Vísir - 27.07.1960, Side 11

Vísir - 27.07.1960, Side 11
Ö'£i'í Miðvikudaginn 27. júlí 1960 V í S I B Iþróttir úr öllum áttum Carl Kaufmann hefur tvívegis í ár bætt Evrópumetið í 400 m. hlaupi, og árangur hans nú um helgina er annar bezti sem náðst hefur fyrr og síðar. — ar einnig mjög góða keppendui', svo sem í 80 m grindahlaupi, langstökki o. fl., t. d. var sett heimsmet í 80 m grinda- hiaupi nú um helgina, er Gisela Birkemeyer hljóp þá vegalengd á 10.5 sek, 1/10 úr sek betri ur. í landskeppni við Pólverja í september í fyrra náðd hann upp óvæntum byrjunarhraða og setti þá Evrópumet á 45.8 sek. — Eftir hlaupið sagði hann sjálfur, að hann hefði haldið, að hann hefði hlaupið á um Frébær árangur á v.-þýzka meistaramótinu, um heigina. 45,4 sek. í 400 m. hl. og 8.14 m. í langstökki Meistaramót V.-Þýzkalands í frjálsum íþróttum var haldið á Ól-Icikvanginum í Berlín nú um helgina. Frábær árangur náðist í ýmsum greiniun, og V.-Þjóðverjar staðfestu nú enn einu sinni, hve sterkir þeir eru. Þeir ganga til leiks á Ól-Ieik- unum með A.-Þjóðverjum, og er ekki að efa, að hið samein- aða lið þeirra verður með þeim sterkustu, sem til leikanna koma. — Éitt Evrópumet var sett á þessu móti, i 400 m hl., 'og í langstökki náðist árangur J sem er betri en núgildandi jheimsmet Jesse Owens (25 ára gamalt), en meðvindur mun þó koma í veg fyrir að það verði viðurkennt. Nú nokkru fyrir meistara- niótið höfðu alls 78 manns í jAustur- og Vestur-Þýzkalandi ' náð lágmarki til þátttöku í karlagreinum Ól-leikanna. — í kvennagreinum eiga Þjóðverj- tíma en heimsmet Zentu Kopp; það bil 47.0 sek. frá 1956. | Fyrir þremur vikum hljóp Enn hafa ekki borizt heildar- j hann svo á 45.7 sek, en tími úrslit Meistaramótsins, en bezti, han® nú, 45.4 ,sek er aðeins 0.2 ^ 1 ár-angur náðist eins og áður seg- i seh fra heimsmeti Bandaríkja- j ir í langstökki. Þar vai' að verki; mannsins Lou Jones, en það Manfred Steinbach, fyrrver- ; setti hann 1956. — Kaufmann andi spretthlaupari frá A,- j er 1 afbragðsgóðu ,,formi“ nú, Þý'zkalandi, sem flúði vestur, °S h hefur hann hlaupið 200 fyrir, fyrir tveimur árum. —jm á 20.9 sek nú í sumar, og Hann átti að minnsta kosti 10.4 hefur hann þó ekki lagt sig sek í 100 m hlaupi áður en hann J neht sérstaklega fram við þá fór að snúa sér fyrir alvöru að §rein. langstökkinu. Hann stökk marg Qft um og yfir _sjö og hálfan meter í langstökki í fyrra, og 100 m hlaupið nú um helg- ána vann Armin Hary á mjög' auðveldan hátt á 10.2 sek, og þó án þess að vera í sérstak- j seSÍa fregnir, að hann hafi ekki lega góðri æfingu. (Bezta j hfaupið sig út. Hary virðist nú stökki í fyrra náði hann eftir j vera kominn í svo algeran sér- mánaðar æfingarleysi). Hins j sem spretthlaupari, a'ð vegar æfði hann mjög vel í maiSir sérfræðingar víða um vetur og náði þegar á innan- húsmótum ágætum árangri. — Fyrir meistaramótið nú um helgina hafði hann bezt náð 7.86 m. — Það kom mönnum þrátt fyrir það nokkuð á óvart, að hann skyldi ná svo frábær- um árangri sem 8.14 m, þrátt fyrir það, að í meðvindi væri. (Vindurinn var 3.4 m á sek, en leyfilegt er 2.0 m á sek). — Um 40.000 áhorfendur voru á mót- inu og ráku þeir upp mikið fagnaðaróp, er talan 8.14 var lesin upp (Hið gamla met Ow- ens var sett 25. maí 1935 í Ann Arbor í Bandaríkjunum og var 8.13 m). — Steinbach staðfesti það, að hann er nú í afbragðs- góðri æfingu með þvi að stökkva einnig 7.93 m. Það stökk mun hins vegar hafa far- ið fram við löglegar aðstæður, og verður að öllum líkindum staðfest sem þýzkt met, en hið gamla met er síðan 1936 og var sett af hinum fræga lang- stökkvara Luz Long. Met hans var 7.90 m og var sett á Ól- leikunum 1936 og nægði þá Long tii silíurverðlauna. Aðeins fáir menn hafa náð tilsvarandi árangri í langstökki það sem af er. Helzt er að nefna ÍRalph Boston, sem vann á úr- tökumóti Bandaríkjanna með 8.09 m stökki. — Igor Ter Ov- anesian frá Rússlandi stökk í heim telja, að hann sé manna líklegastur til að vinna 100 m hlaupið á Ól-leikunum. Hann hefur nú hvað eftir annað náð frábærum tímum á þeirri vega- lengd og miklu betri en t. d. Ray Norton, sem er mun sterk- ari á 200 m en hinni styttri A. Hary vann bæði 100 og 200 m. lilaupið á meistaramótinu nú um helgina, — hljóp 100 m. á 10,2 sek. án hess þó að „hlaupa sig út“. hann verði að láta í minni pok- ann þetta Ólympíuár. Hins veg- ar má telja víst, að hann verði sendur til Rómar. Þótt fleira sé ekki til frásagn- ar af mótinu nú um helgina, þá hafa vafalaust verið unnin þar önnur góð afrek. Þjóðverj- ar hafa til dæmis 6 spretthlaup- ara, sem hafa náð Ól-lágmarki í 100 m, 10.4 sek, og 7, sem hafa náð tilsvarandi lágmarki í 200 Manfrcd Steinbash cr 26 ára gamall læknastúdent, og hefur fyrra 8.01 m en meiðsli hafa m-a- veri<'i þekktur sprctthlaupari. Hann sneri sér að langstökki hins vegar hindrað í því að ná slíkum árangri í ár. Þó mun hann nú vera góður orðinn að heita má. Evrópumetið var sett af Carl Kaufmann, og er þetta i 3 sinn, vegalengd. fyrir tveimur árum, og árangur hans nú um helgina er 1 sm. betri en met Jesse Owens, en meðvindur hindrar að það verði viðurkcnnt sem heimsmet. — Annað st.ökk hans 7,93 m. veröur þó viðurkennt sem þýzkt met. Engar fregnir Þetta er i fyrsta skipti í 5 ár scm að Manfred Germ- ar verður að láta x minni pokann á meist- aramótinu í 200 m. hlaupi. — Fyrir tveimur árum var hann talinn bezti 200 m. hlaupari í heimi. — Hary sigraði hann núna á 20,9 sek. sem hann setur Evrópumet á bárust af frammistöðu Man- 400 m vegalengd á aðeins 2 freds Germans í 100 m hlaup- árum. Hann hljóp nú á 45.4 inu, en í 200 m hlaupinu varð sek, en hafði fyrr í vor hlaupið hann að láta í minni pokann á 45.7 sek og þá bætt Evrópu- fyrir Hary, sem vann á 20.9 met sitt frá fyrra um 1/10 úr sek. — Þetta mun verða síðasta sek. — Kaufmann fór fyrst að sumarið, sem Germar keppir. hlaupa 400 m sumarið 1958, og Hann virðist ekki vera eins góð þá vegna þess, að hann hafði ur nú og endranær, þótt hann orðið að hætta við hinar styttri hafi að vísu náð 10.2 sek á 100 vegalengdir, 100 og 200 m, m og 21.0 sek á 200 m, (í Málrn- vegna meiðsla. Hann náði strax ey fyrr í sumar), þá hefuf hann mjög góðum árangri það sumar, 1 ekk.i gert svo vel undanfarið. 46.9 sek, og varð framarlega á Fyrir 2 árum var Germar tal- EM í Stokkhólmi það ár. — í inn bezti 200 m hlaupari í fyrra sýndi hann enn, að hann heimi, og kamiske það fari fyr- myndi ná betri árangri en áð-4ir hoiium eins og Morrow, að m (þeir hafa allir náð 21.2 sek eða betur). — í 400 m er svo Kaufmann með bezta tíma í heimi, Kinder með 46.1 sek og sjöttj maður með 47.3 sek. — Paul Schmidt hefur náð 1.46.5 mín í 800 m hlaupi, aðeins 0.8 sek frá heimsmeti; allgóðir tím- ar hafa náðst í 1500 m hlaupi (3.41.3 og 3.41.6 — Hermann og Grodotzki), en hinn síðar- nefndi þeirra á einnig einn bezta tíma, sem n^ðst hefur í 5000 m hlaupi í ar, Í3.49.2 mín og verður vafalaust skeinu- hættur á Ól. .— Tveir menri, þeir Höger og Hönecke háfa Framh. á 2. síðu. - .

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.