Vísir - 31.08.1960, Qupperneq 1
50. árg.
Miðvikudaginn 31. ágúst 1960
194. tbl.
12
síður
Vitað um tvo
umsækjendur.
12
síður
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
Vitað er þegar um tvo um-
sækjendur um Akureyrarpresta
kall, en umsóknarfrestur er
annars til 20. sept. næstk.
Eins og áður hefur verið
skýrt frá hefur sóknarprestur-
inn, síra Kristján Róbertsson
sótt um lausn frá embætti. Bor-
izt hefur þegar umsókn frá síra
Sigurði Hauki Guðjónssyni.
presti að Hálsi í Fnjóskadal, og
enn fremur telja menn vissu
fyrir því að Jón Hnefill Aðal-
steinsson guðfræðingur muni
einnig sækja um brauðið.
Sólarstundir
urðu 278.
Ekkert sólskin mældist í
gær og ekki horfur árdegis,
er þetta er skrifað, að sólskin
mælist í dag, hvað sem verð-
ur, en í fyrrakvöld liöfðu
mælst 278 sólskinsstundir í
mánuðinum, og þar með var
hann örugglega orðinn sól-
skinsríkasti ágúst sem hér
hefur komið frá árinu 1923,
er mælingar hófust. Þá voru
þær 273, sem fyrr hefur ver-
ið getið.
Varð undir
rakstrarvél.
Akureyri í morgun.
Það slys skeði norður í Ljósa-
vatnsskarði um síðustu helgi að
maður varð uiídir rakstrarvél
og hlaut allmikinn höfuðáverka.
Sá sem slasaðist var bóndinn
b' Birkihlíð í Ljósavatnsskarði,
Bragi Ingjaldsson. Hann var að
raka saman heyi með rakstrar-
vél, sem hestur dró. Hesturinn
fældist og við það datt Bragi
af vélinni, lenti með höfuðið
undir öðru hjóli hennar og
hjóst illa, auk þess sem hann
hlaut mikið höfuðhögg.
Gerðar voru þegar í stað ráð-
stafanir til að koma Braga í
sjúkrahúsið á Akureyri þar sem
hann liggur ennþá, en er nú
á batavegi.
Akranessmálfö:
Dæmt í dag.
Verður komið upp verksmiðju
til framleiðslu á þungu vatni ?
Það er oft auðveldara að
átta sig á skipulagi einstakra
hverfa úr lofti. Þessi mynd
gefur góða hugmynd um
skipulag hinn.a glæsilegu
hverfa við Hálogaland, Voga
og Heima.
Urskurðurinn í máli bæjar- væru alveg óformlegir og til
stjórnar Akraness og Daníels þess haldnir, að nefndarmenn
Ágústínussonar er væntanlegur gætu skipzt á skoðunum. Þetta
í dag. er 9. fundur nefndarinnar og
Kristján Kristjánsson. borg- sá fyrsti, sem haldinn er hér á
arfógeti mun fara upp á Akra- íslandi, en fundirnir eru haldn-
nes eftir hádegi í dag og verður ir til skiptis í höfuðborgum
úrskurður væntanlega kveðinn Norðurlandanna. Þar sem fund-
upp um kl. 16. urinn var haldinn hér á landi,
Uppskera garðávaxta getur
orðið ágæt nú í ár.
Næturfrost hafa hvergi orðið tit skaða.
Mjög vel horfir yfirleitt um frétzt um, að sjái á kartöflu-
uppskeru garðávaxta. grasi.
Bregði ekki til næturfrosta Heyrzt hefur, að þurrkarnir
eru allar líkur til, að uppskera í ágúst hafi háð spr^ttu á kar-
verði ágæt. Ekki hefur frétzt töflum, en það mun ekki vera
um að næturfrost hafi valdið nema þar sem jörð er sendin,
tjóni, en á Vestfjörðum mun þó eins og sums staðar í Rangár-
hafa komið dálítið næturfrost vallasýslu. Að því er frétzt hef-
svo að sá á grasi, en vart svo,1 ur eru uppskeruhorfur ágætar í
að hafi verið til skaða. Hvergi Þykkvabænum, en þar er stór-
annars staðar á landinu hefur ifeöd kartöflurækt.
Reynsla Kanadamanna sker úr um eftir-
spurn eftir þungavatni.
Málið rætt á fundi norrænna kjarn-
orkufræðinga hér.
Hér í Reykjavík h&jur uná- var mikið rætt um þungavatns-
anjarna daga verið haldinn verksmiðju hér á jarðhitasvæð-
fundur kjarnfrœðanefndarinn- unum, En eins og menn muna
ar, Nordisk kontakt fyrir atom var mikið rætt um þetta mál
energiske spörgsmál. j árið 1958.
Vísir sneri sér í morgun til Þegar þetta mál var sem mest
Magnúsar Magnússonar, kjarn- rætt, var reiknað með, að mikil
orkueðlisfræðings, sem er full- eftirspurn yrði eftir þungu
trúi íslands í nefndinni, og vatni innan fárra ára, Bretar
spurði hann um umrœður um höfðu t. d. árið 1955 gert áætl-
þungavatnsverksmiðju hér. j un um að hafa virkjað 4000
Magnús sagði, að fundirnir megawött (megawatt er ein
milljón watta) árið 1965, seinna
hækkuðu þeir svo þessa áætlun
upp í 6000 megawött, en nú
hafa þeir skorið þetta niður um
helming og löndin innan Eur-
atom ætluðu að hafa 15000
megawött 1966—67, en hafa
einnig skorið það mjög niður.
Ástæðan fyrir þessu er sú helzt,
að offramleiðsla hefur verið á
kolum og olíu, og hefur það
lækkað eldsneytiskostnað mjög,
og þannig gert það fjárhagslega
320 hvalir
hafa veiðzt.
Alls hafa veiðst 320 hvalir
á þessari vertíð.
óhagkvæmt að hafa kjarnorku-
ver, og er þannig engin þörf
á meiri þungavatnsframleiðslu.
Bandaríkin eru nú langstærsti
framleiðandi þungs vatns, þar
eru tvær mjög stórar verksmiðj-
ur, en annarri þeirra hefur nú
verið lokað og hin er aðeins
starfrækt með hálfu afli. Það
er því þannig nú, að ekki er
neinn grundvöllur fyrir stórri
Framh. á 2. síðu.
Húsið brann þrátt fyrir
7000 manna lið.
Um síðustu helgi var haldið
í New London fylkismót
slökkviliðsmanna í Connecticut
í Bandaríkjunum.
Það kom fyrir, meðan 7000
slökkviliðsmenn voru á ráð-
stefnu í borginni, að eldur kom
upp í tvílyftu timburhúsi og
brann það til ösku — þrátt fyrir
alian mannfjöldann.
Karlsefni fékk
92.000 mörk.
Karlsefni var þriðja skipið,
sem seldi afla í Þýzkalandi að
þessu sinni.
Hann seldi í gær 162 lestir
fyrir 92.000 mörk, og fékk hann
því mun betra verð fyrir afl-
ann en Þormóður goði og Keil-
ir, sem seldu á mánudag.
Dómur í frí-
merkjamáli.
Klukkan tvö í dag verður
kveðinn upp dómur í frí-
merkjamálinu svonefnda, en
málflutningur í því hófst fyr
ir réttum þremur vikum. Þar
sem málið hefur vakið mikla
athygli, mun Vísir skjóta inn
frétt um dómana jafnskjótt
og þeir liggja fyrir upp úr
klukkan tvö. Fregnin verður
á öftustu síðu.
Lfigreglan tekur fjfira
ávísanafalsara.
Höfðu stolið eyðublöðum og gefið út fals-
aðar ávísanir fyrir rúml 6 þús. kr.
Rannsóknarlögreglan í sem stolið höfðu ávísanaeyðu-
Gæftir hafa yfirleitt %er- Reykjavík hefur tjáð Vísi að blöðum og falsað ávísanir fyrir
ið góðar og veiðamar gengið úndanfarið hafi verið óvenju- fjárhæð sem samtals nam um
öllu betur en í fyrra það af mikil brögð að misnotkun á-
er. vísana, stuldi ávísanaeyðu-
Haldið verður áfram veiði blaða og ávísanafölsunum.
eftir veðurskilyrðum fram Nýlega hefur rannsóknarlög-
eftir september. . reglan handtekið fjóra menn
eða yfir sex þúsund krónum.
f einu þessara tilfella var
heilu ávisanahefti stolið úr húsi
norður á Sauðái'króki, i sumar,-
Framh. 6 7. síðu.