Vísir - 27.07.1960, Blaðsíða 7

Vísir - 27.07.1960, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 27. júlí 1960 f I s i á TILRAUNIR MEO SÉRVERKADA SlLD FYRIR NÝJA MARKAÐI. Sjötugur í dag: Skúli SkiilaMMi. riístjfóri. Slæmar söluhorfur fyrír Suðurlandssíld á gömlu markaöina. Á aðalfundi Félags síldar- saltenda á Suðvesturlandi, sem haldinn var sl. föstudag hér í kauPum á rúmenskum vörum. Reykjavík sbr. frétt á öðrum I stað í blaðinu í dag, skýrði Pólski markað- Gunnar Flóvenz, framkv.stjóri uriim lokaður. Síldarútvegsnefndar í Reykja- vík frá því, að söluhorfur á stjórinn, að ítrekaðar tilraunir smárri Suðurlandssíldværu ekki hefðu verið gerðar til þess að góðar í ár, enda þótt söluhorf- selja síld til Póllands, bæði í í dag er sjötugur Skúli Skúla-' son ritstjóri, sá maður, sem ég , tel verið hafa einna mestan, sma langt undir því verði, sem ef ekki megta starfsmann með. við teljum okkur þurfa að fá.1 al islenzkra blaðamanna; slík. Það væri misskilningur, að sú Ur víkingur til vinnu hefur síld, en settu það sem skilyrði, vara væri almennt léleSri en ís‘ hann verið á sínu sviði, en að samtímis væri gengið frá lenzlía saltsíldin. Hollenzka og blagamennskan hefur í raun- skozka matijessíldin væri d. t. sérsaklega eftirsótt vara, sem kaupendur gætu keypt af lag- inni verið hans starfssvið, í nærri hálfa öld. Það flögrar víst ekki oft að er eftir hendinni i smá-slött-'Skúlaj hve ævi_ eða starfsárin r , um, en íslenzku síldina fengju eru orðin mörg; svo mikill er s fi amkvæmda- kaupendur ekki nema gegn fyr- áhuginn jafnan irframsamningum. Að lokum gat Gunnar Flóv- enz þess, að í undirbúningi væri fyrir því sem ur almennt væru ekki eins iyira °g nú í ái. Hefði verzlun- jtiiraunaframleiðsla á nokkrum slæmar og um þetta leyti í arfulitrúi Póllands í Reykjavík tegundum af ediksverkaðri síld) fyrra, en þá höfðu ennþá ekki °S innkaupastofnunin pólska en fyrir þá vbrU væri mikill tekizt samningar við Rússa, sem ' skýrt Síldarútvegsnefnd svo frá,: markagur j Mið-Evrópu verið hafa stærstu kaupendur! að engir möguleikar hefðu verið Suðurlandssíldar síðustu árin. a Þv,í að kaupa saltsíld frá ís- Markaðirnir í A-Þýzkalandi ogjlandi á sl. ári, sökum mikillar Póllandi voru þá yfirfullir af eigin framleiðslu og þar sem!mjög liti]1 Pólverjar hefðu orðið að kaupa er að gerast í heiminum, fyrir hinum daglegu störfum og hugð arefnum, en alla tíð síðan Skúli gerðist blaðamaður, hefur hann ver,ið svo mikill starfsmaður, að hann hefur tíðast látið sér °g nægja mun minni nætursvefn , Skúia, er ég heimsótti hann í Bandaríkjunum. Aftur á mótijen algengt er, og mörg nóttin , Nesbyen í Hallingdal ásamt — ' konu minni á ferðalagi saltsild. Urðu A-Þjóðverjar t. d. að setja hluta af saltsíldar- birgðum sínum í fiskmjölsverk- smiðjur. Söluhorfur hefðu þó lagast nokkuð, er samningar tókust við Sovétríkin í ágústmánuði, og við A-Þýzkaland og Rúmen- íu síðar á vertíðinni. Hefðu þeir samningar komið sér sérstak- iega vel, þar sem A-Þjóðverjar og Rúmenar sækjast sérstak- lega eftir smárri síld, en mik- ið hefði veiðst af smásíld sl. haust. töluvert magn af saltsíld frá Sovétrikjunum í skiptum fyr- ir pólskar útflutningsvörur, sem ekki hefði verið hægt að selja annað en til Sovétríkj- anna. Hefði orðið að lækka smásöluverð í Póllandi úr 18 zloty í 7 zloty, til þess að koma hinum miklu birgðum til neyzlu í tæka tíð. Jafnframt hefði verzlunarfulltrúinn tilkynnt að því miður gæti ekki orðið um nein saltsíldarkaup að ræða frá Islandi áþessu ári. Þá kom það væri innflutningur Bandarikja-j orðið vökunótt. manna á venjulegri saltsíld Mér gafst gott tækifæri til I að rifja upp gömul kynni við Framkvæmdastjórinn gat(fram. að fulltrúar frá íslenzku þess, að á sl. ári hefði Síldar-! ríkisstjórninni hefðu átt við- útvegsnefnd gert víðtækar og ræður i Varsjá við pólska utan- skipulegar tilraunir til að selja ríkisverzlunarráðuneytið og saltsíld á nýja markaði og hefði! rætt m. a. um saltsíldarkaup , þeim tilraunum verið haldið Pólverja frá íslandi. Hefðu þeir lysinS> Þai sem m- a- er tekið áfram nú í ár. I fengið sömu svör og skýringar : 11 am’ a® Lumumba hafi lagt á Þá sagði hann, að samningar og Sildarútvegsnefnd var áður bað álletziu, að ekki væri unnt Hammarskjöld er á leið til Kongó. Hefuir viðkoinu í Briissiel. Dag Hammarskjöld frkvstj. | heildarinnar sé undir námu- Sameinuðu þjóðanna er nú á j rekstrinum þar að leið til Kongó með viðkomu í Briissel, höfuðborg Belgíu. Tal- ið er, að hann muni ræða þar um brottflutning belgiska her- liðsins og sjálfstæðiskröfur Katanga. Að loknum viðræðum þeirra D. H. og Lumumba í New York er birt sameiginleg yfir- hefðu þá tekizt um sölu á sýn- ishornasendingu til V.-Þýzka- lands og Bretlands og hefði síld- in líkað vel og væri Síldarút- búin að fá. Finnar og Svíar hafa einungis keypt Suðurlandssíld þau árin, sem veiði hefur brugðizt norð- vegsnefnd nú þegar búin að anlands, og því lítið verið af- selja með fyrirframsamningum ■ greitt til þeirra landa frá Suð- til V-Þýzkalands um 9000 tunn- urlandi, eftir að söltun norðan- ur af þessa árs framleiðslu, þar lands fór að aukast aftur. af væru um 4000 tunnur Suður-j landssíld og mætti búast við að Hörð samkeppni. það magn ætti eftir að aukast. | Gunnar benti á, að neyzlu- í sambandi við söluhorfurnar svæði saltsíldar væri mjög tak- í dag, sagði Gunnar, að Síldar-1 markað, eða nánar tiltekið að- útvegsnefnd væri búin að semja allega í löndunum við Eystra- við Sovétríkin um sölu á 40 þús. tunnum af Suðurlandssíld. af þessum löndum helztu keppi^31183 Væri gert ráð fyrir að helming- nautar okkar um síldarmarkað- ^ ur þess magns yrði stórsíld og ina- Seldu þessar þjóðir síld helmingur millisíld. Afturámóti ---------------------------j mmm a íerðalagi uni Noreg, en á heimili hans var okkur tekið opnum örmum af honum og hans elskulegu og á- gætu konu, frú Nelly, sem er ættuð úr Hallingdal, en fund- um hennar og Skúla bar fyrst saman, er hún kom hingað í skemmtiferð. En þótt bau hjón, sem um skeið áttu sitt heimili hér, hreiðruðu um sig til fram- búðar á æskuslóðum frú Nelly, finnst mér, að Skúli hafi i raun- . . . veiulegu lnnl alltaf verið heima, bæði leyti kominn. Daily Telegraph i , , ,, , , , , , , , _ J s 1 | vegna þess hve oft hann hefur e ur þo, a' ef til vill gæti oið- komið hár og starfssvið hans ið samkomulag um fyrirkomu- sem ritstjóra Fálkans verið hér lag a svipuðum grundvelli og alla tíð og er enn ; dag verður i Nigenu, eða frjalsleg I starfsferill Skúla verður sambandstengsl, og Tsjombe ’ ekki rakinn hér Ég gæti be?t hefur þegar lýst yfir, ’ sé ekki fráhverfur sambandstengslum“. Enginn læknir af Kongóstofni. að koma á friði í landinu, nema Fréttaritarar segja, að Lum- allt lið Belgíu væri flutt burt umba hafi notað fundinn með úr iandinu fréttamönnum til árása á í fregnum frá Kongó í gær- Del»iu- Kvað hann þá hafa van- kvöldi var sagt, að belgiskt fall- lælif með nllu ad búa þjóðina hlífalið hefði verið sent til bæj- undil fielsi og sjálfstæði. ar nokkurs í Kasa-fylki, til Nefndi hann sem dæmi að eftir hjálpar hvítum mönnum. Allt ála nýiendustjórn Belgíu- heilbrigðismálakerfi þar er í manna vaeii ekki einn einasti molum og mikil hætta á far- lælínil af Kongóstofni í landinu sóttum sem víðar í landinu. i 1 K°ngóhernum hefði eng- Brezk blöð ræða Kongó í inn maður af Kongóstofni gegnt morgun og komast að þeirri yfilf01'ingiastaifi- niðurstöðu, að sambandslýð- 3ð hann ^ trúað að Skúu kæri gig ekkert lausum um það^ 0g mer fjnnst það sann- ast að segia óþarft. — shirf hans séu svo vel kunn — og gll- ar upptalningar geti beðið, meðan hann er starfandi í okk- ar hópi, hvort sem hann er hér eða í Hallingdal — og ailtaf á við tvo. En ég vildi þakka þér allt gott, Skúli, á þessum, degi, og þínum góða lífsförunaut, og- óska ykkur og ykkar alira. heilla. A. Th. Lumumba neitaði ekki að C* iISa V1U ^'-^veldið eeti ekki staðist án Kat- hormulegir atburðir hefðu salt og Norðursjo og væru morgiveial° geu eKK1 slaolsl an rs-al . - , , . , því að efnahagur ríkis- gerst’en kvað um ba hafa verlð birtar mjög ýktar frásagnir. hefðu Rússar að semja um síldinni. ekki fengizt til kaup á smæstu Austur-Þjóðverjar vilja kaupa. Austur-Þjóðverjar hafa tjáð sig reiðubúna til að kaupa mik- ið magn af Suðurlandssíld í ár, svo framarlega sem austurþýzk- Ungfrú Póiíand á ísiandi. Ungfrú Marzena Malinowska, eða öðru nafni „ungfrú Pól- land“, kom aðeins við í Reykja- vík í gærkveldi, er flugvél þj Norðurlandaráð - bortjar sitj aö antjitjsa t VÍSI \ Tripolibi**: Einræðisherrann. Tripolibíó byrjar nú sýningar á hinni heimsfrægu kvikmynd Charlie Chaplins, „Eini'æðisherr anum“, sem er samin og sett á Framh. af 1. síðu. j svið af honum sjálfum. Þessi klukkustundu síðar allsherjar- kvikmynd vakti heimsathygli, fundur, en hádegisverður verð- þegar hún kom fram, og sýning- ur snæddur í Sjálfstæðishúsinu ar á henni hafa aldrei fallið í boði íslandsdeildar ráðsins.' niður. Að ýmissa dómi er þetta Klukkan 3 hefst allsherjarfund ein bezta mynd Chaplins. Hún ur á ný, en klukkan sjö leggja var sýnd hér áður við mikla flestir erlendu gestanna af stað aðsókn. Þessi háðmynd um naz- heimleiðis ar vörur verði keyptar á móti, Loftleiða átti hér stutta dvöl á en því miður virtust litlir ferðinni vestur um haf. möguleikar á því, þar sem veru- J Marzena er 19 ára gömul og lega hefði dregið úr vörukaup- var valin úr hópi 15 háskóla- um frá A-Þýzkalandi síðustu stúdentastúlkna víða að úr Pól- mánuðina, enda væri búið að landi, til að bera þessa nafnbót, setja á fríhsta um 44% af vör-jog til að taka þátt í fegurðar- um þeim, sem áður voru á samkeppninni að Langasandi hefur slitið stjórnmálasam- bundna listanum við A.-Þýzka-jnú i sumar. Hún er að læra bandi við Iran. land, Svipaða sögu væri að segja, húsagerðarlist, en það er sagtj Orsök þess er, að Iranstjórn í Póllandi, að stúlkur. hefur viðurkennt ísrael, og tel- I ur Nasser forseti A. S., að með Nasser slítur stjómmála- sambandi við Iran. Arabiska sambandslýðveldið af Rúmehum. Þeir væru reiðu-j algengt búnir að semja um kaup á salt-lleggi það fyrir sig. isma og fasisma hefur vafa- laust haft djúptæk áhrif á þeim. tíma, sem hún kom fram, — hún hafði sinn boðskap að flytja og flytur enn, en hvað sem þvl líður geta menn alltaf notið snilldar Chaplins. Hún fær þessu hafi Iran kórónað margra vafalaust góða aðsókn eins og ára fjandskap í garð Arabaríkj- þegar hún var sýnd hér á ár- anna og sýnt enn frekara en áð- unum. Margir hafa bæzt í tölu ur þjónkun við auðvald og zion- kvikmyndavina síðan þá — og isma. margir munu nota tækifærið' til að sjá hana aftur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.