Vísir - 19.07.1960, Síða 1

Vísir - 19.07.1960, Síða 1
SO. árg. Þriðjudaginn 19. júlí 1960 159. tb!.' Hesta yákri í manna minnum í Grasspretta óhemju rntkil og sláttur hófst með fangfyrsta móti. Frá fréttaritara Vísis. — Skagafirði í morgun. — Skagfirðingar muna ekki aðra eins veðursæld og góðæri og ríkt hefur þar nyrðra í heilt ár. Síðasti vetur var einhver sá mildasti sem komið hefur í minni elztu 'manna. Að honum loknum kom tilsvarandi hag- stætt vor, eitt hið grózkumesta og hlýjasta sem komið hefur i áratugi. Telja má það og til nýlundu nokkurrar að í vor hefur ekkert teljandi kulda- kast eða hret komið, sem ann- ai’s hafa komið flest vor, og diægið þá úr grassprettu og öðrum gróðri. Vegna þessarar einstæðu veð- ursældar í vetur og vor hefur grassprettan verið miklu meiri en venjulega og sláttur hófst með langfyrsta móti. Túna- slætti er víðast hvar langt kom- ið í héraðinu og bændur yfir- leitt mikið til búnir að ná heyj- um upp, enda þótt þau séu ekki allsstaðar komin í hlöðu. Um næstu helgi verða hinar árlegu kappreiðar haldnar á Vallnabökkum. Það eru einkum hestamannafélagið Stigandi og hestamannafélagið á Sauðár- króki, sam standa fyrir mótinu. Verða hestar reyndir þar á Herlög sett í Guatamala. Viss ákvæði herlaga verða sett í Guatemala í dag, vegna þess að árás var gerð á her- stöð í norðanverðu Iandinu. Ennfremur var varpað hand- . sprengju í leikhúsi í Guatemala- borg. . Tveir menn hafa beðið bana og margir særst í átökum. stökki og skeiði, auk þess sem efnt verður til góðhestakeppni. Þessi mót hestamanna á Vallna- bökkum hafa jafnan þótt mestu hátíðir ársins norður þar og verið fjölsóttar, ekki aðeins af héraðsbúum sjálfum heldur og úr nærliggjandi byggðarlögum. Enn gýs Etna. Samkvæmt seinustu fregnum frá Sikiley heldur Etna áfram að gjósa. Gosmökkurinn stendur yfir 1000 metra i loft upp og gígur- inn spýtir úr sér glóandi hx-aun- leðju. Nokkurt hlé hafði orðið á gosinu og héldu menn. að þvi væri lokið, er Etna fór allt í einu að gjósa aftur. Dáiítil rigning í kvöid og nótt. I morgun var hæg breyti- leg átt hér á landi. Skýjað norðanlands og austan, létt ■' skýjað sunnanlands. Hiti 5—8 stig nyrðra, 9—10 stig’ sunnanlands. Kl. var austanátt, 3 vind- stig og 10 stiga hiti í Rvík. Skýjað. Við Suður-Noreg er minnkandi lægð og önnur milli Labrador og Suður- Grænlands á hreyfingu norðaustur. Veðurhorfur í Rvík og ná- greni næsta sólarhring. Hægviðri, skýjað í dag, en suðaustan gola eða kaldi og dálítið rigning í kvöld og nótt. Hér sést flakir. af De Havilland-flugvélinni, sem fórst við Kastrup á laugardag. Hún brotnaði raunverulega í tvennt við áreksturinn, eins og flakið ber greinilega með sér. Komast þeir hingaö? Lystibáturinn Franz III „léieg vatnakæna. ítalski lystibáturinn Franz III. lagði af stað frá Vest- mannaeyjum seinnipartinn í gær, en sneri brátt við, vegna þess aflí gluggi hafði brotnað í brúnni. . f gær var gengið frá trygg- ingu skipsins í Eyjum, og vár þáð því frjálst ferða sinna. — S.tuttu síðar lagði það úr höfn, ei’ það hafði haft samband við vpðurstofuná og fengið upplýs- ingar um veðurútlit á leiðinni. Vestmannaeyingar segja að sjó- veður hafi vei’ið hið bezta til siglingar til Reykjavíkur. Nokkru síðar kom það aftur í höfn, eins og áður er sagt, og: hafði þá brotnað rúða í brúnni, — þrátt fyrir það að hlerar höfðu verið fyrir öllum glugg- um — og vildu skipsmenn ekki halda áfram, því að það var Framh. á P. síðu. Um 50 skip komu með síld í nótt. Hæst voru Stapefell og Akraborg - bæði með 1000 mál og tunnur. I gærkvöldi og nótt var nokk- Þorvaldur Rögnvaldsson ur veiði NA af Grimsey 41—45 Gunnhildur IS mílur. Leitarflugvél sá síld á Baldur VE þessu svæði í gær og var kunn- Hringur SI ugt um afla 17 skipa af þessum Sjöfn VE slóðum, samtals 8,450 tunnur. i Sigurfai’i AK Síldin er talin góð til söltun- Svanur KE ar. — Þá var nokkur veiði í Páll Pálsson norðurkannti Glettinganesfloks ( Jón Guðmundsson 8—15 mílur undan og var síld- i Þá komu þessi skip til Rauf- Sólfar: 147 klst. á 12 dögum. S.l. laugardag mældist sól- skin 15 klst. og á sunnudag 9, en alls 6.—17. þ. m., að báðum dögum meðtöldum, 147 sólskinsstundir og 154 frá mánaðamótum. Frá 1.— 6. voru, sólskinsstundirnar liér aðeins um 7. Verði enn nokkurt fram- hald á bjartviðrinu getur mánuðurinn orðið með meiri sólarmánuðum, þar sem enn er eftir af honum vel þriðj- ungur, en engu skal þó um þetta spáð frekara. Þess má, geta að langmest sólskin mun hafa mæizt hér í júlí 1939 — 308 sólskins- stundir, en næsthæstur var júlí 1928 með 268 klst., og nokkrum sinnum hafa sól- skinsstundir hér komizt upp í 250, t. d. júlí 1957. Hitarannsóknir í Krýsuvík. Sumarfrí standa nú yfir hjá bormönnum í Krísuvík, svo að framkvæmdir liggja þar niðri að sinni. Þegar hætt var að bora fyrir um 10 dögum síðan, var borinn kominn niður í 1200 metra. Ekki býst Gunnar Böðvarsson jai’ð- fræðingur sérstaklega við því að gufa fáist úr þessari holu, en hún er fyrst og fremst boruð tiL 'samanburðamælinga á hitasvæð inu, og eru slíkar boranir og mælingar nauðsynlegar fyrir rannsóknir á svæðinu. Þessi 450 hola er um 210 stiga heit, strax 700 og kemur niður fyrir 300 meti’a. 800 Áætlað er að fara niður í 1500 250 metra, ef ekki fæst gufa fyrr, 200 ( — en þá verður hætt að sinni. 200, ---------•---- 250 500 550 arleitinni kunnugt um afla 27 arhafnar: skipa, samtals 11,400 mál. | Kristbjörð Sólarhringsaflinn hefur þann- Snæfell 500 300 Reykjanes hefitr mest. ig verið 19,850 mál og tunnur. J Veður var gott, en súld ogj þoka. Góð áta virtist vei’a á vestursvæðinu, en þar hefur síldax ekki verið vart. * Frarnh. á 4. síðu. Eftirfarandi Siglufjarðar: Valafell Særún Einar Hálfdáns Hugrún j Stapafell (Heimaskagi . Höfrungur ' Fagriklettur skip komu til Vísir leitaði í gær upplýsinga hjá Síldarútvegsnefnd um, hverjar væru hæstu söltunar- stöðvarnar fyrir norðan. Efsta stöðin mun vera Reykja nes á Siglufirði með 2815 tn., en aðrar efstu stöðvar þar eru þessar: Pólstjarnan, 2493, Har- aldsstöð, 2137, Óli Henriksen, Fregnir frá Aþenu herma, að 1911, Ásgeirsstöð, k828, pg.Sig-. Grivas stofnar stjóinmálafbkk. tn. 600 Grivas fyrrverandi leiðtogi, fús Baldvinsson. með 1817 tn. 600 EOKA é Kýpur, sé að myn.da 600 nýjan flokk í Grikklandi. 800 j Ekki er frekara kunnugt um 1000 þetta eins og sakirstanda, nema 200 | að haft er eftir Grivasj, að hanix ( 350 ,-telji mikiíla breytinga þörf var hún. allmiklu meiri • 350..Grikklandi. A Raufarhöfn er Óskarsstöð efst með 1987 og Hafsilfur næst með.1706. Söltun nemur nú 40.701 tunnu, en á sama -tíma í fyrra eða 59662. . . ; i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.