Vísir - 31.08.1960, Síða 2
p.
2
,*1 H H í ’f
V í S I R
Miðvikudaginn 31. ágúst 1960
Sœjarþéttit
lÖtvappið í kvöld. I New York. Reykjafoss er í
Kl. 15.00 Miðdegisútvarp. — Keflavík. Selfoss er í- Reykja-
Fréttir kl. 15.00 og 16.00. — vík. Tröllafoss er á leið til Rott-
16.30 Veðurfregnir. — 19.25 erdam. Tungufoss væntanlegur
i Veðurfregnir. — 19.30 Óper-| til Reykjavíkur í kvöld.
Ríkisskip:
Hekla kom til Reykjavíkur
árdegis í dag frá Norður-
löndum. Esja er á Austfjörð-
um á norðurleið. Herðubreið
er í Reykjavík. Skjaldbreið
er á Vestfjörðum á suður-
leið. Þyrill er í Reykjavík.
Herjólfur fer frá Reykjavík
kl. 21 í kvöld til Vestmanna-
eyja.
VEGIR
OG
VEGLEYSIJR
EFTIR
Víöförla
Farsóttir í Revkjavík,
v'ikuna 31 júlí—6. ágúst bul'ðariaus á lögum köflum og eyri, því nú er Island ódýrt
1960, samkvæmt skýrslum um ailt Suðurland er ástandið land og þannig á það að vera
32 (27 starfandi lækna): afar slæmt. Svona veðrátta
Hálsbólga 60 (64). Kvefsótt færir okkur heim sanninn um
82 (111). Iðrakvef 18 (1Ö). það, hve afaráríðandi það er
Influenza 13 (4). Hvotsótt fyrir okkur að finna einhverja
1 (1). Kveflungnabólga 7 viðunandi lausn á vegamálum
(8). Munnangur 2 (5).
Hlaupabóla 2 (0). Ristill 1
(0). (Frá skrifstofu borgar- _ ,
burðmn. Eg er stundum að
okkar, og þó sérstaklega að fá
eitthvert gott bindiefni í ofaní-
■ ettulög. 19.40 Tilkynningar.
' — 20.00 Fréttir. — 20.30 Úr
, Grænlandsferð; III: Kvödd
’ Eystribyggð. (Sveinn Ein-
arsson). — 20.55 íslenzk
’ tónlist: Strengjakvartett
eftir Helga Pálsson. — 12.15
•J „Brúðkaup og kónurán1*,
ferðaþáttur frá Suður-Am-
eríku eftir Arne Falck
Rönne. (Ólafur Þ. Kristjáns-
] son skólastjóri þýðir og flyt-
ur). — 21.40 Tónleikar:
Hljómsveitin Fílharmonía í
Lundúnum. — 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. — 22.10
Kvöldsagan: „Trúnaðarmað-
ur í Havana“ eftir Graham
Greene; VIII. (Sveinn
Skorri Höskuldsson). —
22.30 Um sumarkvöld til kl.
23.00.
Loftleiðir:
Leifur Eiríksson er væntan-
legur kl. 6.45 frá New York. —
Fer til Amsterdam og Luxem-
borgar kl. 8.15. Snorri Sturlu-
son er væntanlegur kl. 23.00
frá Stavangri. Fer til New York
kl. 00:30.
Eimskipafélag Reykjavíkur:
Askja er í Rostock. Katla er í
Reykjavík.
SkipadeiUl SÍS:
Hvassafell er á Skagaströnd.
Arnarfell er í Gdansk. Jökul-
fell væntanlegt til Reykjavík-
ur á morgun frá Hull. Dísarfell
er í Gufunesi. Litlafell er á leið
til Reykjavíkur frá Hornafirði. þungvatnsverksmiðju hér, en Ferðamanna-
Helgafell kemur í dng til hins vegar er í athugun að straumurinn
Gdansk frá Leningrad. Ilamra- koma upp hér Htilli verksmiðju frá útlöndum nu í sumar gerir
6 ei 1 am 01 g' til rannsókna og tilrauna, með þetta enn meira aðkallandi) því'
jarðgufu sem orkugjafa. Verð- það er ekki hægt að búast vig>!
ur nú unnið að því að safna að útlendingar sætti
selt dýrt á meðan vegir eru
slæmir, hótel fá og frumstæð,
almenningssalerni við vegi
sama og engin og hin fáu fæst
boðleg og annað eftir því.
Langferðavagnarnir
okkar eru flestir orðnir til fyrir-
myndar og hefi sérleyfishafar
mikla þökk fyrir sína fram-
takssemi. En það er ekki nóg
Þjóðvegir um Suður- og Vest-’minnsta kosti í bili. Eg hefi tal- að hafa nýja og fallega vagna
urland eru í mjög slæmu á- að við marga í sumar og allir — það verður að halda þeim
sandi um þessar mundir og ekki hafa gefið sama svarið. Útlend- við og hafa þá snyrtilega. Sæti
að ástæðulausu. í þeim óvenju- ir peningar ganga almennt- á1 mega ekki vera ötuð ryki,
legu þurkum, sem rikt hafa í réttu verði, dollarinn mest á! gluggar verða að vera vel fægð-
þessum landshlutum nú á ann- 40 krónur og þá mest vegna ir utan og innan, því nú eru
an mánuð, er illmögulegt að greiðari skipta. Og nú kemur myndavélar í næstum hvers
hefla vegi og því fara þeir dag- gjaldeyririnn í bankana í veru-' manns hendi og smellt af gegn-
versnandi. Hinn lausi ofaní- legum mæli, en áður sáu þeir um gluggana. Og svo verða
burður rýkur burt í mökkum sama sem ekkert af honum.
undan umferðinni og eftir er Það er enginn vafi á því, að
aðeins undirstaðan. Suðurnesja- gengisbreytingin hefir fært okk-
vegurinn er orðinn alveg ofaní- ur stórauknar tekjur í gjald-
burðarlaus á lögum köflum og eyri, því nú er ísland
að minnsta kosti á meðan við
erum að koma ferðamálum
okkar í gott lag. Við getum ekki
hljóðnemar og hátalarar að
vera í lagi, og vagnstjórar
verða að fara í skárri garmana,
er þeir fara í ferð með útlenda
eða innlenda ferðahópa. Allt
þetta eru atriði, sem lítinn
kostnað hafa í för með sér, en
eru engu að síður
mikilsverð.
Víðförli.
læknis.)
Farsóttir í Reykjavík,
horfa á vegarspottann, sem var
malbikaður mjög óvönduglega
vikuna 7.—13. ágúst 1960,'fyrir mörgum árum, hér fyrir
samkvæmt skýrslum 32 (32) 0fan Árbæ. Það er raunar
starfandi lækna: Hálsbólga furðulegt hvað hann endist og
60 (60). Kvefsótt 82 (82)
Iðrakvef 8 (18). Inflúenza 6
(13). Kveflungnabólfa 5
(7). Munnanur 7 (2).
Hlaupabóla 4 (2). Ristill 1
(1). — (Frá skrifstofu borg-
arlæknis.)
Þungavatn -
það gefur okkur nokkra vís-
bendingu um það, að ekki sé
eins dýrt að malbika vegi og
margur heldur. Að minnsta
kosti finnst mér, að vegamála-
stjórinn mætti gera einhverjar
tilraunir með ódýrar aðferðir
við malbikun þjóðvega. Það
fæst víst seint lausn, ef ekkert
er reynt.
Eimskipafélags íslands:
Dettifoss fór frá Reyhiavík
gær til New York. Fjaliross fór nauðsynlegum gögnum í sam-
frá Hamborg í gær til Rotter- þandi við þetta.
dam. Goðafoss er í Ga itaborg. | j,að sem nú veltur á fyrir
Gullfoss fór frá Leith í gær tiP framtíð þessa máls hér) er það>
Kaupmannahafnar. I garfoss ag Kanadamenn ætla að nota
fór frá Keflavik 25. þ m. til aðall kjarnorkuver til raf.
við !
Blómarósir taka lagið í Húsafellsskógi.
A bindindismannamóti
í Hiísafellsskógi.
KROSSGATA NR. 4127.
Skýringar:
Lárétt: 1 tré, 6 upptaka, 8
ásynja, 10 fraus, 12 varðar óða-
got, Í3 ..berg, 14 skemmd, 16
meiðsli, 17 æti, 19 hundi.
Lóðrétt: 2 nafn, 8 fjöldi, 4
hey, 5 bresta, 7 hrífa, 9 guða,
11 hljóma, 15 happ, 16 álit, 18
ósamstæðir.
Lalsn á krossgátu nr. 4226.
Lárétt: 1 örkin, 6 ögn, 8 lið, Magnús, hvar þessi litla verk-
10 nes, 12 en, 13 lá, 14 Ind, 16 smiðja mundi standa. ef t,il
sig
vitin full af sandi, þó við' Menn, sem eru að byggja sér lega sviku mig kvöldið áður.
heimamenn höfum orðið að hus yfir höfuðið hafa lítinn Vonaði ég bæði heitt og inni-
gera það öll þessi ár. Þó að tíma aflögu til ferðalaga. Und- lega að þeir sætu fastir einmitt
margt hafi farið afskeiðis hjá ii'ritaður hafði þó ákveðið að þesa stundina í einhverjum
okkur með fyrirgreiðslu þessa I fara í Húsafellsskóg um verzl- drullupolli uppi á Kaldadal, en
fólks, held eg þó að í heild unarmannahelgina með Ferða- þá leið höfðum við Keflvík-
magnsframleiðslu, það fer eftir. hafi sæmilega til teliizt e t v ! félagi Keflavíkur. En þar eð ingarnir ákveðið að fara i
þeirri reynslu, sem þar fæst, framar öllum vonum. Eg er bú- ég var staddur í Reykjavík á Húsafellsskóg.
hvort eftirspurn eftir þungu inn að heyra margar sogur um föstudagskvöldið, þegar lagt Ég vil taka það fram áður en
ýmislegt, sem miður hefir farið, var af stað, átti að taka mig þar lengra -er haldið, að hér verða
en tek þær með verulegum frá- um kl- 9- Er skemmst frá að ekki þulin nein nöfn né má
drætti. Margir stórir hópar hafa seSÍa að kl. 10,39 hafði ekkert ekki skoða þetta sem fréttatil-
verið hér á ferð og þeir hafa bólað á Húsafellsförum. Var kynningu; þar af leiðandi verða
flestir farið vel ánægðir. Auð- mer nauðugur einn kostur að þeir ágætu menn og konur, sem
vitað er veðrinu mest að þakka, eiga náttstað í höfuðstaðnum og hér er ekki getið en sáu okkur
fara síðan með Reykvíkingun- fyrir skemmtiefni þessa ánægju
um upp eftir. Hugsaði ég fé- legu daga, að hafa mig afsakað-
lögum mínum í Ferðafélaginu an.
vatni eykst að ráði á næstu
árum, ef það yrði, er mjög lík-
legt, að hér yrði byggð stór
verksmiðja.
Tíðindamaður blaðsins spurði
nú Magnús, hver væri saga
þessa máls hér, og svaraði hann en það hafa margir lagt sitt
með nokkrum orðum. Málið bezta fram. Mestar aðfinnslur
kom fyrst til umræðu í OEEC hefi eg heyrt um vankunnandi
í desember 1957, þá var kosin starfsfólk á afgreiðslu Ferða-
nefnd, sem kom hér til lands skrifstofu rikisins. Eg benti á
í apríl 1958 og var hér að rann- það í sumar, að það væri árið-
sóknum. Hún skilaði svo áliti, andi fyrir forstjóra þeirrar
þar sem mjög var mælt með stofnunar að vanda vel til vals-
stofnun slíkrar verksmiðju hér. ^ ins á því fólki, sem hann tæki
Þessi niðurstaða fór síðan fyrir til starfa yfir sumartímann, en
stærri sérfræðinganefnd, sem
komst að sömu niðurstöðu. Um
haustið fór málið svo fyrir
stjórnarnefnd OEEC, en þá, á
þeim stutta tima, sem liðinn ]
eitthvað mun hafa vantað á
það. Hið fasta starfsfólk skrif-
stofunnar er duglegt og starfi
sínu vaxið, en það getur ekki
verið alls staðar. Máske er or-
alt, 17 ást, 19 króar.
Lóðrétt: 2 röð, 3 kg, 4 inn,
9 Bleik, 7 ásátt, 9 Inn, 11 ell,
15 dár, 16 ata,-18 SÓ.
var, höfðu viðhorfin breyzt sem sökin sú, að forstjórinn hefir
að framan greinir. |ætí|. verið óþarflega knífinn
Að lokum spjurði blaðið,rmeð kaup og fyrir lítið kaup
faest ekki gott stárfsfólk. Það
er ekki allur sparnaður til farn-
aðar.
Svartur markaður
á gjaldeyri er;œ- sögunni, að
kæmi. Hann sagði, að hún
mundi verða svo litil, að ekki
mundi skipta máli á hvaða
jarðhitasvæðj.-hún stæði.
þegjandi þörfina og sofnaði í Á laugardagskvöld setti
mjög ókristilegum hugleiðing- Kjartan Ólafsson verzlunar-
um á föstudagskvöld. Á laugar- maður úr Hafnarfirði mótið. Þá
dag var veðurmjög gott, sólskin flutti Hreiðar Jónsson stutt á-
og hæg gola. Með ungtemplur- varp. f>vi næst var staðnum og
um var haldið sem leið liggur nágrenni hans lýst mjög skil-
upp Borgarfjörð. Segir litið af rnerkilega af Freymóði Jó-
þeirri för nema þrisvar sinn- hannsyni. Þar á eftir sungu og
um vorum við látin skipta um spiluðu á gítar stúlkur úr Hafn-
bíl á leiðinni. Þegar komið var arfirði og f afnvel maður í vondu
í áfangastað voru þá þegar skapi varð að viðurkenna að
komnar allmiklar tjaldbúðir á þær Voru alls ekki svo slæmar.
mótssvæði bindindismanna. Að söngnum loknum var dans-
Sigurður Jörgenson, varafor- að og kveiktur varðeldur. Með-
maður ungtemplara valdi mér an bálið snarkaði flutti Ólafur
tjaldstæði og fræddi mig á því Haukur skólastjóri á Akranesi
svona til bragðbætis, að í næsta skemmtilegt spjall. Að því búnu
tjaldi byggi hafnfirzkar blóma- hélt eldra fólkið til tjalda sinna.
rósir. Ég gaf þvj lítinn gaum, Við, sem yngri voruni gátum
því hugurinn var enn bundinn hins • vegar ómögúl'ega fhúgsáð.’
þeiiö apaköttum,' sem svo herfi- ' Framh. á ÍI. síÖul