Vísir - 31.08.1960, Blaðsíða 4
v t S I R
Miðvikudaginn 31. ágúst 1960
Fremri maðurinn á myndinni er Dick Howard, en sá aftari
FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR í DAG OG Á MORGUN
Rabb og sitthvað fielra...
f morgun kl/ 9 hófst keppni
í frjálsum íþróttum á Ólympíu-
leikunum í Róm. Það er óhætt
að fullyrða, að þetta er það,
sem mest hefur verið beðið eftir
<og þráfaldlegast rætt um und-
anfarna daga og vikur, svo að
maður segi ekki mánuði, og ef
að líkum lætur munu þeir
kumpánar, Lumumba og
| að þrír til fjórir fyrstu menn
I verði allir á sama tíma og hin-
rásum, karla og langstökki ir f sekúndubroti.
kvenna I t kúluvarpi kemur aðalkeppn
Ef við lítum fyrst á 100 m. in tii með að standa á milli
hlaupið, en þar á ísland einn
keppanda, Hilmar Þorbjörns-
son, þá sjáum við, að ekki eru
miklir möguleikar fyrir minni
spámennina. Líklega hafa
aldrei mætt eins jafnir menn til
leiks í þessari grein og einmitt
nú. Þarna eru tveir menn, sem
hlaupið hafa á 10 sekúndum
sléttum í sumar, eða Hary og
Jerome frá Kanadá og svo eru
einnig menn eins og Norton,
sem næstum allir sérfræðingar
spá sigri, Dave Sime, Berutti
frá ítaliu og Radford frá Bret-
landi. Allt í allt eru það 12
hinna þriggja stóru í þessari
grein, þ. e. O’Brien, Dallas
Long og Bill Nieders. Á papp-
írnum er Nieder líklegastur til
að bera sigur af hólmi í þess-
ari baráttu eftir að hann setti
heimsmet sitt 20.06, en ekki
kæmi það þó mönnum á óvart,
þó að það yrði O’Brien, sem
færi heim með gullið. Hann
er óhemju keppnismaður og
kann manna bezt þá list að
setja keppinauta sína út úr
jafnvægi.
í langstökki kvenna verður
eflaust hörð barátta milli Kres-
Ray Norton, hérna er hann að
setja heimsmet í 100 yarda
hlaupi, hann verður að halda
vel á spöðunum, ef hann á að
fara heim með gullið.
Á þessari
mynd sést
glöglega hinn
lipri og fal-
legi stíll
Johns Thom-
as, heimsmet-
hafans í há-
stökki. Allir
spá honum
sigri í há-
George Kerr og Tom Murphy hafa oft leitt saman hesta sína.
Kerr er nú talinn sigurstranglegur, þó að Murphy sé aðeins
á undan þarna.
í tvo jafna hópa. Helmingurinn'segja brezkir sérfræðingar.
spáir Moens sigri, en hinn | Hann vann 5000 metrana í
helmingurinn spáir Kerr frá1 landskeppninni við Frakka um
Jamaica sigrinum. Af þessu má
sjá, að ekki er auðvelt að gera
sér í hugarlund, hver hlýtur
hnossið,en þó eru það fleiri, sem
koma til greina, Tony Blue frá
Ástralíu, ‘Schmidt frá Þýzka-
landi, Siebert og Murphy (gull-
maður frá Melbourne) frá
Bandaríkjunum, og er þó ekki
daginn á 13.51.4 og hljóp síð-
asta hringinn á 54.6 sekúndum,
sem er alveg ótrúlega góður
tími.
Á morgun hefst dagurinn
með keppni í hástökki karla.
Þar eigum við íslendingar einn
keppanda, Jón Pétursson, til
þess að komast í aðalkeppnina.
ótrúlegt, að Bandaríkjamönnum Þarf að 'stökkva 2 metra. Það
þætti súrt í broti, ef 'þeiri'a ‘ ætti Jón að geta, ef ekkert
menn fá ekki gullið/ því að kemur fyrir, og flestir búast
Bandaríkjamenn hafa unnið við meti.
! inska frá Póllandi og hins nýja
menn, sem hafa hlaúpið á 10.2|heimsmethafa. Hildrun claus
Tsjombe og fleiri slíkir, hverfa og betra. Af þessu má glöggt fr4 pýzkalandi Brezkir gera
í skuggann í heimsfi'éttunum sjá, að Hilmar muni þurfa að sdr milílar vonir um að Mary
fyrir þeim íþróttamönnum, sem taka á honum stóra sínum ef I Bignal verði fyrsta enska stúlk-
nú hafa gengið til leiks í borg- honum á að takast það, sem! tif ag yinna vei:ðlaun j frjáls-
ínni eilífu. [engurn íslendingi hefir áður um iþróttunl) en fremur verð-
Keppnin hefst með kúlu- tekizt, að komast upp úr und- ur það þ6 að teljast ólíklegt.
varpi, 100 m hlaupi, undan- anrásunum. Ekki er ótrúlegt, Eftir h4degi hefst svo keppni
með undanrásum í 400 metra
grindahlaupi. Hingað til hefir
engum auðnast að vinna til
gullverðlauna í þessari erfiðu
grein oftar en einu sinni á Ól-
ypíuleikum, en nú eru allar
líkur á, að undramanninum
! Glenn Davis takist þetta, því
að eftir að S.-Afríkumaðurinn
Potgiéter lenti í bílslysinu á dög
j unufn er enginn, sem virðist
eiga möguleika til að sigra
Davis. Enda þótt landi hans
Dick Howard hafi sigrað hann
á smámótum, þá eru allir sér-
fræðingar sammála um, að
Davis muni aldrei láta í minni
pokann fyrir honum í mikil-
vægri keppni. Það má geta
þess til gamans, að nafnið
Glenn virðist algengt hjá mönn
um, sem sigra á Ólympíuleik-
um og setja heimsmet í þessari
grein, því að einn frægasti
400 metra grindahlaupari allra
tíma, Hardin, sem sigraði á
Ólympíuleikunum 1936, hét
Glenn að fornafni. Næstir Davis
vferða að öllum líkindum land-
ar hans, Howard og Cliff
Cushman.
Einnig hefjast undanrásir í
800 metra hlaupi. Þeir, sem
spáð hafa um úrslit fyrir hin
Glen Ðavis. Hann sigrar líklega núna. stærri íþróttaþlöð, hafa skipzt
gull í þessu hlaupi síðan 1936.
Síðasta greinin í dag er svo
5000 metra hlaup. Þar er sama
sagan og með 800 metrana.
Sérfræðingar skiptast í tvo
hópa um úi'slitin, sumir með
Pii'ie, aðrir með Hallberg. Það
er ekki hægt að segja annað,
en að Pii'ie eigi skilið að vinna,
þv að hann hefir um mörg und-
anfarin ár verið einn fremsti
langhlaupari heims, en féll
Um það eru víst allir sani-
mála, að ekkert nema meiðsli
eða önnur óhöpp geta komið
í veg fyrir sigur John Thomas
í þessari grein, en öllu erfið-
ara er að spá um næstu sæti.
Þar koma helzt til greina
Bolshov frá Rússlandi og Joe
Faust og Charles Dumas frá
Bandaríkjunum.
Kvenfólkið verður mikið í
eldlínunni á mbrgun. Þær
reyndar nokkuð í skuggann | keppa í 100 m. hlaupi, spjót-
fyrir Kuts, og hann segist aldrei ^ kasti og 80 metra grinda-
hafa verið betri en nú og sama Framh. á 11. síðu.
Hér fer á eftir spá tveggja sérfræðinga um úrslitin í frjáls-
um íþróttum. Vegna rúmleysis verður aðeins getið um nafn
fyrstu manna í hverri af karlmannagreinunum. Sérfræðing-
arnir tveir eru Roberto Quercetani, senx er einn þekktasti
íþróttatölfræðingur í heimi, og starfsbróðir hans þýzkur, Willy
Meisl.
Quercetani: Meisl:
100 m . Norton (USA) Hary (Þýzkal.)
200 m . Norton Norton
400 m . Singh (Indl.) Spence (S.-Afr.)
800 m . Kerr (Jamaica) MMoens (Belgía)
1500 m . Elliot (Ástralía) Elliot
5000 m . . . Halberg (N.-Sjál.) Pirie (Bretl.)
10000 m . Halberg Halberg
Maraþon . Popov (Rússl.) Popov
4x100 m . USA USA
4x400 m . USA Þýzkaland
110 m grhl . Calhoun (USA) Lauer (Þýzkal.)
400 m grhl . Davis (USA) Potgieter*
Hindrunarhl. . . . Krizyskowiak (Póll.) Krzyzkowiak
Hástökk . Thomas (USA) Thomas
Stangarstökk . . . Bragg (USA) Bragg
Langstökk .... . T.-Ovanesian (USSR) Steinbach (Þýzkal.)
Þrístökk . Schmidt (Póll.) Schmidt (Póll.)
Kúluvarp .... . Long (USA) Long
Kringlukast . Oerter (USA) Szecsenyi (Ungvl.)
Sleggiukast .... . Hall (USA) Connolly (USA)
Spjótkast . Alley (USA) Alley
Tugþraut . Johnson (USA) Yang (Formósa).
*Spá þessi er tekin úr septembei'hefti „World Sports“, en
þess ber að gæta, að þar er ekki tekið tillit til meiðsla Potgieters.