R. 95 Leifur Ársælsson, Vm. 82 Ólafur Þorvaldsson, Hvg. 91 Gunnar Konráðsson, A. 83 Sverrir Einarsson, Vm. 110 Halldór Bjarnason, R. 81 Ársæll Lárusson, Vm. 93 Lárus Ársælsson, Vrri. 103 Jón Svan Sigurðsson, R. 95 ■ Jóhann Eyjólfsson, R. 79 Gunnlaugur Axelsson, Vm. 95 Árni Ingimundarson, A. 90 Jón Thorlacius, R. 94 Arnkell B. Guðmundsson, R. 83 Kristján Tcrfason, Vm. 100 Jóhann Þorkelsson, A. 80 Sigurjón Hallbjörnsson, R. 89 ÓI. Ág. Ólafsson. R. 82 Sveinn Ársælsson, Vm. 86 II. fíokkur: Ingólfur Isebarn, R. 87 Gunnar Þorleifsson, R. 95 Hallgrímur Þorgrímss., Vm. 104 Helgi Jakobsson, R. 84 Stefán Árnason, A. 100 Sveinbjörn Guðlaugss., Vm. 93 Geir Þórðarson, R. 110 Frestað víBræium um fiug milii New York og Moskvu. Framkoma Rússa slík, að heppileg- ast er að ræða ekki málið. Bandaríkjastjórn hefur slig- ið á frest viðræðum við sovét- stjórnina um flugsamgöngur milli Bandaríkjanna og Sovét- ríkjanna (New York og Moskvu). Utanríkisráðuneytið til- kynnti, að með tilliti til „sov- ézkrar framkomu nýlega“ væri heppilegast að fresta slíkum samkomulagsumleitunum nú og taka þær upp á hentugri tíma. Samkomulagsumleitanir áttu 'að byrja mánudag næstkom- andi. Hið „sovézka framferði“ innifelur ekki aðeins, að Rúss- | ar skutu niður bandaríska flug- vél yfir opnu hafi, heldur og jhótanir Ki'úsévs og rakalausar 1 ásakanir varðandi afstöðu ;Bandaríkjastjórnar til Kúbu, og fleira, sem allt hafi miðað að því, að „spilla andrúmsloftinu“, ’áður en samkomulagsumleitan- irnar byrjuðu. Náðu 700 lestum af járni úr sandiftum. (Jrðu að hæfta, er áin hljóp í holuna. AIls er búið að ná um 700 Greiðar samgöngur. tonnum af járni upp úr sandin- um á Dynskógafjöru, sagði Sig- geir á Klaustri, er Vísir átti tal við hann í morgun. Við urðum að hætta, þegar áin ' fór yfir staðinn, þar sem við vorum að grafa eftir járninu. Að lokum fór svo að við vor- um komnir á mfóan tanga, með ána á aðra hönd en hafið á hina, svo ekki var um annað að gera en að flytja áhöld og tæki á brott, því annars hefði allt farið í hafið í sunnan eða aust- an brimi. Síðasta daginn sem við vor- um þarna náðust upp 25 tonn af járni. Enn er geysimikið eftir en verður að bíða síns tíma. Járnið hefur verið flutt upp að Fagradal, að undanteknum fjór- um bílförmum sem fluttir voru ti.l Reykjavíkur. Alls mun vera búið að ná upp 1100 tonnum af járninu. 400 tonnum var náð fyrir nokkrum árum. Síðan brúin kom á Blautu- kvísl eru greiðar samgöngur austur, en fátt er hér enn af ferðafólki. Fólk er sennilega hrætt við ferðina yfir Mýrdals- sand, en það er ástæðulaust, því leiðin er alveg hindrunar- laus. Flugvélaárekstur við Fiíipseyjar. í fregnum frá Filipseyjum segir, að árekstur hafi orð- ið skammt frá eyjunum milli tveggja farþegaflugvéla. Önnur var að koma frá Okinawa með 58 manns, en í hinni sem var frá Filipseyjum voru 31 maður. Einn maður úr bandarísku flugvélinni beið bana, en öllum öði’um var bjargað. Álftarungi í sjúkra- bíl. Það bar til tíðinda við tjörn- ina í gær, að einn álftarunginn gleypti öngul ,sem var festur á meterslangan girnisspotta. Brunaverðir tóku brátt eftir þessu og reyndu að ná ungan- um. Það gekk heldur stirt, en tókst þó. Þá var þegar hringt í dýralækni, Kirsten Henriksen, en hún kvaðst ekkert geta gert, nema unginn væri gegnumlýst- ur til þess að hægt væri að ganga úr skugga um, hvort eitt- hvað væri ofan í honum. Þá kom að því, sem frétt get- ur kallazt, unginn var nefnilega keyrður upp á slysavarðstofu og þar var hann gegnumlýstur, og kom þá í ljós ,sem áður er skýrt frá. Það er líklega óhætt að slá því föstu, að álftarungi teljist með sjaldgæfai'i flutningi sjúkra bifreiða. KVENÚB tapaðist í gær frá Nesveg 7 að Lynghaga 6. Sími 15817. (567 lí. F. U. M. ALMENN SAMKOMA annað kvöld kl. 8.30. Gunnar Sigurjónsson talar. ap&ð-ftmdið Róðrafélag Reykjavíkur. Æfingar á þriðjudag og fimmtud. í Nauthólsvík kl. SVz e. h. Nýir félagar vel- komnir. — Stjórnin. JFerðir ng Seröaíög ÚLFAR IRCOBSEN FERDOSKRIFSTOFB tuslurslræli 9 Sími: 13499 KYNNIZT LANDINU. Þórsmerkurferð. Um helgina: 18. júlí: Reykjavík, Horna- fjörður með flugvél, Aust- urland^ Norðurland, suður Sprengisand. 21. júlí: Reykjavík, Egils- staðir, um Norðurland suður Sprengisand. 23. júlí: Reykjavík, Hvera- vellir um Norðurland. 23. júlí: Vestfirðir. 28. júlí: Reykjavík, Akur- eyri suður Sprengisand. 30. júlí: Fjallabaksleið nyrðri og syðri. 6. ágúst: Reykjavík norð- ur Sprengisand. j aups KAUPUM aluminlum og J eir. - Járnsteypan h.f. Sími! 24406. —______________(397 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir ogi selur notuð húsgögn, herra- ! fatnað, gólfteppi og fleira Sími 18570. SÍMI 13562. Fornverzlun I in, Grettisgötu. — Kaupun húsgögn, vel með farin kar’ mannaföt og útvarpstæki ennfremur gólfteppi o. m. fl Fornverzlunin, Grettisgöta 31. —(135 TIL SÖLU Dodge ’54 í góðu ásigkomulagi og vel út- lítandi. Til sýnis í Grana- skjóli 5, eftir hádegi. (558 KANÍNUR, mjög fallegar, til sölu. Uppl. í síma 23050. (562 SKELLIN AÐR A, Miele, til sölu. Sími 11849. (500 TIL SOLU ný Singer auto* matic saumavél í tösku á Vesturgötu 65 A, annari hæð. (573 N.S.V. skellinaðra til sölu, ný standsett, ennfremur 3ja fermetra miðstöðvarketill. Uppl. í sima 34790, (563 BARNAVAGN, Pedigree, til sölu; kerra óskast, helzt með skermi. Sími .17876. — (565 NÝ uppgerð drengjareið- til sölu að Lindargötu 56. — Sími 14274,(576 N.S.U. skellinaðra, ’57 model. Til sýnis og sölu í dag frá kl. 3—-9 á -Fjölnisveg 18, uppi.(568 TEAK- borðstofuborð og fjórir stólar — einnig Nilfisk- ryksuga, sem ný, til sölu. — Uppl. í síma 33103. tnna Í i I..-A Æ. GÓLFTEPPAHREINSUN í heimahúsum. Hreinsunar- efnið inniheldur varnarefni gegn möl. Húsmæður, notið ykkur þægindin. Þrif h.f. Sími 35357. (56 HJÓLBARÐA viðgerðir, Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. — Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921. (323 HITAVEITUBÚAR. — Hreinsum hitaveitukerfi og ofna. Tökum að okkur breyt- ingar á kerfum. Einnig ný- lagnir. Uppl. í síma 18583 og 35751. — (1150 SKERPUM garðsláttuvél- ar og önnur garðáhöld. — Grenimel 31. — Sími 13254. (127 HREINGERNIN GAR. — GLUGGAHREINSUN. — Fagmaður í hverju starfi. — Sími 17897. Þórður & Geir. UNGAN mann vantar vinnu eftir kl. 5 á daginn; margt kemur til greina. Til- boð skilist blaðinu, mex'kt: „Nauðsyn — 444v‘. (559 EFNALAUGIN Heimalaug, Sólheimum 33 (við hliðina á Jónskjör), hreinsar og pressar fatnað yðar fljótt og vel.'Vinsamlegast reynið við- skiptin og þér munuð verða ánægð. Efnalaugin Heima- laug, Sólheimum 33. Simi 36292. (552 TÖKUM að okkur viðgei'ð- ir á rafmagnseldavélum. — Fljót afgi'eiðsla. Hringið í síma 18382. (560‘ VANTAR stúlku eða karl- mann í kvöldbúð. MávahlíiJ 25. Verzlunin KRÓNAN. — (571 12 ÁRA telpa óskast ti! að gæta barna. — Uppl. í síma 35149. (574 HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059.(0000 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Bogahlíð 20, 1. h. Reglusemi áskilin,(566 1—2 HERBERGI óskast. Tverint fullorðdð í heimili. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 1-2907. (575! HÚSEIGENDUR! — Ung hjón með barn á fyrsta ári óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Eru reglusöm og vinna bæði úti. Vinsamlega hringið í sima 35863. (561 HJÓN með 1 barn óska eftir að taka á leigu 2 til 3 herbergi og eldhús. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Á göt- í unni“. (525 Srp/IVNING 'ooö'vr S/SifrrPoPUN (MhipON > .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.