Vísir - 27.07.1960, Síða 2
VtSIB
Miðvikudaginn 27. júlí 1960
Sœjattfiéttit 1
Útvarpið í kvöld:
19.30 Óperettulög. — 20.30
Ný viðhorf í viðskiptamálum
Vestur-Evrópu — síðara er-
i indi (Dr. Magnús Z. Sigurðs-
son). 21.00 tónleikar: Kamm-
; ertónverk eftir Richard
, Strauss. 21.25 Erindi: Launa-
i jafnrétti karla og kvenna
(Herdís Ólafsdóttir húsfrú
á Akranesi). 21.45 Píanótón-
, leikar: Magnús Blöndal Jó-
hannsson leikur Arabesku
, eftir Schumann og Pólónesu í
] cís-moll eftir Chopin. 22.00
Fréttir og veðurfregnir. —•
' 22.10 Kvöldsagan: Knittel
eftir IJeinrich Spoerl í þýð-
ingu dr. Fríðu Sigurðsson;
IV (Ævar R. Kvaran leik-
ari). — 22.30 „Um sumar-
kvöld“: Ella Fitzgerald, Tino
Rossi, Ingrid Almquist, Sig-
■ urður Ólafsson, Darlene
Edwards, Ralf Roberts,
Dinah Shore, Tommy Steele
og Laurindo Almeida
skemmta. —•
Eimskipafélag íslands:
Dettifoss kom til Imming-
ham í fyrradag, fer þaðan í
dag til Gautaborgar, Árósa,
Hamborgar, Antwerpen og
. Reykjavíkur. Fjallfoss fór
, frá Vestmannaeyjum í gær
. til ísafjarðar, Akureyrar og
, Húsavíkur. Goðafoss fór frá
, Gdansk á laugardag til
j Reykjavíkur. Gullfoss fór frá
, Leith í fyrradag til Reykja-
, víkur. Lagarfoss f m frá
, New York í dag eða á morg-
un til Reykjavíkur. Reykja-
j foss fór frá Ábo í íyrradag
til Ventspils, Riga, Lenin-
j grad og Hamina. Se’’oss fór
i frá ísafirði í gærl. öld til
J Akraness, Vestir.a'naeyja,
\ Reykjavíkur og Hafnarfjarð-
ar. Tröllafoss kom til Ro-
] stock í gær, fer þaðan til
,! Ystad, Gdynia, Rotterdam,
\ Hull, Leith og Rey’- írvíkur.
Tungufoss fór frá Akureyri
\ 1 dag til Siglufi 'iar og
Seyðisfjarðar og þ 3an til
Gautaborgar.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er í Kolding. —
Arnarfell er í Swansea. —
Jökulfell lestar á Vestfjörð-
um. Dísarfell fer í dag frá
Kristiansand. Litlafell er á
leið til Reykjavíkur frá Aust-
fjörðum. Helgafell er á Ak-
ureyri. Hamrafell fór 17. þ.
m. frá Hafnarfirði til Batum.
Jöklar:
Langjökull kom til Riga 21.
þ. m. Vatnajökull fór frá Ak-
ureyri 22. þ. m. á leið til
Grimsby, London, Rotter-
dam og Rostock.
Eimskipafélag Reykjavíkur:
107 þús. tn. af suður-
landssíld seldar 1958.
Búið að semja um sölu á 44 þús. tn.
í ár.
Aðalfundur félags síldarsalt-1 Stjórn félagsins, varastjórn
enda á Suðvesturlandi var hald- svo °S fulltrúaráð og endur-
in í Reykjavík s.l. föstudag. skoðendur voru endurkjörnir.
Formaður félagsins, Jón ' Stjórn félagsins skipa 5 aðal-
Ái-nason alþingismaður, flutti menn og 5 varamenn. Aðal-
skýrslu félagsstjórnar fyrir s.l. stjórn skipa nú: Jón Árnason,
starfsár. Skýi’ði hann frá því, alþm- Akranesi, formaður, Ól-
að á s.l. ári hefðu verið fram- afur Jónsson, framkv.stj. Sand-
leiddar á Suður- og Vestur- gerði varaformaður og með-
landi 52.000 tunnur af saltsíld stjórnendur þeir Guðsteinn
og mest af því magni hafi verið Einarsson, framkv.stj. Grinda-
flutt til Rússlands, Austur- vík> Beinteinn Bjarnason, útgm.
Þýzkalands og Rúmeníu. And- Hafnarfirði og Margeir Jónsson,
virði þessarar .síldar var tæp- utg- Keflavík.
lega 30 millj. króna. Árið áður
Katla er í Noregi. Askja er hefðu verið framleiddar á fé-
á leið til Frakklands.
rúmlega 107.000
Laxá
lestar síld
höfnum.
á Norðurlands-
lagssvæðinu
tunnur.
Jón Árnason benti á, að
helztu ástæðurnar fyrir því
hve framleiðslan drógst saman
á s.l. ári, hefðu verið þær, að
sumarsíldveiðin við Breiðafjörð
og Vestfirði hefði brugðizt að
verulegu leyti og jafnframt
hefði verið erfitt að fást við
vestur um land í hringferð. is°kurnna a Suðvesturlandi, sök-
Herðubreið fór frá Reykja- um Þess. hversu erfitt var að
Ríkisskip:
Hekla er væntanleg til
Kaupmannahafnar á morgun
á leið til Gautaborgar. Esja
fer frá Reykjavík á morgun
KROSSGATA NF. 4300.
vík í gær austur umland í
hringferð. Skjaldbreið kom
til Reykjavíkur í gær að
vestan frá Akureyri. Herj-
ólfur fer frá Reykjavík kl.
21 í kvöld til Vestmannaeyja
og Hornafjarðar.
Loftleiðir:
Snorri Sturluson er væntan-
legur kl. 6.45 frá New York.
Fer til Amsterdam og Glas-
gow kl. 8.15. Leifur Eiríks-
son er væntanlegur kl. 22
frá Stavangri. Fer til New
York kl. 00:30.
Áheit og gjafir til
Barnaspítalasjóðs Hringsins:
Áheit frá Klöru kr. 100.
íþróttir
hagnýta smásíldina, en af henni
veiddist óvenju mikið s.l. haust.
Þá vék formaður að mark-
aðshorfum fyrir Suðurlandssild
nú og skýrði frá því að þegar
væri búið að semja um sölu á
40.000 tunnum til Rússlands og
4000 tunnum til Vestur-Þýzka-
lands. Taldi hann nauðsynlegt
að vinna að sölu á miklu meira I átti bezt 2.06 m fyrir meistara-
magns Suðurlandssíldar. Flutti mótið og jafnaði þann árangur
Framh. af 11. síðu:
hlaupið á betri tíma en 30 min
í 10.000 m. — Martin Lauer,
sem hefur verið þjáður af
meiðslum fyrrd hluta sumars,
hefur náð 13.7 sek, en betur
má, að öllum líkindum, ef duga
skal gegn hinum frábæru
Bandaríkjamönnum á þeirri
vegalengd. — Helmut Janz hef-
ur hlaupið 400 m grindahl. á
50.6 sek, en má ,sín þó sennilega
ekki mikils í keppni v.ið hina
ógnarlegu keppinauta sína frá
USA. — Bezti árangur í há-
stökki er hjá Teo Púll, en hann
félagsstjórnin tillögu um það
efni, sem fundurinn samþykkti.
Gunnar Flóvenz, fram-
þar. Tveir aðrir hafa náð lág-
marki til Ól-þátttöku í þeirri
grein, þótt enginn hinna þýzku
kvæmdastj. Síldarútvegsnefnd- ( þátttakendua í þeirri grein hafi
ar í Reykjavík sat fundinn að
beiðni félagsstjórnar. Gaf hann
fundarmönnum ítarlegt yfirlit
um markaðsmálin. Jafnframt
R‘ /\kr' /°°' skýrði Gunnar frá því, að í und-
Gjof frá nefndri konu til * ’
minningar um látinn vin kr. ,.
nyjar verkunaraðferðir a Suð-
300. — Kvenfélagið Hring-
nrinn færir gefendunum sín-
ar beztu þakkir.
urlandssíld fyrir Ameríku- og
Mið-Evrópumarkað.
Skýringar:
Lárétt: 2 t. d. úr Esju, 5 yfir-
fljótandi, 7 hvatningarhljóð, 8
tafa, 9 samhljóðar, 10 forfeðra,
11 skel, 13 bratta, 15 smáhóp,
16 kunnandi.
Lóðrétt: 1 setningarmerki, 3
veinaði, 4 sker, 6 oft á fuglum,
7 blóð..., 11 fóðra, 12 ...vél,
13 stafur, 14 haf.
Lausn á krossgátu nr. 4199:
Lárétt: 2 veg, 5 LD, 7 ál, 8
Höskuld, 9 uf, 10 AA, 11 sló, 13
milti, 15 bág, 16 tif.
Lóðrétt: 1 alhug, 3 ekkill, 4
aldar, 6 döf, 7 ála, 11 sig, 12
13 má, 14 IL
Tillaga Rússa í Öryggisráði
um RB-47 var feild.
Kíusnetzov beitti neitunarvaBdi
gegn öðrum tillögum.
Öry&gisráð Sameinuðu þjóð-
anna hafnaði tillögu Sovétrikj-
anna, um vítur á Bandaríkja-
stjórn vegna flugs RB-47 flug-
vélarinnar, sem Rússar skutu
niður 1. júlí sl.
Beittu þeir þá neitunarvaldi
gegn tillögu Bandaríkjanna um
óhlutdræga rannsókn og gegn
tillögu Ítalíu um að Alþjóða
Rauði krossinn fengi að senda
menn til þess 'að hafa tal af
flugmönnum Bandaríkjanna,
sem Rússar handtóku.
Segja fréttaritarar, að aug-
ljóst hafi verið að Rússar
myndu beita neitunarvaldi, er
fulltrúi hverrar þjóðarinnar af
annarri snerist gegn tillögu
þeirra og mælt með annarri
möguleika á að komast á verð-
launapall. — Manfred Preus-
seger er aftur kominn í röð
beztu stangarstökkvara í Ev-
rópu, hefur stokkið 4.60. —
Evrópumetið var bætt um dag-
inn í 4.65 af Rússa. — Fjórir
aðrir Þjóðverjar hafa náð Ól-
lágmarkinu, 4.40, og bezt þeirra
hefur stokkið Jeiter, 4.55. — í
kúluvarpi er árangur Þjóð-
verja lakari en í öðrum grein-
um, en þar mun Urbach hafa
náð bezt um 17.50. — Kúhl hef-
ur náð tiltölulega góðum á-
rangri í kringlukasti, 55.65 m.
Árangur í spjótkasti er einna
beztur hjá Klaus Frost, sem
kastað hefur tæpa 80 m (79.98).
— í tugþraut hefur bezt náðst j
rúm 7000 stig og var þar að
verki Werner v. Moltke.
í boðhlaupum hafa Þjóðverj-
zov Bandaríkj amenn um miklar| ar góða möguleika til að ná
njósnir nefndi 4000 nflósna-( framarlega, einkum þó í 400x
flug í því sambandi, en Cabot 100 m boðhlaupi, en í banda-
Lodge lagði fram uppdrætti og rísku sveitinni, eins og hún
ljósmyndir fyrir hönd Banda-^ verður nú, eru tveir menn, sem
ríkjanna, til þess að sanna víð- lítt eða ekki hafa keppt í boð-
tækar njósnir Rússa. Hann kvað hlaupum, og er sveit þeirra
sovézkar flugvélar hafa verið á ekki talin sigurstranglegri en
sveimi í njósnaskyni að eins 5 sú bezta sveit þýzk, sem hugs-
mílur frá ströndum Alaska, „en anleg væri. Að visu hefur Lau-
við skutum þær ekki niður,“ er ekki náð nema 10.6 sek í 100
bætti hann við. Enn fremur m ennþá, en ef hann bætir á-
birti hann myndir af togara, rangur sinn eitthvað þar í tæka
sem var að snuðra í nánd við tíð, þá verður hann vafalaust
kafbátinn, sem skotið var úr liðtækur með mönnurh eins og
Polaris-skeytunum á dögunum Hary,' Germar (sem undanfarin
í tilraunaskyni. Lodge kvað ár hefur verið talinn bezti enda
þennan togara hafa elektronisk maður í heimi) og t. d. Mahl-
tæki, — en engin veiðarfæri. j endorf.
hvorri hinni tillögunni eða báð-
um.
Við umræðuna sakaði Kusnet-
Riplr í haust -
Framh. af 1. síðu:
tlóma um veðrið laiigt fram í
(tíniann, og þeir hafi reynzt rétt
ir í 21 skipti. — I síðasta spá-
dómi hans segir, að von sé til
þess, að síðasta vika þessa mán-
aðar og fyrri hluti ágúst verði
J dágóður sólartími, en svo fari
. að rigna, og einkum muni sent-
ember verða votviðrasamari en
venjulega. — Baur byggir spá-
dóma sína á áhrifuni sólbletta
á veðurfarið, en beir aukast og
minnka aftur á ellefu ára fresti.
— Brezkir veðurfræðingar eru
orðnir svo hrifnir af rannsókn-
um próf. Baurs, að þeir hafa
óskað sambands við hann og
stungfð upp á því, að þeir skipt-
ist á upplýsingum, en þá
mundu þeir brezku græða fyrst
og fremst.
Vegna þess, að ýmsir eru
þeirrar skoðunar, að veður sé
hér gott, þegar það er vont á
meginlandi álfunnar, og öfugt,
leitaði Vísir frétta hjá Veður-
stofunni í gær um álit henn-
ar á því atriði. Einn af veður-
fræðingum stofnunarinnar
varð fyrir svörum:
„Haustrigningarnar eru ekki
nýtt fyrirbrigði, og spá um þær
gæti reynzt rétt. þó að ekki
hafi verið farið út í það hér
að gera spár langt fram tím-
ann. Hins vegar hafa margir Is-
lendingar spáð fyrir um veður-
far skemmri og lengri tíma og'
þótt takast vcl. Einn vissi ég
imi í Þingeyjarsýslu, sem var
búinn að spá góðu veðri, og er
vetur stóð enn 5—6 vikum eftir
að spá hans gekk í garð, lá við
að hann yrði drepinn."
Aðspurður um það, hvort
hann kannaðist við dr. Baur-
og spár hans, svaraði veður-
fræðingurinn:
„Ég hef heyrt hans getið, og
sólblettir og geislamagn sólar-
hafa löngum verið talin hafa
einhver áhrif á veðurfarið, en
orsakasambandið hcfur verið
flókið. Hins vegar hafa spár til
langs tíma verið gerðar sums
staðar, t. d, í Bandaríkjunum,
og stundum hafa bær þótt gef-
ast og stundum ekki, en örugg-
ar hafa þær aldrei verið taldar.
Fyrir 10 árum töldu margir,
að allsherjar lausn væri fundið
á ýmsum gátum veðurfræðinn-
ar, með himun svokölluðu .,jet-
streams“ í háloftunum. Mönn-
um hafði vertð kunnugt um þá,
en þeir skýrðu hins vegar veð-
urmyndun.
Sumir telia. að kvikmyndun
úr gervitunglum geti orðið svip
uð lausn, en hætt er við, að
hún muni í bezta lagi aðeins
verða góð veðurlýsing, en ekki
sýna hau öfl, sem ráða veður-
fari á jörðinni. — Hugmynd
Baurs er sennilega svipuð fluga
þótt ekkert sé kannske hægt
um það að fullvrða, en orsaka-
samband sólargeislunar og veð-
urfars er flókið.
Siunir menn reyna að aug-
lýsa sig upp eða græða fé með
nýjum hugmyndum, en á það
má aftur benda. að sjómenn og
bændur hafa margir gert spár,
sem þeir byggja á reynslu, eða
jafnvel draumum. og þótt mað-
ur trúí ekki á bá gcta spárn-
ar stundum tekizt vel.“
Bezt að auglýsa í VÍSI
i